Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 14.04.1909, Qupperneq 3

Reykjavík - 14.04.1909, Qupperneq 3
REYKJAVIK 79 ✓ Veröur yftur til gamans, i staöin ■ fyrir hina tilbrey tingarlausu I stritvinnu, þegar þér hafib Sun- light yöur til hjálpar. Pottar og pönnur, messing, ■ tígulsteinar, gólf og mjólkur- ■ könnur, Sunlight gerir alt m , skinandi og hreynt hvar sem M L hægt er aÖ brúka liana. M % Muriift—Sunlight gjðrir alla vinn- ÉM I una fyrir hálft verh, «g á helmingi slittri túna. 667 hafa margir blaðamenn átt tal við mig, og hafa í nokkrar af þessum viðtaisskýrslum, eins og ekki var að undra, læðst inn ýmisleg ónákvæmni og misskilningur. í dag hefur mér til dæmis verið bent á viðtalsskýrslu í sKristeligt Dagblad« frá i. apríl, þar sem haft er eftir mér, að flokks- blöð vor hafi í sumar aðeins haft þann tilgang, að berjast móti fyr- verandi ráðherra Hafstein; að oss Islendinga skorti menningarþroska til að mynda þjóðveldi; enn fremur (í annari viðtalsskýrslu): að vér höf- um að eins barist á móti netndar- frumvarpinu sakir ósamhljóðunar milli textanna. Þessi ummæli get ég alls ekki kannast við. Þegar ég enn fremur á að hafa sagt, að afstaðan milli Danmerkur og Islands sé eins og milli herragarðs og húsmensku-grasbýlis, þ. e. a. s. Danir herramenn, íslendingar hús- menn, þá hvílir þetta auðvitað á al- gerðum misskilningi, þar sem ég að eins notaði samlíkinguna milli höf- uðbóls (ekki herragarðs) og hús- mensku-grasbýlis til þess að tákna með því mismuninn á stærð beggja þjóðanna, en tók það fram um leið, að heimilisfólkið á húsmensku-gras- býlinu þættist eins sjálfstætt og ó- háð eins og fólkið á höfuðbólinu. Að lokum vil ég — til þess að komast hjá misskilningi — tákna af- stöðu mína nánar með þessum fáu orðum: Það takmark, sem eg og flokks- bræður mínir stefnum að, er, að ís- land sem sjálfstætt ríki verði í per- sónusambandi við Danrttörku. Að- skilnað frá Danmörku álít ég nú sem stendur loftkastalahugsun. Eg óska að efla það besta samkumulag sem auðið er miili íslands og Dan- merkur, og vona að það muni lán- ast oss íslendingum smámsaman að sannfæra Dani um, að óskir vorar séu rjettmætar, og koma oss saman við þá. Kaupmannahöfn, 3. apríl 1909. Bj'órn Jónsson, ráðherra Islands.1) 1) Vér viljum biðja menn að gæta vel að öllu því, sem hr. Bj. J. ber ekki af sér. »Köbenhavn« 'jt. En Samtale med Ministeren. Kort efter Udnævnelsen havde vi en Sam- tale med den ny Minister. Han var da for et Öjeblik siden kommet hjem, efter at have ordnet alle Formaliteterne, og han modtog os med smilende Elskværdighed. I Formiddags var vi alle tre tilsagte til et Besög hos Kongen, udtalte han. Vi havde en ganske tvangfri Samtale med Hans Ma- jestæt paa ca. */» Time. Der var næsten ingen Ende paa den Elskværdighed, Kongen viste imod os. Samtalen förtes paa den mest ligefremme, jævne og imödekommende Maade. Fra Slottet tog jeg hen til det islandske Ministeriums Kontor, og her underskrev jeg selvmin egenUdnævnelse.Denne Fremgangs- maade staar i Modsætning til den hidtil brugte Skik, hvorefter den danske Konsejls- præsident underskriver (kontrasignerer) den islandske Ministers Udnævnelse. Men Kon- gen har nu villet imödekomme os paa dette Punkt og dotte vil vække stor Glæde paa Isiand. Paa et andet Punkt har Hs. Maj. ogsaa vist sin udsögte Imödekommenhed overfor os Islændere. Hidtil er de islandske Sager, som skulde forelægges Kongen til Under- skrift, gaaet gennem Kabinetssekretæren, og vi har ikke selv bedt om Ændrin- ger i denne Ordning.1 Men som en særlig Elskværdighed har Kongen nu be- stemt, at de islandske Sager skal gaa di- rekte fra den islandske Kontorchef til Kon- gen, saaledes, at de ikke gaar igennem no- gen dansk Mand, men kun gennem islandske. Ogsaa dette vil blive hilst med udelt Glæde paa Island. Jeg personlig er overordentlig glad for disse to Ændringer. De peger i den Ret- ning, jeg og mit Parti önsker: Personal- unionen. Ikke saaledes at forstaa, at, vi vil have den gennemfört paa en Studs. At tvinge og true den igennem er ef- ter min Meaing rent ud sagt idio- tisk. Vi vil arbejde for vort Maal i For- dragelighed og paa forsonlig Vis, og det skal være mit Program, efter Magt og Evne at virke for saadanne Bestræbelser. Vi vil söge at vinde det danske Folk og de danske ítegeringsautoriteter for, at de faar den samme Synsmaade, som vi har. Jeg tror, vi tilsidst skal komme til at indse, at det er kun doktrinære Teorier, der staar i Vejen for en fuldstændig Forstaaelse af, at en Ordning som den, vi önsker, kan komme i Stand. Jeg betragter Forholdet mellem Danmark og Island som Forholdet mellem en stor Hovedgaard og et lille Husmandshjem. Lige- som den store Hovedgaard ikke kan paa- virkes af, at det lille Husmandshjem styres frit og uafhængigt, saaledes kan et Land som Danmark ikke paavirkes af, at Island, der er mindre end nogle af de störste danske Kommuner, helt förer sit eget Liv i en For- ening med Danmark under fælles Konge. Forholdet her er et ganske andet end det, der bestod mellem Norge og Sverrig, to paa det nærmeste jævnbyrdige Stater. Faar vi end ikke Forslaget gennemfört efter önske nu — hvad jeg personlig ikke tror, der er Udsigt til — saa har det jo endelig ikke noget at sige, om der gaar flere eller færre Aar hen un- der den bestaaende Ordning. Gen- nem de Forhandlinger, som allerede er fört, er Linjerne blevet trukket op, og det har megen Betydning for Fremtiden. Da Samtalen til Slut kom ind paa det, at der har været Tale om, at Nogle paa Is- land önskede Tilslutning til England eller Norge, udbryder Hr. Björn Jonsson: Nej, Gud bevare os for det. Saa vilde vi komme til at leve under stadig Frygt for Overgreb og agressiv Optræden. Det er vi forskaanet for i Forbindelsen med Danmark. Nej, Island önsker ikke Adskillelse fra Danmark, og selv om der nu blev tilbudt os at danne en islandsk Fristat, saa vilde jeg fraraade det paa det be- stemteste. Vi kunde ikke være det, hver- ken materielt eller kulturelt, og en Præsi- dentskabskampagne vilde gennemryste vort Samfund. Vi kan ingen bedre Ordning faa, end en Forbindelse med Danmark under fælles Konge, særlig under det nuværende Dyna- sti, der nyder den störste Anseelso i hele Evropa. 1 Allar auðkenningar eftir Rvík. Á íslenzku: Samtal við ráðherrann. Stuttu eftir útnefninguna höfðum vér tal af hinum nýja ráðherra. Hann var þá fyrir skömmu siðan kominn heim eftir að hafa komið öllu forminu í lag, og hann tók á móti oss með brosandi ástúð. I morgun var oss öllum boðið að heimsækja konung, sagði ráðherra. Við áttum sérstaklega óþvingað við- tal við hann hér um bil í hálftíma. Það var alveg einstakt Ijúflyndi sem konungur sýndi oss. Viðtalið fór fram á viðhafnailausan, alúðlegan og kurteis- an hátt. Frá höllinni fór ég á stjórnarskrif- stofuna íslenzku og þar skrifaði ég sjálfur undir útnefningu mína. Sú aðferð er alt önnur en sú, er hingað til hefir verið, sem sé að forsætisráð- herrann danski undirskrifi útnefningu hins íslenzka ráðherra. En konungur hefir nú viljað veita oss þessa ósk vora, og það mun vekja mikla gleði á ís- landi. I öðru atriði hefir hans hátign sýnt tillátssemi sína við Islendinga. Hingað til hafa íslenzku málin sem leggjast áttu fyrir konung til undir- skriftar gengið í gegnum handritara konungs, og vér höfum ekki sjálfir beðið um breyting á þessari tilhögun. En af sérstakri tillátssemi við oss hefir nú konungur ákveðið að hin ís- lenzku mái skuli fara beint frá skrif- stofustjóranum íslenzka til konungs, svo að þar sé enginn danskur milli- liður, heldur að eins íslenzkur. Þessu mun líka verða tekið með óblandinni gleði á íslandi. Ég er persónulega framúrskarandi ánægður yfir báðum þessum breyting- um. Þær benda í þá átt, sem ég og flokkur minn stefnir í: personalunion. Ekki svo að skilja, að vér viljum fá henni framgengt á svipstundu. Að heimta hana með ógnunum og hótun- um er efti.r minni meiningu blátt áfram vitfyrring. Vér viljum sækja að marki voru með umburðarlyndi og friðsemi, og það skal verða stefnu mín, að reyna eftir því sem ég hefi mátt og gáfu til, að vinna að slíkri aðferð. Vér viljum reyna að fá dönsku þjóðina og dönsku stjórnina til að líta sömu augum á málið og vér. Ég er viss um að vér komumst að lokum að raun um að það eru að eins aftúrhaldshugmyndir sem standa í vegi fyrir fullum skiln- ingi á því, að það fyrirkomulag geti komist á, sem vér óskum. Ég álít, að sambandið milli Dan- merkur og íslands sé álíka og milli stórs höfuðbóls og lítillar hjáleigu (húsmannskofa). Eins og það getur ekki haft áhrif á hið stóra höíuðból, að hinni litlu hjáleigu er stjórnað frjálst og sjálfstætt, eins getur það ekki haft áhrif á land eins og Danmörku að ís- land, sem er minna en sum stærstu sveitafélögin dönsku, lifi sínu sjálfstæða lífi í einingu við DanmörTcu og undir sameiginlegum konungi. Þetta samband er alt annað en það sem var milli Noregs og Svíþjóðar þar sem var að ræða um tvö næstum jafnborin ríki. — Fáum vér ekki breytt frumvarpinu nú, eftir óskum vorum — sem ég persónulega álít að ekki sé út- lit fyrir — þá heftr það í rauninni enga þýðingn hvort vér búum tteiri eða færri ár nndir núverandi fyrir- komulagi. Við samningaumleitanirn- ar sem fram hafa farið, hefir skoðun- 1 Hér gleymir B. J. að geta þess, að H. Hafstein lcom þessari breytingu fram í síðustu siglingu. unum verið lýst, og það hefir mikla þýðingu fyrir framtíðina. — — — Þegar samtalið að lokum barst að því, að haft væri orð á að íslendingar vildu hallast að Englandi eða Noregi, sagði hr. Björn Jónsson : Nei, guð forði oss frá því. Þá myndum vér lifa í stöðugum ótta fyrir áseilni og yfir- gangi. Það þurfum vér ekki að óttast í sambandi við Dani. Nei, ísland vill ekki skilja við Dani, og þótt oss værl nú boðið að stofna íslenzkt lýðveldi, þá myndi ég á- kveðið ráða frá því. Vér gætum ekki verið það, hvorki í menningar- legu né efnalegn tilliti, og forseta- baráttan myndi koma ringulreið á þjóðfélag vort. Vér getum ekki feng- ið betri tilhögun, en samband við Ranmörku nndlr sameiginlegum konungi, sérstaklega undir núverandi konungsætt, sem nýtur hins mesta á- lits um alla Evrópu. »Politiken« 3,/» Islands Forhold til Danmark. Paa Hotel ,,Kongen af Danmark11, hvor de islandskp Tingmænd bor un- der deres Ophold her i- Byen, træffer vi Redaktör Björn Jonsson, som nu — efter Modtagelsavdiensen paa Ama- lienborg — intet har i mod at udtale sig om islandsk Polítik. — Jeg gör det saa meget hellere, siger han, som der i en Del af den danske Presse synes at herske et næ- sten utroligt Ukendskab til islandske Stemninger. Hvad Vort Land har præsteret i Retning af Insinuationer, navnlig mod mig personlig, er haar- rejsende. Man har fremstillet mig som en glubsk Danskerhader, og man har givet det Udseende af, at Islænderne ikke pönser paa andet end Lösrivelse fra Danmark, at den islandske Presse genlyder af Harmskrig mod alt Dansk. Det er altsammen grebet ud af Luften 1 Vi kender paa Island ikke det aller- mindste til Danskerhad, og at netop jeg skulde fremstilles som den typiske Danskhader — ja, i mange Aar har intet forbavset mig som det. — Det er nogle Artikler, Isafold í Efteraaret bragte, som særlig har op- hidset Stemningen. — Ja, det er akkurat saa lille en Fjer, som der skal til for at befolke en Hönsegaard. Med disse Artikler hænger det saadan sammen, at de fremkom, mens jeg under Valgkampen var fraværende fra Reykjavik. Jeg selv saa dem ikke, för de forelaa ci- terede i danske Blade. Jeg maatte smile at dem; de skyldtes et ungt Brushovet, som min betroede Mand ved Bladet ikke havdepasset tilstræk- kelig paa. Jeg har aldrig skrevet et eneste uvenligt Ord om Danmark og Danskerne, bl. a. fordi jeg baade fra min Studentertid hernede, fra senere Ophold og gennem Slægtskab med en Række danske Familier kun har de lyseste Minder fra Danmark og de bedste Indtryk af det danske Folk. Og Altingets Formand .turnerer smi- lende denne Kompliment: — Jeg anser de danske Damer for Verdens mest elskværdige. Og han föjer til: — En dansk Læge, Professor Sax- dorph, reddede mit Liv ved en Opera- tion paa Kommunehospitalet — ja, en Mængde lignende Træk kunde jeg for-

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.