Reykjavík - 18.02.1911, Qupperneq 4
32
R E YKJ A Ví K
Cxírajiní og gotí noréíanzRt
SaltRjöf
(sykursaltað, frá Grund í Eyjafirði), kom nú með Vestu og verður selt
þessu verði:
í heilum tunnum 25 aura pundið (auk tunnu),
í minst 25 pundum 26 — —
í minni vigt . ... 21 — —
Allir, sem reynt hafa, lúka sjerstöku lofsorði á þetta kjöt.
Talsími 149.
Hverfisg:öta 12.
O
o
o
o
♦löööóðóöð <5~g“6 öööööööööm
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
Sjófatnaður
alls konar,
stærst og ódýrast úrval.
Margra ára reynsla er fengin fyrir gæðnm fata
þeirra, er jeg hefi til sölu.
Sjómenn!
Munið að bezt kaup er á
S j ófatnaði
hjá
Jes Zimsen.
♦loooooooooooooöooó o~o
o
o
o
o
o
fQ
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
oh
Mikilsverð
alfræðis-ordabók
fyrir einar 2 kr. 50 aura.
Samkvaemt eamniugi við útgefendurna, getur „Revkjavíkin“ [og „Haukur“j boðið
kaupendum eínum ágæta, nýja alft æðie-orðabók (Dansk KonversationB-Lexikon), er höfund-
urinn Alexander Schumacher hefir samið með aðstoð margra þar til hæfra
manna, tjrir hið afar-lága verð kr. 2,50, eða hálfvirði — sem er ð kr. — Bókin er í
sterku og fallegu alsjertingsbandi. Hún er yfir 1000 þjett letraðir dálkar, með yfir 25.000
fróðleiksgreinum. Sjá auglýsingu í 7. tölubl. „Reykjavíkur" þ. á.
Allir kanpendur „Reykjavikur“ ættu að nota tækifærið, og panta bók þessa sem
allra fyrst. Jafn nauðsynlega hók fá þeir aldrei fyrir jafn lítið verð.
J Nýf r kaupendup blaðsins hafa sama rjett til bókarinnar
eins og gamlir kaupendur.
Pyllið nú þegar út pöntunarscðilinn, og sendið hann.
Pöntunar-
Undirritaður pantar hjer með - eint. af „Dansk Konversa*
tions.Lexikon^ með kjstakjðrum þeim, sem kaupendum „Reykjavíkur"
eru heitin, þ. e. kr. 2,50 eintakið, auk burðargjalds (20 au. með skipum,
30 au. með landpóstum eftir 15. apríl). Borgunin fylgir hjer með (eða óskast
innheimt með eftirkröfu). — — (Það sem ekki óskast, strikist út).
Nýir kaupendur að „Reykjavík“ geta einnig skrifað sig á þennan seðil.
Nafn ......................................
Heimíli og sýsla __________________________
Pöntunar-seðill þessi sendist sem allra fyrst til
Bla ðsinsfíe ykja vík‘ í Rvík.
Vönduð Sjóföt
seljast með mjög lágu verði hjá
Magnúsi Þorsteinssyni,
Bankastræti 12.
Við gigt, taugaveiklun, jóstveiki, móðursýid,
jómfrúgulu, svcfnleysi, steinsótt, magakvefi, floggikt
<>fS mörgum öðruin veikindum, er Kína-lifs-elixír hið eina áreiðan-
lega heilsubótarmeðal, sem til er, og reynt hefir verið mörg þúsund sinnum með
ágætum árangri.
I’annig ritar Oddnr M. Bjarnarson, Hamri í Hafnarflrði: Jeg hefi i
mörg ár þjáðst af magareikl, slæmri meltingu og nýrnareiki, og leitað margra
lækna árangurslaust; jeg reyndi þá Kina-lifs-elixír Waldemars Peterseng, og er jeg
hafði eytt úr að eins fáum flöskum, fann jeg þegar töluverðan bata.
00 ára irömnl konn, Sigríðnr Jónsdóttir, Lanaraveg 81, Rcykjavík, skrifar:
Jee heti þjáðst af magareiki Og langrinnn harðlífl í mörg ár, og leilað mjer
læknislij ílpar, en eina meðalið, sem komið hefir mjer að gagni, er Waldemar Peter-
rhiim Kíiih lit's-elixír.
Brjóstvelki og tangareiklnn. Gnðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8, Reykja-
rik, skntar: Jeg hefi í tvö ár þjáðst af brjóstveiki og tangareiklnn, og reynt
marga lækna, án þess það hafi orðið mjer að liði, en nú er jeg hefi eytt úr að
eins 4 flöskum af Waldemar Petersens Kína-lífs-elixír, er jeg þegar hraustari en
jcg hefi lengi áður verið.
I liim eini ekta liína-lít w-eliiir koritur að eins ií
króimr Uahikan, og fæst hrerretna á Islandi.
Varið yður á því, að taka við og borga elixírinn, fyr en þjer hafið
gegíð úr skugga um það, að á flöskunum sje hið skrásetta vörnmerki, Kínverji
með glas f hendi, og sömuleiðis firmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn,
Kobenhavn, og að á flöskustútnum sje merkið vpp á grænn lakki: annars er elix-
irinn falsaðnr og ólöglegnr.
1
Mestu birgðir af trjesmíða-vjelum og
trjesmíða-verkfærum af beztu tegund sem fáan-
leg er. — Verðlistar sendir, ef um er beðið. 1
C. Th. Rom & Co., Köbenhavn B.
Korskriv selv Deres Klædevarer
direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portolrit
mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, gron og graa
ægtefarvet finnlds ALlæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt
fOP kun ÍO Kr. 2,50 pr. Mtr. Eller 3*/« Htr. 135 Ctm. bredt
sort, morkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk
Herreklædning for kun 14 Kr. 50 0. Er Varerne ikke efter
0nske tages de tilbage. [í h. b. í ár
Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark.
Sveinn Björnsson
yfirdómslögmaflur.
Hufnarstrœti 1°
(á sama stað sem fyr).
Skrifstofutími 9—2 og 4—8.
Hittist venjnlega sjálfur 11—12 og 4—5.
)- - - ■' < ■) c •'•
wm £konar borgep enginn \ betur en \ Helgi Ilelgason (hjá Zimsen; j; Reykjavík.
cBogi cRrynjólfsson
yfirréttarmálaflutningmaður.
Austurstræti 3.
Ileima 1U. 11—12 og 4—5. '
Toilet-pappír
að eins 15 au. rúllan,
fœst hvergi jafn-ódýr.
Sápuhúsið, Sápubúíin,
Ansturstr. 17. Laugaveg 40.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
M a g a s í n.
Ritstj. og ábyrgðarm.: Stefán Runólfsson.
Talsími 140.
Prentsmiðjan Gutenberg.