Reykjavík

Issue

Reykjavík - 17.08.1912, Page 2

Reykjavík - 17.08.1912, Page 2
130 REYKJAVÍK Krá útlöndum. Roosevelt forsetaefoi. Fylgismenn hans hafa átt fund með sér í Chicago í byrjun þessa mánaðar, og nefndu hann til forsetaefnis. Var þar tekin fullnaðar ákvörðun um, að mynda nýjan flokk, og er hann kall- aður Framsóknarflokkur. Fyrstur tal- aði Beveridge þingmaður í efri mál- stofu sambandsþingsins, og kvað mynd- un þessa nýja flokks vera „ávöxt margra ára óánægju við gömlu flokk- ana“. umsjón stjómarinnar, er væri nokkurs konar aðal-banki landsins. Hann mintist á frumkvæðisrétt (initative), þjóðaratkvæði (referendum) og endur- köllunarrétt (recall) kjósenda, og kvað þau réttindi eiga einungis að styrkja en ekki veikja þingbundna stjórn, Yfirleitt þótti ræða hans meira í íhaldsáttina en búist var við, og í mörgu í líka átt og stefna Taft forseta. Fylgismenn Boosevelts eru mjög vongóðir um sigur nú, og talið að honum aukist stöðugt fylgi. Það þótti eftirtektarvert um fulltrúa þessa fundar, ca (=*=l 3 M 3 *0 fl <*> S .2 a «£? .S u $ a ö 8 * t. p 3 p O p cö bO a p ci Cð !2 ö *o .3 g “ t> 1895. 50 ára afmæli alþingis. fl r3 ■a | 3 to .a •€# a ° 'S ÖO § o vr 0Q ^ a M '° .a *2 a 8 «8 20 £ bO *«a cð bD <D 3 cð .0 — o ! i CD o ■xT I « co « i: u -Z 05 M £ o rt a e8 ^4 a ca .5 . ■*» ,2 " ¥ Æ ®- s w a 50 <1 a F bo ð M •P «73 e to P o «3 O a að þar voru svo að segja engir kosn- ingasmalar, sem títt er á slíkum fundum, en í þeirra stað voru mættir menn úr meðalstéttunum. Þykir það sýna, að þessi nýja hreyfing eigi djúpar rætur í þjóðinni. PanamaskarðariDn. Efri málstofan í sambandsþinginu vill ekki sleppa ákvæðinu um að Bandaríkja-strandferðaskip skuli sigla frítt um Panamaskurðinn. Talið er ólíklegt að öldungadeildin muni vilja hleypa deilu Breta og Bandaríkjamanna um þetta mál til gjörðardóms í Haag, þar eð hún telur það sé algjörlega innanlandsmál Bandaríkjamanna. Blaði einu í New York, hinna merkari, far- ast svo orð um atkvæðagreiðslu öld- ungadeildarinnar um að leyfa þeirra skipum að sigla um skurðinn gjald- s I p a M I cð :0 rfl ^ fi CO Innkaupin i Edinborg' auka gleði — minka sorg. Roosevelt hélt þar ræðu á fundin- um og iýsti stefnu sinni. Þykir skoð- unum hans svipa mjög til skoðana Lloyd George hins enska. Af endur- bótum, sem hann viidi koma á, má nefna: stytting vinnutímans, að ákveð- ið sé lágmark á kaupi kvenna nú þegar, og síðan á kaupi karlmanna, ellistyrk, ríkisvátrygging, og að koma upp bönk- um fyrir kornyrkjumenn. Toll-lögin vildi hann láta endurskoða, og lækka tolla, en láta nefnd rannsaka það mál. Banka vildi hann koma á fót undir laust, að hún „hafi verið meiri sví- virða, en þótt þeir hefðu tapað sjó- orustu við Colon“ (hafnarbær við skurð- inn).“ Enn segir það : „Þeir sem með atkvæði sínu samþyktu að roflnn væri þjóðasamningur (milli Breta og Banda- rikjamanna) munu neita að leggja það í gjörð, hvort vér höfum rofið samn- inginn“. Aukakosningar á Englandi. Nýlega eru um garðjgengnar auka- kosningar í einu kjördæminu í Man- chester til brezka þingsins. Þar var siðast kosinn maður af frjálslynda flokknum með 445 atkv. meiri hluta, en nú var íhaldsmaður kosinn með 1,188 atkv. m. hl. íhaldsmenn hafa unnið 7 kjördæmi síðan almennar kosningar fóruíram í Desember 1910. Af þessu verður þó ekki dregin sú á- lyktun, að frjálslyndi flokkurinn sé að tapa fylgi. Því er nú svo farið um Englendinga, að sá flokkurinn, sem við völdin situr tapar oftast nær auka- kosningum. Sem stendur fylgja stjórn- inni ........ 390 þingm. en íhaldsmenn eru . . 280 — Meiri hluti stjórnarinnar 110 þingm. Byltingin á Tyrklandi. Það eru nú rúm 4 ár liðin frá því, að Abdul Hamid soldán lét það boð út ganga um ríki sitt, að hann ætlaði að veita þegnum sínum aftur stjórnar- skrá eins og þá, er gefin var 1876. Var það herinn og Ung-Tyrkir sem þessu fengu til leiðar komið. Yfir þessu varð mikill fögnuður þar í landi, og er mælt, að þá hafi fallist í faðma margra alda óvinir. — Tyrkir, Grikkir, Gyðingar, Albaningar o. s. frv. Nú er þetta á annan veg. Grikkir, sem eru helzta kristna þjóðin, og Tyrkir standa á öndverðum meið, og sama er um Albaninga og Tyrki, og það eins þeir Albaningar sem eru Múhamedstrúar. Herinn er ennfremur orðinn fráhverfur þeim, sem komu á fót þingbundinni stjóm í Tyrklandi. — Hverju gegnir þetta? Er það því að kenna að Tyrkir séu ekki vaxnir þingbundinni stjórn ? Það mætti virðast í fljótu bragði, en í sMatnaöaryerzlun Jóns Steíánssonar Laugaveg 14 gerast þau beztu kaup, sem hægt er að fá í bænum. T. d.: Kvenstígvjel á 5 kr. Karlm.stígvjel á 6 kr. 60 a. svo er ekki. Þegar jafnrétt.inu var heitið með stjórnarskránni 1908, bjugg- ust hinar kristnu Þjóðir auðvitað við því, að það yrði meira en í orði. Reynslan hefir sýnt, að Tyrkir hafa einungis ætlað að hafa stjórnarskrána sem yfírskin til þess að þjaka kristnar þjóðir þar í landi enn meir en áður. Sum stórveldanna, einkum Rússar og Englendingar, höfðu laust eftir aldamótin tekið að hafa fulltrúa í Makedoníu til þess að gæta hagsmuna kristinna manna; var þeim það mikill styrkur. Tyrkir sáu að smátt og smátt mundi svo fara, að þeir mistu að mestu yfirráðin. Tóku því það ráð að koma á hjá sér þingbundinni stjórn, og gátu með því komið því til leiðar, að Rússar og Englendingar kölluðu fulltrúa sína heim; gjörðu það til að létta fyrir Tyrkjum um að koma lagi á stjórnarskipunina. Þegar Ung- Tyrkir höfðu unnið þetta á, kom það brátt í ljós, að jafnréttið var þeim ekki eins laust í hendi og þeir höfðu látið. Yið kosningarnar um haustið stiltu þeir svo til, að varla komust að aðrir en Ung-Tyrkir, og þegar þeir þóttust nógu fastir í sessi tóku þeir að þröngva kosti kristinna manna, brutu þau réttindi sem þeir höfðu fengið í stjórnarskránni, og tóku auk þess af þeim íorn réttindi. Mann- fundir voru bannaðir og menn drepnir á laun, sem fengið höfðu uppgjöf saka. Gjörðu kristnir menn í Makedoníu þá uppreisn, en stjórnin bældi hana niður með harðri hendi og svo mikilli laun- ung, að lengi vel fréttist ekki um grimdarverk hennar. Mun fæst af þeim hörmungum í letur fært. Ung-Tyrkir ætluðu að fara eins að í Albaníu, en íbúarnir hófu þegar upp- reisn, og gátu Tyrkir aldrei kæft hana til fulls, enda snerist nú mikið af her- liðinu gegn stjórninni. Varð hún að lokum að fara frá völdum, en við tók Mukhtar Pasha, sem nú er Stór-Vesír, og félagar hans. Vilja þeir leitast við að bæta misfellur þær sem verið hafa á stjórnarlagi Ung-Tyrkja, hafa meðal annars sent nefnd til að rannsaka óánægjuefni Albaninga. Þess hefir áður verið getið í blaðinu, að fulltrúadeild þingsins í Miklagarði hafi verið lokað gegn vilja fulltrúanna. Gjörði stjórnin nýja það, að ráði öld- ungadeildarinnar. Kom fyrst út boð frá Soldáai um að fulltrúadeildin skyldi rofin, en er deildin hlýddi því ekki var því framfylgt með valdi. Stjórninni verður ekki legið á hálsi fyrir það, þótt hún hafi rofið fulltrúadeildina, því að þar sátu svo að segja ekki aðrir en auðsveipnir fylgismenn Ung-Tyrkja. Hafði verið kosið til deildarinnar í vetur leið, með því móti, að hermenn ráku kjósendurna á kjörstað eins og sauði, og þvinguðu þá til að kjósa þá sem Ung-Tyrkir vildu. Um samvinnu milli stjórnar og fulltrúadeildar var ekki að ræða. Titanic-slysið. Um það er komið álit dómstóls þess er um það mál fjallaði og Lord Mersey átti forsæti í. Er slysið talið því að kenna, að skipið hefði farið harðara en vera hefði átt. Dómurinn ámælir mjög skipstjóranum á „Californian“ fyrir að hafa ekki komið til bjargar. Ýmsar bendingar eru gefnar um hvað á þessu slysi megi læra, svo sem að auka björgunarbáta og gjöra traustari hín vatnsheldu rúm í skipinu. Nýlega hefir fundist á reki suður með Ameríku, fla3ka og bréf frá Butt hershöfðingja, er fórst með Titanic, segist. hann vera staddur á fleka ásamt fleiri mönnum, vistalaus og vatnslaus. Óspektir kvenna. Kvenréttinda konur á Englandi halda enn þá uppteknum hætti um alls konar spellverk, einkum beinast þær nú að ráðherrunum og sitja um líf þeirra. Asquith forsætisráðh. kom til Dyblinar fyrir skömmu, var honum fagnað þar forkunnar vel, en þó lá við að hann léti þar líf sitt. Hann ók um borgina ásamt konu sinni og Redmond írska, og er minst varði kastaði kvenréttinda- kona ein exi í vagninn, kom hún í milli þeirra Redmonds og Asquiths, en V erzlun Gnörúnar J ónasson Aðalstrœti 8. Bezt, fjölbreyttast og ódýrast MÆLGÆTl og ÁVEXTIK í bænum. Alls þrifnaðar gætt við afgreiðsluna.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.