Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 12.06.1909, Blaðsíða 4

Reykjavík - 12.06.1909, Blaðsíða 4
124 REYKJAVÍK ÍIÉR MEÐ tilkynnist öllum viðskifta- mönnum við verzlun mína, að þeim ber að semja um skuldir sínar við verzlunina, við Kinar Jónasson málafærzlumann í Reykjavík, fyrir Bl. júlí þ. á. Hafi þeir ekki greitt skuldir sínar eða samið um þær fyrir þann tíma, verða þær tafarlaust inn- kallaðar með lögsókn. p. t. Reykjavík, 9. júní 1909. Kristján Jónasson kaupmaður í Búðardal. Sundmaga vel verkaðan kaupir með hæzta verði gegn peningaborgun Siggair &orfason Laugavegi. Bókaverzlun Guðm. Gamalielssonar: Handa sön^mönntim ! ísl. kór- og einisöiijf Klöjf eftir Árna Thorsteinsson, Bjarna borsteins- son, Helga Helgason, Jónas Helgason, Jó» Laxdal og Sigfús Einarsson. DE FORENEDE BRYGGERIERS ANKER II J0L hefur verið sent til Austurasíu til að sjá hvað það hjeldi sjer vel. Þegar það kom til baka eptir 6 má- nuði hjelt það sjer alveg óskemmt og með sínum fína smekk. v.v. L<5aál ANKER Ö L ER ÓEFAÐ HIÐ BESTA ÖL SEM HÆGT ER AÐ DREKKA MEÐ MÁLTlÐUNUM ANKER Ö L VAR BRÚKAÐ Á FERÐ KO- NUNGSINS OG RÍKISDAGS- MANNa til íslands með s/s ,BIRMA‘ OG ,ATLANTA‘ A NKER ÖL VAR BRIÍKAÐ ú Á SKOLASKIPINU ,VIKING‘ -HThAThomsen^sSV. HtfNABSW'lMÍS-íOiliX-ROUS'lMÆKlARVW VREYKJAVlk? ’ Bezt er að 1 iisens fRalóvin Cinarsson aktýgjasmiður. Laugaveg 43. Talsími 250. éCrossamarflaóir verða haldnir sem hér segir: 5. jtilí 1 Núpakoti. 6. — á Voðmúlastöðnm. 7. — við t*jórsárbrú. 8. — við Ölíusárbrú. Reykjavik, 10. júní 1909 B^F“ Nýtt timbur af mörg-- nm tegnndum er nýkomið í Bakkabúð. Saltfisfiur og éros. cflíagnús *2/igfússon. Þungyröi pau, er ég ölvaður lét falla í garö Gísla Björnssonar verzl- unarmanns, afturkalla ég hér með. Reykjavík, Laugaveg 32. Glsli Krlstjánsson. Steinunn gjörnsðóttir Hverflsgötu 13 tekur að sér kjólasaum og lór- eftasaum og leysir það f 1 j ó 11 og v e 1 af hendi. Sömuleiðis strauninicu. 36 Mikið af saltílski og trosi verður selt við o|>int>ert nppboð í Hafnarfirði miðvikudaginn 23. júní. Langur g j aldfrestur. Uppboðið byrjar kl. 11 árdegis við verzlunarhús i. P. J. Tlorstfiíissi k Co. en fást við þennan viðburð. Við gátum að lokum ekki komið í kirkju, vegna þess að allir horfðu hæðnislega og ósvífnislega á okkur, og hvíslsins og skopsins sem við heyrðum alstaðar að baki okkar; menn voru jafnvel svo ósvífnir að tala um þetta í nærveru okkar. Allir kunningjar okkar gengu úr vegi þegar þeir mættu okkur; allir hættu þeir að heilsa okkur, og ég heyrði á áreiðanlegum stað, að nokkrir ungir menn ætluðu að heiðra okkur með þeirri smekklegu móðgun að tjarga götudyrnar hjá okkur, svo húseigandinn kom og krafðist að við flyttum. Og alt þetta var Mörfu Petrownu að kenna; hún hafði verið alstaðar á ferðinni til þess að sverta og ákæra Dunju. Hún þekkir alla hér i bænum og kemur daglega til bæjarins. Og með því hún er slaðurgjörn úr öllu hófi, og leggur í vana sinn að segja öllum frá einkamálum sínum, einkum því sem á einhvern hátt getur svert mann hennar —, tókst henni á fáum dögum að breiða söguna ekki einungis út um allan bæinn, heldur líka um endilangt héraðið. Eg var eins og ég væri dauðsjúk. En Dunja var miklu hugrakkari en ég; þú hefðir bara átt að sjá hana, hvernig liún huggaði mig og hughreysti. Ó, hún er hreinasti engill! En fyrir guðs miskun og náð, enduðu þó þessar þrautir okkar von bráðar. Hr. Swidrigai- low breytti skapi, og iðraðist — og sjálfsagt vegna þess að hann hefir kent í brjósti um Dunju — lagði hann fram fyrir konu sína full- komna sönnun fyrir sakleysi hennar. — Þessar sannanir voru í bréíi, sem Dunja hafði neyðst til að skrifa honum löngu áður en hneyksl- ið varð í garðinum, hafði hún skrifað það bréf til þess að komast hjá munnlegu samtali og leynifundum. Bréf þetta hafði verið í hönd- um hr. Swidrigailows, einnig eftir að Dunja var farin. í bréfi þessu hafði hún ámælt honum ákveðið og með mikilli gremju fyrir hina ósæmilegu framkomu hans, og sýnt honum fram á að hann væri lieimiiisfaðir og það væri hin versta varmenska af honum að ætla að gera umkomulitla einstæðingsstúlku enn þá óhamingjusamari en hún væri. i fám orðurn sagt, elskulegi Rodja, bréfið var svo göf- ugt og drenglyndislega skrifað, að ég gat ekki annað en grátið þegar ég las það, hágrátið, og enn þá koma tárin fram í augun á mér þegar ég hugsa um það. Til áréttingar bréíinu fór nú vinnufólkið að bera vitni, og vissi það meira en Swidrigailow hafði nokkru sinni grunað. Marfa Petrowna sagði, að sér fyndist hún vera þrumu lost- in, en fyrir sakleysi Dunju hefði hún fullar sannanir, og strax næsta ♦ Verílisti Prima Grænsápa. . . . — br. Kristalsápa .... - — Harseillesápa Sápah. - — Salmiahssápa — — Lútdnft (Lessire)— — Sápaspænir í panduw - — Jnrta-handsápa */• pd. — Elefant Skocreino dó». 101 Telefón IÍSC5. ♦ Grettisgötu 38 — Talsimi 129 hefir nú nokkur ný, lítil og afar-ódýr hús til sölu. — Einnig ágætar íbúðir til leigu. f*eir sem vilja eignast vönduð hús fyrir lágt verð, ættu að nota þetta tækifæri. Peningar fundnir. Jón frá Vaðnesi. £xrðómslistaritin kaupir Pétur Zóphóníasson. Reynið einu sinni wln, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvitt PORTVIN, MADEIRA og SHERRY trá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasin. Jhomsens príma vitiðlar Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.