Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 11.05.1910, Blaðsíða 1

Reykjavík - 11.05.1910, Blaðsíða 1
IRevkí avíh. XI., 31 TJtbreiddasta blað landsins. Ilpplag 2,800. Miðvikudag 11. Maí 1910 Áskrifondur i bensm yflp 1000. XI., 31 Nýhafnardeildin: Allar n\rlenduvörur. Allskonar niðursoðinn matur. Niðursoðnir ávexlir, þurkaðir ávextir. Vindlar og allskonar tóbak. Sápur af mörgum tegundum. Pakkhúsdeildin: íslenzkar matvörur, svo sem smjör, kjöt, saltfxskur og harðfiskur. Einnig allskonar kornvörur. G a m 1 a búðin: Vefnaðarvörur af öllum tegundum. Sjöl, svuntuefni, slips, gardínuefni, gólfdúkar, drengjaföt, telpukjólar og ótal rnai-gt fleira. Hvíta.búðin: Alt sem til karlmannafatnaðar heyrir, yzt senx inst; hattai', hanzkar, hálstau, skór, skóhlífar, göngustafir. Bazardeildin: Glervörur, borðbúnaður, leikföng, barna- vagnar, barnakerrur, hljóðfæi'i og úrval af póstkoi'tum. Kjallaradeildin: Stæi'sta úrval af öli og vinum, bæði áfengum og óáfengum. Margra ara reynzla heflr sannað að hagkvœmust kaup eru gerð í Thomsens Magasíni. Baðliúsið yirka daga 8—8. Biskupsskrifstofa 9—2. Borgarstjóraskrifstofa 10—3. Bókasafn Alp.lestrarfél. Pósthússtr. 14, 5—8. Bréfburður um bæinn 9 og 4. Búnaðarfélagið 12—2. Bæjarfógetaskrifstofa 9—2 og 4—7. Bæjargjaldkeraskrifstofa 11—3 og 5—7. Bæjareíminn v.d. 8—10, sunnud. 8—7. Forngripasafnið sd., þrd. fimtud. kl. 12—2. islandsbanki 10—21/* og 5^/a—7. Lagaskólinn ók. leiðbeining i. og 3. ld. 7-8 e.m. Landakotsspitalinn 101/*—12 og 4—5. Landsbankinn 10 */a—2’/s. Landsbókasafnið 12—3 og 5—8. Landskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1. Landsjóðsoj.k. 10-2, 5-6, þrjá 1. d. í m. 10-2, 5-7. Landssíminn V.d. 8—9, sunnud. 8—11 og4—6. Læknaskólinn ók. lækning þrd. og fsd. 12—1. Náttúrugripasafnið sunnud. I1/*—2‘/>. Pósthúsið 8—2 og 4—7. Stjórnarráðið 10—4. Sðfnunarsjóður 1. md. í mán. kl. 6. Tanniækning ók. í P.str. 14, 1. 0g 3. md. 11—12. „REYKJAVÍK" Árgangurinn kostar innanlands 3 kr.; erlendis kr. 3,50 — 4 sh. — l doll. Borgist fyrir 1. júli. Auglýsingar innlendar; á 1. bls. kr. 1,50; 3, og 4. bls. kr. 1,25. — Útl. augl. 33‘/*0/° hserra. Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst. Ritstj. og ábyrgðarm. Stefán R,unólf8«on» Pinglioltsstr. 3. Talsimi 18 S. ^jgreiðsla ,Reykjavíkur‘ er í Skólastræti 3 (beint á móti verkfræðing Knud Zimsen). Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðxl. - Talsími 199. Ritstjól*! er til viðtals virka daga kl. 12—1. — linglioltsstr. 3. Munið oflir að ^jalddagi blaðsins er I. j li 1 í. Hví skal kvalt til aukaþmgs? Opið brjef til Sveins umboðsmanns Ólafssonar í Firði. Þjer ritið um það í Austra* 2. apríl þ. á., hver ástæða sé til aukaþings, og bendið á framkomu mína og rök í því máli í fundai'samþykkt frá Rangá, máli yðar til stuðnings. Þjer eruð á móti aukaþingi út af Landsbankamálinu. Þjer um það. En þjer gátuð látið vera, að nefna mig og aðra meirihlutamenn, sem vilja aukaþing, smánarnöfnum, þó að jeg taki mjer það ekki nærri. Þjer bætið ekki með því málstað yðar nje álit og segið meira en þjer hafið rjett til, þrátt fyrir beiðni granna yðar og góð- kunningja að skrifa í blöðin um málið, er þjer látið svo drýgindalega yfir. Þjer segið, að við hugsum um menn, en ekki málefni, byggjum aukaþings- kröfuna á því, að þessir 3 borgarar þjóðfjelagsins, bankastjórnin gamla, þurfi að fá uppreisn. Þetta er rangt hjá yður. Við leggjum aðal-áherzluna á mál- efnið. Okkur þykir ráðherrann hafa rýrt traust bankans og sært og veikt þjóðarsjálfstæði vort með því að síma út um öll lönd, að megn óafsakanleg óregia hafi átt sjer stað í bankanum og eptirlitið hafi verið frámunalega :i: tsafold hefir 23. f. m. tekið upp nokk- uð af grein Sveins eftir Austra, og álítur Reykjavikin því rjett, að taka hjer ineð upp svar lir. alþm. Jóns Jónssonar á Hvanná, sem birt er í Austra 30. f. m. Mismuninn á rithætti og ástæðum geta allir sjeð. Carlsberg Pilsner. j i Agætis-vitnisburður alstaoar. * e Ijelegt. Blað ráðheri-ans árjettir þetta með því, að gjöi'a ástand bankans mjög tortryggilegt. Mennirnir, sem alþingi hefir falið eptirlit með þessari penin'ga- stofnun landsins, og eiga að fyrirbyggja hlutdrægni og einræði í stjórn bank- ans, gæzlustjórarnir, eru reknir frá starfi sínu, og ekki einungis um stund- arsakir, heldur fyrir fullt og allt. Hjer á í hlut æðsti dómari landsins, og hlýtur frávikning hans með þeim um- mælum, sem áður eru greind, að varpa skugga á rjettarfar og velsæmi í land- inu í augum útleúdinga. Auk þess virðist okkur ráðherrann hafa gengið feti framar með frávikningu gæzlu- stjóranna, en lög standa til. Og þrátt íyrir úrskurð fógeta, að Kristján Jóns- son skuli hafa aðgang að bokum og skjöium bankans, viðurkennir lands- stjórnin hann ekki gæzlustjóra, að heldur, og brýtur þar einnig, að okkar áliti, bág við dómsvaldið. Nú hefir það gengið svo, að gæslu- stjórar þeir, er stjórnin skipaði í stað hinna fráviknu, hafa hvað eftir annað sagt af sjer, aðrir svo settir, öllu óvanir og ókunnii'. Hljóta þeir því að vinna bankanum minna gagn í bi'áð en þaulvanir menn. Á þennan hátt hefir ráðherrann ó- takmarkað vald yfir bankanum, þar sem hann skipar einnig bankastjórana. Getur slíkt vald leitt til ofmikillar í- hlutunarsemi ráðherra um stjórn og starfsemi í bankanum. En á það leggjum við alvaidega áherzlu, að bank- inn sje og verði óhlutdræg stofnun og hafi það markmið að vinna að heill og hag landsmanna, án tillit til flokka. Okkur virðist því nauðsyn á vegna bankans og landsmanna í lieild sinni, að alþingi komi sem allra fyrst sam- an til að skera úr þrætunni um gæzlustjórana, svo að þingkjörnir menu gegni þeim störfum. Deilan stendur enn og mun standa hörð eg látlaus um hag og ástand bankans, þangað til þingið kemur sam- •H <0 an og rannsakar málið. Okkur er annt um að fá að vita nokkurn vegin með vissu tafarlaust, hvaða sannleik þeir menn fara með, sem segja að bankinn hljóti að tapa stórfje. Okkur blandast ekki hugur um, að mjög er undir því komið, að bankastjórnin við- hafi gætni, samviskusemi og mannúð ef tap vofir yfir og vel á að ráðast fram úr málinu. Jeg lít svo á þetta, að bankinn verði að hafa heill oghag viðskiftamanna íyrir augum eins og sinn eigin hag. Ætlunarverk hans er ekki fyrst og íremst það, að raka sam- an fje og okra á landsmönnum. Þegar jeg skrifaði 5. liðinn í Rang- ársamþyktinni, sem þjer skopist svo mjög að, leit jeg svo á, að þinginu væri ekki óviðkomandi, hvort bankinn tapaði miklu eða litlu. Liti út fyrir að tapið yrði mikið, mundi að minsta kosti ekki spilla, að viti'ir menn og sanngjarnir i þinginu ræddu það mál við bankastjórnina, hver ráð væru vænlegust. a <o © £ a u © 05 tí •H 91 <0 «S Eg hefi nú hjer í flýti gefið yður, pO herra umboðsmaður, svo kurteis sem þjer eruð, nokkrar frekari skýringar á jaj því, á hverju jeg byggi aukaþings- kröfuna. Á viðhafnarmáli yðar komizt þjer svo að orði, að hinn sanni tilgangur aukaþingskröfunnar sje „ein meistara- lega útþenkt diplomatisk draugasveifla8, sem minnihlutinn ætli að leggja á meirihlutann. Minnihlutinn þakkar yður sjálfsagt hrósið. Hitt er víst, að þetta stjórnvizkuhjal yðar er vindhögg, þó að hátt sje reitt að höfðum okkar meirihlutaþingmanna, sem viljum auka- þing. Við sjáum betur fyrir afleið- ingarnar en þjer, stöndum líka miklu betur að vígi, að dæma um þetta. En út í það skal nú ekki farið frekara. Þjer hefðuð þurft að þekkja betur menn og málefni og haga orðum yðar sæmilegar, til þess að þjer hefðuð rjett til að gjörast leiðtogi í þrætunni um landsbaukann og aukaþingið. Grein

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.