Reykjavík - 24.06.1911, Síða 4
108
REYKJAVÍK
Áskorun.
Við undiiTÍtaðar konur í Reykjavík höfum ásett
okkur að bindast fyrir það, að heiðra minningu fyrver-
andi ráðherra H. Hafsteins fyrir happasæl afskifti hans
af kvenrjettindamálinu, með því að efna til samskota
meðal kvenna til að stofna minningarsjóð, er beri nafn
hans, og verði vöxtum sjóðsins á sínum tíma varið til
þess að styrkja fátækar stúlkur, sem stunda nám við há-
skóla íslands. Æskilegast væri, að samskotin yrðu sem
almennust með litlu tillagi frá hverjum og að þeim yrði
hraðað, svo að hægt væri að stofnsetja sjóðinn á 50. af-
mæli H. Hafsteins, sem er 4. Des. næstkomandi vetur.
Reykjavík, 7. Júní 1911.
Frú Agústa Sigjúsdóttir, Frú Álfheiður Briem, Frú Ásta Hallgrímsson,
Amtmannsstíg 2. Tjarnargötu 24. Templarasundi 3.
Frk. Bergljót Lárusdóttir, Frk. Elín Stephensen,
Þingholtsstræti 16. Viðey.
Ráðskona Guðbjörg Guðmundsdóttir, Frú Guðborg Eggertsdóttir,
Kolasundi 1. Grettisgötu 46.
Frú Guðrún Björnsdóttir, Frk. Guðrún Daníelsdóttir,
Þingholtsstræti 16. Þingholtsstræ'ti 9.
Frú Guðrún Jónsdóttir, Frú Guðrún Sigurðardótlir,
Bergstaðastræti 2. Grundarstíg 15.
Frú Helga Edilons, Frú Helga Ólafsson, Frú Helga Torjason,
Vesturgötu 48. Laugaveg 2. Laugaveg 13.
Frk. Hótmfríður Gísladóttir, Frú Ingibjörg Cl. Porláksson,
Vonarstræti 3. Tjarnargötu 18.
Mad. Ingiríður Brynjólfsdóttir, Frk. Ingunn Bergmann,
Þingholtsstræti 28. Vonarstræti 3.
Frú Ingveldur Thordersen, Frú Jakoblna Thomsen,
Þingholtsstræti 19. Miðstræti 8 A.
Frk. Kristín Aradóttir, Frú Kristín Böðvarsson,
Pósthússtr. 14 A. Þingholtsstræti 19.
Frú Kristtn V. Jakobsson, Frk. Kristrún Hallgrímsson,
Bólstaðahlíð. Templarasundi 3.
Frk. Laufey Vilhjálmsdóttir, Frú Lilja Kristjánsdótlir,
Rauðará. Laugaveg 37 A.
Frú Lilja Ólafsdótlir, Frk. Lovísa Ágúslsdóttir, Frú Margrét Jensen,
Laugaveg 25. Grettisgötu 1. Fríkirkjuveg 11.
Frú Margrét [OlsenJ Magnúsdóttir, Frk. Marlha Stephensen,
Skólavörðustíg 31. Viðey. •
Frú Milly Sigurðsson, Frú Oktavía Smith, Frú Sigríður Bjarnason,
Suðurgötu 12. Miðstræti 7. Laufásveg 35.
Frú Sigríður Jakobsdóttir, Frú Sigríður Pórarinsson,
Laugaveg 41. Laufásveg 34.
Frk. Sigurbjörg Porláksdóttir, Frú Stefanía Copland,
Pósthússtræti 17. Skólastrræti 4.
Frú Stefanía Guðmundsdóttir, Frú Valgerður Jónsdóttir,
Laugaveg 11. Laufásveg 5.
Frú Valgerður Ólafsdóttir, Frú Pórunn Pálsdóttir,
Smiðjustíg 12. Þinghoitsstræti 17.
Samskotunum veita móttöku :
Bankastjórafrú Ágústa Sigfúsdóttir, Frú Ásta Hallgrímsson,
Frú Helga Torfason, Frú Margrjet (Ólsen) Magnúsdóttir,
Frú Milly Signrðsson.
dansfca smjörlilii cr besk.
Biðjið um \egund\rnar
„Sóley” „Ingólfur” „Hehla”^ JsofolcT
Smjörlikið fcesþ cinungis frá:
Oífo Mönsted vr.
Kaupmannahöfn ogÁró$um >
i Danmörku. sQ
Klϒevsvcr ےeling, Viborg, Danmark
sender portofrit 10 Alen sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Chevi-
ots Klæde til en Hot Damekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Alen
bredt sort, inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smnk Ilerre*
dragt for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage-
tages. Uld köbes 65 0re pr. Pd. Strikkede Klude 25 0re pr. Pd.
Báruhúsið.
Dr. Leo Montagny heldur áfram sýningum sínum á
hverju kveldi kl. 8l/2.
Miðvikudag 21. kl. 6 verður
Mikil barnasýning-
með völdu hlátursefni, og kostar inngangurinn 50 aura
alstaðar í húsinu.
Aths. Sunnudagur 25. er fastákveðinn síðasti sýn-
ingardagur.
Aðgöngumiðar fást daglega kl. 12—4 og eftir kl. 6,
betri sæti 1,50, alm. sæti 1,00, standandi rúm 75 aura.
Forskriv selv Deres Klædevarer
direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit
mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, gron og graa
ægtefarvet finulds Klædc til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt
for kun ÍO Kr. 2,50 pr. Mtr. Eller «»/* Mtr. 135 Ctm. bredt
sort, morkeblaa og graanistret moderne Sltof til en solid og smuk
Herreklædning fov kun 14 Kr. 50 0. Er Varerne ikke efter
0nske tages de tilbage. [íh.b. íár
Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark.
hefur ætíð mesl og best úrval af allskonar
“V efnaðarvörum.
Hvergi betri kaup á
Sjtiluin.
Nokkur írönsk Sjöl fást nú með
20°|o afslætti.
§ ooooooooooooooc
Málningarvörur.
í**Slciiiii og leðui*
af öllum tegundum.
Paksaum,
sem allir kaupa, og (g|
Skóflurnar, j
) þær bestu, er til landsins flvtjast. ®
^ooooooooooooooooooocooooooooooooooooofe
) Pappírs- Og ritfangaverslun
er nýopnuð í sjerbúð í austurenda hússins; þar
fást góð Og ödýi- ritföng’ við allra hæíi.
Gjörið svo vel að líta inn og skoða vörurnar
hjá
íddí Björn Kristjánsson. 1
Rítstjóri og ábyrgðarmaöur Stef An Bunólfsson.
Prentsmiðján Gntenberg.