Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 14.04.1909, Blaðsíða 1

Reykjavík - 14.04.1909, Blaðsíða 1
avtk. X, 20 a. Útbreiddasta blað landBÍas. Upplag yfir 3000. Miðvikudag 14. Apríl 1909 Áskrifendur í b æ n u m yfip 1000. X, 20 a. ra~ ALT FÆST I THOMSEHS MAGASlNI. < >Í11ÍX Og eldftVÓlar selur Kristján Þorgrímsson. Augnlækning ók. 1. og 3. þrd. 2—3 á spítal. Baðhúsið virka daga 8—8. Biskupsskrifstofa 9—2. Borgarstjóraskrifstofa 10—3. Bókasafn Alþ.lestrarfél. Pósthússtr. 14, 5—8. Bréfburður um bæinn 9 og 4. Búnaðarfélagið 12—2. Bæjarfógetaskrifstofa 9—2 og 4—7. Bæjargjaldkeraskrifstofa 11—3 og 5—7. Bæjarsíminn v.d. 8—10, sunnud. 8—7. Forngripasafnið mvd. og ld. 11—12. Islandsbanki 10—21 /2 og 5l/a—7. Lagaskólinn ók. leiðbeimng 1. og 3. ld. 7--8 e.m. Landakotsspitalinn 10’/»—12 og 4—5. Landsbankinn lO’/s—2*/2. Landsbókasafnið 12—3 og 7—8. Landskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1. Landsjóðsgj.k. 10-2, 5-6, þrjá 1. d. í m. 10-2, 5-7. Landssiminn v.d. 8—9, sunnud. 8—11 og 4—6. Læknaskólinn ók. lækning þrd. ogfsd. 11—12. Náttúrugripasafnið sunnud. l’/a—2’ /2. Pósthúsið 8—2 og 4—7. Stjórnarráðið 10—4. Söfnunarsjóður 1. md. í mán. kl. 5. Tannlækning ok. í P.str. 14, 1. og 3. md. 11—12. „RKYKJAVÍK" Ártf. [minnst 60 tbl.] kostar innanlanda 3 kr.; erlendit kr. 5,50—4sh.—1 doll. Sé borgað fyrir 1, Júlí, 1 kr, afsl, Auglgsingar innlendar : k 1. bl*. kr. 1,50; 3. og 4. bla. 1,36 — Útl. augl. 33V*0/® híerra. - Afsláttur að mun, ef mikið er auglýit. Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavík“. Afgreiðslumaður og gjaldkeri Lúfivik Jakobsson, LœkjargÖtu 6A (bókverzlun Guðm. Gamalíelasonar^. Talsími 86. Ritstjóri Jónas Guðlaugsson, Suðurgötu 2. Talsími 199. Ritstj. „Reykjavíkur“ er að hitta á skrifstofu blaðsins í tækjargötu 6A (uppi) kl. 12—2 e. h. Talsími 36. Heima í Sliðurgötu 2 frá 4—5 e. m. Tnlsími 199. Afgreiðslum. og gjaldkera ,Rvíkur‘ er að hitta á virkum dögum í Lækjar- götu 6 A kl. 8—10 f. h. og kl. 12—3 og 5—6 e. h. Talsimi 36. Vér undirskrifaðir stjórnendur hlutafélagsins „Reykjavik“ leyfum oss hérmeð að skora á alla góða menn, er standa i óbættum skuld- um fyrir blaðið „Reykjavík“ og auglýsingar, er blaðið hefir flutt, að greiða skuldir sínar sem fyrst til afgreiðslumanns blaðsins Lúðviks Jakobssonar bókbindara, Lækjargötu 6A. Blaðið á útistandandi skuldir svo mörgum þúsundum króna nemur, og getur því að eins borið sig að viðskiftamenn þðss standi nokkurn veginn i skil- um. Reykjavik 10. april 1909. Lárus H. Bjarnason. Sigfús Eymundss. Tryggvi Gunnarsson. Forsetaförin. Henui lauk með lieimkomu nýja ráðherrans og deildarforsetanna á »Sterling«, páskadagskvöldið ll.þ. m. Lauk svo, að v e r v a r f a r i ð e n h e i m a s e t i ð. Þeir Björn Jónsson og Kristján Jóns- son hafa ekki að eins talað af sér, hinn fyrri svo að vafasamt er, hvort meiri er vansinn eða skaðinn, sem hann hefir gert sér, ílokki sín- um og öllum íslendingum, öldum sem óbornum, heldur má segja, að honum hafi lánast að koma því málinu er íslandi reið mest á og hann sjálfur þóttist unna hugástum meðan á kosningabarátt- unni stóð, fyrir kattarnef um ófyrirsjáanlegan tíma, líklega uni aldur og æli. Nú er að eins eftir að vita livort sjálfstæðismálið hefir verið þing- llokknum jafnmikið áhugamál og þessum aðaltrúnaðarmanni flokksins. V idtökurnar. IJegar er sást til »Sterlings« sunnu- dagskvöldið 11. þ. m., tóku menn eftir því að ilestir eða allir drógu niður páskaflöggin, sem blakt höfðu allan daginn. Ráðherrann var óðara sóttur úr skipinu og allra mesti fjöldi á göt- unum kringum bryggjuna, þegar hann steig á Iand. En steinshljóð var alt umhverfis. Og almenningur gjörði ekki svo mikið sem taka til hattsins. Seinna uin kvöldið húrt'uðu þó nokkrir drengir fýrir innan fermingu og prentaralið »ísafoldar« fyri'r ráð- lierrahum. Og kom hann þá fram og þakkaði fvrir hinar »ás'tsamlegu viðtökur« og bauð tvisvar Ijúflega »góða nótt«. Daginn eftir var reynt að flagga. En flöggin ufðu, segi og skrifa ekki nema 9 alls í stjórnarráðinu, á þing- húsinu, á ritsímahúsinu, lijá 2 kon- súlum, 1 ritstjóra, 2 kaupmönnum og á — sóttvarnarstönginni. Svo voru viðtökurnar »ástsam- legar« og hefðu orðið enn ástsam- legri, ef ekki hefði verið haldið aftur af mönnum. I. lælajidL Den nye Minister. Straks efter at Udnævnelsen fore- laa, henvendte vor Medarbejder sig til den nye Minister for at faa en Samtale med ham. »Jeg har lige været ude for at faa alle Formaliteterne bragt i Or- den«, begyndte Hr. Björn Jonsson, »og jeg er netop kommen hjem i dette Öjeblik. Hans Majestæt Kongen modtog os tre Altingsmænd i Eormiddags med overströmmende Elskværdighed, og talte med os i over en halv Time. Sanitalen foregik under de mest tvangfri Former; vi talte jævnt og ligefremt med hverandre, som man gör Mand og Mand imellem. Da Audiensen var forbi, körte jeg hen til det islandske Ministeriums Kontor, og min förste Handling der var at underskrive min egen Ud- nævnelse. Tidligere har det været den danske Konsejlspræsident, som kontrasignerede den islandske Mi- nisters Udnævnelse, men vi har önsket, at det for Fremtiden maatte blive den islandske Minister selv, og Islænderne vil sikkeit blive meget tilfredse ovej-, at Kongen har imöde- kommet vore Önsker paa dette Punkt. Ligeledes vil det sikkert vække Glæde derhjemme, at de islandske Sager, der forelægges Hans Majestæt til Underskrift, ikke fængere skal gaa gennem Kabi- netssekretæren som hidtil. For Fremtiden. gaar de direkte til Kon- gen fra den islandske Kontorchef. Jeg maa her bemærke, at det er Kongen selv, som har foreslaaet denne Ordning; vi har ikke bedt om det. Paa den Maade kommer Sagerne jo ikke til at gaa igennem nogen dansk Mands Hænder. Personlig er jeg meget glad for disse to Ændringer, fordi de peger hen imod Persönalunionen, som baáde jeg og iriit Parti kæmpér fór. Naturligvis maa dette ikke for- stáas sáaledes, at vi páá een Gáng vil háve Personalunionen gennemfört. Vi vil ikke slaa om os med Trusler og store Ord, men vi vil langsomt, men sikkert arbejde frem mod vort Maal, og navnlig vil vi söge at vinde den danske Re- gering og det danske Folk for vore Bestræbelser. Jeg tror, at det til sidst vil lykkes os at komme til en virkélig Forslaaelse med Danskerne om dette spörgsmaal, thi efter min Mening er det kun teoretiske Hin- dringér, der stillef sig i Vejen for en saadan Forstaaelse. Island forholder sig jo til Danmark som et Husmandshus ISnaðarmenn T Mimið eftir að gangai »Sjúkrasjóð ldnadarmanna«. Sveinn Jónsson gjk. Heima kl. 6 e. m. — Bókhlöðustig 10. til en Herregaard. Ligesom en Herremand ikke kan generes af, at en Husmand raader frit i sit eget Hjem, saaledes kan det heller ikke skade Danmark, at lsland faar Selv- styre, naar vi blot staar under samme Konge. Noget helt andet var det, hvis Forholdet var som mellem Norge og Sverig, at Island og Danmark var et Par hinanden jævnbyrdige Stater,. men det er de jo ikke. Naar man her i Damnark i den senere Tid — paa Grund af nogle Artikler i den islandske Presse — har faaet Indtrykket af, at Islænder- ne önske en fuldkommen Lösrivelse fra Danmark, da er dette forkert. I den islandske Presse, som virke- lig föler sit Ansvar, vil man aldrig kunde íinde noget, der kan udtydes som Danskerhad eller lignende. Folk, der siger noget saadant, har kun læst Bladene overfladisk. Vor Presse har kun bekæmpet den tidligere Minister, Hannes Hafstein, og angrebet de islandske Medlem- mer af den dansk-islandske Kom- mission. De sögte nemlig at give det Udseende af, at Kommissions- forslagets islandske Tekst böd os mere end den danske Tekst. For- övrigt var det jo den sidste, der var den afgörende. Derimod liar vi fuldt- ud anerkent den Imödekommenhed, som Kommissionens danske Med- lemmer viste os. Hvad forövrigt selve forslaget an- gaar, da tror jeg ikke der er lídsigt til, at vi nu straks faar det gennem- fört, som vi önsker det. Der vil nok gaa en Del Aar endnu, hvor vi maa slaa os til taals med den bestaaende Ordning. Men vi har jo allerrede faaet de store Linier trukket op gennem de For- handlinger, som liidtil er bleven fört, og det er efter min Mening af stor Betydning for Fremtiden. Jeg kan ikke andet end udtale min fúlde Anerkendelse af den Imö- deköinmenhed, Köhsejlspræsident 'Neergaard hár vlst os. Jeg har faaet det Indtryk, at han er en dygtig og indsigtsfuld Politiker, lios hvem vi kan vente at íinde Forstaa- else og Velvilje. Til sidst VÍl jeg bede Dem ned- Sláa Rygterne om, at vi skúlde ville slútte os til England eller Norge. Hvis det skete, vilde vi jo ikke faa en rolig Time mere, men maatte gaa i en stadig Frygt for Overgreh og sligt. Hos Danskerne derimod föler vi os trvgge, og -da vort Land ligger saa langt iiorte fra Danmark, kan der ikke blive Tale om Kræn- kelser af Vor Nationalitet eller lig- nende. Somsagt, vi önskerikke at lös- rivé os frá Danmark, og vi vil ikke danne en Fristat. Selv om det blev os tilbudt, vilde jeg fraraade

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.