Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 14.12.1912, Qupperneq 2

Reykjavík - 14.12.1912, Qupperneq 2
204 REYKJAVIK Bækur til Jólagjaía! Flestum þykir unður-vsnt um góðar bækur. — Pær eru þess vegua oftast kærkomnasta gjöfin. Hór eru nokkrar, sem allir vilja eiga: 0» ® ið 'V co ^ 03 03 TJ s-. « c lj a •' cö flB -rH -»-» r m m :0 o S 'So^ lU * ^ r ^ W §> Biblía, útg. 1912 ib. á 5,00, 7,00, 9,00. ,t . . Sálmabækur á 2,50, 3,50, 4,50, 7,00............ Guðm. Finnbogason: Hugur og heimur ib. 4,00. . . KnutHamsun: Viktoria. Ástarsaga. 1,50, ib. 2,50,4,00. Kristj.Jónsson: Ljóðmæli. Skrautútg, 4,00, ib. 5,50. Sig. Júl. Jóhanness.: Kvistir. Ljóð. 3,00, ib. 4,00, Múllcr: Mín aðferð. 1,75, ib. 2,25............. Wallaee: Ben Húr. Frá Krists dögum. ib. 4,00. Andersens Æfintýri. 2 Bd. á 4,00 ib. . . . Formálabókin nýja, 4,00, ib. 5,50 og 6,00. . . Odyssevskviða Hómers. Nú útgáfa, 4,00. . , Alþýðusönglög, eftir Sigfús Einarsson. 1,25. Söngbók Bandalaganna, ib. 3,00............. Agúst Bjarnason : Nítjánda öldin, ib. 4,00. h S 'p ö • r-H ^ B cö O Jaj Hór hættum vór að telja, en í einu orði sagt, seljum vér flestar þær bækur, sem fáan- legar eru á íslenzka bókamarkaðinum. Erlendar bækur Ch < O' o » *=: CQ #s H) w 8 í mjög miklu úrvali, hentugar til tækifæris-gjafa. Bókaverzlun Sigfúsar Evmundssonar, jafnfranlt heflr hann skýrt svo frá, og er eigi næg ástæða til að rengja það, að seðlana til þessa lotterís hafl hann að eins selt mönnum i útlöndum, og með því að eigi verður álitið, að hann með þessu hafl brotið ákvæði ofan- nefndra laga, þá verður að sýkna hann fyrir kærum ríkisvaldsins og verður eftir atvikum að greiða málskostnað af almannafé". Hér er skýr og ótvíræður dómur fyrir því, að það sé eigi brot gegn lotterílögunum dönsku frá 6. Marz 1869 að reka Jótterí í Danmörku, sé seðlarnir ekki seldir þar í landi. Bn ég veit ekki til að nein yngri lög sé til, sem banni þelta. Og sé ekki svo, hvað getur þá verið til fyrirstöðu því að konungur staðfesti lotterílög síðasta Alþingis, ef þau verða borin upp fyrir honum? Tiro juris. yíusturríki og Serbia hervæðast. Khöfn, 11. Des. 1912. Þrívelda-sambandið [ Þýzkaland, Austurríki og Ítálíaj endurnýjað um sjö ára bil. Austurríki oy Serbía hervœðast. Mikilsverðar breytíngar á herstj'orn Austurríkis ófriðarflokknum í vil. <3íijRomió mjög miRié úrvaí af Rinum al~ þaRíu ullar~ og ljerffs~fötum9 sem seljasi með miRlum afslœtti. *fiiréingarfijlst r cflsg. <§. Sunnlaugsson S @o. cJlusiurstrœti 1. Indland og England. Simað hefir verið til enskra blaða frá Bombay á Indlandi, að indverskir þjóðhöfðingjar hafl í hyggju að safna fé til að byggja þrjá Super-Dread- nouglits, en það eru hin fullkomnustu herskip, og níu bryndreka, er þeir síð- an ætla að gefa Englendingum. Vilja gefendur að herskipum þessum séu ætlaðar stöðvar í Indlandshafl eða Rauðahafinu, til þess að sjóleiðin frá Englandi til Indlands sé jafnan trygg. Eað fylgir sögnnni að skipunum sé þegar huguð nöfn og eigi að heita eftir löndunum, sem til þeirra gefa fé. Vígdrekarnir miklu eiga að heita Bengal, Madras og Bombay. Frétt þessi hefir þótt stórtíðindi á Bretlandi og dást menn mjög að trygð þessara indversku höfðingja við hið brezka ríki. Síðan Þjóðverjar fóru að keppa við Englendinga um aukningu flotans, hafa nýlendur Breta risið upp hver á fætur annari og annaðhvort gefið ríkinu her- skip eða tekið að byggja þau fyrir sjálfa sig, jafnvel höfðingjarnir á Aust- ur-Indlandi hafa gefið einn vígdreka. V erzlun Guörúnar J ónasson Aðalstrœti 8. Bezt, fjölbreyttast og ódýrast SÆL.&ÆTI og ÁVEXTIR í bænum. Alls þrifnaðar gætt við afgreiðsluna. Dömuklæði Og e- Alklæði, miklar og fjölbreyttar birgðir. Hvergi eins ódýrt Sturla jinsson. {skófatnaðaryerzlnn Jðns Stefánssonar Laugaveg 14 gerast þau beztu kaup, sem hægt er að fá í bænum. T. d.: Kvenstigvjel á 5 kr. Karlm.stígvjel á 6 kr. 50 a. Hús til sölu. Ef einhverjir eru svo óspiltir í húsakaup- um, að þeir vilja kaupa gott hús á góðum stað í bænum, með góðum borgunarskilmál- um, án þess að borga það með víxlum, eða rusli. — Þá snúi þeir sér til Einars Einarssonar, Hverfisgötu 44. Engin gjöf eða ioforð um bjálp hefir þó verið jafn-stórfengleg og þessi, sem er taiin muni kosta milli 20 og þrjá- tíu míljónir sterlingspunda. En Aust- urlenzkir þjóðhöfðingjar eru flestir for- ríkir menn, svo ekki er efast um að nóg fé muni safnast til að koma lof- orði þessu í framkvæmd.

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.