Reykjavík


Reykjavík - 04.10.1913, Síða 4

Reykjavík - 04.10.1913, Síða 4
162 REYKJAVlK * Með því að nú verður að álíta það trygt að hœgt sé að stofna h/f Eimskipafélag Islands, er ákveðið að stofnfundur félagsins verði haldinn i /ðnaðarmannahúsinu í fíeykjavík laugaréaginn 1%. Janúar 1914 fil. 12 á fíáóagi. Fyr en hlutaféð er innborgað, er eigi hœgt að semja um byggingu þeirra tveggja skipa, sem ráðgert er að byrja með. Vér teljum því nauðsynlegt, til þess að semja megi um skipabygginguna þegar eftir stofnun félagsins, að innheimta nú þegar hlutaféð. Það er því hér með skorað á alla hluta/jársafnendur, að byrja nú þegar að innheimta alt hluta/éð og senda gjaldkera sem fyrst. Ennfremur eru menn beðnir að draga ekki lengur að skrifa sig /yrir hlutum, ef þeir eiga það ógert eða vilja auka við það, sem þeir ha/a áður ritað sig fyrir. Vér teljum nauðsynlegt að sem mest safnist, svo félagið verði sem tryggilegast grundvallað og sem minst háð lánum. Reykjavík 1. október 1913. Cggert Qlaassan. c3ón %Zjörnsson. dón Qunnarsson. Svcinn tSjörnsson. cTfíor cJcnscn. Sláturtíðin heimtar: Rúgmj öl, krydd o. m. fl. Pær vörur eru hvergi betri né ódýrari en hjá JÓNI ZOEGA. 3. ttts litaíisltar eru opnaðar á Staðastað og Búðum og 2. flokks landssímastöð í Ólafs- vík. Eftir ca. viku verður opnuð 3. flokks landssímastöð á Sandi. — Allar í Snæfellsnessýslu. Reykjavík 30. september 1913. Forberg* Pjóðhátíðarhald. Það var fremur lítið um þjóðhátíðarhöld hér á laiidi í sumar. Hér í Reykjavík var, eins og kunnugt er, enginn þjóðhátíðar- dagur — enda hefði orðið mönnum til lít- illrar ánægju, jafn rigningarsamur og hann eflaust hefði orðið! Vestur-íslendingar héldu aftur á móti þjóðhátíð sína — íslend- ingadaginn — í sumar og höfðu allmikinn viðbúnað. Setjum vér hér ýmsar íþjóttir, er þeir héldu þann dag og teljum líklegt að mörgum þætti góð skemtun ef líkt fyrir- komulag væri einhverntíma haft hér á sum- um íþróttunum og þar var haft. Sérstak- lega, kunnum vér vel við samkeppni þá, sem komið er á stað milli ógiftra kvenna og giftra, og ókvongaðra manna og kvong- aðra. Það er ávalt nokkur rigur milli þess- ara mannfélagsmeðlima og mun eflaust mikill metnaður allra aðila að bera af hin- um. Og ekki er það síður lofsvert að hafa verðlaunin lág, svo vissa sje fyrir því, að menn keppi heiðursins vegna, en ekki af vesallri auragirnd! íþróttunum var hagað þannig: íslenzk glíma. 1. verðl. $ 3.00, 2. verðl. $ 2 00, 3. verðl. $ 1.00. Aflraun á kaðli. Milli 7 giftra manna og 7 ógiftra, verðl. $ 7.00. Kapphlaup. Drengir til 16 ára — 1. verðl. $ 2.00, 2. verðl. $ 1.00. Karlmenn, 1 míla — 1. verðl. $ 3.00, 2. verðl. $ 2.00. Knattleikur. (Base Ball) — verðl. $ 9.00. Dans kl. 7.30 að kveldi. Yals — 1. verðl. $ 3.00, 2. verðl. $ 2.00, 3. verðl. $ 1.00. K a p p h 1 a u p kl. 9 að morgni. 1. Stúlkur frá 6 til 9 ára, 60 yards — 1. verðl. 40 c., 2. verðl. 30 c., 3. verðl. 20 c. 2. Drengir frá 6 til 9 ára, 50 yards — 1. verðl. 40 c., 2. verðl. 30 c., 3. verðl. 20 c. 3. Stúlkur frá 9 til 12 ára, 50 yards — 1. verðl. 50 c., 2. verðl. 35 c., 3 verðl. 25 c. 4. Drengir frá 9—12 ára, 50 yards — 1. verðl. 60 c., 2. verðl. 35 c., 3. verðl. 25 c. 5. Stúlkur frá 12 til 16 ára, 100 yards — 1. verðl. 60 c., 2. verðl. 50 c., 3. verðl. 40 c. 6. Drengir frá 12 til Í6 ára, 100 yards — 1. verðl. 60 c., 2. verðl. 60 c., 3. verðl. 40 c. 7. ógift kvenfólk, 100 yards — 1. verðl. $ 1.00, 2. verðl. 75 c. 8. Ógiftir karlmenn, 100 yards— 1. verðl. $ 1.00, 2. verðl. 75 c. 9. Gift kvenfólk, 100 yards — 1. verðl. $ 1.00, 2. verðl. 76 c. 10. Giftir karlmenn, 100 yards — 1. verðl. $ 1.00, 2. verðl. 75 c. S t ö k k. 1. Langstökk, jafnfætis — 1. verðl. $ 1.00, 2. verðl. 75 c. 2. Langstökk, tilhlaup — 1. verðl. $ 1,00, 2. verðl. 75 c.J 3. Hástökk — 1. verðl. $ 1«00, 2. verðl. 75 c. 4. Hoppstigstökk — 1. verðl. $ 1.00, 2. verðl. 75 c. 5. Hástökk á staf — 1. verðl. $ 1.00, 2. verðl. 75 c. Kappsund. 1. verðl. $ 3.00, 2. verðl. $ 2.00, 3. verðl. $ 1.00. Steinolíu Og Lampag-lös fá menn ódýrast i verslun Jóns Zoega. Sveinn Björnsson yfírdómslögmaður. er iluttnr- i Hafnnrstræti SS. Skrifstofntími 9—2 og 4—6. Hittist venjulega sjálfur 11—12 og 4—5. Ileilræði. í samfleytt 30 ár hefi jeg þjáðst af kvala- fullum magasjúkdómi, sem virtist ólæknandi. Á þessum tíma hefi jeg leitað ekki færri en 6 lækna, og notað lengi meðul frá hverjum þeirra um sig, en öll reyndust þau árang- urslaus. Jeg fór þá að nota Waldemar Petersens ágæta bitter, Kína-Lífs-Eliksírinn og er jeg hafði eytt úr 2 flöskum, varð jeg þegar var við nokkurn bata, og þegar jeg hafði eytt úr 8 flöskum, var heilsa mín orðin það góð, að jeg gat neytt aigengrar fæðu, án þess það sakaði. 0g nú ber það að eins örsjaldan við, að jeg finni til sjúk- dómsins, og fái jeg mjer þá einn skammt af bitternum, þá er lasleikinn horfinn þegar næsta dag. Jeg vil þess vegna ráðleggja öllum, er þjást af samskonar sjúkdómi, að nota þennan bitter, og munu þeir aldrei iðrast þess. Veðramóti, Skagafirði, 20. marz 1911. Bjttpn Jónsson. hreppstjóri og d.brm. Verzlun Jóns ho'éga selur ódyrast neftóbak, munntóbak, reyktóbak, vindla, cigarettur o. m. fl. Talsími 128. Bankastræti 14. Hvaða mótor er ódýrastur, bestur og mest notaður? Gideon-mótorinn. Einkasall Thor E. Tulinius & Co. Kaupmannahöfn. Símnefni: Verslun. Prentsmiðjan Gulenberg.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.