Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 18.02.1911, Qupperneq 1

Reykjavík - 18.02.1911, Qupperneq 1
1R k í a v i h. xii., 8 Laug'ardag' 18. Febrúar 1911 XII., 8 Vatnsveitan verður lokuð Sunnudag'inn þ. 19. þ. m. frá kl. ÍO I. hád. til kvolds. Stóra rýmingarutsalan I»já Arna Eiríkssyni Austurstrœti 6, steiidiir yíii* ennþá. 10-40S afsláttnr af ðllu. Sjómenn. Þegar þið nú farið til sjós, þó munið, að þið fáið hvergi ódýrari Nærfatn- að allan, Rekkjuvoðir og Rhmteppi, en í Útsölnnni hjá ýírna €iríkssyni. A Iþingi. i. Alþingi var sett miðvikudaginn 15. þ. m. eins og lög gera ráð fyrir. þingmenn voru allir mættir. KI. 12 á hádegi gengu þingmenn i kirkju og hlýddu á messu. Síra Björn Þorláksson á Dvergasteini steig í stólinn, og lagði út af 1. brjefi Jóhannesar III, 16. Lflir messu söfnuðust alþingis- menn saman í fundarsal neðri deild- ar, og las ráðherra þar upp boð- skap konungs um þingsetninguna. Báðu þingmenn konung lengi lifa með níföldu húrra-hrópi. Aldursforseti sameinaðs þings, Júlí- «s Havsteen, stýrði fundi meðan forseti var kosinn. Forseti sameinaðs þings var kosinn Skúli Thoroddsen með 23 atkv. Hannes Hafstein Qekk 13 og Ólafur Briem 1. Varaforseti var kosinn Sigurður Gunnarsson með 20 atkv. Ólafur Briem fjekk 1, og i8 seðlar voru auðir. Skrifarar i sameinuðu þingj kosnir með hlutfallskosningu Sigurður Stef- ánsson og Jón Ölafsson. í kiörbrjefanefnd voru kosnir: Kristján Jónsson, Jón Magnússon, Sig. Stefánsson, Ben. Sveinsson og L. H. Bjarnason. Þá var fundi sameinaðs þings slitið, en fundir settir í hvorri deild um sig. Forseti efri deildar var kosinn 'tieð hlulkesti Jens Pálsson, og fengu peir gtj^yggQj jiann 0g Kristján Jonsson. \ ora/orsetar kosnir Stefán Stefáns- son með 7 atkv. og Júlíus Havsteen með 7 atkvæðum. Skrifarar með hlutfallskosningu ^rislinn Daníelsson og Steingrímur •^nsson. Forseti neðri deildar var kosinn Hannes Þorsteinsson við ítrekaða kosningu með 14 atkv. Ólafur Briem fjekk 12; fengu jöfn atkvæði (12 hvor), í fyrra sinni, 2 seðlar auðir. Vara/orsetar Benedikt Sveinsson með 14 alkv. við ítrekaða kosningu. (Við fyrri kosninguna fékk Ól. Br. 2 og 12 seðlar voru auðir), og Hálf- dán Guðjónsson með 14 atkv. Skrifarar með hlutfallskosningu Björn Þorláksson og Eggért Pálsson. Ráðherra lagði fram stjórnarfrum- vörp þau er áður hefir verið getið um hjer í blaðinu, sín 12 í hvorri deild. Þá var þingstörfunum lokið þenn- an fyrsta dag. Næsta dag, fimmtudag, var eng- inn fundur haldinn. í gær voru svo fundir haldnir i báðum deildum, og nefndir kosnar í ýms mál. f efri deild: Viðskiftalaganefnd: Kr. Jónsson, Gunn. Ólafsson, Jósef, L. H. B., Ág. Flygenring. Utanþjóðkirkjumenn: Sig. Stefáns- son, Sig. Hjörleifsson, E. Briem, Kr. Daníelsson, Stgr. Jónsson. í neðri deild: Fjárlaganefnd: Skúli Thoroddsen, Pjetur Jónsson, Sig. Sigurðsson, Bj. Sigfússon, Eggert Pálsson, Bj. Þor- láksson, Jóh. Jóhannesson. Landsreikninganefnd: Ól. Briem, St. St. Eyf., sr. Hálfd. Guðjónsson. Fjárkláðanefnd: Jón á Hvanná, Einar Jónsson, Þorleifur, sr. Hálfd. Guðj., Pjetur Jónsson. Pingtimaflutningsnefnd: Jón Ól., Sig. Gunnarsson, Þ. Jónsson. Pingmannafrnmvorp. Frumvarp til bregttrar stjórnarslcr. bera þeir fram Jón Þorkelsson og Bjarni Jónsson. Frumvarp til hafnarlaga fgrir Rvk. flytja þeir Magnús Blöndahl og Jón Þorkelsson. Landbúnaðarnefnd. Sig. Sigurðs- son, Ól. Briem og Jón á Hvanná vilja láta skipa 5 manna nefnd til þess að íhuga landbúnaðarmál. Parft op ptt fyrírtæki. Cand. mere. Rannveig Þorvarðsdótt- ir, Þingholtsstræti 28, kennari í vél- ritun í Verzlunarskólanum, hefir sett upp vélritunarskrifstofu hér í bæ. Hún vélritar (í íleiri samritum, ef ósk- að er) alt, sem menn þurfa á að halda, hvort heldur heima hjá sér, eða hún tekur vélina með á skrifstofur manna. Ungfr. Rannveig hefir vélritað fyrir mig árum saman, og er mér ánægja að segja, að hún er fljótvirkasti og vand- virkasti vélritari, sem ég hefi þekt. Hún gætir ströngustu þagmælsku um alt, sem hún vinnur. Hún hefir vél- ritað fyrir mig á ensku, dönsku, þýzku og fleiri málum. Hún hefir trygt sér aðstoð til þýð- inga af útlendum málum og á þau, og sérstaklega getur hún annast um vönduðustu pýðing, sem hér mun kost- ur á, á dómsgjörðum, sem fara eiga fyrir hœstarétt. Einnig mun hún sjá um þýðingar á verzlunar-bréfum og reikningum. Mér er því ánægja að mæla ið bezta með henni við alla, sem þurfa á vél- ritun að halda. Jón Ólafsson, alþm., skrásetjari við Landsbókasafnið, p.t. form. stjórnarnefndar Verzl.-skólans. ijorjurnar á yJlþingi. Menn munu hafa tekið eftir forseta- kosningunum í efri og neðri þingdeild. En það sem ménnum kynni að þykja fróðlegt að vita, er það, að stjórnar- flokkurinn ætlaði að gera Kristján Jónsson að fors. í e. d. og Ólaf Briem að fors. í n. d.; en stjórnarandstæðing- ar og nokkrir óánægðir stjórnarflokks- menn og utanflokkamenn ónýttu þau ráð og réðu kosningum forsetanna. í efri deild var séra Jens kosinn, þótt lítt sé fær til forseta, til þess að leikfjelag Reykjavikur: Mffilíir í Nesi (frumsaminn íslenzkur sjónleikur) verður leikinn í kvöld (Laugardag 18. febr.) og Sunimdag; 19. febr. kl. $ síöd. í Iönaöarmanna- Iiúsinu. eyða einu allra-blindasta fylgisatkvæði ráðherra. í neðri deild vildu stjómarliðar bola Hannes Þorsteinsson, flokksmann sinn, frá kosningu, að sumu leyti af orsök- um, sem eigi verða hér nefndar að sinni, en meðfram fyrir það, að allir viðurkenna, að hann var á síðasta þingi alveg óldutdrœgur forseti, en það mælist illa fyrir hjá stjórnarliðum að forseti sé réttlátur; þeir vilja hafa hann í vasa sínum til að beita hlutdrægni. Það er neðri deild til sóma, að í henni fanst þó meiri hluti til að virða réttvísi og óhlutdrægni, og er það góðs boði. Ólafur Briem er nú orðinn svo ríg- negldur stjórnarflokksmaður, að hann er kosinn í stjórn þess flokks. Forseta- tignina sótti hann svo fast, að hann greiddi sjálfum sér atkvæði á flokks- fundi stjórnliða til forseta-efnis og kaus sjálfan sig 1 deildinni — en misti af hnossinu. Séra Jens var kosinn sem neyðar- úrræði í e. d. af andstæðingum sínum aðallega, og svo — þakkaði hann klökkur fyrir það traust(f) sem sér hefði sýnt verið með kosningunni. Mikill er urgur í stjórnarliðinu. Allir vilja þeir nú losna við ráðherra, og allir vilja þeir verða ráðherrar sjálfir—því að það er aðal-óánæjuefni þeirra við ráðherra, að þá langar alla i sæti hans. Ekki er ólíklega spáð, að í nœstu viku gerist þau tíðindi, að ráðh. fái vantrausts-lýsingu. Fundur Framfarafjelagsins á Hótel Reykjavík sunnudaginn 19. febr., kl. 6. Umræðuefni: Skemtisamkoma.

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.