Reykjavík

Issue

Reykjavík - 10.06.1911, Page 4

Reykjavík - 10.06.1911, Page 4
96 REYKJAVÍK magnið. En af því leiðir aftur margs- konar hagræði og sparnað fyrir þjóð- fjeiagið og menningarlegar framfarir, sem nú eru óhugsandi sökum hins mikla strjálbýlis. Að þessu verður því að keppa. En hins vegar verðum vjer að játa, að vjer þykjumst sjá miklu fleiri örðug- leika á að ná þessu marki, en herra Bíldfell virðist hafa athugað. Hann virðist gera allt of lítið úr kostnaðin- um við hina nýju ræktunaraðferð. Satt er það að vísu, að hún verður ekki eins fólksfrek, en yfirleitt hlýtur hún allt af að verða kostnaðarsamari en ránbúskapurinn. Bóndinn þarf að leggja miklu meira fje í búskapinn, í jörðina, gripastofninn, vinnuvjelar o. fl. Hvernig á hann að fá það fje? Því þarf líka að svara. Þá gleymir og herra Bíldfell einu mikilvægu atriði: áburðinum. Hann minnist ekkert á, hvernig eigi að fá hann í byrjuninni. Hann virðist ætla, að nóg sje að plægja upp jörðina og sá í hana, — eins og í Manítóba. En þar hefir jörðin legið ósnert í margar aldir og fengið að safna í sig frjó- magni. Á íslandi hefir hún aftur í margar aldir verið rúin því árlega og enga uppbót fengið. Hún mundi því tæpast gefa þar mikla uppskeru án á- burðar. En hvar á að taka hann í byrjuninni, áður en nýja lagið er komið á og aukinn gripastofn kominn upp ? ■Því þarf líka að svara. Þá er enn auðsætt, að mikil naut- griparækt (kjötframleiðsla og. smjör- gerð) getur ekki borgað sig, nema greiður og skjótur aðgangur sje til markaðar. Ef of mikið af söluverðinu gengur til flutningskostnaðar á mark- aðinn, er hætt við, að bóndinn fái lítið fyrir framleiðsluna. Og eins og samgöngum er enn háttað á íslandi víðast hvar, er hætt við, að flutnings- kostnaðurinn mundi jeta upp allan á- góðann og máske meira til. Auk þess getur hafísinn komið, þegar minst von um varir, og lokað öllum höfnum um- hverfis meginhluta landsins um margra \/nl rífn n á ý'msum máium- V Clí lLLlíl Rannveig Þorvarðsd., Þingholtsstræti 28. Hókmentajjelagii) heldur fund í minning aldar- afmælis Jóns Signrðssonar laugar- dag'mn 17. júni nœstkomandi kl. 4 siðdegis í hátíðasal mentaskólans. Forseti minnist starfs JónsSigurðs- sonar firir Bókmentafjelagið. Lagt fram Minningarrit aldarafmælisins, sömuleiðis frumvarp til nirra /jelags- laga, sem fela í sjer sameining deild- anna i eitt fjelag, með heimili í Reikjavík. Fjelagsmenn innanbæjar fá sent með pósti fundarboð, er gildir sem aðgöngumiði. Fjelagsmenn utan- bæjar vitji aðgöngumiða eigi síðar en 16. júní, hjá bókaverði vorum, Sigurði Kristjánssyni. Björn M. Ólsen, p. t. forseti. <5iogi élrynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Austurstræti 3. Ileima RI. 11—1% og 4—5. Talsími 140. mánaða bil, svo að allar siglingar teppist og menn komi engum vörum frá sjer, fyr en þær eru orðnar skemmd- ar og ónýtar (t. d. smjörið). Þó við höfum nú í nálega 30 ár verið nokkurn veginn lausir við íspláguna, sýnir reynsla undanfarinna alda, að ekki dugir að gera ráð fyrir slíkrí blessun sí og æ. Við getum hæglega fengið aftur jafnlangt tímabil, er ísinn heim- sækir oss á hverju ári. Og hvernig færi þá um arðinn af nýja búskapuum ? Hvernig ætti þá að koma framleiðslu hans á brezka markaðinn? Þessu verður líka að svara. (Framh.). 52 dökkri kápu með kragann brettan upp um eyrun. A höfð- inu hatði hann linan iiatt, barðastóran, og svarta grímu fyrir andlitinu. Hann hjelt skammbyssu að enni sendiherrans. Þegar Panama-sendihenann hafði áttað sig dálítið, mælti hann: »Hvern þremilinn á þetta að þýða, Gustav ? Hvers vegna kemur þú inn um gluggann, og lætur eins og fifl?« Gesturinn dularfulli svaraði með þýzk-ameriskri áherzlu: »Hvað segirðu, þjófurinn þinn?« Joachim — Panama-sendiherrann — litaðist um hálf- ringlaður. »Þegiðu, maður! Hvers vegna grenjarðu svona hátt? Það getur heyrzt til þín út á götu«. Caracas-maðurinn rak upp skellihlátur. »Og hvað á það að þýða, að skriða inn nm gluggann og laumast aftan að mjer? Eða hvernig í skollanum hefir þú farið að læðast svo hægt að jeg heyrði ekkert til þín ? Hvað þá? Hvers vegna svarar þú ekki? Hvað á þessi bjána- skapur að þýða, að binda mig við stólinn?« »0, þú ert ágætur — hreinn og saklaus — eða er ekki svo ?« »Er það samningurinn, sem þú átt við? — Jeg skal nú vera hreinskilinn, og segja þjer eins og er, Gústav. Jeg skrökv- aði áðan, þegar jeg sagði þjer, að jeg hefði ekki getað náð í hann. Mjer heppnaðist að stinga honum í vasa minn, án þess skrifstofustjórinn sæi. Jeg ætlaði auðvitað að láta þig fá hann á morgun«. »Eða nú undir eins, eða hvað?« »Já, ef þú vilt — sama er mjer —« Joachim horfði spyrjandi augnaráði á komumanninn, er stóð þegjandi og tók ekki enn af sjer grímuna. Xlœðevxver €ðeling, Viborg, Danmark sender portofrit 10 Alen sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Chevi- ots Klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Alen bredt sort, inkblaa, graanistret renulds Stof til en solíri og imuk Herre- drag't for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage- tages. Uld köbes 65 0re pr. Pd. Strikkede Klude 25 0re pr. Pd. Biðjið um legundirnar „Sóley” „Ingólfur" Mehia”eða /safold,, SmjörliÞið fœ$Y cinurtgis frói': \ Oífo Mönsted h/f. / 1&X Kaupmnnnohöfn ogAró$um i Danmörku. ForskrÍT selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 JHtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet finulds JfiLlæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun ÍO Kr. 2,50 pr. Mtr. Eller 31/^ Mtr. 135 Ctm. bredt sort, morkeblaa og graanistret moderne itof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. 50 0. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. [íh.b. lár Aarhus Klædevæveri. Aarhus, Danmark. Sumarbústaðir til leigu; nýtt, vandað hús utarlega í bænum. Upplýsingar hjá húsnæðis- skrifstofunni Grettisgötu 38. Bæjarstjórn Reykjavíkur. Fundur 1. júuí. 1. Bygginganefndarfundargerðir frá 27. f. m. lesnar og samþ. 2. Cfunnar Gunnarsson kaupmaður beið- ist þess, að Pischersund verði lengt upp að svonefndu Hildibrandshúsi við Garðastrœti, gegn því að liann kosti sjálfur vegagerðina, og helming af matskostnaði lóðar þeirrar, er taka þyrfti undir lenginguna. Bæjar- stjórnin ályktaði, að fá skyldi' mat undir tjeða lenging vegarins, og láta framkvæma hana með kostum þeim, er boðnir eru fram. 3. Erindi frá Hirti Hjartarsyni fyrir hönd Páls skipstjóra Hafliðasonar, dags. 30. f. m., um veg að húsi hans, vísað til bygginga- nefndar til athugunar. 4. Veganefndargerðir 29. f. m. lesnar og samþ. 5. Fasteignanefndargerðir frá 29. f. ®. Jesnar upp, og var út af þeim sú ályktun gerð, að Jóni Eyjólfssyni skyldi veitt land á leigu til stakkstæðis á venjulegan hátt a Skólavörðuholtinu upp af Oðinsgötu, eftir nánari ákvörðun fasteignanefndar. 6. Lagt fram nefndarálit um sölu á Ánanaustabletti, en því máli frestað til næsta fundar. 7. Synjað forkaupsrjettar á Melstaða- bletti. 8. Til að athuga og segja álit um útsvars- kærur, sem komnar eru til bæjarstjórnar, voru kosnir Lárus H. Bjarnason, Kr. O. Þor- grímsson og Pjetur Guðmundsson. 9. Brunabótavirðingar samþykktar: Hús Guðmundar Guðmundssonar, Bræðraborgar- stíg 3, kr. 4,445,00; hús Guðmundar Magn- ússonar, Grundarstíg 15, kr. 10,567,00; hús Guðríðar J. Jónsdóttur, Laugaveg 33, kr. 4,406,00. 10. Samþykkt, að láta umsóknir um næturvarðarstarfið ganga milli bæjarfulltrú- anna til næsta fundar. íþróttavöllurinn verður vígður á morgun, sunnudaginn 11. júní kl. 4 síðd. með hljóbfæra- slætti, ræðuhaldi og íþróttasýningum. Sjá nánara á gðtuauglýsingum. €ggert Claessen, yflrréttarmálatlutningsmaður. Pósthússtr. 17. Talsími 16. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður. Hafnarstræti ÍO (á sama staö sem fyr). Skrifstofutírni 9—2 og 4—6. Hittist venjnlega sjálfnr 11—12 og 4—5. JARÐARFÖR okkar elskulega sonar, Björns Auðunns, fer fram mánudaginn 12. þ. m., (en ekki miðvikudag 14. sem áður hefir verið auglýst) kl. ll‘/» frá Hverflsgötu 24. Raykjavík 9. júní 1911. Margrjet Blöndal. Haraldnr Hlöndal. j5£ jj, við fordyri, að stærð 6X6 ■ — ■ ... -... álnir, á góðum stað i bæn- um, óskast til leigu nú þegar. Uyplýsingar í Gutenberg. • Líftryggið yður 1 j (• Lífsábyrgðarfjelaginu ,DAN‘. • Fjelagið er mjög útbreytt hjer á landí. 7 Umboösm.: PjetUf HalldÓrSSOtl bóksali. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Ritstj. og ábyrgðarm.: Stefán Runólfsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.