Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.12.1911, Blaðsíða 2

Reykjavík - 30.12.1911, Blaðsíða 2
224 REYKJAVIK IVöfii og nýjungar. Mauníl öldi Reykjavíkur reyndist við manntalið 1. Nóv. þ. á. 13341. TELEGRAM! Enestaaende Tilbud! Ilúsbruni. Á Siglufirði varð það tíðinda á aðfangadagskvöld Jóla, að eldur kom upp í verzlunarbúð Gránufélagsins þar (uppi á lofti ?). Það var einkennilegt, að enginn átti að hafa komið í húsið næsta sólarhring á undan. Húsið brann tiil kaldra koia. Það var reist fyrir fáum árum. Vi forœrer 2000 Kr. i Prœmier. For at gore vore Varer bekendt overalt, bortgiver vi til enhver, som kober hos os: et Anker-Remontoir Herre- eller Dameuhr eller en anden værdifuld Genstand, paa Betingelse, at enhver vedlægger en Bestilling paa en Fortrinlig Diana imit. Guldkæde og samtidig indsender Belobet derfor teikjjelag Kcykjavíkur eftir Jóliann Sigurjónsson. Leikinn INýársclag- (1. ján.) og 2. janúar (Þriðjud.). Laugavegur í Rvik er fult svo fjölmennur sem allur miðbærinn. 1 Kr. 65 0re pr. Postanvisning eller i Frimærker. ■ ■ Forsendelsen sker altid aldeles omgaaende pr. Post. Bæjarstjórn Reykjavíkur. jii 11 ji-Kvviiiílm- var leikinn hjer af Leikfjelagi Reykjavíkur í fyrsta skifti á annan dag jóla. Allir aðgöngumiðar voru seldir löngu fyrirfram. Siðan hefir hann verið leikinu á hverju kveldi, og allt af fyrir troðfullu húsí. Næst verður hann leikinn á nýársdag. Dómur um leikinn bíður næsta blaðs. íkveikjutilraun. Á afangadags- kvöld jóla var gerð tilraun til að kveikja i húsi einu hjer í bænum, „Hotel Temperance“ (gamia „Hotel Reykjavik“). Pjölskylda sú sem býr þar, var að heiman um kvöldið, en er hún kom heim, var herbergi eitt fullt af reyk, en eldur sást enginn. Rúða hafði verið brotin. og logandi korkflá, vættri í steinolíu, kastað inn um gJuggann. Glugga- tjöld voru brunnin og veggjapappír að nokkru, en vegna sagga í húsinu hafði eld- urinn ekki fest tönn á öðru og drepíst sjálfkrafa. Óvíst, hver verkið hefir unnið. Botnvörpungur strandar. Enskur botnvörpungur '„Golden Sceptre“, strandaði rjett fyrir jólin nálægt Býjaskeri í Rosmhvalaneshreppi. Menn björguðnst allir. Björgunarskipið „Geir“ fór suður á jóladaginn, náði botnvörpungnum af sker- inu og kom með hanu hingað 27. þ. m., lítið (skemmdan. Eiskurinn úr honum var seldur á uppboðf hjer í gær, og seldist háu verði. Landsbankabókarastaðan var veitt 23. þ. m. Stöðuna hlaut Richard Torfason, er settur var í vetur til að gegna henni til bráðabyrgða. Nýúrskappsnnd „Grettis“ hefst kl. 10,45 árdegis, eins og vant er. Þetta er í þ :iðja skifti, sem kept cr um nýársbikarinn, og ætla nú miklu fleiri að taka þátt í sund- inu en áður. Husk, at der med enhver Forsendelse medfolger gratis et Uhr eller en anden vœrdifuld Genstand. Forsendelsen sker franko overalt. SST_ Vort store Pragt-Katalog over alle Arter Varer, yedlægges enhver Forsendelse. Skriv straks til: C. Christensens Varehus, Saxogade 50, Kobenhavn "V. Grundlagt 1805. Grnm<U»gt 1805. II----------------------------------------------------------------4| Hinn heimsfrægi eini ekta Kími-Ixííw-Elixír frá Yaldemar Petersen, Kaupmannahöfn, fæst alstaðar á íslandi og kostar að eins 2 krónur flaskan. Yarið yður á efttrlíkingum, gætið vel að hinu lögskráða vörumerki: Kin- verja með glas í hendi ásamt firmanafninu Waldemar Petersen, Frederlkshavn, Köbenhavn, og á flöskustútnum merkið v(,í’ í græuu lakki. Xlœievæver €ðeling, Viborg, Ðanmark sender portofrit 10 Alen sort, graat, inkhlaa, inkgrön, inkbrun flnulds Chevi- ots Klæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Alen bredt sort, inkblaa, graanistret renulds Stof til en solld og smuk Herre- drafft for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eiler tilbage- tages. Uld köbes 65 0re pr. Pd. Strikkede Klude 25 0re pr. Pd. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Stefún Bunóllsson. Prentsmiðjan Gutenberg. Fundnr 7. desember. [Niðurlag]. 6. Rætt var við fyrri umræðu tilboð frá Baðhúsfjelaginu um sölu ábaðhúsinu. Kosn- ir í nefnd til að íhuga málið. Knud Zimsen, Halldór Jónsson, Kristján Þorgrímsson. 7. Kröfu ólafs kaupmanns Árnasonar um burtfellingu eða niðurfærslu aukaútsvars hans þ. á. vildi bæjarstjórn ekki taka til greina. 8. Erindi frá Ólafi Jónssyni Jögregluþjóni um launaviðbót eða styrk til einkennisbún- ingskaupa — var visað til fjárhagsnefndar. 9. Kosnir i nefnd til að gera tillögur um salernahreinsanir: Tr. Gunnarsson, Knud Zimsen, Kristján Þorgrímsson. 10. Brunabótavirðingar samþykktar: a. Húseign E. Rokstad, Laugarnesveg, kr. 5,951,00; b. Húseign Pinnb. Lárussonar, Bakkastíg 9. B, kr. 1,230,00. fundin á Vitastíg. Vitja má á Vitastíg nr. 17. LiiftryggiO yOur í Lífsábyrgðarfjelaginu ,DAN‘. Fjelagiö er mjög útbreytt hjer á landí. Umboðsm.: Pjetur Halldórsson bóksali, < Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. :iLr:;|BemstaMrl Dularfullur farþegi. 1. kapítuli. Á Atlantshaflnu. Það var um borð f mannflutningaskipi einu miklu, er var á leið frá New-York til Lundúna. Frú Horner Joy var ekki laus við sjóveiki, og lá þess vegna á legubekk einum í kvennasalnum. En allt í einu hrökk hún upp við það, að dyrunum var lokið upp. Hár og grannvaxinn maður kom inn. Hver gat þetta verið? Hún starði á hann, hún hafði ekki sjeð hann áður með- al farþeganna. Hann var í gráum sportfötum. Andlitið var náfölt og skegglaust, en augun svört eins og kol. Frúin hjelt fyrst að hann væri að leita að einhverjum. Hann stóð við dyrnar, eins og hann væri að hlusta eftir ein- hverju, en vildi þó vera tilbúinn til að llýja, ef á þyrfti að halda. Það fór hrollur um frúna. En þegar hann að lítilli stundu liðinni kom inn í salinn og nálgaðist legubekkinn hennar, þá herti hún loksins upp hugann. 84 »Fyrirgefið — en með leyfi að spyrja, eruð þjer að leita að einhverjum hjerna?« Maðurinn starði á hana með svo hvössu augnaráði, að henni fannst blóðið storkna í æðum sjer. En ekki svaraði hann nokkru orði. í þess stað gekk hann aftur fram að dyrunum, lokaði þeim á eftir sjer og hvarf sömu leiðina, sem hann hafði komið. Frú Joy skildi ekkert i þessu. ósjálfrátt spratt hún upp, þrátt fyrir sjósýkina, og flúði til mannsins sins, er var í reykingasalnum. »Nú, já — og hvað svo meira?« spurði maðurinn, er hún hatði skýrt honum frá þessu. Honum fannst sagan ekki neitt sjerlega merkileg. Við miðdegisverðarborðið litaðist frúin vandlega um meðal allra, er þar voru, en hún gat hvergi komið auga á þennan mann. Hann var þar alls ekki. Svo talaði hún við skipstjórann. »Hvað segið þjer, frú? Nei, drauga höfum við ekki hjerna á skipinu, ha, ha, ha, þjer eruð bara sjóveik, það er allt og sumtl« svaraði hann háðslega. Og við það sat. Frúin hjelt í raun og veru, að hún hefði sjeð draug, og næstu nótt hafði maðurinn hennar lítinn frið til að sofa. 2. lfíipítnli- Kynlegir endurfundir. Nokkrum dögum eftir að komið var til Lundúna, voru þau Joy og kona hans á gangi eftir Regentstræti. Það var inndælt veður, mannþyrpingin gekk í bylgjum eftir strætinu,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.