Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 20.01.1912, Blaðsíða 4

Reykjavík - 20.01.1912, Blaðsíða 4
12 REYKJAVIK til að kjósa 5 bæjarfulltrúa verður haldinn í barnaskólahúsinu laugar- daginn 27. þ. m. og byrjar kl. 12 á hádegi. Listar afhendist á skrifstofu borgarstjóra ekki síðar en fimtudag 25. þ. m. kl. 12 á hádegi. Borgarstjóri Reykjavíkur, 18. jan. 1912. f3*áll Cinarsson. fjölbreyttust kort. Hvers vegna kaupa menn helst póstkort í Bergstaðastræti 3? Af því að þar fást þau fallegust og fjölbreyttust — og frímerki líka. Nú er nýkomið mikið úrval, þar á meðal »grínkort«, íleiri þús- undir. — Póstkorta-albiim, steinspjöld, glansmyndir o. m. fl. íæst í ritfangaverzlun minni Bergstaðastræti 3, talsimi 208. Fágæt vara. — Fáheyrt verð. — Fljót afgreiðsla. TKLKGKAMj “* Sjóföt! Sjómenn l Eins og að undanförnu hefi jeg nú mildar birgðir af sjófötum. Mín sjóföt eru viðurkend að gæðum, af þeim sem reynt hafa. Þau fá alment lof hjá öllum sem þau hafa notað tyrir þol og gæði yfirhöfuð. At- hugið verð og gæði hjá mjer að'áður en þjer kaupið annarstaðar. Magnús Porsteinsson Bankastræti 12. ifOjofs Vi forœrer 2000 Kr. i Prœmier. For at gore vore Varer bekendt overalt, bortgiver vi til enhver, som kober hos os: et Anker-Remontoir Herre- eller Dameuhr eller en anden værdifuld Genstand, paa Betingelse, at enhver vedlægger en Bestilling paa en Fortrinlig Diana imit. Guldkæde og samtidig indsender Belobet derfor 1 Kr. 65 0re pr. Postanvisning eller i Frimærker. " 1 Forsendelscn sker altid aldeles omgaaende pr. Post. == Husk, at der med enhver Forsendelse medfolger gratis et Uhr eller en anden vœrdifuld Genstand. Forsendelsen sker franko overalt. Yort store Pragt-Katalog over alle Arter Varer, vedlaegges enhver Forsendelse. Skriv straks til: Xlœðevæver €ðeling, Viborg, Dantnark sender portofrit 10 Alen sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Chevi- ots Klæde til en llot Damekjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Alen bredt sort, inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smuk Herre* dragt for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage- tages. Uld köbes 65 0re pr. Pd. Strikkede Klude 25 0re pr. Pd. €ggert Claessen, yfirréttarmálaflntningsmaður. Pósthússtr. 17. Talsími 16. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Til sölu 2 ný O0 vönduð íbúðarhús. Gottverð og góðir borgunarBkilmálar. Frekari upp- lýsingar gefur Lúther Lárusson, Ing- ólfsstræti 3. C. Christensens Varehus, Saxogade 50, Kobenhavn "V. Grundlagt 1895. Grundlagt 1805. framfarajjelagið heldur aðalfund í Iðnaðarmanna- húsinu uppi á lofti, Sunnudaginn 21. jan. kl. 5 e. h. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Umræðuefni: Ársreikningur og Bæjarstjórnarkosning. Tr. Gunnarsson. Ritstj. og ábyrgðarm.: Stefán Runólfsson. Prentsm. Gutenberg. 98 Presturinn hjelt áfram að tala við gestina. Aðstoðarpresturinn reikaði út í garðinn. Þar gekk hann fram og aftur í myrkrinu. Allt í einu kom einhver á móti honum. »Hver er þar?« spurði hann byrstur. »Það er jeg«. Nú sá hann hver það var. Þau stóðu þegjandi litla stund. Carr rjetti henni þegjandi höndina. Hún tók við henni. Gerði enga mótspyrnu. »Mímí! Jeg vissi það vel. Jeg vissi það vel, að þjer voruð dóttir prestsins . . . .« »Já, jeg vissi það!« Hún hló. »Jeg vissi það líka vel, að nýi aðstoðarpresturinn voruð þjer . . . .« »Hvað þá . . . . er það satt! Ó, Mímí —« Hann dró hana að brjósti sjer og kyssti hana. »Mímí!« Faðirinn kallaði á hana ofan úr glugganum. »Hvað ert þú að gera þarna úti í myrkrinu?« Já, hvað var hún að gera ? 2. kapítixli. Árangur ræðn síra Dundas. »Það verður allt að vera búið okkar á milli. Jeg get ekki notað yður fyrir aðstoðarprest!« Presturinn sat á hægindastólnum í lestrarherbergi sinu með hnyklaðar augnabrúnir og alvörusvip á andlitinu. Aðstoðarpresturinn reyndi að vera alvarlegur. En Dundas hjelt áfram. 99 »Mjer þykir slæmt að verða að segja það. Framkoma yðar er Iangt frá því að vera samboðin heiðvirðum mauni. »Hvað er það, sem þjer eigið helzt við, ef jeg má vera svo djarfur að spyrja svo?« Presturinn hnyklaði brúnirnar enn þá meira. »Fyrst og fremst áttuð þjer eftir að segja mjer það, að þjer þekktuð dóttur mína, áður en þjer komuð á heimili mitt. Já — auðvitað! Dóttir mín hefir fengið i arf eftir móður sína — ef til vill eftir mig líka — ýmsa yfirburði, sem veita henni rjett til að líta dálítið hærra, heldur en til guðfræðis- kandídats — af yðar tegund«. »Svo-o ? Ja, það hafði jeg því miður ekki neina hug- mynd um«. »En nú hafið þjer það þá! Ef þjer viljió verða lijer, þá verðið þjer að skoða dóttur mína sem yður alveg ókunn- uga, og þannig mun hún framvegis skoða yður!« »Hefir hún sagt það?« Presturinn kinkaði náðarsamlegast kollinum. »Hún hefir einnig leyfi til að segja það! Hvað í dauðanum veitir yður rjett til að líta hýru auga til hennar? Sem guðfræð- ingur eruð þjer mislánaður með öllu — sem ræðumaður eruð þjer ómögulegur. — Ja, hamingjan hjálpi okkur! — Hæfilegleikamanni getur maður fyrirgefið marga villu og yfirsjón, en að eins hæfilegleikamannk. Aðstoðarpresturinn brosti. »Það er þá víst bezt, að jeg íari burt þegar í dag«. »í dag?« Prestinum varð hverft við. »Nei, það getið þjer ekki! Jeg hefi svo ákaflega mikið að gera þessa dagana, eins og þjer vitið. Það er fimmtudagur í dag, og — já, það er bezt að segja yður það nú þegar — þjer verðið að prje-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.