Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 05.02.1910, Blaðsíða 4

Reykjavík - 05.02.1910, Blaðsíða 4
20 REYKJAVIK ,Þjóðræðis£-boðorðin Farðu’ ei sannleiks beina braut, en berðu þig að sleikja innan hverja lygálaut —•: Lýðurinn mun þjer hreykja. Kíddu þjóðar maeta menn, en monta’ af lognum dyggðum • Þín mun virðing vaxa senn í viðum landsins byggðum. Framför sannri' á flótta snú og fær allt til hins verra —: Þjer mun vegsemd veitast »ú að verða þjóðar herra. Fjalla-Eyvindur. Nákvæmni „ísaf.“ í bankamálinu. Smælki. — Skyidi ekki „barnabiaðið'1 flytja áskor- un í dag um að alment verði flaggað á öskudaginn — pólitiska afmælisdaginn ráð- herrans? — Bara hún beri nú betri árangur en áskorunin í haust .um að flagga 10. Sept. — Hvað margir Axlar-Bimir hafa hér á landi verið? Allir þekkja gamla Björn, sem bjó á Öxl. En annan kvað Matthias um: „Og Gestur lagfserir landsins börn, og listugt skrifar hann Axlar-Björn : | : fyrir fólkið : j : tra—la—la—la—la!“ Einhverjir kannast vafalaust við hann. Karlmanns-úr til söla fyrir hálf- virði. — Upylýsingar í „Gutenberg“. aaaawasaswaaasMasMwpMXaawaááéMMs j» .oiiti.oja.tr Bxjarstjirn Reykjavíkur. Fundur 3. febrdar. Hafnia skattefri Porter gi ver Sundhed, Nerver, Energi. Eneste eksisterende Porter Garanteret under skattegrænsen. Aktieselskabet KjöbesbaTns Bryggerier og Mallerier. í „8kýrslu“ rannsóknamefndarinnar stendur meðal annars á 16. blaðsíðu: „8. nóv- ember lágu í bankanum, samkvæmt bókum hans, afsagðir' víxlar 39 að töíu, að upphæð samtals 19,430 kr.“. — í „fsafold“ 29. f. m. er „útdráttur“ úr „skýrslunni“, og þar hljððar þetta atriði svo: „Þann 8. nóv. voru í bankanum 39 víxlar afsagðir, er námu nál. 195,000 kr.“. — Munurinn er auðvitað ekki mikill, en lítið eitt nákvæm- ari hefði „útdrátturinn“ getað verið. „Labbakútarnir“. Stjórnarflokkurinn, eða flokkurinn með mörgu nöfnunum, var, eins og menn muna, skírður nSjál/stæðisflokkur'A í byrjun síðasta alþingis, og segja þeir, sem minnugir þykj- ast, að það hafi verið tólfta nafnið flokksins. — Nú hefir flokkur þessi verið vatni ausinn enn á ný í „ísafold“ 2. þ. m.. og hefir hann þar hlotið nafnið nLabbakútarnir, scm ekkert pora«. „Þaö má aldrei verða“. „ísafold“ 2. þ. m. segir álit sitt á Borg- amess-fundinum, og kveður þar meðal ann- ars svo að orði, að Mýramenn hafi skor- að á alla „sanna sjál/stœðismenn p. c. labbakútana, sem ekkert pora — að taka höndum saman til að afmá skömmina og skaðann“, sem háttalag ráðherra hafi bakað þjóð vorri, en — ,-pað má aldrei verða /“ bætir hún aftan við með feitu letri. •REYKJAJ/IK* hefir mest og beast úrval af alls konar fataefnum. Frá 1. febrúar 1910 stjórnar Reinholð yiniersen deildinni, en allir þekkja hann svo vel, að nafn hans er næg trygging fyrir því, að allur saumaskapur sje vandaöur, og að fötin fari vel. 1. Tilkynt, að á kjörfundi 29. f. m. hafi fengið flest atkvæði og hlotið kosningu: Tryggvi Gunnarsson fyrv. bankastjóri, Pjetur G. Guðmundsson bókbindari, Katrín Magn- ússon húsfrú, JónÞorláksson landsverkfræð- ingur, Arinbjörn Sveinbjamarson bókbindari. — Tilkynt var einnig, að komin væri kæra yfir kosningunum Kærunni var vfsað til umsagnar kjörstjórnarinnar. 2. Fundargerðir fasteignanefndarinnar voru lesnar upp og samþyktar tillögur hennar um að synja beiðni Magnúsar Sig- urðssonar að Hæðarenda á Soltjarnarnesi um kaup á landspildu úr Eiðslandi. En bæjarstj. samþykti að láta á erfðarfestu til ræktunar fneð venjulegum kjörum og eftir nákvæmari akvörðud erfðafestunefndar og samkv. skriflegu tilboði umbeíðanda: — þríhyrnuna austan Laugarnesvegar, norð- an Laugavegar, og austur að erfðafestulandi Einars Benediktssonar. Skal það girt og ræktað á 5 árum. Sá sem land þetta fær eftir beiðni dags. 27. desbr. 1909, er Helgi Jónsson steinsmiður, Hverfisgötu 4, og er landið um 12 dagsláttur. 3. Guðmundur Jakobsson býðurforkaups- rjett á erfðafestulandi sínu, norðan við öskjuhlíð, um 10 dagsláttur, ásamt öllum mannvirkjum þar, fyrir 12000 kr. Bæjar- stjórnin vildi ekki nota forkaupsrjett sinn. 4. Eftir að hafa fengið tillögur niður- jöfnunarnefndar, ákvað bæjarBtjórn, að synja beiðrii Edvard Milners um að fella burtu aukaútsvar hans fyrir 1909. 5. Beiðni Björns Lárussonar um eftirgjöf á aukaútsvari 1909 var falið niðurjöfnunar- nefnd að gefa tillögur um. 6. Lagðir fram reikningar yfir tekjur og gjöld baðhúss Beykjavíkur fyrir 1909. Beðið um efnahagsreikning fjelagsins. 7. Bæjarfulltrúi Lárns H. Bjarnason gerði fyrirspurn um, hvað liði athugasemd- um bæjarreikninganna fyrir árið 1908, og hvað borgarstjóri hefði gert til að fá end- urskoðendur til þess, að lúka starfi gínu, og skila endurskoðuðum reikningum. Ennfr. gerði hann fyrirspurn um, hvað liði störfum nefndar þeirrar, er kosin hefði verið til þess að semja þingsköp handa bæjarstjórn. — Borgarstjóri svaraðí, að bæði annar end- urskoðenda, svo og nú síðustu vikurnar síúkdómar, hefðu valdið drættinum á því, að þeir hefðu lokið starfi sínu. En bráð- lega mætti vænta að þeir lykju því. — Upplýst var og, að frumvarp til þingskapa lyrir bæjarstórn væri þegar samið af nefnd- inni, og mundi koma á næsta fund. 8. Brunabótavátryggingar samþyktar: a. Hús Einars Benediktssonar í Austurstræti á 46900 kr., b. Viðbygging (hliðarbygging) við Hótel ísland með þvottaáhöldum á 5856 kr., c. Geymsluhús við hús Sigurðar Eiríks- sonar regluboða við Grettisgötu 59 B. á 357 kr. 9. Fyrirspurn frá Knud Zimsen viðvíkj- andi slökkviliði og brunatækjum bæjarins. Svarað var af borgarstjóra, að tillögur frá brunamálanefnd um þetta mál mundu koma fyrir næsta bæjarstj. fund. — Knud Zimsen kvaðst eigi ánægður með svör þau, er hann hefði fengið upp á fyrirspurn sína, og við undirskrift sína undir gjörðabók bæjar- stjórnarinnar hnýtir hann svohljóðandi at- hugasemd: Slökkviliðsstjóri gat aðeins nefnt 4 „bunumeistara“, er jeg spurði, hverjir hefðu verið skipaðir til að stjórna „brunahanaslöngunum“. Höfuðböl til kaups eða ábúðar. Höfuðbólið IMíöIiúls í Álftaneshreppi á Mýrum með hjáleigunum Ijitlabæ, Kothól og Selmóa 36,* hundr. að dýrleika, eftir nýju mati, fæst til kaups eða ábúðar í næstkomandi fardögum. Jörðinni fylgja 7 á* sauðarkúgildi, stór og grasgefin tún, grasgefnar og greið- færar útheyisslægjur, út frá túninu; má heyja utantúns í hverju meðalári yfir 1000 hesta og með litlum kostnaði má með áveitu auka þær að stórum mun. Aðdrættir allir eru mjög hægir, bæði á sjó og landi. Á jörðinni er íbúðarhús úr timbri, allt klætt með pappa og járnvarið, að eins þriggja ára gamalt. Jörðin er mjög vel í sveit komin og velmegun manna meðal. Lysthafendur snúi sjer til undirritaðs. Reykjavík, 3. febrúar 1910. Thor Jensen. €ggert Claessen, yflrréttarmálaflatningsmaður. Póstliússtr. 17. Talsírai 16. Venjulega heima kl. 10—II og 4—5. Atvinna. Maður sem hefir verið yfirmaður við fiskverkun, óskar eftir atvinnu helzt við slíka vinnu. Hefir góð meðmæli. Til leÍQU óskast 2—3 herbergi með eldhúsi frá 14. mai n. k. Afgreiðslan ávísar. eru nýkomin í „LIVERPOOL*, sjerstaklega lialdgóó. vel íborín, en ódýr. Sjómenn! Komið i »Liver- pooI« og skoðið OLlUFÖTIN þar, áðnr en þjer festið kanp annar- staðar. Komið í „Liverpool". Jíargarínií ágœta fæst altaf hjá Jes Zimsen. Jeg pakka öllum. sem sýndu mjer hlutteka- ingu við andlát og jarðarför móður minnar. Jónas Andrjesson. Atvimiu ðskar verzlnnarmaður eftir við utanbúðar- störf helzt. Góð meðmæli. Afgreiðslum vísar á. Eldtraustur steinn og leir fæst keyptur á Njálsgötn 47. Á sama stað er keyptur gamall kopar. Njálsgötu 47. Dugleg og þrifln stúlka, óskast I árs- rist 14. maí n. k. — Hátt kaup. — Upplýs. í afgr. „Reykjavikur". Jhomsens príma vinilar Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.