Reykjavík - 19.11.1910, Side 4
198
REYKJAVÍK
Asg. G. Gunnlaugsson & Co.
Anstnrstræti X
hcfir nú fengið : Hið eltirspurða slvúfasilki á 0,75 lóðið.
Úrval af kvenna-, karla- og barna - VETLlMGinH.
K.vcn-liálstre(la. Kvenna- og barna- Ullar-sokka frá 0,60—1,10.
Feikna-úrval af lÆRl'ðTIIW, allar stærðir.
Karlm.-skyrtur frá 1,30—4,50.
Do. buxur — 0,95—3,90.
Smábarna-NÆRFÖT úr ull og bómull, og hin annáluðu SI.1TFÖT,
sem aldrei er nóg af. Brjósthlífar 0,65—0,75 o. m. fl.
í Austurstræti 1.
frá Waldemar Petersen, Hyvoj ÍO, Itabenhavn,
eru hjer með beðnir að athuga, að útsöluverðið á Eliksirnum er frá
deginum í dag
sett ttiður í 2 krónur á hverri jlöskn.
Jeg hefi, þrátt fyrir hinn afar háa skatt, fært verðið svona mikið niður,
til þess að auka sö!u Eliksírsins svo mjög, sem auðið er, og koma þar
með birgðum mínum sem fyrst í pcninga.
Með því að Kina-lífs-eliksirinn getur ekki, vegna hins háa skatts, orðið
búinn til oftar á íslandi, gildir þetta lága verð, 2 kr. flaskan, að eins á
mcðan birgðir eru til á íslandi
Kaupmannahöfn, 15. september 1910.
Waldemar Petersen.
8«.
Korskriv selv I>eres Iílædevarer
direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa lilsendt portofrit
mod Efterkrav 4 Mlr. 130 Cfm. brcdt sort, blaa, brun, gron og graa
æglefarvet finuld» lilædo til en elegant, solid Ivjole eller Spadserdragt
for kun ÍO Kr. 2,50 pr. Mtr. Eller 3‘/« Mtr. 135 Ctin. bredt
sort, morkeblaa og graanislret modernc Stof til en solid og smuk
Herreklædning for kun 14 Kr. 50 0. Er Varerne ikke efler
0nske tages de tilbage. [íh. b. lir
Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark.
Fundizt hefir úrfesti með signeti rið. ÓbrúkaOur, ódýr yfirfrakkl er til
Vitja má á Vitaitíg 16. i sölu á Nýlendugötu 22.
Ekta Króiiuöl.
Krónupilsener.
Export l >ol>l>elt Ol.
Anker öl.
Vjer mælum með þessum öltegundum sem þeim
skattfriu
öltegundum sem allir bindindismenn mega neyta.
X T r\ Biðjið beinlínis um:
IM D • De forenede Bryggeriers ÖItegundir.
cvLqframjol, tffiúgmjöl, <%ysg, dCafrar og aðrar korn- og mjöltegundir bcztar hjá Jes Zimsen. ö Fineste hygn. Gummivarer scmteft overalt mod ForndhetaUnf: (ouaaa Frim.) elle* Efterkrav yderst diskret (f. Eks. poate resiante) ^0 Oro, 1, 2, 3 og 4 Kr. pr. Dua. Send I»/, Kr. i Frimærker, De faar tilnendt en Prove af hver Sort ined Pro- «pekt over sidste Nyheder. SaMivan, Kebenhavn &
|lgf Jhomsens Jg |B|. vinðlar n|
Spil — Kerti ætíð ódýrust hjá Jes Zimsen. livar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n.
Pr» nt*miöínn ftutonhrrí.
6
»Já, auðvitað, en verkið er líka torvelt. Jeg sje það æ
betur og betura.
Spæjarinn yppti öxlum.
»Já, annaðhvort útheimtir það nákvæma og langa rann-
sókn, eða------« hann brosti — »eða við komumst fljótlega
að takmarkinu, og getum greitt úr þessu á svo sem hálfri
klukkustund.
»Hvað þá ? Þjer haldið—? Já, en segið mjer þó— —?«
Leynilögreglumaðurinn ussaði.
»Jeg held alls ekkert. Ekki hætis-hót. Maður má bara
aldrei gera málin erfiðari eða flóknari, heldur en nauðsyn
krefur. Fyrst er að athuga allt það einfaldasta, sem tiltök
geta verið um. Ðugi það ekki, þá má ætið hverfa að þvi,
sem er flóknara og torveldara. í þessu er öll leynilögreglu-
mennska fólgin«.
Herragarðseigandinn starði á hann með eftirvæntingar-
svip, rjett eins og liann vonaðist eftir að ?já brjefið þá þegar
liða ofan úr loftinu.
»Jeg þarf að vera einn dálitla stund«, mælt leynilög-
reglumaðurinn. »Jeg verð að fara út, og sjá, hvernig hjer er
umhorfs«.
Hann fór út.
Herragarðseigandinn varð einn eftir.
Hann gekk óþolinmóður um gólfið fram og aftur.
Hann var góðmenni og hjálpsamur við alla þá, sem bágt
áttu, og hann fór því ósjálfrátt að hugsa um barnið, sein
komið hafði grátandi inn til hans.
»Phi!ip«, kallaði hann út í gættina. »Hvar er hann
Roland litli? Hafið þjer sjeð hann?«
»Já, húsbóndi góður. Hann var rjett áðan úti á gras-
flötinni með litlu telpunni ráðsmannsinsc.
7
»Nú jæja, það er got(«, mæltí gamli maðurinn brosandi,
og lokaði svo dyrunum aftur. Honum var nú hughægra, því
að nú vissi hann að Roland litli myndi vera ánægður og fá
þá hjálp, er hann óskaði eftir.
En svo komu hrukkurnar aftur á enni hans. Hann
reikaði aftur áhyggjufullur fram og aftur um gólfið. Hann
var jafnvel farinn að liugsa um, að hælta við Campnell greifa,
og snúa sjer heldur beina leið til hjeraðsfógetans, og kæra
brjefstuldinn fyrir honum ....
Það var barið að dyrum.
»Fyrirgefið, ef jeg trufla, en-----«
2. kapítixli.
Hýr hali.
Það var Campnell greifi, sem kom inn.
Herragarðseigandinn leit varla við honum, því að nú var
hann staðráðinn i því, að síma þegar til hjeraðsfógetans.
Hann gaf leynilögreglumanninum ótvíræðilega i skyn,
að hann kærði sig ekkert um að eiga frekar tal við hann.
»Já, þakka yður fyrir, herra greifi, þakka yður mikillega
lyrir alla fyrirhöfn yðar, en nú ælla jeg samt sem áður að
sima til hjeraðsfógelans, og biðja hann um að hjálpa okkur—«
»Áður en eða eflir að brjefið er fundið?«
»Hvað eigið þjer við?« Herragarðseigandinn sneri sjer
alveg við á stólnum.