Reykjavík


Reykjavík - 12.07.1913, Síða 4

Reykjavík - 12.07.1913, Síða 4
114 REYKJAVlK Magnús bæjarfógeti Torfason hefir áfrýjað dómi í máli því, sem í réttvísinnar nafni var höfðað gegn honum fyrir ummæli í málsskjali um yfirréttinn, er þóttu óvirð- andi. Hafði hann meðal annars vegsamað guð fyrir að til væri hæztiréttur. Magnús var gerður útlægur um 200 kr. með dóm- inum og dæmdi hann G. Björnsson sýslu- maður Barðstren'dinga. Söngskemtun Péturs Jónssonar á laugardaginn var var hið bezta sótt. Voru áheyrendur mjög hrifnir, og er vonandi, að hann láti menn bráðlega aítur heyra söng sinn. Hátt útsvar. Við síðustu niðurjöfnun aukaútsvara í Reykjavík var útsvar Stein- olíufélagsins hækkað úr 2000 kr. upp í 5000 kr. Félagið kærði til niðurjöfnunarnefndar- innar og síðan til bæjarstjórnar, en hún hefir nú úrskurðað, að kæran verði e k k i tekin til greina. Síðasta símfregn. Khöfn, Laugardag. Búlgarar aðþrengdir hvaðanæfa. Biðja stórveldin stöðva ófriðinn bráðasta. Grikkir, Serbar setja kosti. Rúmena-her fer yfir landamæri Búlgaríu. pseignir til söln. Neðangreindar húseignir fást keyptar : Iílapparstígur Nr. 20. Grettisgata Nr. 10. Vitastígur Nr. 11. Semjið við Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmann. Ileilrivði. í samfleytt 30 ár hefi jeg þjáðst af kvala- fullum magasjúkdómi, sem virtist ólæknandi. Á þessum tíma hefi jeg leitað ekki færri en 6 lækna, og notað lengi meðul frá hverjum þeirra um sig, en öll reyndust þau árang- urslaus. Jeg fór þá að nota Waldemar Petersens ágæta bitter, Kína-Lífs-Eliksírinn og er jeg hafði eytt úr 2 flöskum, varð jeg þegar var við nokkurn bata, og þegar jeg hafði eytt úr 8 flöskum, var heilsa mín orðin það góð, að jeg gat neytt algengrar fæðu, án þess það sakaði. Og nú ber það að eins örsjaldan við, að jeg finni til sjúk- dómsins, og fái jeg mjer þá einn skammt af bitternum, þá er lasleikinn horfinn þegar næsta dag. Jeg vil þess vegna ráðleggja öllum, er þjást af samskonar sjúkdómi, að nota þennan bitter, og munu þeir aldrei iðrast þess. Veðramóti, Skagafirði, 20. marz 1911. Bjðrn Jónsson, hreppstjóri og d.brm. €ggert Claessen, yflrréttarmálaflutningsmaður. Pósthússtr. 17. Talsíml 16. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. 'imlirn- 09 íMiarliísil »Garðar« á Húsavík (áður hús Jóns Á. Jakobssonar) er til sölu nú strax. — Húsinu heíir verið haidið vel við, það liggur vel við verzlun og því fylgir mikil og góð lóð. — Góðir borgunarskilmálar, lágt verð. — Umboðsmaður St. Stephensen og málfl.m. Vald. Thorarensen á Akureyri gefa nánari upplýsingar og semja um sölu. — Akureyri 23. Júním. 1913. Stephán Stephensen. f Eimskipafólag, Islands. Furðuverk nútímane. 100 skrautgripir, allir úr hreinu amerisku gull- »double«, fyrir að eins kr. 9,50. 10 ára ábyrgð. 1 ijómandi fallegt, þunt 14 kar. gull-double anker-gangs karl- manns-vasaúr, sem gengur 36 tíma, ábyrgst að gangi rétt í 4 ár, 1 fyrirtaks leður-mappa, 1 tvöföld karlmanns-úrfesti, 1 skrautaskja með manchettu-, flibba- og brjósthnöppum með patent-lásum, 1 fingurgull, 1 slipsnæla, 1 kven-brjóstnál (síð- asta nýung), 1 hvítt perluband, 1 fyrirtaks vasa-ritföng, 1 vasa-spegill í hulstri, 80 gagnsmunir fyrrir bvert heimili, alt safnið, með 14 kar. gyltu karlmanns-úri, sem með raf- magni er húðað með hreinu gulli, kostar að eins kr. 9,25 heimsent. Sendist með póstkröfu. — WejtversandhausH. Spingarn, Krakau, Östrig, Nr. 464. — Þeim, er kaupir meira en 1 safn, verður sendur ókeypis með hverju safni 1 á- gætur vasa-vindlakveykjari. — Séu vörurnar ekki að óskum, verðapeningarnir sendir aftur; þess vegna er engin áhætta. Sökum þess að oss hafa borist úr ýmsum áttum óskir um að frest- urinn fyrir hlutaáskriftum til félagsins verði lengdur fram eftir þessum mánuði, höfum vér ákveðið að framlengja hann til 1. Á@úst þ. á. Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður. Jafnframt biðjum vér umboðsmenn vora að senda skrifstofunni hér er lluttur í 11:ií niirstræli 3S, í bænum jafnan þegar tækifæri gefst upplýsingar um hve mikið safnast. Reykjavík 1. júní 1913. Skrifstofntími 9—2 og 4—6. Hittist veiijnlega sjálfnr 11—12 og 4—5. Bráðabirgöastjórnin. Bezta Hvítölið fr-amleiöir ölg-eröin „Egiil Skallagrímsson44. Talsími 300. ÍÉ m JU G undirritaSur hefi einkasölu hér á íslandi á ýmsum hlutum, en sem hér skal talið fátt af mörgum, svo sem: Kopiupressur úr smíðajárni, Peningaskápar, smíðaðir úr 1 pl. af stáli, Petito- phonar og ait þar til heyrandi, Comet-lampar tii notkunar úti og inni, ódýrustu og beztu ljós, Gufuþvottavélin „ldeal“, Rúm- föt, (undir- on yfirsængur og tveir koddar), Framtíðar eldfæri, Ritvélin Faktotum, Kontrol peningakassar. — Þetta alt út- vegast með lægsta vorðí, ásamt mörgu fleiru. — Mig er oftast að hitta í Nýju verzluninni "V allarstræti. Virðingarfylst *S. >3. Svei'risan. Berliner - €xp ort-jVlagasin, Aarhus, Danmark. Se! Sel Se! Læs ! Læs I Læs ! VA<>t> : Köb ! Köb I Enkelte Udtog af vor Prisliste til Eorhandlere. Ægte Sölv Uhr .... Ægte Sölv Uhr .... Ægte Sölv Uhr .... Ægte Sölv Uhr .... Ægte Sölv Uhr .... Ægte Sölv Uhr .... Nikkel Uhr.............. Nikkel Uhr.............. Nikke! Uhr.............. Nikkel Uhr.............. Dobb. Kapsel Nysölvs Uhr Dobb. Kapsel Nysölvs Uhr Dobb. Kapsel Nysölvs Uhr Dobb. Kapsel Sölv Uhr . Dobb. Kapsel Sölv Uhr . Dobb. Kapsel Elektroforg. Dobb. Kapsel —„— Dobb. Kapsel —„— Kr. 3,90 — 6,70 — 9,40 — 13,00 — 15,00 — 20,00 — 1,75 — 2,95 — 3,80 — 7,30 — 4,85 — 6,70 — 8,50 — 14,00 — 20,00 — 4,85 — 6,70 — 8,50 For at opnaa den störste mulige Omsætning, har vi noteret Friserne saa billigt, som det er os muligt, og bedes alle, som önsker at for- handle vore Varer, skrive straks. Alt sendes franco. Hvad ikke er efter 0nske byttes. Mindste Ordre der sendes er 10 Kr. Katalog over vore Varer fölgeraldeles gratis og franco med förste Ordre. — Skriv derfor straks. Berliner-Export-Magasin, Aarhus, Danmark. Hvaða mótor er ódýraátur, bestur og mest notaður? Gideon-mótorinn. UM leið og hér með auglýsist að undirritaður hefir aðal-umboð fyrir „Continentale-Versicherungs-Gesellschaft, Mann- heim, til þess að vátryggja skip og vörur gegn sjóskaða, gefst einnig til kynna að „Forsikrings Aktieselskabet Hansa“ Stockholm, jafnóðum og samningar, sem gjörðir eru við þetta félag eru útrunnir, mun hætta að starfa. „Continentale“ er félag, sem hefir starfað í hér um bil 29 ár og hefir mikið álit á sér. Stofnfé er 2 miljónir mörk, varasjóður er */2 miljón. Félagið hefir síðan 1. dag maímánaðar tekið að sér 50°/o af vátryggingum »Hansa«-félagsins og iðgjöld og skilmálar eru hin sömu og hjá »Hansa«. Oarl Trolle. Mestu birgðir af trésmíöa-vélum og trésmíða- verkfærum, af beztu tegundum sem fáanleg eru. — Verðlistar sendir, ef um er beðið. O. Th. Rom & Oo., Köbenhavn B. Einkasali Thor E. Tulinius & Co. Kaupmannahöfn. Símnefni: Verslun. Verzlun Jóns Zoega selur ódýrast neftóbak, munntóhak, rnyktóbak, vindla, cigarettur o. m. fi. Talsími 128. Bankastræti 14. Hvar á að kaupa öl og vín ? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.