Reykjavík


Reykjavík - 07.06.1913, Blaðsíða 4

Reykjavík - 07.06.1913, Blaðsíða 4
94 REYKJAVIK Sveinn Tliompson frá Selkirk í Canada kom hingað með „Botníu“ síðastl. Sunnudag. Býst hann við að dvelja upp í Mýra- og Dala-sýslum fram undir Júlílok. Bréf geta náð honum í Hjarðarholti í Mýra- sýslu til 15. Júlí. Meðan hann dvelur hér í Reykjavík er hann að hitta á „Skjaldbreið". Sveinn biður kunningja sína úr Árnes- og Rangárvalla-sýslum að láta sig vita í tíma hvenær þeir verði á ferð hér í Rvík, því hann býst við að skreppa hingað stöku sinnum meðan hann er upp frá. er hinn fallegi nýtízku húsafarfi sem allir ættu að nota í stað hins gamla úrelta veggjapappírs. Hann er sá ódýrasti og bezti farfi á heimsmarkaðinum og sparar 40°/o af vinnukostnaði. Fæst hjá öllum helztu kaupmönnum. Búinn til hjá: Sisson’s Brothers & Co. Ltd., Hull. IJpplýsingar gefur umboðsmaður verksmiðjunnar Kr. Ó. Skagfjörð, Patreksfirði. Okeypis og burðargjaldslanst sendum vér verðskrá vora nr. 27 með 1500 myndum af búsáhöldum, tólum, stálvarningi, vopnum, úrum, rakhníf- um, hárklippum, rafmagns-vasalömpum og sjónaukum. Að fá vörur sínar með pósti er fyrirhafnarminst. Flettið verðskránni, og ef þér rekist þar á eitthvað, sem yður vanhagar um, þá notið pöntunar- miðann, sem er í verðskránni. Ef* yður lízt á vörurnar, þá haldið þér þeim, að öðrum kosti búið þér vel um þær og sendið oss aftur. Eina heildsöluhúsið á Norður- löndum, sem selur varning sinn beint til notenda. Biðjið um verðskrána, og hún verður þegar send ókeypis. Importören Ajs. Kobenhavn K. FurðuVdrk nútímans. 100 skrautgripir, allir úr hreinu amerísku gull-»double«, fyrir aðeins kr. 9,50. 10 ára ábyrgð. i ljómandi fallegt, þunt 14 kar. gull-double anker-gangs karlmanns-vasaúr, sem geng- ur 36 tíma, ábyrgst að gangi rjett í 4 ár, 1 fyrirtaks leð- ur-mappa, x tvöföld karlm.- úrfesti, i skrautaskja með manchettu-, flibba- og brjóst- hnöppum með patent-lásum, 1 fingurgull, 1 slipsnæla, 1 kven-brjóstnál (síðasta nýung), 1 hvítt perluband, I fyrirtaks vasa-ritföng, 1 vasa-spegill í hulstri, 80 gagnsmunir fyrir hvert heimili, alt safnið, með 14 kar. gyltu karlmanns-uri, sem með rafmagni er húðað með hreinu gulli, kostar aðeins kr. 9,25 heim- sent. Sendist með póstkröfu. — Welt- versandhaus H. Spingarn, Krakau, Östrig, Nr. 464. — Þeim, er kaupir meira en 1 safn, verður 'sendur ókeypis með hverju safni 1 ágætur vasa-vindlakveykjari. Sjeu vörurnar ekki að óskum, verða peningarnir sendir aftur; þess vegna er engin áhætta. Ferðamenn & Bæjarmenn! C3 v-( O cd *o cö C2 cö > Þegar þið þurfið að gera innkaup á Vfnaðarvöru og Fatnaði, þá spyrjist fyrir um verð og athugið vörugæði í Austurstræti 1. Við höfum ætíð kappkostað að hafa vör- una vandaða og með allra lægsta verði. Virðingarfylst GfQ <1 CT> •—t O Ásg\ G. Gunnlaug’sson & Co. 21,550 vinningar og 8 verdlaun. ♦♦ ♦♦ ♦♦ s S5 <^> ♦♦ ♦♦ ♦♦ Allir vinningar í pen- ingum án nokknrrar skerðingar. I. flokks dráttur i hinu Danska ríkið ábyrgist að fjárhæðirnar séu fyrir hendi. þegar hinn 15.—16. júlí 1913. Stærsti vinningur í pessu lotteríi er, ef heppnin fylgir 1,000,000 frankar (ein miljön frankar) í 1. flokkiJe.|h. f. í 2. flokki e. h. f. 100,000 fr. | 100,000 fr. í 3. flokki e. h. f. í 4. flokki c. h. f. 100,000 fr. | 100,000 fr. i peningum án nokkurrar skerðingar. í I. flokki kostar með burðargjaldi og dráttarskrá V2 hlutir kr. 22,60 'h hluti kr. 11,401 ’/-i hluti kr. 5,80 Af pví að eftirspurnin er mikil, ætti að senda pantanir nú pegar. iHT Svar afgreitt skilvíslega pegar fjárhæðin er send. jXF" Nafn og heimili verður að skrifa nákvæmlega og greinilega. A fU Endurnýjunargjald er hið sama fyrir alla 5 flokka, en hækkar ***>"■ ekki úr einum flokk i annan. ekki úr einum flokk í annan. Rob. Th. Schröder Köbenhavn. Nygade 7. Stofnað 1870. Telegr.adr.: Schröderbank. ♦♦ ♦♦ ♦♦ S‘ Oy v» <^> 5S 3 ns "4 ♦♦ ♦♦ ♦♦ Vinningaffdrhœd: 5. milf. 175 þús. frankar. „Flóra“ er væntanleg- hing-að 13. þ. m. Ennfremur er von á auka- skipi í þ. m. Með þessum skipum er á- gætt að senda fi.sk og- aðrar vörur, bæði til Noregs og Mið j arðarhafslandanna. Nánari upplýsingar hjá Nic. Bjarnasen. Mestu birgðir af v ó 1 u rn og áhöldum til land- búnaðar og g-aröyrkjix, af beztu tegund og hagkvæmustu gerðnm. — Verðlistar sendir, ef skrifað er eftir þeim. C. Th. Rom Sc Co., Köbenhavn R. Hægust leið til hagsældar. Hinn 15. Júlí þ. á. byrjar „Kolonial Klasse Lotteriet“ nýjan flokk, þar sem dregið verður um stórvinninga, sem hér segir: Hæzti vinningur 1000000 franka. (Ein miljón franka). 1 á 450000 1 á 250000 1 - 150000 1 - 100000 1 - 80000 1 -v 70000 1 - 60000 3 - 50000 2 - 40000 2 - 30000 2 - 20000 5 - 15000 10 - 10000 24 - 5000 34 - 3000 60 - 2000 209 - 1000 o. s. frv. alls 5 miljónir, 175 þúsundir franka. Allir vinningar eru greiddir í reiðum peningum affallalaust, og ábyrgist danska ríkið vinnings-féð. Yerð hluta : Vs hlutur 2 kr. 75 V2 hlutur 11 kr. V* — 5 kr. Vi — 22 kr. að viðbættum 25 aurum fyrir burðar- gjald og dráttarlista. Borgunin með póstávísun eða í ábyrgðarbréfi. Óskað að pantanir komi sem bráðast. Frú Selma Edeling. Autoriseret Kollektion, Box 53. Kpbenhavn K. €ggert Claessen, yíirréttarmálaflutningsraaður. Pósttiússtr. 17. Talsíml 16. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. j$erliner-€xport-jffagasin, Aarhus, Daumark. Se ! Se I Se ! Læs I Læs ! Læs ! Köb ! Köb ! XA<>1> ! Enkelte Udtog af vor Prisliste til Forhandlere. Ægte Sölv Uhr..................Kr. 3,90 Ægte Sölv Uhr...................— 6,70 Ægte Sölv Uhr...................— 9,40 Ægte Sölv Uhr...................— ] 3,00 Ægte Sölv Uhr...................— 15,00 Ægte Sölv Uhr...................— 20,00 Nikkel Uhr........................— 1,75 Nikkel Uhr........................— 2,95 Nikkel Uhr........................— 3,80 Nikkel Uhr........................— 7,30 Dobb. Kapsel Nysölvs Uhr ... — 4,85 Dobb. Kapsel Nysölvs Uhr ... — 6,70 Dobb. Kapsel Nysölvs Uhr ... — 8,60 Dobb. Kapsel Sölv Uhr .... — 14,00 Dobb. Kapsel Sölv Uhr .... — 20,00 Dobb. Kapsel Elektroforg. ... — 4,85 Dobb. Kapsel —... — 6,70 Dobb. Kapsel —„— ... — 8,50 For at opnaa den störste mulige Omsætning, har vi noteret Friserne saa billigt, som det er os muligt, og bedes alle, som önsker at for- handle vore Yarer, skrive straks. Alt sendei franco. Hvad ikke er efter 0nske byttes. Mindste Ordre der sendes er 10 Kr. Katalog over vore Varer fölgeraldeles gratis og franco med förste Ordre. — Skriv derfor straks. Berliner-Export-Magasin, Aarhus, Danmark. Hvaða mótor er ódýrastur, bestur og mest notaður? Gideon-mótorinn. Elnkasali Thor E. Tulinius & Co. Kaupmannahöfn. Símnefni: Verslun. Terzlun Jóns Zoéga selur ódýrast neftóbak, munntóbak, reyktóbak, vindla, cigarettur o. m. fl. Talsíml 128. Bankastræti 14. Hvar á að kaupa öl og vín ? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.