Skeggi


Skeggi - 15.12.1917, Blaðsíða 3

Skeggi - 15.12.1917, Blaðsíða 3
SKEGGI Minnisb[að. Simstööin opin virka daga kl. 8 árd. til 9 síðd. Helga daga 10—12 árd. og 2—7 síðd. Póstafgr. opin alía virka dag kl 10—6. Lyfjabúðin alla daga kl. 9—10. íshúsið alla virka daga kl 4—7 síðd. Sýslubókasafnið sunnud. 9 —11 árd. bijeraöslæknirimt heirna daglega 12-2. Þýska Ausfur-Afríka. í skeyti í síðasta blaði er þess getið, að þjóðverjar hafi mist allar nýlendur sínar; þar með nýienduna miklu í Austur-Afríku, sem er nær tíu sinnum eins og ísland að stærð. Hún nær austan frá hafi og vestur að Kongóríkinu (belgiska) og Tanganikavatni, S|JÖur að Nyassavatni og norður ab Viktoriuvatni. Landið er illa fallið til ræktunar eftir því sem lönd gerast í Afríku, ýmist há- fjöll, þurrar eyðimerkur og frum- sLógar. Talið er að aðeins 2/s ólutar landsins sjeu hæfir til raektunar. íbúarnir eru taldir ab vera um 10 milj., mest alt svertingjar á lágu stigi, lifðu þeir niest á ránum áður fyr og nokkuð á kvikfjárrækt. Herur hvort- íveggja fárið af£ur hjá þeim á síðari tímum, enda fengu þeir óspart að kenna á þrælaverzlun Araba um eitt skeið. Wissmann landkönnuður ferð- aóist mikið um þessi lönd fyrir fúmum 30 árum. Um það bil fóru þjóðverjar að helga sjer ríki þar 0g gerðu Wissemann að höfðingja yfir. Aröbum var þá hönnuð þrælaverslunin, Gerðu Þeir þá uppreisn, en hún var bæld niður með harðri hendi arið 1889. Árið eftir sömdu þjóðverjar við Breta um yfir- ráðin i landinu. Fór þá vel á með þeim; Bretar fengu eyjar tvær Zansibar og Pemba en þjóðverjar hjeldu landinu sjálfu. þeir tóku brátt að bæta það á ýmsan veg, lögðu t. d. járnbraut (ca. 460 • km.) og rækta bæði bómull og kryddjurtir. Setulið hafa þjóðverjar haft Uðsvegar um landið til að halda ‘búunum og nágrönnunum í skefjum. það kom sjer vel Þegar ófriður hófst, því síðan afa þeir ekki getað komið Pangað herliði. Bretar hafa i-naö þeim allar leiðir að land- . a sjó og landi, samt hefur ^nstaka herskipi tekist að laum- < | §egn um hergarðinn og ' ma ^ergögnum til íbúanna. J®ngst af hafa þeir auðvitað Pr /. siá um sig sjálfir og Þy ir það einstakt þolgæði að P®lr skuli hafa varist svona lengi. Menn bjuggnst við að þeir mundu getast upp þegar á fyrsta ári. gi yður að gleðja konu yðar eða vinkonu, mann yðar eða vin, son eða dóttur, iyteð einhverri kærkominni jólagjöf, gefið þér árelðasilega fengið iii þess einhvern hentugari híuf, dýran eða ódýran, eptir því sem pyngja yðar leyfir í verzlun G. J. Johnsen. vVi m I >ár*, Ef yður liggur hugur á að fá yður áreiðaniega góðan og oiíusparan mótor í bátinn yðar, finnið þá herra Jón Jérssson, Hlíð, sem allra fyrst. Virðingarfyllst Þorkell Þ Clementz. Loftskeyts til „Skeggja”. það litur út fyrir að einhver hafi þurft að skreppa snöggvast inn í „Monbergs-skúrinn" svo kallaða á laugardaginn var, en lykillinn hinsvegar legið eftir heima. Virðist þá þessi náungi hafa íekið til sinna ráða, opnað skúrinn og tekið ýmislegt laus- legt, sem honurn virðist Monberg vel mega án vera, aðallega sprengi- efni (Dynamit). Líklega hefir maðurinn ætlað að nota þetta sjer og öðrum til gamans á gamlárskveldi — eða haldið það góðan eldivið. Urr. það var þetta kveðið: Nú líður enn að áramótum, áður var eitt af því sem skemti mönnum flugeldar; og það er varia vonlaust um að veröi kannske enn verulegir hvellir, sem að hressa fljóð og menn; því einhver brá sjer inn í skúr — — já, inn á Monbergs forðabúr og tók þar alveg uppá fikt rjett allt saman frá Benedikt. Hann hjelt það gæti gefið bæði hvell og lykt. * Halifax brennur —o — Hajifax er hafnarbær á austur- strönd New Scotia, þar sem surnir halda að Leifur hepni hafi lent þegar hann fann Ameríku. Bærinn liggur ágætlega við siglingum til Norðurálfunnar og höfnin er talin ein af bestu höfn- um á hnettinum. Versiun er þar mikii og siglingar. Mann- fjöidinn var fyrir ófriðinn um 50 þús. a P last í íshúsmu. m Iunlendai frjettir. Hafíshroði var nýlega inni á ísafjarðar- djúpi og tíðarfar erfitt til lands- ins þar við Djúpið. Sú er þó bót í máli að Djúpverjar búa betur með eldivið en margir aðrir. Aflabrögð eru góð á Vest- fjörðum þegar á sjó gefur. „Gul!foss“ kom síðastl. sunnudagskvöld frá Ameríku með fullfermi af vörum til landsstjórnarinnar og 9 farþega. Ekkert annað skip má nú flytja farþega frá Ameríku. „ Island" kom um síðustu helgi frá Ameríku til Reykjavíkur með fullfermi af vöruni. Landsstjórnin átti helminginn af vörunum. „VilIemoes“ á að koma hingað ineð olíu. Hann kom til Reykjavíkur um miðja vikuna. Dannebrogsm, er þorst. Júl. Sveinsson leið- sögum. nýlega orðinn. Tvö strönd. Um síðustu helgi strönduðu tvö seglskip. Annað var kútter af vesturlandi 45 sntál. með niótor og hjet „Ingeborg"; strandaði við Hellisand. Hitt var seglskipið „Takina". Menn björguðust af báðurn skip- unum. „Bisp“ iagði á stað frá Englandi um miðja víku. Sagt að hann hafi rekist á en náðst út aftur. Fundarboð. Mánudaginn 17. des. verður fundur haldinn í fiskif jeiags- deiidðnri! „Ljeiiír". AHir velkomnir á fundinn, en aðeins meðlimir hafa at- kvæðisrjett. Pá?í Bjarnason ritstjóri nuin flytja erindi. Fundurinn hefst t Good- Tempiarahúsinu kh 7. Stjórnín. Veiðarfæri svo sem enskar iínur, prima linsnúnar 3, 3V*j 4 og 5 Ibs. Önguliauma Og öngla, hefur reynslan sýnt og sannfært menn um að best ^r að kaupa í verziun £* 3«

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.