Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 12.03.1910, Qupperneq 3

Reykjavík - 12.03.1910, Qupperneq 3
REYKJAVÍK 43 Þvotturinn, sem þið sjáift þarna, þa6 er nú enginn Ijettingur, en samt var furðu litil fyrirhöfn við að þvo hann hvítan sem anjó. Það var þessl hreina sápa, sem átti mestan og bestan þátt í þvi. 1690 Björns Jónssonar ráðherra um „leynisamninginn". Með »Sterling« í dag, komu eftir- farandi 2 bréf frá tveimur fyrver- andi forsætisráðherrum Danmerk- ur, J. C. Christensen og N. Neer- gaard, sem hr. Björn Jónsson hefir talið heimildarmenn sína að sögunni um »leynisamninginn«, sem hann sagði að fyrirrennari sinn, H. Haf- stein, hefði gert um botnvörpunga- sektirnar á balc við alþingi. Kjöbenhavn d. Marts 1910. Til l'hv. Minister H. Hafstein, Reykjavik! I Svar paa Deres ærede Brev af 16de f. Maaned skal jeg meddele, at mine Ud- talelser paa „Atlanter“-Mödet gjaldt den Overenskomst, som er afsluttet mellem Is- Jand og Danmark ved Altingets Appro- bation af den gennem Konseils prsesidiet i Foraaret 1905 fremkomne Henvendelse fra Folketingets Finansudvalg vedrörende Travlerböderne m. m. Endvidere skal jeg paa samme Foranledning bemærke, at De ikke har afsluttet andre Ovorenskomster med mig i den nævnte Sag, end hvad De lovede og udförte, nemlig, at De vilde indbringe Sagen for Altinget i den Skik- kelse som vi blev enige om og der yde den Deres Slöttte og söge den gennem- fört. Dette Löfte har De holdt, og jeg har intet at klage over vedrörende Deres Forhold i Sagen. Hvad jeg derimod har klaget over og fremdeles klager over, er, at Altinget har fraveget den Overenskomst, som det ind- gik ved sin Vedtagelse i 1905; men da det nu er oplyst, at Deres Eftermand vil faa Sagen i Orden, afventer jeg dette og glæder mig over, at en Vanskelighed for et godt Forhold mellem vore to Folk derved ryddes af Vejen. Jeg er i taknemligt Minde om skönne Dage paa Island og med Forsikring om særdeles Agtelse. Deres ærbödige J. C. Christensen. Á í sl e n z k u: Kaupmannahöfn 1. marz 1910. Til fyrv. ráðherra H. Hafstein, Reykjavík. Til svars upp á háttv. brjef yð- ar frá 16. f. m. skal jeg skýra frá því, að ummæli mín á fundi At- lantseyjafjelagsins lutu að þeim samningi, sem gerður hefur verið milli fslands og Danmerkur með Nýjar vörur , i \ i af öllum mögulegum tegundum komu nú með t )i!Sterling«, allar mjög- vandaðar, eins og vant er, og með gæðaverði. Rúgmjöl. — Maís. — Hrísgrjón (japönsk og almenn). — Hveiti. — Sago. — Semoulegrjón. — Viktoríu- * baunir. — Haframjöl. Kandis. — Melís. — Export. — Ostar. — Sveskjur. — Kirsu- ber. — Bláber. — Maccaroni. — Muscat. — Knnel. — Sinnep. — Súpujurtir. % Maltsaft. — Plöntufeiti (fylgir smjörlitur og leiðbeining til að búa til „xiýja smjöriöíS, sem allir sækjast eftir. — Margarine. Pýlsur. — Siðuflesk. — Skinker. Allskonar niðursodid. Sákkulaði, kex 09 kökur. Syltetau. Bleiksoda. — Skósverta. — Ofnsverta. Fernis. — Allskonar farfi. Munntóbak. — Reyktóbak. — Vindlar. — Löjtens Ákavíti. Saltaðar húðir og ótal margt fleira. Thomsens Magasín. samþykkt alþingis á málaleitun þeirri frá fjárlaganefnd fólksþings- ins, sem forsætisráðherrann flutti vorið 1906, viðvíkjandi botntvörp- ungasektunum m. fl. Ennfremur skal jeg taka það fram, að þjer hafið ekki gert við mig aðra samn- inga um tjeð málefni en það, er þjer lofuðuð og efnduð, sem sje að þjer skylduð bera málið upp fyrir þinginu í því formi, sem okkur kom saman um, styðja mál- ið þar og reyna að koma því fram. Þetta loforð hafið þjer efnt og jeg hef yfir engu að kvarta að því er snertir yðar afskifti af málinu. En það, sem jeg hef kvartað yfir og enn verð að átelja, það er það, að alþingi hefir vikið frá því sam- komulagi, sem það undirgekkst með samþykki sinu 1905. En þar sem það nú er upplýst, að eftir- 1 maður yðar ætlar sjer að kippa j málinu í lag aftur, þá bíð jeg nú þessa, og gleðst yfir því, að þar með verði rutt úr vegi örðugleika fyrir góðu samkomulagi milli þjóð- , anqa okkar. Jeg minnist þakklátlega fagurra daga á íslandi og tjái yður sjer- lega virðingu Virðiiigarfyllst yðar J. C. Christensen. Köbenhavn 2. Marts 1910. Hr. fhv. Minister H. Hatstein. K. af Dbr. p. p. I Svar paa Deres ær. Skrivelse af 16. f. M. skal jeg meddele Dem, at jeg ikke kender nogen anden Overenskomst mellem Dem og fhv. Konsejlspræsident J. C. Christensen angaaende det is- landske Bidrag til Fískeriinspektionen end den, der gik ud paa, at De for Altinget skulde indbringe Forslaget og der yde det Deres Stötte og söge det. gennemfört. Det er udelukkende denne Overenskomst, jeg har sigtet til i min Udtalelse til Minister Björn Jónsson. Med særdeles Höjagtelse Deres ærbödigst forbundne N. Neergaard. Á islenzku: Kaupmannahöfn, 2. marz 1910. Hr. fyrv. ráöherra H. Hafstein K. af Dbr. p. p. Sem svar upp á h. brjef yðar 16. f. m. skal jeg skýra frá því, að jeg þekki ckki neinn annan samn- ing milli yðar og fyrrv. forsætis- ráðherra J. C. Chrtstensen viðvikj- andi íslenzka tillaginu til fiski- veiðaeptirlitsins en það samkomu- lag, að þjer skylduð bera málið fram á alþingi, styðja það þar, og reyna að fá það samþykkt. Pað er eingöngu þessi samningur, sem jeg hef bent til í ummælum min- um við Björn Jónsson ráðherra. Með sjerstakri virðingu yðar N. Neergaard. Það er eftir þetta engum blöðum um það að fletta, að hr. Björn Jóns- son hefir sjálfur búið til söguna um »leynisamninginn«. Ráðherra íslands hefir látið sjer sæma að standa kveld eftir kveld skrökvandi frammi fyrir fiokki sín- um, til þess að klóra i svipinn ofan yfir síðazta skriðdýrsskapinn og óheilindin, sem hann var orðinn uppvís að. Hvergi i viðri veröld, þar sem menning og stjórnfrelsi er á nokkru stigi, mundi maður, sem uppvís er að því að hafa hegðað sjer þannig, geta setið í ráðherrastöðu degi leng- ur, þó að hann hefði ekkert til saka unnið annað en slíkan tuddaskap. En hjer? Hjer þolist allt. Eða hvað? Símskeyti. Kaupm.höfn, 12. marz. Stúdentafundur. — Bankamál. — Ráðherra harðlega ávitaður. — Aukaþinqsáskorun einróma sam- Þ'jkt. * * I [Þessi fundur islenzkra stúdenta i Iíaupmannahöfn hefir verið haldinn í gær til pess að ræða um bankamálið. Þeir hafa farið að ráðum »ísafoldar« í pví, að kveða ekki upp álit sitt fyr en peir höfðu kynnt sjer »skýrsluna« og alla málavexti, en niðurstaðan hjá peim orðið pessi, að ávíta ráðherra harðlega fyrir framkomu hans alla í pessu máli, og krefjast aukapings i einu hljóði. — Vel gert, Hafnarstúdentar) Norðmýlingar hjeldu fuU- trúafund á Eiðum 28. f. m. eins og til stóð, en vegna illviðris og ófærðar gátu ekki allir fulltrúar mætt og ekki nema annar þingmaðurinn, Jón Jónsson á Hvanná. 9 kjörnir fulltrúar mættu, Krafa um aukaþing var samþykkt með 7 atkv. gegn 2. Það voru fulltrúarnir úr Borgarfirðinum, sem greiddu atkv. móti tillögunni. I io eli ef ell ei* gefur miljónirnar sínar. Frá K.höfn er símað nú í vikunni: „Rockefeller [Steinolíu - kóngurinn] gefur stórauðinn sinn til alþjóðlegrar líknar-starfsemi, uppeldismála-starfsemi, vísinda- og heilbrigðismála-starfsemi". [Að likindum hefir Rockefeller sett einhver svipuð ákvæði um útbýting verð- launa af fje pessu, eins og Svíinn Alfred Nóbel setti i testamenti sínu). Tvö hert»es*sTÍ og eldhús óskast til leigu írá 14. maí n. k. Lysthafendur sendi tilboð merkt ,íbúð‘ á afgr. »Rvikur«.

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.