Skeggi


Skeggi - 15.12.1917, Blaðsíða 2

Skeggi - 15.12.1917, Blaðsíða 2
S K H G G I »Skeggi« kemnr venjuiega íit einu 1 sinni í viku, og oftar ef ástæður j leyfa. Verð: 5 kr, árg. (minst 50 ! blöð). Auglýsingaverð: 50 anr. pr. c.m; 60 aur. á 1. bls. Ú í g e f a n d i: Nokkrir eyjarskeggjar. Afgreiðslu- og innheimtum. Ounnar H. Valfoss. Ritstjórl os ábyrgðar m. PáU Bjarnasoit, ^ Nýj ustu símfrj etti r. Reykjavík 9. des. 1917. Dukhonin hershöfðingi Rússa drepinrs. Krím og Sibéria eru orðin lýðveldi. Rartdarfkin hafa sagt \usturr ki stríð á heAdur. Bándaþjóðirnar segjasl fúsir ti! að semja við 3 milj. kr. af andvirði hinna seldu botnvörpuskipa þessi lán nemaalls 15 milj. kr. það er herkostnaður vor, og mega margir bera hann þyngri nú á dögum. j hverja 'regluiega stjérn í Rússlartdi og síjórnír ein- stakra éíkja þar. Rússar seija ^jéðverjmn það skilyrði fyrir friðar- samningum, að enginn her verði fluttur af austur- vígstöðvunum tii annara vígstöðva. Rvík 11. des. Foreldrafundir. — :o:— Hræðiieg sprenging varð í skipi á höfninni í Halifax. Eldurinrt komst í borgioa og brann þriðj- ungur hemaar. Um 2000 manna fórusL það er orðin gömul og góð venja, víða hvar, að foreidrar fylgji börnum sínum í skólann fyrsta daginn; skólasetningar- dagurinn er nokkurskonar tylli- dagur skólans. Af þeim degi sl'eþtum eru foreldrar sjaldgæfir gestir í skólanum, og fátt um samvinnu milli kennara og heirrR ila. Ekki þarf það samt að vera af því að tilefni vanti. Hvað ætti frekar að draga menn til samvinnu, en sameiginleg um- hyggja fyrir líkamlegu og and- legu uppeldi barna á hættuleg- asta aldrinum? Enginn efast um það að ailir framfærendur barna, foreldrar og aðrir, vilji það besta fyrir þau kjósa og að þau fái að njóta fræðslunnar sem best, nje heldur að allir kennarar vilji gera það gagn, sem þeim er auðið; þeim þykir sómi að því að skólinn fái góðan orðstír. Venjulega hafa þó foreldrar og kennar sitthvað að setja hvorir út á aðra — en að jafna ágrein- inginn, það er örðugra. Úr þessu verður svo oft margvíslegur mis- skilningur og mjög skaðlegur. Hann verður svo magnaður stund- um að annar rífur niður það, sem hinn byggir upp. Til þess að uppræta þennan misskilning er til eitt íáð, sem mörgum hefur gefist afbragðsvel, það eru foreldrafundirnir. þeir eru venju- lega haldnir í skólanum og þar mæta allir sem að skólanum standa, kennarar, foreldrar og skólanefnd. Umræðuefnið á að vera eitthvert viðfangsefni skólans. það er rætt frá sjónarmiði skól ans og foreldra og það er oft eina tækifærið, sem foreldrum gefst til að láta í Ijósi skoðanir sínar á skólamálunum. það má segja að með því móti leysi fundirnir óeðlilegt band af al- menningi. Foreldrafundir hafa ekki tíð- j kast mikið ennþá hjer á landi, j en eru heldur að fara í vöxt og * þess mun ekki langt að bíða að \ þeir þyki ómissandi. Fjarlægðin \ miili skóla og heimilis er ó- þolandi. í Breiar hafa íekið Jerúsalerrs. Gott samkomulagá konungafundinum í Kristianiu Þ>jóðverjar eru enn að semja í Brest-Lithovsk. Sretar og fsjóðverjar berjast enn hjá Cambrai, Þróðverjar ssekja fram í iiaiíu og Frakkfandi og hafa tekið marga fanga í báðum stöðunum. Kerertsky er kominn aftur tii sögunnar í Rúss- landi. Tveir foreldrafundir hafa verið haldnir hjerna í haust, og báðir verið nauðailla sóttir, varla fundar- fært í seinna sinnið. það lítur út fyrir að fólk viti það ekki alment, að það er verið að undir- búa breytingu á fræðslumálum landsins og að þess vegna er sjerstakt tilefni til að ota nýjum skoðunum fram. Menn muna víst eftir því þegar síðasta al- þingi sétlaði að lögbanna alla barnaskóia í vetur. það þótti mönnum óhæfa sem von var. En það er ekki nóg að heimta barnaskóla og skifta sjer svo ekki meira af þeim. Menn verða að gera kröfur til þeirra og iáta þær uppi skorinort á rjettum stað. Og rjetti staðurinn er núna fyrst foreldrafundirnir. þangað eiga menn að koma með alt sem þeir hafa um skólann að segja, ilt og gott. það er sumt í upp- eldismálunum, sem ekki er viðlit fyrir skólann að snerta á fyr en hann kemst í náið samband við heimilin. Fundirnir eru fyrsta sporið í áttina, en þeir leggjast auðvitað Hjótlega niður ef eng- inn fæst til að sækja þá. Og hvað ætli verði þá um áhuga kennaranna þegar þeir sjá að fólkið hefur hann engan? það er hætt við að hann þverri með tímanum. Tii áheita er engin stofnun betri, en „Ekknasjóðurinn“, á næstkomandi vetri. Innbrot. —o — Nóttina milli 7. og 8. þ. m, var brotist inn í geymsíukofa, ssm hafnargerðin á hjerna fyrir inna Guano verksmiðjuna. Voru geymdir þar 8 kassar með sprengi- ef'ni (dynamit). Kassarnir hafa allir verið teknir og brotnir og sprengiefnið tætt kringum kof'- ann og traðkað niður, en sumt haft á burtu. þiiíð frá kofanum var líka tekið. Gestirnir virðast hafa verið í miklu hraki með eldivið. Sprengiefni það, sem stolið var og skemt, ætlaði hafnargerðin að nota til að sprengja með grjót i til næsta árs. Ransókn hefur verið hafin í málinu. þetta tiltæki er þess eðlis að j fuil þörf er á að grafast rækilega ! fyrir um það hver valdur er að. j Fyrst og fremst er húsbrot og ! þjófnaður útaf fyrir sig ærnar ! sakir til þess að sökudólgarnir sjeu ekki látnir sleppa við refs- íngu, ef' henni mætti frarn koma. ; En hjer er um meira að gera. það er stolið áhöldunum úr ! höndunum á hafnargerðinni og j hefði vel getað orðið til þess að hún hefði mátt hætta, vegna þess að sprengiefni er með öllu ó- fáanlegt í landinu og fæst ekki frá útlöndum fyr en stríðið hættir. það er líka stolið þeim hlut, sem hærtulegt er að geyma, sprengiefni. Hver veit hvar það er falið? Svo gæti verið um það búið að tjón hlytist af. Og þó aldrei nema haf'nargerðin geti f | haldið áfram og geymslan á þýf * inu hepnist vel, þa er þó það versta eftir, sem sje það að mönnum haldist uppi að brjóta upp hús -til aö ræna og rupla. Gæti það hátterni orðið mönn- um dýrkeypt með tímanum ef það ágerðist. Góðir menn ættu I að gera alt sem í þeirra valdi stendur til aö fá þv/ afstýrr. Helgidagafnður, Svo heitir grein í síðasta blaði »Skeggja“ og er Páil Oddgeirs- son kaupmaður höfundur hennar, og eru þau orð sem þar eru sögð rjettmæt í flestum atriðum en þó er þar ekki farið nógu Iangt,'og þar síst sem helst skyldi. Sá ósiður hef'ur tíðkast hjer í þau 20 ár sem jeg hef verið í Vestmannaeyjum, 'að menn ganga með byssur allan sunnudaginn og alla helgidaga og drepa bæði seli og fugla, ef þeír eru menn til þess. þetta hefur mjer altaf þótt ljótur ósiður, og það því fremur sem þetta gjöra þeir menn helst sem aldrei fara ti! aflafanga þar fyrir utan, svo sem kaup- menn og verslunarþjónar. þetta sárnar mjer þó mest vegna aum- ingja rjúpunnar, sem kemur hingað í fyrstu hörkum á vetrin, til þess að reyna gestrisni okkar Eyjarskeggja og hún reynist þannig, að hver maður, sem þekkir„hlaup frá skefti* stekkur upp í heiði til að drepa þennan fallega gest okkar, ef hann getur. Síðasta sunnudag, heyri jeg sagt, að sumir hatí komið með um hundrað dauðar rjúpur á bakinu í messulokin. þetta kalla jeg að vanvirða helgidaginn, hver sem það gjörir, einkum þegar það er gagnslaus vinna, því mjer er sagt að rjúpan borgi ekki skotið og þá get jeg ekki betur sjeð enn þetta sje eingöngu grimd við aumingja fuglinn og blettur á íslenskri gestrisni þar sem rjúpan er gestur okkar, en er ekki bú- peningar eins og annar fugl getur taiist hjer, þar sem hann er í- nýt jarðanna. Jeg vil því beina því til jarðabænda hjer, hvort þeir væru ekki fáanlegir til þess að friða þennan fugl, að minsta kosti á helgidögum. það mundi aldrei verða stór búhnekkir fyrir þá nje atvinnumissir fyrir þá sem verk þetta vinna. Jón í Hlíð. Skápaskrifborð og eikarmálningar stáikambar óskast til kaups. C, G r á n z,

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.