Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 11.05.1910, Blaðsíða 4

Reykjavík - 11.05.1910, Blaðsíða 4
80 REYKJAVÍK i Gleymið ekki ad smekklegustu og SUMARVÖRUR fjrir ódýrustu Konur — Karla — og Börn . jAGsmnr. Til lcigu óskast 2 herbergi og | eldhús frá 14. maí. Afgreiðslan vísar á. Saumufl karlmannsföt og gert við, á Vesturgötu 15. Bæjarstjórn Reykjavíkur. Ankafnadur 12. april. 1. Tilefní fundarins var það, að umboðs- maður bæjarins í Lundúnum til að leigja laxveiðina í Elliðaánum í sumar hafði sent símskeyti um, að hann hafi fengið 350 £ boð í veiðina í sumar, og óskaði síma-svars. — Samþykkt að taka boðinu. 2. Vegna sjúkdómsforfalla Eiríks Brieras prestaskólakennara samþylckti bæjarstjórn að mæla með Guðm. B. Kristjánssyni cand. i stýrimannafræði sem prófclómara við stýri- mannaskólann. Ankafundur 28. apríl. 1. ByggingarnefDdargerðir frá 16. apríl samþ. með þeim breytingum og athuga- semdum: 1. að byggingarbeiðni Guðm. Hannessonar var visað aftur til nefndar- innar til nánari athugunar; 2. að það at- hugast við húsabyggingu E. Jensen, að þar á að vera í brauðabökun, og húsbyggingin þarf samþykkis heilbrigðisnefndar og bruna- málanefndar; 3. að erindi Jóh, Jóhannes- sonar um undanþágu frá byggiugarsamþykkt, var vísað aftur til nefndarinnar til nýrrar ihugunar; 4. að byggingarbeiðni C. Frede- riksen bakara var visað aftur til nefndar- innar til nýrrar athugunar; 5. að við bygg- ingarleyfi Jóns Þórðarsonar bætist ákvörðun um, að hið fyrirhugaða hús gangi ekki lengra í norður að götunni, en húseign sama manns í Þingholtsstræti nr. 1; 6. að við leyfi það til að breyta erfðafestulandi í byggingarlóð, er þeim Rannesi Thorarensen og Jóni Jak- obssyni er veitt, bætist ákvæði um, að bæjar- sjóðsgjaldið, 20°/o, greiðist af söluverðinu jainóðum og selt er, 2. Veganefndargerðir frá 18. apríl sam- þykktar með þeirri breytingu, að málaleitun búanda á Hólabrekku var vísað aftur til uefudarinnar til nánari yfirvegunar. 3. Fasteignaneíndagerðir frá 24. apríl samþykktar með þeim breytingum: að nefnd- inni var falið að gera og gefa ábúendum Laugarness og Breiðholts byggingarbrjef. En út af 5. og 6. lið fundargerðanna var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Bæjarstjórnin ákveður að vísa málinu undir 5. og 6. tölu- lið aftur til fasleignanefndar, og leggur fyrir hana, að koma fram með á næsta fnndi uppdrátt af landinu fyrir vestan Lauga- lækinn og tillögu um, hvernig skifta skuli þvi niður í erfðafestulönd, svo og rannsaka og gera tillögu um þau mál, sem umræður um þennan lið hafa gefið tilefni til. Mörg mál voru eftir á dagskrá, en kl. orðin hálf tólf, og fundi því frestað til næsta dags, kl. 5 e. h. Aukafandur 29. apríl. 1. Elías Eliasson býður forkaupsrjett að 1000 ferálnum úr erfðafestulandi BÍnu, Litla- holtsbletti. Vísað til umsagnar byggingar- nefndar. 2. Garðar Gíslason kaupm. biður leyfis til að byggja bryggju fram undan lóð hans, Frostastaðalóð. Álit og tillögur hafnar- nefndar láu fyrir bæjarstjórn. Eftir nokkrar umræður var málinu vísað til nefndarinnar aftur til nýrrar íhugunar og samkomulags- leitunar við beiðandann. 3. Eftir till. fátækranefndar mælir bæj- arstj. með því, að Ingigerður Þorvaldsdóttir fái stvrk úr Styrktarsjóði HjáJmars kaupm. Jónssonar fyrir barn sitt Elínu Jónsdóttur. 4. Samkvæmt beiðni var stjórn barna- hælisins leyft ókeypis húsnæði í 2 stofum barnaskólans í sumar, eftir samráði við skólastjórann og á sama hátt sem síðastl. sumar. Að veita þvi ókeypis kol fellt með 6 atkv. gegn 6. 5. Fótboltaljelaginu „Fram“ veitt leyfi i til íótboltaleiks á Melunum á sama svæði, som Fótboltafjelag Reykjavíkur hefir haft hingað til, þaunig, að ckki kæmi í bága við afnot hins síðarnefnda fjelags. 6. Fyrirspum Talsímafjelags Reykjavíkur um heimild til afls úr vatnsveitunni til mótorreksturs vísað til vatnsveitunefndar. 7. Frumvarp til reglugerðar um mjólk- ursölu ákveðið að gangi milli fulltrúanna. 8. Lagður fram reikningur bæjarsjóðs fyrir árið 1910. 9. Svohljóðandi rökstudd dagskrá var samþykkt: „í því trausti, að borgarstjóri gangi fram- vegis fast eftir þvi, að bæjarsjóðsreikning- urinn verði endui-skoðaður og að öðru leyti afgreiddur á tilteknum tíma, tekur bæjar- stjórnin fyrir næsta mál á dagskrá". 10. Eftir tillögum brunamálanefndar voru þessír menn skipaðir: Sigurður Halldórsson, snikkari, yfirmaður við hlerana. Möller verzlunarstjóri, flokksstjóri við sprautu nr. 4, Bertelsen, vjelstjóri, flokksstjóri við sprautu nr. 1, Magnús Magnússon kennari, við nr. 1, og Guðm. Magnússon, Grjótagötu 14, bruna- kallari fyrir miðbæinn. Bergljótu Guðmundsdóttur veittar 15 kr. úr bæjarsjóði fyrir leigu á sótaraverkfærum. leikfjelag Reykjavíkur: Eftir ósk all-margra bæjarbúa verður íijiiianeii leikin enn einn sinni á annan hvíta- sunnndag kl. 8%/i í Iðnaðarmanna- húsinu. Þar með er leikum Leikfélags Reykja- víkur lokið á þessu leikári. Tekið á móti pöntunum á aðgöngu- miðum í afgreiðsiu ísafoldar. Vindlar í kössiun. mikið úrval nýkomið í. Zóbaksverzlun R. p. £evi Austui'etræti 4- Mjög hentugir fyrir Hvítasunuuna. brúkuð íslenzlí, alls- konar borgar enginn betur en v Ilelg-i Helgason (hjá Zimsen) Reykjavík. Sveitamenn! þegar þið komið til bæarins, þuríið þið ekki að ómaka ykkur til að fá ykkur vindla og allskonar tóbak búð úr búð, heldur farið beint í Tóbak8Yerslunina í Austurstræti 4 því hvergi fást vindlar og allskonar tóbak betra og ódýrara en í Tóbaksverslun R. P. Leví, Austurstræti 4. Munið það! )) KflBINHAVNS selur mjög ódýrt og bragðgott smjörlíki. Það er nær ólitad og geta neytendur þess fullvissað sig um að í því eru að eins hrein og ósvikin efni. Verksmiðjan hefir fopðabúp á Akureyri og selur að eins í stórkaupum til útgerðarmanna, kaupmanna o. s. frv. Pantanir má ennfremur senda beint til verksmiðjunnar í Khöfn. Áreiðanlegum kaupendum er kaupa nokkuð að mun gefst all-langur gjaldfrestur. Aðal-fulltrúi verksmiðjunnar fyrir ísiand Jón Stefánsson, Aureyri. > [tf. Af inum mikils metnu neyzluföngum með malt- efnum, sem DE F0RENEDE BRYGGERIER framleiða, mælum vér með: er framúrskar- andi hvað snertir mjúk- an og pægileg- an smekk. Hefir hæfilega mikið af ,ex- trakt1 fyrir meltinguna. Hefir fengið meðmæli frá mörgum mik- ilsmetnum læknum. Bezta meðal við hósta, hæsi og öðram kælingarsjókíómum. Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre^om trænger til let fordejelig Næring. Det er tiJligeet udmærket Mid- del mod Hoste/Qæshed og andre lette Hala-og Brystonder. 0 TAKIÐ EFTIR I Jeg undiiskrifaður útvega staði handa ungum piltum sem hafa löngun til að læra landbúnað í Danmörku. Sjerstakt tillit tekið til þess ef viðkomandi heflr góð vottorð. Sömuleiðis útvega jeg staði handa ungum stúlfeum sem hafa löngun til að læra innanhúss-störf í Danmörku. Að eins ágætir staðir, hvar góðir siðir um hönd hafast, og gott fæði og öll umhyggja mjög góð. Þetta tilboð gildir að eins til sídasta j ú n á 1910. Bezt að koma frá 1. á g ú s t að telja. Cleir Gruðmundsson. Adr.: Smcpupgaapd pp. Hvidbjeepgf, Thyholm, Danmark. [_4s Ihomsens prima vinðlar Tvö lierber^i til leigu, vísar á. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Ritstj.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.