Suðurland


Suðurland - 24.11.1910, Side 4

Suðurland - 24.11.1910, Side 4
96 8UÐURLAND. Liðsmaðurinu bi'á skjótt við og hljóp út í hina skrautlega lystigarð, sem or umhverfis höll- ina. Hanu heyrði þegar barnsgrát og fann ríkis- erfingjann á tómri skyrtunni, hafði honum verið troðið þar inn á milli tveggja runna. Rannsókn var þegar hafin, en árangurslaust. Einhver þótt- ist hafa séð manu klifra upp á svalirnar á 1. lofthæð hallarinnar og fara svo þaðan inn i svefnherbergi ríkiserfingjans. Meira vissi enginn. Alt þjónustufólkið var rekið úr vistinni nema liðsmaðurinn, hann fékk drjúg fundarlaun og víkur síðau aldrei frá hlið rikiserfingjans. Hopffni hringurinn. l'að er mælt, að Ját- varður Englakonungur hafi verið mjög réttlátúr maður, og gætt þess jafnt í smáu sem stóru, að gora engum rangt til, svo sem eftirfarandi smá- saga sýnir: Sumar oitt liafði hann gestaboð mikið í höll sinni Sandringham, var þar margt tíginna gesta samankomið. í’að vildi þar til, að einn boðs- gestanna misti dýrindis fingurgull, sem hanu þóttist hafa lagt á borðið í herbergi sínu. Leitað var, en ekki fanst hringurinn. I'að var þá talið alveg sjálfsagt að konan, scm gcrði hreiut her- bergið hefði stolið lionum, og þrátt fyrir það, þó að hún þverneitaði, þá var hún strax rekin úr vistinni. Svo leið hoilt ár, þá bar svo við, að söðla- smiður var fenginn til þess að gera við stofu- gögnin í áminstu herbergi, faun hann þá hring- inn milli fóðra í legubekknum, hafði hann ein- hvemveginn smoki-að sér þar niður um ofurlítla saumsprettu. Þetta barst til eyrna Játvarði konungi, sem vel mundi eftir hringhvarfinu árinu áður. Hann gaf þegar út svohljóðandi fyrirskipun : „Eg bið yður að leita uppi vesalings konuna, sem höfð var fyrir rangri sök; eg bíð yður að biðja hana fyrirgcfningar; eg bíð yður að veita henni þegar í stað tiguustu þjónustustöðu í mínu húsi“. X. cJíauð firyssa 4. vetra, með litla stjörnu í enni, hefir tapast frá Hellnahjáleigu í Gaulverjabæjar- hreppi. Mark; standfj. fr. h., biti fr. v. — Skilist til Lofts Bjarnasouar járnsmiðs á Eyrarbakka. Bækur til sölu í Prentsm. Suðurlands. Söngvar U. M. F. Verð 25 aurar Kímur af* Sörla sterka. 35 — Einnig eru þar seldar nýjar danskar sngubækur fyrir hálfvirði. jÚR til sölu fyrir hálfvirði. Upplýsingar í Prentsm Suðuri. Orgel óskast til leigu nú þegar til nýárs. Upplýsingar í Prentsm. Suðurl. Fjármark mitt er; Sneitt framan, standfj. aftan hægra. Blaðstýft aftan vinstra. — Mig vantar hvitt hrútlamb og hvítt gimbrarlamb með því marki. Garðhúsum við Gaulverjabæ, 7. nóv. 1910 Banólfur Runólfsson, prestur. c?r/ ón. Undirrituð tekur að sér að prjóna; hefir tvær vélar, bæði fyrir gróft og fínt band. Óskað eftir að bandið sé vel hreint. Verð: á karlmannsbuxur 60 aura. -----skyrtur 50 — kvennskyrtur 40 — kvennbuxur 40 — sokka 35 og 40 aura. forgcrður Jónsdóttir, Fjölni. Prontsmiðja Suðurlands. Stofifiseyri cAaayri hefir nú fengið ýmsar tegundir af vörum : Birgðir nógar af öllum nauðsynjavörum. LAMPAGLÖSIN marg eftirspurðu, margar tegundir. UTANYFIRFATATAUIN sterku eru nú aftur komin. VEFJARGARNIÐ er á leiðinni með s/s „Kong Helge". * LEiRVARA margskonar, svo sem: bollapör, diskar, skálar o. II. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx: Sveitamenn, sem komið til Reykjavíkur fyrir Jólin, gleymið ekki að koma við hjá Jóni frá, Vctðnesi. Þar fáið þið bezt kaup á allskonar nauðsynjavörum, svo sem: KAFFI, SYKRI OG ALLSKONAR MATVÖRU. RJÓLTÓBAK B. B. svo óheyrilega ódýrt, að slikt liefir ekki heyrst fyr. SPIL frá 16 aurum. KÉRTI smá og stór. Ennfremur Baólyfin góðu, er allirættuaðnota. Pf*’ Góðar íslenzkar vörur teknar upp í viðskifti. ézóðar vörur. Sloít voré. Glcymið ekki að koma til J ó n s J ó n s s o n a r trá Vaðncsi, það mun borga sig vcl. ^JqI varfiué sauésfiinn kaupir verzlun JÓNS JÓNSSONAK frá Yaðncsi. i (Béýrustu orgelin útvega eg frá Chicago, sjá auglýsingar mínar í fyrstu tbl. „Suðurlauds11. Meðal hlunninda er fylgja viðskiftum við rnig, er það, að cg tek brúkuð og gömul oi'gol ffullu verði upji í ný. þjórsárbrú Einar Brynjólfsson. «i 9

x

Suðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.