Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 27.01.1912, Blaðsíða 4

Reykjavík - 27.01.1912, Blaðsíða 4
16 REYKJAVÍK Sjómenn! TELEGRAM! En*“ Vi forœrer 2000 Kr. i Prœmier. Vönduðustu og- ódýrustu SJÓFÖTIN fáið þið að vanda hjá Asg. Gr. Grunnlaugsson A Oo. Klœðevzver €íeling, Viborg, Sanraark sender portofrit 10 Alen sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun finulds Chevi- ots Klæde til en flot líameitjole for kun 8 Kr. 85 0re, eller 5 Alen bredt sort, inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smnk Heree- dragt for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko! Kan ombyttes eller tilbage- tages. Uld köbes 65 0re pr. Pd. Strikkede Klude 25 0re pr. Pd. For at gore vore Varer bekendt overalt, bortgiver vi til enhver, som kaber hos os: et Anker-Remontoir Herre- eller Dameuhr eller en anden værdifuld Genstand, paa Betingelse, at enhver vedlægger en Bestilling paa en Fortrinlig Diana imit. Guldkæde og samtidig indsender Belobet derfor 1 Kr. 65 0re pr. Postanvisning eller i Frimærker. --- Forsendelsen sker altid aldeles omgaaende pr. Post. Husk, at der med enhver Forsendelse medfolger gratis et Uhr eller en anden vœrdifuld Genstand. Forsendelsen sker franko overalt. Vort store Pragt-Katalog over alle Arter Varer, vedlægges enhver Forsendelse. Skriv straks til: C. Christensens Varehus, Saxogade 50, Kobenhavu "V. Grnndlagt 1805. Grundlagt 1895. Bæjarstjórn Reykjavíkur. Ankafnndnr 28. desember. Hafnarmálið var rætt og tillögur hafn- arnefndar frá 27. desember. (Svohljóðandi tillaga var fyrst borin upp: »Ræjarstjórnin sampykkir, að gera höfnina a grundvelli áætlunar Gabr. Smith’s«, og var hún sampykkt i einu hljóði. Pessi viðauki: »og bjóða verkið út sem allra fyrst«, var samþykkt roeð 10 atkv. gegn 4, og var haft nafnakall. Já sögðu: Halld. Jónsson, Kl. Jónsson, Katrín Magnússon, Magnús Blöndahl, Lárus Bjarnason, Jón Porláksson, Arin- björn Sveinbjarnarson, Knútur Zimsen, Kristján Þorgrímsson og Guðrún Björns- dóttir. Nei sögðu: Jón Jensson, Bríet Bjarnhjeöinsdóttir, Tr. Gunnarsson og Páll Einarsson. Viðaukatillaga: »Til eins manns í Danmörku, Noregi, Svíariki, Pýzkalandi og Englandi«, var borín upp, en felld með nafnakalli. Sögöu allir nei, nema Tr. Gunnarsson. Fnndnr 4. Janúar 1912. 1. Málið um frumvarp til mjólkursölu var eftir ósk flutningsmanns, sem ekki gat komið á fund sakir lasleika, tekið út af dagskrá. Kven-maskaraði-búningur, til sðlu á Laugaveg 24 B (niðri). i 2. Nefndarálit um ráð til að koma í veg fyrir að börn og unglingar undir fermingu sjeu úti á götum bæjarins á kvöldin, var tekið til umræðu, og var tillaga nefndarinnar felld; en hún fór pvi fram, að sett væri í lögreglusamþykkt bæjarins það ákvæöi, að lögregluþjónum sje falið að sjá um, aö börn og ungling- ar undir fermingu færu til heimila sinna ekki seinna en kl. 10 á kvöldin, nema þau sjeu í fylgd með foreldrum sínum eða aðstandendum. 3. Byggingarnefndargerðir frá 30. des. lesnar og samþj'kktar. 4. Fasteignanefndargerðir frá 2. þ. m. lesnar upp og samþykktar. 5. Kosinn til að stýra fundum í for- föllum borgarstjóra yfirstandandi ár: Klemenz Jónsson. 6. Kosnirtilað semja cllistyrktarsjóðs- skrá fyrir þetta ár: Pjetur Guðmundsson, Kristján Þorgrímsson og Lárus H. Bjarnason. 7. Brunabótavirðíngar þessar samþ.:" a. Húseign Sigurjóns Sigurössonar, nr. 19 í Hafnarstræti, kr. 6,910,00. — b. Hós eign sama, nr. 21 í Hafnarstræti, kr. 31,115,00. Vindlar og- lindlin^ar beitir og ódýrastlr hjí Jóni Zoöga, Bankastræti 14. Heilrædi. í samfleytt 30 ár hefi jeg þjáðst af kvala- fullum magasjúkdómi, sem virtist ólæknandi. A þessum tíma hefi jeg leitað ekki færri en 6 lækna, og notað lengi meðul frá hverjum þeirra um sig, en öll reyndust þau árang- urslaus. Jeg fór þá að nota Waldemar Petersens ágæta bitter, Kína-Lífs-Eliksírinn, og er jeg hafði eytt úr 2 flöskum, varð jeg þegar var víð nokkurn bata, og þegar jeg hafði eytt úr 8 flöskum, var heilsa mín orðin það góð, að jeg gat neytt aigengrar fæðu, án þeBB það sakaði. Og nú ber það að eins örsjaldan við, að jeg finni til sjúk- dómsins, og fái jeg mjer þá einn ukammt af bitternum, þá er lasleikinn horfinnjþegar næsta dag. Jeg vil þess vegna ráðleggja öllum, er þjást af samskonar sjúkdómi, að nota þennan bitter, og mnnu þeir aldrei iðrast þess. Veðramóti, Skagafirði, 20. marz 1911. Björn Jónsson, hreppstjóri og d.hr.m. ar sem hljóðfæri er til, þurfa lika Alþýðusönglögin hans Sig- fúsar Einarssonar að vera til. Fást hjá öllum bóksölum, kosta kr. 1,25. Munið að kaupa Bændaförina 1910; kostar kr. 1,50. Fæst hjá bóksölum. Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Ritstj. og ábyrgðarm.: Stefái Ranólfsson. PrenUm. Gutenberg. 102 »Hvað skal segja? . . . Ósamboðnara er það að minnsta kosti heiðarlegum guðfræðingi, að nota þær sem sínar eigin ræður!« Augu þeirra mættust. Eldurinn í augum sóknarprests- ins var slokknaður. Hann varð allt í einu eins og barn. »Já, jeg veit það, jeg veit það —«, stundi hann upp. »En hvers vegna . . . hvað hefi jeg gert á hluta yðar, maður, sem hafi veitt yður rjett til þess að velja mig sem fórnardýr?« »Jeg hefi því miður ekki haft neina hugmynd um það, hverjum þeir Cook & Sable sendu ræður inínar«, svaraði aðstoðarpresturinn. »Sízt af öllu heiði mjer getað komið til hugar, að það væruð þjer, síra Dundas, sem notuðuð þær. Allir hjer um slóðir hrósa yður sem framúrskarandi mælsku- manni og ræðusnillingi«. Aðstoðarpresturinn brosti. »Jæja, þetta hlaut nú að komast upp fyr eða síðar, úr því að for- lögin höfðu leitt okkur saman. Verið þjer bara rólegur. Leyndarmál þetta skal aldrei fara lengra«. »En þjer . . . þjer ætlið að fara frá mjer . . .« stamaði presturinn út úr þjer. »Já, það er svo um samið«. Sóknarpresturinn hristi höfuðlð. »Þetta . . . þetta fer alveg með mig, hr. Carr! Hvað á jeg veslingurinn að gera? Hver ráð á jeg að hafa? Nú híða þeir eftir postillunni, allur söfnuðurinn bíður og þráir og vonar!« Sóknarprestinum lá við að tártella. — »Gætuð þjer . . . gætuð þjer ekki, Carr, jeg á við . . . gætuð þjer ekki . . . tekið Mímí í guðs nafni . . . þjer eruð hæfdeika- maður . . . tekið hana . . . og að við hjálpuðumst svo að . . .« Aðstoðarpresturinn hvessti augun á sóknarprestinn. »Og virðist yður það vera heiðvirðum guðfræðingi sam- boðið, síra Dnndas?« 103 »Auðvitað, auðvitað!« svaraði sóknarpresturinn, og var nú allt í einu orðinn ákafur. »Tengdasonur og tengdafaðir, þeir eiga að hjálpa hvor öðrum! Það er fallegt, það er gott, og það er söfnuðinum til fyrirmyndar«. Þannig mælti sóknarpresturinn gamli, og svitadroparnir þöktu ennið á honum. Og það var sannast að segja, að þessi ræða sóknarprestsins líkaði ágœtlega, jafnvel þótt hann hefði sjálfur samið hana. Carr og Mími fengu hvort annað.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.