Reykjavík


Reykjavík - 24.05.1913, Page 4

Reykjavík - 24.05.1913, Page 4
86 REYKJAVÍK Látnir landar vestan hafs. Sigrún Ólafsson, kona sóra K. K. Ólafsson að Mountain, dóttir Ólafs Andersons kaupm. í Minneota. Vigfús Jósefsson, Limestone, Minn., 83 ára gamall. Olafur Þorváldsson í Winnipeg, faðir (Jhr. Ólafssonar, iífsábyrgðarumboðsm. og þeirra systkina, háaldraður maður. Ouðrún Jónsdóttir, Stony Hill, Man., 84 ára að aldri. Guðrún Ólafsdóttir, Cavalier N. Dak., ekkja Stefáns Jónssonar frá Miðvöllum í Skagafirði, 82 ára. Eygerður Holm í Winnipeg, kona Brynjólfs Holm. Quðbrandur Narfason, Foam Lake, Sask. Einar Jónatansson, Matlock, Wash., ættaður úr Eyjafirði, 76 ára að aldri. Eimskipafélagið. Undirtektir Vestur-íslendinga undir það mál eru allgóðar eftir því, sem „Heimskringla" segir. Talar blaðið um að ekki væri það nema manns- bragð af Vestur-íslendingum að skjóta saman í skip, og lána það hingað heim. Ritstjóraskifti. Hr. Baldwin L. Baldwinsson ritstjóri Heimskringlu er nýiega orðinn aðstoðar- fylkisritari í Manitoba-fylki, lét hann þá um leið af ritstjórn Pleimskringlu, og sagði af sér þingmensku í Gimli- kjördæmi. Mr. Baldwinsson hefir verið ritstjóri Heimskringlu í 14x/2 ár og hefir blaðið eflst mjög í hans tíð, enda er hann afburða starfsmaður, hefir að mestu annast ritstjórn og afgreiðslu blaðsins einn allan þennan tíma. Við ritstjórn Heimskringlu tekur Gunnlaugur *Tr. Jónsson frá Akureyri. Blaðið heldur sömu stefnu í stjórn- málum og áður, en „leirburðarstagl" segir hinn nýi ritstjóri, að ekki muni fá inni í blaðinu, og er það mikil bót frá því sem áður var. Nöfn og* nýjnngar. KauphÖII hefir Þórarinn B. Guðmunds- 3on stórkaupmaður frá Seyðisfirði sctt á stofn hér í bænum við Hverfisgötu, þar sem klúbburinn „Borgarinn11 hafði áður aðsetur sitt. Ceres kom frá útlöndum á fimtudaginn, hafði komið við á Seyðisfirði og Vestmanna- eyjum. Farþegar: Fr. Swanson vesturfara- agent, Mrs. Þ. Eldon, H. Debell, Carl Sæ- mundsen, Tryggvi Siggeirsson, Theódór Árnason, Að austan séra Vigfús Ingvar Sigurðsson, Desjarmýri. Frá Vestmanna- eyjum, Sigurður Lýðsson og I. P. Briliouin konsúll. Próf. Ólafur Thors hefir nýlokið prófi i forspjallsvísindum við Kaupmannahafnar- háskóla með ágætis cinkunn. Kosningar. í Suður-Múlasýslu er sýslu- maður Guðmundur Eggcrz kosinn með 272 atkvæðum. Þórarinn bóndi Benediktsson á Gilsárteigi fekk 231. í Barðastrandarsýslu er Hákon I. Kristó- fersson bóndi í Haga kosinn með 187 at* kvæðum. Snæbjörn hreppstjóri í Hergilsey fekk 120 atkv. cíilRynning. €ggert Claessen, yflrréttarmálaflntuingsmaður. Póstliússtr. 17. Talsíml 16. Þar sem ég hefi opnað nýja matyöruverzlun í Bankastræti 14, hefi ég fiutt alt byggingarefni og inálaravörur út í bakhúsið við nefnda götu, og vona ég, að mínir heiðruðu viðskiftavinir snúi sér þangað. Verzlunin verður opin frá ki. 8 f. m. til 8 e. m. Allir þeir, sem ætla að byggja og mála í sumar, ættu að snúa sór þangað, áður en þeir festa kaup annarstaðar. Verzlunin hefir aldrei haft eins mikið af málaravöru og byggingarefni og nú. Virðingarfylst, cJón SSoecja. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. M E Ð Þ V í að ég er nú aftur seztur að í Rvík, þá býzt ég við að geta gefið mig við því (fremur en hin síðustu árin) að útvega fólki þarflegar vólar og ýmsar aðrar vörur frá Ameríku og víðar, ,og á því verði er tæpiega verði viðjafnast. — Vænti ég því almennra viðskifta landsmanna. Prjónavara aiiskonar. T. d. ullarbolir á Karlm. 2,85, Prjónaföt á börn, settið 3.30, Barnabolir úr ull, frá 0,45, Barnabuxur úr ull, frá 0,45 Býður nolíkur betur! 'VerzJunin Austurstræti 1 Asg. G. Gunnlaugsson S> Co. jVl jö«»' góðar Kartöflur Virðingarfylst S. B. Jónsson. Áritun mín er hin sama og áður: Hólf 15 A. Kvík. FísiMrstar, ný tegund, sérlega góðir, í Austurstræti 1 * Asg. G. Gunnlaugsson & Co. fást í verzlun Jóns Zoéga. Garðaprestakall er nú auglýst laust á ný og er umsóknarfrestur til júnímánaðar- loka. Jafnframt hefir síra Þorsteini Briem verið leyft að sitja áfram í sínu fyrra presta- kalli, Grundarþingum. Mun eiga að skiJja svo, að sira Þorsteinn sé settur til að þjóna kallinu um stund, eða þangað til brauða- samsteypa verður þar. Hitt getur varla átt sér stað, sem sumir segja, að Grundarþinga- söfnuðir séu sviftir rétti til að velja sér prest, er brauðið losnaði á ný. Nýtt blað. í fyrradag byrjaði að koma út nýtt blað hér í bænum cr ætlar sér að ræða málefni verkamanna, og or geíið út af verkmannafélaginu „Dagsbrún*1. Nafn blaðsins er: Verkmannablað. Trúlofuð eru ungfrú Leopoldína Hall- dórsdóttir (yfirdómara) og Guðmundur Ei- ríksson umboðssali. Prófastur í Norður-Þingeyjarsýslu er skipaður síra Ásmundur GÍBÍason prostur á Hálsi. Aflabrögð. Botnvörpungar eru óðum að koma inn með >mikinn afla austan frá Gcirfuglaskerjum (Hvalbak). Aflatöluna hírðum vér ekki að nefna vegna þess, að af tölunni einni er ekki hægt að marka aflann. Hátt werð á fé. Blaðið Ingólfur segir frá því, að á uppboði, er haldið var á Skútu- stöðum nýlega, haíi sumar ærnar farið á 30 krónur, er það talið bezta verð á sauðfé þar nyrðra. Skipaferðir. Á laugardaginn var fóru héðan 3 skip til austfjarða og útlanda. Á 2 (Flóru og Sterling) var hvert rúm tkipað og komust færri með Sterling en vildu. Með Vestu voru fáir. Með Sterling fóru meðal annara: Frú Sigríður Jacobsen til London og ungfr. Halldóra Matthíasardóttir. Til Kaupmannahafnar fóru Chr. Fr. Níelsen með fjölskyldu sinni, en til Eskifjarðar fór Guðmundur Jóhannesson með fjölskyldu sinni. Félag er verið að stofna hér í bænum er ætlar að kaupa 2 bíla, sem eiga að ganga milli Reykjavíkur og Þingvalla í sumar. Synodus á að halda 24. júni ! sumar. Höfnin. Samningar eru nú undirskrif- aðir og fór Petersen hafnarverkfræðingur utan með Sterling. Leikfimissýningu heldur íþróttafélag Reykjavíkur á morgun (Sunnud.) á íþrótta- vollinum kl. 4 oíðd. Fyrirburðirnir í Hvammi. Hingað er 8krifað norðan úr Þingeyjarsýelu, að það sé nii komið í IjÓB, að hin dularfullu fyrir- brigði i Hvammi, hafi veríð af manna völd- um, það sem ekki voru ýkjur. Sporvagnamálið. Ot af afturköliun Indviða Reinholts samþykti bæjarstjórnin svohljóðandi tillögu: „Bæjarstjórninni þykir leitt, að leyfis- beiðandi skuli hafa tekið umsókn sina aftur án þess að tilgreina ástæður, og lýsir því jafnframt yfir, að hún er fús til að taka upp samninga-umleitanir aftur, fari leyfis- beiðandi fram á það“. Gjaldþrotið eftir Björnsson ætlar leik- fiokkur Boesens að leika bráðlega. Þar leikur br. bankabókari Jens B, Waage sitt gamla, hlutverk Berent málflutningsmann. Fyrir piiip kaupi ég alls konar skilvinðugartna af öllnm tegundum á alt að lti’- (og þar yfir) stykkið, upp í riýjar ,Alexandra‘><skilvindur á útsöluverði. Reykjavík i Maí 1913. S. c3. dónsson. al. 1,45—2,50, Alklæði og Reiðfatatau, i versl. Austurstrœti 1 Ásg. í Guilaugsson Co. Scrlíner-€xport-j¥íagasin, Aarlius, Daumark. Se! Se! Se! Læs I Læs I Læs I Köb : Köb : iíoi>: Enkelte Udtog af vor Prisliste til Forhandlere. Ægte Sölv Uhr .... Ægte Sölv Uhr .... Ægte Sölv Uhr .... Ægte Sölv Uhr .... Ægte Sölv Uhr .... Ægte Sölv Uhr .... Nikkel Uhr.............. Nikkel Uhr.............. Nikkel Uhr . . . . . Nikkel Uhr.............. Dobb. Kapsel Nysölvs Uhr Dobb, Kapsel Nysölvs Uhr Dobb. Kapsel Nysölvs Uhr Dobb. Kapsel Sölv Uhr . Dobb. Kapsel Sölv Uhr . Dobb. Kapsel Elektroforg. Dobb. Kapsel — Dobb. Kapsel —„— . Kr. 3,90 . — 6,70 . — 9,40 . — 13,00 . — 15,00 . — 20,00 . — 1,76 . — 2,95 . — 3,80 . — 7,30 . — 4,85 . — 6,70 . — 8,50 . — 14,00 . — 20,00 . — 4,85 . — 6,70 . — 8,50 For at opnaa den störste mulige Omsætning, har vi noteret Friserne saa billigt, som det er os muligt, og bedes alle, som önsker at for- handle vore Varer, skrive straks. Alt sendes franco. Hvad ikke er efter 0nske byttes. Mindste Ordre der sendes er 10 Kr. Katalog over vore Varer fölgoraldeles gratis og franco med förste Ordre. — Skriv derfor straks. Berliner-Export-Magttsin, Aarhus, Danmark. Hvaða mótor er ódýrastur, bestur og mest notaður? Gideon-mótorinn. Einkasali Thor E. Tulinius & Co. Kaupmannahöfn. Símnefni: Verslun. Terzlun Jóns Zoéga selur ódýrast neftóbak, munntóbak, reyktóbak, vindla, cigarettur o. m. fl. Talsími 128» Bankastræti 14. Hvar á að kaupa öl og vín ? En í Thomsens M a g a s í n. Prenlsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.