Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 23.04.1910, Blaðsíða 4

Reykjavík - 23.04.1910, Blaðsíða 4
68 REYKJAVIK é é ý 9 4 TTT Ódýrar svnntur. [ % Breiðar strengsvuntur á 1,15. V/i al. breiðar brjóstsvuntnr á 1,55. 21/* al. breiðar brjóstsvuntur úr betra et'ni á 1,75. Breiðar sloppsvuntnr á 1,60. Allskonar barnasvuntur frá 0,85 aurum. Barnakirtlar á 1,55. Svunturnar eru úr bezta efni af mismunandi gerðum. Falleg, röndótt sumar-millipils með bryddingum á 2,25 og 2,50. Hvítar Brjóstsvuntur á 1,50. Th. Thorsteinsson, Ingólfshvoli. t.nrr* • * • GAS-LAMPAR. Áður en þjer festið kaup á gas-Iömpum eða krónum ættuð þjer að líta á verðlista hjá undirrituðum, sem útvegar alt, sem til gaslvs- ingar þarf, með mjög vægu verði. Allur frágangur á ofangreindum áhöldum er ^ alar vandaður að öllu leyti. Sýnishorn al lömpum koma með nœstu skipum. Reynslan mun sanna híö rjetta. Qarl %Sr. cfiarfcls. úrsmiður Laugaveg 5. Talsími 137. Lækjargötu 6 A. Talsími 36. Tekur að sér, eins' og að undanförnu, alt, sem við kemur bókbandi, svo sem: sniða og inaskmu-jgyllÍMigu, og ennfremur allskonar höfuöbókaband. Vönduð vinna! Fljótt af hendi leyst! Sanngjarnt verð! Um leið tilkynnir það heiðruðum viðskiftamönnum sínum, að hr. bóksali Guðm. Gamalíelsson er hættur öllum störfum fyrir félagið og biður því menn að snúa sér til verkstjóra vinnnstofnnnar, hr. hókhindara Guö- björns Guðbrandssonar. Utanáskrift til félagsins er: H/F Félagsbókbandið. Reykjavik. Stjórnin. BÆKUR, innlendar og útlendar. — Ritföng-, allar tegundir af pappír; mjög ^ mikið úrval af mislitam amslögam — póstkorta-aibnm o. fl. o. fl. m Húsaleig U-s amningar. . Bókaverzlun SigíÚHar Eymundssonar. -ah.bl tf. Prifii og vönduð stúlka sem vön er skyrgerð og allri meðferð mjólkur getur fengið atvinnu við mjólkursölu hjer í bænum. Tilboð, merld »Rjómi« sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir lok Aprílmánaðar. Af inum mikils metnu neyzluföngum með rnalt- efnum, sem DE FORENEDE BRYGGERIER framleiða, mælum vér með: Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre,som trænger til let fordejelig Næring. Det er tilligeet ndmærket Mid- del mod HosteJHæshed og andre lette Hals-og Brystonder. er framúrskar- andi hvað snertir mjúk- an og þægileg- an smekk. Hefir hæfilega mikið af ,ex- trakt‘ fyrir meltinguna. Hefir fengið meðmæli frá mörgum mik- ilsmetnum læknum. Bezta meðal við hósta, hxsi og öðrum kæUngarsjnkðómnm. Nautakjöt og naut á fæti kaupir hæsta verði H|r P. J. Thorsteinsson & Co., Heykj avík. hef jeg ætíð fyrirliggjandi af ýmsri gerð. Skorið eftir því sem hver óskar. Mestar birgðir ogl .__. öllu landinu. lang-besta verð) Fljótt og vel af hendi leyst. Jes Zimsen, iPMF Feir kaupendur blaðsins, sem skifta um bústað, eru vinsam- lega beðnir að gera afgreiðslunni aðvart, sto það verði leiðrjett í útsendingabókunnm. Uppboð verður haldið á Reykjum í Mos- fellssveit þann 11. maí n. k., kl. 11 árdegis, og þar seld ýms áhöld og vjelar, bækur og rit o. fl. [—2s SilUisvuntíi hefur tapast á leiðinni frá læknum niður á Hótel ísland. Finnandi er beðinn að skila henni í Þingholtsstræti 8 (niðri). 1 herbergi fyrir einhleypa, er nú til loigu á Smiðjustíg 7 (uppi). Saumuð karlmannsföt og gcrt við, á Vesturgötu 15. Herbergi til ieigu í Þinglioltsstræti 22. Til leigu nú þegar 2 berbergi móti sól í nýja hús nu mínu, hentug fyrir einhleypa. 3 herbergi með eldhúsi og geymslu eru einnig til leigu. Arni Nikulásson, rakari. Thomsens príma vinðlar Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. PrentsmiOjan Guteniierg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.