Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 20.07.1912, Blaðsíða 2

Reykjavík - 20.07.1912, Blaðsíða 2
114 REYKJAVÍK hann. Honum var það ekki nóg, að embættismenn og hermenn hefðu mikið við hann; það var nefnilega ekki við- höfnin eintom, sem hann þráði; það var alþýðan sjálf, sem hann þráði að kynnast og ná tökum á. Margir hafa misskilið þessa þrá hjá Friðriki konungi og kallað hana sjúk- lega fíkn eftir almenningshylli. En þetta er misskilningur. íslendingar misskildu einnig konung í þessu efni og hugsuðu að þeir gætu hagnýtt sér þetta til að skrúfa kröfur sínar hærra og hærra. Og svo gerðu þeir það. íslendingum. Hann sárlangaði svo til að gera íslenzku þjóðinni til geðs. En íslendingar spentu bogann of hátt. Konungur gat ekki lengra gengið en hann gerði, og vildi það þá auðvitað heldur ekki. Hann hlaut að standa fast á einingu alríkisins, „veldis Dana- konungs" (Det samlede Danske Rige). Honum varð alt þetta mál að von- brigðum, og hann hafði þó hugsað þetta af svo miklum velvilja og hafði hlakkað svo til að hugsun sin mundi rætast“. CÖ ca (=*=l O o C5 OD O 3 si • o o Ö ■o a O 3 ^ >> ^ I 8 * ° u ^ ð - S ‘2 O r* o 'O •2 QC 3—. ca m o «3 5' 2 .o e £ u g o T3 tiC pCS ‘O Í2C - u O O 0) „ M n -M -Ö o> '2 s a s n 3 2 ^ =3 :0 . •* S 3 U CJ -* -e « w S •C3 »> (/) O a oo t s ‘O 3- s 3 2* u cs o c os «5 73 .1= g C J3 E cö u « «5 o co 8 Wí c C3 3 O t-. _ •O :0 K O m O *3 3 o 72 g> “j* « cs 2? T t s a o ~ u u 72 cn 33 72 « J0 ._T — tuD £ 8 2 * « c 2 .2 o W3 S 'C£ o C C !/3 c w co o oc o o 73 cS O 8 2 73 C cs -C 5) 2 tMO o 5 -2 . ‘o - "7 O 2 ° f i K O 83 a “ CS S Æ ‘° c s-.cs „ — . CS u wV co a « t.'o o 0L JZ Oo j* 2 f 5« 33 C o I 3 O « q, < » c/2 1895. 50 ára afmæli alþingis. st Frumvörp lögð fjrir Alfimgi. Fyrsta frv. er frá Jóni Magnússyni, um breyting á áfengisveitinga-lögunum frá 1899. Bannar félögum að hafa um hönd áfengisveitingar sín á milli og áfengisnautn í veitingahúsum, kaffi- húsum, í þeim herbergjum sem veit- ingar fara fram í. I Annað er frv. um eftirlit með þil- skipum og vélaskipum. Flutningsm.: þingm. Reykjavíkur og Ben. Sveinsson. Gjörir að skyldu að skoða öll skip áður en þau leggja út í fyrsta sinn á árinu. Tveir skulu skoða í hverju iögsagnar- umdæmi, nema Reykjavíkur-skoðunar- mennirnir skulu skoða fyrir Gullbr.- og Kjósarsýslu. Þriðja er um eftirlaun ráðherra. Flutn.m.: þingmenn Rvíkur, Ben. Sv., Sig. Sig., Tr. Bjarnason. Innkaupin i Edinborg auka gleði — minka sorg. Fyrst í millilandanefndinni, þar sem þeir fengu meiru framgengt en þeir höfðu upphaflega farið fram á 1906. Og síðar á aiþingi, þar sem þeir heimtuðu enn þá meira heldur en nefndaruppkastið fór fram á. En þá brast iíka bogastrengurinn. Konungurinn hafði fylgt íslendingum að máli í lengstu lög. Meðan milli- landanefndin sat að störfum, var hann að tala við dönsku nefndarmennina um, að þeir yrðu að fara svo langt sem frekast væri auðið til að láta eftir Ráðh. hafi 1000 kr. í eftirlaun, njóti þó eftirlauna eftir eftirlaunaembætti, sem hann hefir haft áður en hann varð ráðh. — Hafi ráðherra verið á eftirlaunum, er hann tók við ráðherra- embættinu, þá nýtur og hann og þeirra, nema svo sé, að hann hafi haft eftir- laun fyrir rekstur ráðherraembættis, því að þá fær hann ekki frekari eftir- laun en hann hafði. Eitt er um vatnsveitu fyrir Sauðár- krók. Flutn.m.: J. Björnss. Heimilar Sauðárkrókshrepp að leggja pípur og nota vatnsból og uppsprettur í landi því, er vatnsveitan á að liggja um. Frv. til laga um vörugjald flytja þeir: L. H. B., P. J. og Stef. Stef. Eyfirðinga. A að leggja 3°/o gjald til landssjóðs á verð varnings sem til íslands er fluttur frá útlöndum. Gjaldið sé ákveðið eftir sölureikningi (faktura). Gildi um þrjú ár, frá 1913—1915. Olympiu-leikar. íslendingar fá silfnrbikar. Þess var getið í síðasta blaði, að Sigurjón hefði staðið einn af 9 í grísk- róm. glímu, en síðan hefir komið frétt um það, að hann hafi fallið; ekki getið hver í röðinni hamj hafi orðið. íslenzku glímunni hefir verið hælt mjög í sænskum blöðum, og sömu- leiðis glímumönnunum íslenzku. Ný- lega hefir komið símskeyti um, að Hallgrímur Benediktsson hafi hlotið fagran silfurbikar að verðlaunum. Bik- an þennan kváðu landar í Danmörku hafa gefið til verðlauna fyrir ísl. giímu og hafi kostað um 400 kr. Þegar Olympiu-fararnir iögðu á stað tíl Stokkhólms var það orðið að samn- ingum, að íslendingarnir mættu koma fram undir sérstöku merki og ganga sér, næstir Dönum. Hafði innanríkis- ráðh. Dana gengið í málið, og íþrótta- nefndin í Stokkh. og danska nefndin gefið leyfi til þessarar sérstöðu. Þegar á átti að herða varð þó reyndin önnur. Fyrsta daginn var gengið fylktu liði I skófatnaðarrerzlun Jóns Stefánssonar Laugaveg 14 gerast þau beztu kaup, sem hægt er að fá í bænum. T. d.: Kvenstxgvjel á 5 kr. Karlm.stígvjel á 6 kr. 50 a. til íþróttavallarins, en þá komu boð frá Fritz Hansen, formanni dönsku fararinnar, um að íslendingar skyldu ganga milli dönsku flokkanna. Maður þessi hafði áður verið langstirðastur í samningum við íslendingana. Nú þótti löndum nóg komið og fóru hvergi. Var það vei. Fyr má nú vera stórdana- skapur og stórbokkaháttur en menn gangi á bak orða sinna og rjúfi samn- inga, og það meira að segja til þess eins að svala þjóðar-ofrembingí sínum. íslendingar hafa ekki tekið þátt í öðrum íþróttum en glimum og hlaup- um. Þar reyndi Jón Halldórsson sig og gekk úr við fyrstu atrennu. Er hlaupunum hagað þannig, að 4 og 4 hlaupa sér og ganga þá úr þeir tveir, er siðastir verða. Jón varð sá 3ji. Hiti var mikill um daginn, um 39 stig á Celsius. Velvildarþel og bræðrahug sýndu Danir við það tækifæri, sem oftar fyr. Símuðu undir eins til dönsku blaðanna: „Islænderen en Umulighed". Ekki er þess getið, að Danir hafi átt þar mann, er komist gæti úr sporunum. Stjórnarskrárfrumvarpið tram til leiðbeiningar. Ráðherra hefir lagt fram stjórnar- skrárfrumvarp síðasta þings til leið- beiningar aukaþinginu. Hann ávarp- aði deildirnar viðvíkjandi stj.skr.málinu á fimtuáag. Gat þess, að hann hefði látið prenta og útbýta stj.skr.frv. síðasta þings og l“" -....... .......... V erzluii Gnörúnar J ónasson Aða-lstrœti 8. Bezt, fjölbreyttast og ódýrast SÆLGÆTI og ÁVEXTIR í bænum. Alls þi'ifnaðar gætt við afgreiðsluna. U......— — - __i þrem öðrum frv., sem nauðsynleg hefðu orðið, ef það hefði náð fram að ganga. Leggur þau að eins fram til athugun- ar, en ekkert stjórnarfrv. kemuríþess- um málum, vegna þess að konungur vildi ekki ljá samþykki sitt til að frv. yrði lagt fyrir þingið af hálfu stjórnar- innar vegna ríkisráðsákvæðisins. í fyrra vor kvaðst ráðh. hafa átt tal við Friðrik konung VIII. um stj.skr.- málið, og haft von, um að hann mundi Ijá samþykki sitt til þess, með því for- orði, að lög og mikilsvarðandi stjórnar- ráðstafanir yrðu bornar upp í ríkisráði eftir sem áður. Hinn nýi konungur lót það í ijósi við ráðherra, að hann gæti ekki fallist á úrfejlingu rikisráðs- ákvæðisins, nema gjörð yrði skipun á hinu rikisréttarlega sambandi íslands og Danmerkur. Fylgifrv. eru þessi: 1. Breyting á kosningalögunum, þar með ný kjördæmaskipun, þar sem kjósa á óhlutbundnum kosningum á. þessa ]eið : 1. kjörd. tekur yflr Rvík og kýs 2 alþm.. 2. kjörd. t. y. Borgarfj.s. og kýs 1 alþm. 3. kjörd. t. y. Mýrasýslu. og Snæf.ness- og Hnappadalss. og kýs 2 alþm.. 4. kjörd. t. y. Ds. og Str.s. og kýs 1 þm. 5. kjörd. t. y. Barðastr.s. og kýs 1 alþm. 6. kjörd. t. y, V.-ísafj.s. og kýs 1 alþm.. 7. kjörd. t. y. N.-ísafj.s. og kýs 1 alþm- 8. kjörd. t. y. ís.f.kaupst. ogkýs 1 alþm. 9. kjörd. t. y. Húnav.s. og kýs 2 alþm. 10. kjörd. t. y. Skagafj.s. og kýs 2 alþm. 11. kjörd. t. y. Eyjafj.s. og kýs 2 alþm.. 12. kjörd. t. y. Ak.eyrark. og kýs 1 alþm. 13. kjörd. t. y. Þingeyjars. ogkýs2 alþm.. 14. kjörd. t. y. N.-Ms.ogSf.k. kýs 2 alþm.. 15. kjörd. t. y. S.-Múlas. og kýs 2 alþm. 16. kjörd. t. y. Skaftaf.s. og kýs 1 alþm. 17. kjörd. t. y. Rvs. og Vms. kýs 2 alþm. 18. kjörd. t. y. Árnessýslu ogkýs2 alþm. 19. kjörd. t. y. Kjósar- og Gullbr.s. og Hafnarfj.kaupst. og kýs 2 alþm. 2. Frv. til laga um kosning lands- þingmanna (kosning til e. d.). Kjósa skal til e. d. með hlutfallskosningu til 12 ára 5 þingmenn á 6 ára fresti og jafnmarga varaþingm., og er lándið alt eitt kjördæmi. í fyrsta sinni ÍO þingmenn og 10 til vara. Deyi þingm. tekur sá sæti hans aí varamönnum, er hæðsta hafði hlutfallstölu á sama lista. Þessir þingmenn heita landsþingmenn. Kosningin leyniieg. Annars nánar kveðið á um fyrirkomulag kosning- anna. 3. Frv. til laga um ráðherrastefnur.. Um hvernig haga skuli ráðherrafund- um og hvað þar gjört. o H/F Sápuhúsið o Austurstræti 17, margar tegundir rússneskar cigarettur njkomnar. Óvenju ó d ý r a r.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.