Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 10.07.1909, Síða 3

Reykjavík - 10.07.1909, Síða 3
REYKJAVIK 139 'Stijkkishólmi UéSan er það hetet að frétta, að hafsfcipabryggan okkar er nær fullgerð. Hún-er nú orðið mikið og fallegt mann- virfei. Ekki er enn ákveðið hvenær hún verði vígð. Sá pólitíski viðbiarður ársins stóð hér i dag. Fundurinn var boðaður í kvöid kl. 7. Þá voru 5 menn mættir, og hófst hann því ekki fyr en kl. 8. í 'byrjun voru þar staddir 16 kjós- endur og alls 22 kaalmenn og eitt- hvert kvennastangl. Próíastur (S. Gunnarsson) las upp öll iög og þingsálykt&nir þingsins í fyrstu, og stóð sá lestur yflr 1 kl. stund og 20 mín. Að því loknu tal- aði hann 2 minútur um sambands- málið, 3 mínútur um aðflutningsbann- ið og ámóta um önnur mál. Kven- fólk alt gekk út undir lestrinum og karlmenn margir, svo 16 voru eftir í salnum við ræðulok. Þegar prófast- ur hafði lokið lestrinum, sem gekk seint og dræmt, varð þögn um lang- an tíma. Gengu þá 10 manns út. Enn þá þögn. Stóð þá upp Jósafat Hjalta- lín og þakkaði þingmanni framúrskar- andi dugnað!!*) á þinginu. Enginn varð til að taka undir það. Gengu nú þessir sex sem eftir voru Út og þar með búið, StykkishóÍmsbúum þótti það óþörf timatöf að hlusta á þingmann sinn, og eyða orðum að gerðum hans. Og það var það líka í sannleika! *) Yér biðjum lesendur vora að taka eftir, að þessi framúrskarandi dugnaðar- maður er síra Sigurður Gunnarsson!!! Ú rsmíðastoían I*msglioltsst.3, Rvíb. Hvergi vandaöri úr. Hvergi eins ódgr. Fullkomin ábyrgð. Stefán Runólfsson. •—------------------------------• Leiðrétting. í síðasta tölublaði „Reykjavikur“ stendur grein um leiðarþingið á Sauðárkrók sem þingmennirnir héldu þar i vor; eitt atriði í henni finn ég mér skylt að leiðrétta. Höf. segir að öllum Skagfirðingum sé sama um hvort aðflutningsbannið komiit á eða ekki; ég hiyt að geta þess til að höf. hafi verið í glaðara lagi þegar hann reit greinina, eða þá að hann hefir hér sagt frekustu ósann- indi. Ég get fullvissað um að Skagfirðingar eru svo hamingjusamir að eiga mjög marga góða og starfsama bindindismenn og þar að auki er þar mesti fjöldi karla og kvenna sem af alhug unna bindindisstarfseminni og aðal-markmiðinu, enda þótt sá flokkur sé ekki bundinn neinum slíkum félagsbondum. Jafnhliða skal þess getið, að þótt höf. vilji gera lítið úr 2. þingm. Skagfirðinga, hr. Jósep Björnssyni, sem bindindismanni, þá á hann miklar þakkir skyldar fyrir fram- komu sína, og áhrif þau, sem hann hafði á aðflutningsbannslögin, en öðru máli er að gegna með Olaf Briem. Reykjavik, 7. júlí 1909. Jóh. Jóhannesson. Við undirritaðir, Eggert Pálsson prestur á Breiðabólsstað og Sig- urður Guðmundsson bóndi á Sela- læk lýsum þvi hérmeð yfir að við höfum jafnað allan ágreining okkar í milli og viðurkennum mannkosti hvor annars. Breiðabólsstað og Selalæk, 16. júni 1907. Eggert Pálsson. Sig. Guðmiindsson. 25 lög liafa þegar öðlast staðfestingu, þar á meðal tjárlögin. Enn eru mörg lög óstaðfest, og meðal þeirra aðllutningsbannslögin. Þessi fregn kom ineð símskeyti í morgun. Bokaverzlun Guðm. Gamalielssonar: Hunda sön^mönmmi ! Igl. kór- og einsöngslög eftir Árna Thorsteinsson, Bjarna Þorsteins- son, Helga Helgason, Jónas Helgason, Jón Laxdal og Sigfús Einarsson. Kvöldvisa. Nú breiðir nóttin blakkan vceng um bálsins hinstu glóð, og ruggar dagsins svörtu sœng og sgngur gömul vögguljöð, uns att er kgrt, og ekkert hljóð, sem andar gegnum nœturfriðinn, en þögnin djúp, sem dáið Ijóð er dranmur söngs — sem burt er liðinn. JÓNAS GUÐLAUGSSON. tjggert Claessen, yflrréttarmálaflntningsmaðnr. Pósttiússtr. 17. Talsími 16. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. cHogi cBrynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Bankastræti 14. Heiina UI. 12—1 og- 4^2—5Vi. frá skrifstofu bæjarfógetans i Reykjavík. Pétur Halldórsson cand. phil. til- kynnir, að hann reki bóka-, pappírs- og ritfanga-verslun undir firmanafninu „Bókaverslur Sigfúsar Eymundssonar". Hann ritar sjálfur firmað, og prókúru- umboð hefir Ólafur Runólfsson bók- haldari. Undirskrift ritast þannig: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Pétur Halidórsson. Ólafur Runóifsson ritar: pr. pr. Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar. ÓI. Runólfsson. Eij jbí yðir í nokkra daga, afslátt á : Höíuðfötum, N ærfötum, Fataefnum. Hvergi fáið þér ódýrari saumuð nærföt, en hjá mér. Mjög lagleg kaskeiti á 1,80. Enskar húfur smekk- legar og ódýrar. Úrval af hinuni viðurkendu og afar vönduðu körfum er nýlega komið. Laugaveg 24. Magnús Þorsteinsson. Linoleum-gólfdúkar margar tegundir nýkomnar. Jónatan Þorsteinsson. Róðra- »g Seglbáta. af öllum stærðum smiðar undirritaður. Lag og smíði á bátunum er alþekt fyrir að vera hið fegursta sem kostur er á hér á landi. Reykjavík, Grettisgötu 44. Bjarni Þorkelsson skipasmiður. Húsg'ög'n. Feiknin öll nýkomin, og ótal margt fleira. Komið og skoðið! .Tónatan Porsteinsson. cJjalóvin Cinarsson aktýgjasmiður. Langaveg 43. Talsími 250, 40 37 við málafærzlu, og það er ekki langt síðan að hann vann stórl mál. Loks hefir liann mikilvægt erindi við öldungaráðið í Péiursborg. Á þennan hátt, getur hann á margan hátt orðið þér til mikils gagns, og við Dunja álítum að með þessu sé greitt úr vandræðum þinum og framtíð þín trygð. Já, ó, að við mættum vona það! Pað væri ham- ingja, sem við yrðum að slcoða sem ljósan vott um miskunsemi guðs. Dunja hugsar ekki um annað en þetta. Við gerðumst svo djarfar að fitja upp á þessu við Pétur Petrowitsch; svar hans var ekki full- komlega ábyggilegt og hljóðaði eitthvað á þessa leið : auðvitað þyrfti hann á skrifara að halda, og náttúrlega léti hann mág sinn fremur sitja fyrir því starfi, heldur en einhvern blá-ókunnugan mann, svo framarlega sem hann væri starfanum vaxinn (það var rétt eins og þú værir ekki þessum starfa vaxinn!). Hann lézt efast um að há- skólanám þitl gæfi þér svo mikinn frítíina, að þú gætir unnið á skrif- stofu hans. í fyrstu fengum við ekki ineira upp úr honum, en síðan hefir Dunja ekki annað gert í rnarga daga, en bollaleggja og hugsa um framtíðarbraut þina, og sér þig í anda sem hluthafa í málafærzlu- skrifstofu hans, ef til vill félaga hans, og það þvi fremur, sem þú einmitt lest lög. Ég er alveg á söinu skoðun og luin, Rodlija, og tek þátt í öllum hennar bollaleggingum og vonum; því enda þótt Pétur Petrowitsch hafi ekki ennþá viljað gefa okkur neitt ákveðið loforð (sem heldur er ekki að vænta, þar sem hann þekkir þig ekki vitund enn) þá eru þó allar líkur á að þetta geti orðið. Þú skilur auðvitað, að við höfum varast að tala um þessar vonir okkar og ráðagerðir við Pétur Petrowitsch, og sérstaklega ekki urn það, að þú verðir félagi hans. Hann er hlutsæismaður mikill og fjárglöggur, og myndi finnast fátt um ráðagerðir okkar fyrst um sinn. Og allra sízt höfum við Dunja minst einu orði á það við hann, sem við vonum svo fastlega, nefnilega að hann láni þér fé til að ljúka við nám þitt. Við höfum ekki talað um það við hann í fyrsta lagi af því, að það hlýtur að koma af sjálfu sér, með því hann biður okkur það áreiðan- lega sjálfur, án þess að við tölum um það. (Skyldi hann geta neitað Dunju um nokkra bæn?) og það því fremur sem þú verður auðvitað hægri hönd hans á skrifstofunni, og þarft þá ekki að halda á þessari hjálp sem velgerð, heldur sem launum, er þér bera. Dunja vill að þessu sé þannig fyrir komið, og ég er alveg á sömu skoðup. í öðru lagi hefi ég ekki minst á þetta við hann, af þvi ég sunnudag á eftir, kom hún þjótandi inn í kirkjuna, kastaði sér á kné og ákallaði með tárvotum augum himnadrotninguna, sem hún beiddi um kraft til að standast raunir sínar og gera skyldu sina. Síðan kom hún rakleiðis til okkar, eftir að messunni var lokið og áður en hún hafði talað orð við nokkurn mann, sagði hún okkur frá öllu, grét beiskum tárum, faðmaði Dunju eins og iðrandi syndari, og beiddi hana um fyrirgefningu. Og strax sama morguninn, hljóp hún til allra sem hún gat hitt, og sagði þeim öllum hágrátandi að Dunja væri saklaus, og hún væri heiðarlegasta og göfugasta stúlkan á jörðunni. Og það var henni ekki nóg, heldur las hún bréf Dunju til Swidragailows upp, hvar sem hún kom, og lét meira að segja út- býta afskriftum af því. (Það var nú eftir minni meiningu alveg óþarfi). n. þennan hátt fór hún um allan bæinn á fáum dögum, því þeir sem hún hafði ekki komið til létust vera móðgaðir, og sögð- ust vona að hún liti líklega einhverntíma inn. Og hún lét ekki segja sér það tvisvar, svo allir áttu von á henni og menn vissu fyrirfram hvenær hún kom og las bréfið upp. Á slíkum samkomum mættu þeir oft aftur, sem áður höfðu heyrt bréfið bæði heima hjá sér og öðrum. Eftir minni meiningu var þetta nú alveg óþarfi, en Marfa Petrowna er nú einu sinni svona skapi farin og verður altaf að gera úlfalda úr mýtlugu. Hún veitti Dunju að minsta kosti aftur mann- orð sitt og .álit, og allur sá óhróður sem um hana hafði verið bor- inn út af þessu, lenti nú á manni hennar, og sat á honum sem brenni- merki. Fjöldi heimila varð nú strax til að bjóða Dunju að kenna börnum sinum, en hún neitaði öllum. Alt þetta hefir nú átt sinn þátt í, að sá viðburður skeði, sem hér eftir kemur til að breyta lífi okkar allra. Því, kæri Rodja, Dunju liefir verið beðið, og hún liefir þegar sagt já, sem ég hérineð hraða mér að segja þér. Að vísu var þetta mál útkljáð án þess að leita ráða hjá þér, en ég treysti þvi að þú reiðist hvorki mér eða systur þinni, þegar þú sérð fram á, eins og ég skal reyna að skýra fyrir þér, að ómögulegt var að fresta ákvörð- uninni þangað til svar væri komið frá þér. Og þar sem þú ert fjarverandi, er heldur ekki svo gott fvrir þigað dæma um málið. Þessu er nú svo varið: Hann heitir Pétur Petrowitseh Lushin og er þegar orðinn hirðráð; hann er tjarkominn ættingi Mörfu Petr-

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.