Reykjavík - 17.04.1909, Blaðsíða 2
REYKJAVIK
U
Sigurjón Ólafsson
Skólavörðustíg 4 og Klapparslíg 30.
menn heldur ekki við breyt-
ingum í skjótri svipan. Því þá
fyrst er unt að útkljá sambandsmál-
ið, þegar málsaðilarnir eru komnir
að ákveðinni niðurstöðu um grund-
vallaratriðin og þafa komist í skiln-
'me 'ínl sérkrnfij.*. ^vors íandsins.
Látum oss þá fá nýju samband$*>
lögin.
L dönsku.
1 Aftes havde vi Lejlighed til en Sp.vntale
med Justitiarius Kr. Jonsson, som elsk-
værdigt meddelte et og andettil Forstaavslse
af den foreliggende Situation.
„Der er jo to Hovedspörgsmaal, som ved
denne Lejlighed er blevet kædet sammen,
uden at de egentlig vedkommer hinanden,
sagde Justitiarius. „Det ene er Minister-
skiftet, det andet: Forbundsloven.
Ministerskiftet vilde sandsynligvis være
kommen under Misfornöjelsen med Lovud-
kastes. Hannes H a f s t e i n som forövrigt
er min gode Ven, var efterhaanden kommen
i Opposition med de fleste. — Naa, det er
et mere lokalt Spörgsmaal, som jeg ikke
saa gerne vil ind paa.
Vor Stilling til Lovudkastet er derimod
klar nok. Vi kan ikke modtage det uden
betydelige Ændringer. Forkastelsen — 25
Stemmer mod 13 — viser det.
Men jeg vil gerne i denne Forbindelse
sige, at denne Modstand ikke maa opfattes
som Ufordragelighed hos os, og endnu
mindre som et Vidnesbyrd om, at vi helst
vil bort fra Danmark. Jeg tör roligt paa-
staa — og jeg sagde det i Dag til Hs. Maj.
Kongen — at af den islandske Befolk-
ning er mindst de 99 pCt. i m o d en Ad-
skillelse fra Danmark. Man bör nemlige
ikke lægge for megen Vægt paa, hvad uan-
svarlige Mænd taler og skriver.
Jeg tror, at Grunden til den — for alle
Parter — saa utilfredsstillende Lösning af
Spörgsmaalet: Det retslige Forhold mellem
Danmark og Island, er den, at h e 1 e S a-
gen er forhastet. Den er bleven be-
handlet periferisk; man har ikke kunnet
trænge ind til dens Kærne.
Da Meddelelsen kom om den dansk is-
tandske Kommissions Nedsættelse, sagde
jeg til mig selv: Dette gaar næppe. Men
vi forstod den gode_ Hensigt og saa med
Forventning paa, hvad der vilde komme ud
af Forhandlingerne. Da saa Resultatet fore-
laa, meldte Skuffelsen sig strax. Og dog
maa jeg sige, at den blev taget med Ro.
Senere gik der imidlertid Politik i Sagen,
— og saa gik Bölgerne höjt.
Men, ikke sandt, naar vi betænker, hvor
forskellige Forholdene er i Danmark og paa
Island, er det jo ikke til at undre over, at
et Spörgsmaal som Landenes indbyrdes
Forhold kræver omhyggelige Dröftelse og
ikke kan afgöres i en Haandevending. Paa
tlen ene Side har vi et rigt Land med en
stor Befollkning, stor Oplysning, gode Le-
vevilkaar og en stor Almendannelse. Paa
<len anden Side et barsk Land med en faa-
tallig og fattig Befolkning, der er meget
forskellige fra Danskerne, ikke alene i Sprog
men ogsaa í Karakter og Udvikling. Der
maa nödvendigvis blive endog haarde Bryd-
ning i det Samliv, og det lader sig ikke
göre i en Hast at afskaffe dem. Det bedste
Middel er at der fra hver Side tages Hen-
syn til den andens Særheder og at hver
’.sær gör det mindst mulige for at træde
<len anden over Tæerne.
Hvad vi kræver, er jo kun del, at vore
^pecielle islandske Anliggender skal afgöres
af os selv. Herre Gud, Salget af Klipfisk
;il Spanien eller Sildehandel med Norge er
<!a ikke Spörgsmaal, som vore danske Brödre
nehöver at besværes med. Lad os afgöre
Uestemmelserne herom med vor Konge, lad
os lovgive for alle di.rse i s 1 a n d s k e
Spörgsmaal med ham.
Jeg betragter det som ugörligt at vente
Resultater med Hensyn til Forbundsloven
under dette Besög. Mener man fra dansk
Side at forstaa os og at kunne imödekomme
os, ja, saa skal vi selvfölgelig paany fore-
lægge Lovforslaget med de nye Ændringer
for Altinget. Men det venter vi ikke at faa
afgjort under dette Besög. — Kun Minister-
skiftet venter vi ordnet".
„Men hvad saa, naar Forhandlingerne om
Forbundsloven brister?" spörger vi.
„Ja, saa bliver alt ved det gamle indtil
videre, selvfölgelig med Rívníngér ntt og da.
Men personlig foretrækker jeg status
q u o opretholdt fremfor noget nyt, der i'-’^g
tilfredsstiller. Og trods Rivningeri- .. “
mænd Forbundet mellem 'r' ,*‘e V1 Saa
lænderne holder en , „ UfnS\e 0gJS‘
det holdt sM - íf°d Stuna endnu’ Har
k .. • —«en 1387, holder det i alt Fald
«nih Lfevetid ud, Og ieg er tilböjelig
W at trö, at man heller ikke paa Island
venter Fora».dringer i Hast. Fbrbundsagen
kan némlisv kun ordnes, naar alle Grund-
spörgsrAtr.al er indbyrdes klarede og hvert
Landa Krav er forstaaet. Lad os da faa
dert nye Forbundslov".
„Sparnaður441
Fénu dreift frá Lögbergi.
Varla verður það talið með kostum
nýju stjórnarflokksins, að hann sé sér-
lega afkastamikill á þingi, því að þótt
þingið hafl nú staðið í 8 vikur, sinn
venjulega tíma allan, þá er það enn
fremur lítið, sem eftir það liggur, og
vér óttumst, að löggjafaruppskeran
ætli að verða fremur mögur í þetta
sinn, þótt þingið verði lengt fram
i maíbyrjun, eins og nú er gert ráð
fyrir.
Neðri deild eyddi 7 vikum til þess
að athuga fjárlögin, og mætti af því
draga þá alyktun, að nú hafl það verk
verið óvanalega vel og vandlega gert
en svo mun þó ekki vera; þvert á
móti. Er það á orði haft, að aldrei
hafl jafn óvandað fjárlaganefndarálit
verið útgeflð, óvandað að 'óllu leyti.
Nýi ráðherrann samdi það sjálfur, því
að hann var ritari og framsögumaður
nefndarinnar, til þess er hann „reisti"
á konungsfund, til þess að taka við
völdunum, og til þess að halda fram
„fylstu kröfum" vorum, svo sem nú
er frægt orðið. — En er hann var héð-
an farin, var Skúli gerður að framsögu-
manni fjárlaganefndar.
Nú þegar neðri deildin hefir komið
fjárlögunum frá sér til efri deildar, er
tími til kominn að átta sig á því, hver
fjármálastefna þessara nýju herra vorra
er. Neðri deildin er hér sem annars-
staðar sá hluti þingsins, sem heflr það
hlutverk að ráða mestu um fjármálin,
og þótt efri deild kunni einhverjar
breytingar að gera íyrir sitt leyti*, þá
er það eins fyrir því fjármálastefna sú,
sem fram kemur í neðri deild, er
floMurinn verður að metast og dæm-
ast eftir.
Nýi flokkurinn heflr, eins og allir
vita, að undanförnu talað mikið og
margt, alt að vísu ósatt og marghrak-
ið af sjálfri reynslunni, um sóunar-
semi Hannesar Hafsteins og heima-
stjórnarflokksins. Þeir hafa þrásagt,
foringjar nýja stjórnarflokksins, og þar
oftast og mest sjálfur Generalinn Björn
Jónsson, Islandsráðherra, að fjárhagur
landssjóðs væri kominn í hinn mesta
voða, viðlagasjóður uppétinn o. s. frv.
Auðvitað hafa þetta verið vísvitandi
*) Grein þessi var skrifnð áður en nefnd-
arálit e. d. birtist.
ósannindi og tómar blekkingar, eitt af
mörgu, sem til þess var ætlað og til
þess varð, að leiða hinn fáfróðari hluta
kjósenda í það pólitiska kviksyndi, sem
foringjunum heflr nú tekist að ginna
íslendinga út í. .Svo hafa þeir auðvit-
að talað hátt og digurt um þann
sparnað og þá miklu gætni( sem þeir
að sjálfségðu fnúhdu innleiða í fjár-
málapóíitíkinni, þegar þjóðin hefði vit
á að fela þeim stjórnina og ábyrgðina,
Og nú hafa þeir þá sýnt, hversu þeir
ætla sér að efna pessi heitin.
„Efndanna er vant, þó heitin sé góð“.
Yér gerum ráð fyrir, að mönnum
þyki ekki ófróðlegt að sjá hokkrar töl-
ur, er marka nýju fjármálaþólitíkina,
Dtja „sparnaðinn" þessara nýju herra.
Sá árangur nýju sparnaðarstefnunn-
ar, sem vér fyrst rekum augun í, er
sá, að útgjóld landssjóðs í fjárlögum
og aukafjárlögum hafa við maðferð
neöri deildar hœkkað um hér um bil
90 þúsund krónnr.
„Sparað“ hafa þeir nú samt á sinn
hátt.
Feir hafa sem sé felt niður eða
lækkað ýmsar fjárveitingar í fjárlaga-
og fjáraukalagafrv. gömiu stjórnarinn-
ar svo mjög, að það nemur til samans
yflr 160 þús krónum.
Þessi mikli „sparnaður" kemur fram
í ýmsu, en langmest þó í því, að eyði-
leggja stór verkleg nytsemdarfyrirtæki.
kveður þar mest að símunum. Það
óþarfa glingur hefir aldrei átt upp á
pallborðið hjá þeim, sem nú fara með
völdin. Á þeim bannsettum óþarfa
hafa þeir nú „sparað" um 95 þúsund
krónur. Það kom vel á vonda, þar
sem Vestmanneyingar eiga hlut að
máli (Þar „spöruðust" 34,200 kr.) og
það þykir nýju stjómendunum ekki
máli skifta, þótt einsætt sé, að sá sími
mundi borga sig flestum betur, og það
er hið mesta nauðsynjamál nálegaalls
íslands, þegar litið er til fiskiveiðanna.
Nei. Nýi meiri hlutinn segir: Við
skulum láta svo, sem við séum að
„spara“ og gefa um leið Vestmanney-
ingum ráðningu með svipunni okkar
nýju, fyrst þeir voru svo djarfir að
hafna honum Ólafl okkar í haust, vits-
munamanninum og trygðatröllinu því.
Aðrir stærstu póstarnir, sem beir
„spara" á útgjöldum til verklegra nyt-
■emdarstarfa, eru bygging bændaskól-
ans á Hólum, og koparþráður milli
Borðeyrar og ísafjarðar, til þess að
símtal á því svæði komist í gott og
viðunanlegt lag.
Ýmislegur smærri sparnaður heflr
nú minni fjárhagslega þýðing. En
hann er aftur einkar vel fallinn til
þess, að láta nokkra af „beztu vinun-
um“ heyra hvininn í nýju svipunni.
Já, þeir hafa „sparað", eins og sagt
var áðan, yfir 160 þús. kr., ogþóhafa
útgjöldin aukist um nálega 90 þus. kr.
Þetta er til samans yfir 250 þús. rúml.
7-t miljónar, yfir 4 kr. á hvert nef á
landinu [Og hvað er svo orðið um
þefta fé ait ?
Það er stytst af að segja. Þessi
miljónarfjórðungur er orðinn að smá-
molum, sem hreytt er út um land alt,
auðvitað mest meðal þeirra, „sem hafa
til matarins unnið“.
Sem dálítið sýnishorn má benda á
það, að nýjar fjárveitingar til einstakra
manna (bitlingar) nema yflr 27 þús.
krónum, og er það langsamlega eins
dæmi i fjárveitingasögu vorri. Við
það nýja háborð situr auðvitað instur
og efstur andapostulinn og ofureflis-
skáldið, og eru honum ætlaðar 3000
kr. Líklega er öndvegisritstjóra ís-
lands, B. J. orðið ofurefli að standa
straum af stórskáidinu, og hví skyldi
þá ekki landssjóðurinn forsorga hann?
Líklega verður nú ekkii framar talað
um „Einar í hjáleigunni , nú verður
það „Björn í hjáleigunni"; hann heflr
nú fengið byggingarbréf fyrir kotinu
um stund, hjá Skúla og „dönsku
mömmu". —
Þótt hér sé nefnt fátt eitt, þá von-
um vér, að lesendum vorum þyki það
all-fróðlegt. Alþýða manna mun von-
andi sjá, hvert stefnan horflr. —
Og svo loks enn ein lítil bending.
í hitteðfyrra, þegar mest var rætt
um „fjárhagsbölið" svo nefnda, kom-
ust þáverandi sjórnarandstæðingar að
þeirri niðurstöðu, að viðlagasjóðurinn
væri eyddur, uppétinn, horflnn. Síð-
an hafa þeir svo, eins og þeirra er
vandi, þrástaglast á þessu, og fáfróðir
menn munu hafa orðið til að trúa því.
En „nú kemur annað upp úr dúrn-
um“, því að nú ætlast nýi stjórnar-
flokkurinn til, að úr þessum sama
uppeydda viðlagasjóði verði lánað til
ýmislegra, meira og minna nytsamra
hluta, yfir 300 þús. kr. — Sjáum til!
Það er þá svo að sjá, eftir alt saman
að eitthvað sé enn þá eftir af við-
lagasjóðnum.
Síðar munum vér gefa lesendum
vorum nánara yfirlit yflr hina einstöku
liði fjárlaganna.
t
Rolf Arpi.
Enn hefur ísland mist einn af
hollvinum sínum erlendis.
Rolf Arpi andaðist á heimili sinu
í Uppsölum í Svíþjóð 15. mars þ. á.
Hann mun vera fæddur árið 1851.
Snemma hneigðist hugur hans að
íslenskri tungu og íslenskum bók-
mentum. Árið 1873 kom hann hingað
til lands í firsta sinni, 22 ára gam-
all, og dvaldi hjer sumarlangt til að
kinnast landi og þjóð, enn þó einkum
máli voru, eins og það lifxr á vörum
þjóðarinnar. Árið eftir (1874) kom
hann aftur hingað í júnímánuði, ferð-
aðist um landið um sumarið, dvaldi
um hríð á Eirarbakka á hinu góð-
fræga heimili Guðmundar Thorgrím-
sens og var um veturinn (1874—
1875) í Odda. Enn kom hann hingað
sumarið 1881 og dvaldi þá hjer til
hausts næsta ár (1882); fór hann þá
víða um land bæði þau sumur (1881
og 1882), enn um veturinn (1881 —
1882) var hann í Reikjavík. Loks
kom hann hingað með Nordensköld
árið 1883.
Óhætt er að fullirða, að Arpi var
betur að sjer í nútíðarmáli íslensku
enn nokkur annar útlendur maður
honum samtíða, og hefur hann ritað
nokkuð urn það efni, og alt vel af
hendi leist, enn þvi miður minna að
vöxtum, enn æskilegt væri. Hann
hafði meiri ánægju af að nema og
kunna enn af að rita. Hann gerðist
og umsjónarmaður við fornmenjasafn
í Uppsölum og dró það talsvert hug
hans frá öðru.. Hann hafði og mik-
inn áhuga á að bæta stafsetning
móðurmáls síns, sænskunnar, og gaf
um stund út tímarit um það efni
(»Nystavaren«), Hann mun hafa