Suðurland - 06.01.1911, Side 4
125
SUÐURLAND.
Verzlun Jóns frá Vaðnesi
þakkar Öllum sínum viðskiftamönnum fyrir
liðna árið, og óskar þeim og öðrum les-
endum „Suðuriands" góðs og gleðilags ný-
Atvinnu
árs.
KF1NG0LF0R
STOKKSEYRI HÁEYRI
sendir öllum fólágsmönnum sínum og við-
skiftamönnum kveðju með þakklæti fyrir
gamla árið og óskar þeim góðs og gleði-
legs nýárs og væntir sömu velvildar á kom-
andi ári sern að undanförnu, bæði með
viðskifti og góð skii. Hagkvæm og góð
kaupfélags verslun færir öllum skilríkum
félagsmönnum gull í mund.
DfABOLO er dugleg vinda,
dómadags tröll að allri gerð.
Drýslar í henni dansa og synda
með dropalöggina á harðaferð.
Styðjið Ingólf, það happahnoss,
fyrir heiminn og iandið kringum oss. —
við fiskvorkuri í Reykjavík, geta nokkrar duglegar stúlkur fengið yfir 6—7 mánaðar-
tima. Gott kaup í boði.
Lysthafendur gefi sig fram sem fyrst við Kari H. Bjarnarson prentara á Eyrar-
bakka, sem gefur nánari upplýsingar.
OOODOOODOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Skilvindan DIABOLO
fæst eins og að undanförnu aðeins hjá
Jlaupfálaginu v*3ngolfur“
Stokkscyri. Háeyri.
Reynslan hefir sýnt að þessi skilvinda er besta og ódýr-
asta skilvindan á íslandi og þó víðar só leitáð. sbr. neðan-
greint votttorð hr. Jóns Jónatanssonar.
No. 1 skilur 120 litra ca. 125 pt.
No. 2 — 150 — ca. 166 pt.
YFIRLYSING.
Eg undirritaður lýsi því hér með yfir,
að eg, frá 1. jan. 1912 neyti einskis áfeng-
is. Einnig sendi eg hinum fyrri viðskifta-
vinum mínum kveðju og þakka þeim fyrir
liðna tímann. Yona eg nú, með Guðs hjálp
að geta létt af mér okinu og losað þá
við ómak og fyrirhöfn mín vegna. Hér
eftir ætla eg ekki að láta hafa fé af mér,
íyrir jafn skaðlega og lólega vöru.
Hallskoti 30/12—’Ll
Einar Guðmundsuon.
Nýlegt hus
til söiu á Stokkseyri. — Semja ber við
sölustjóra Helga Jónsson á Stokkseyri.
r^ Arjrjrjrnw jr'i
£ Guðm. Ólafsson, ^
Yfirdómslöginaður. M
^ Miðstræti 8. Reykjavík. ^
^ Heima kl. 5-7. Telf. 143. ^
k'NkVikikiw jrjr jrjrjFJ
Betra er seínt en aldrei!
Gott og gleðilegt ár! kæru Eyrbekkingar, og
góða þökk fyrir árið, som leið, sér í lagi öllum
þeim, fjær og nær, eiga þessar línur að færa
okkar heitasta hjartans þakklæti, sem sýndu
okkur velvildarfulla hluttekningu, bæði í orði
og verki, síðastliðinn vetur, að bæta úr kjörum
okkar á margan hátt, óskum við af alhug að
hahn, sem ekki lætur oinn vatnsdropa ólaunaðan,
nægti þá hina sömu af sínum náðargæðum, er
studdu mest og best að þessu velgjörðaverki,
okkur til handa, alóverðugum.
Óseyrarnesi 1. jan. 1912.
Vilhjálmur Gíslason.
Guðbjörg Jönsdóttir.
Vottorð.
Skilvinduna Diabolo hefi eg nú notað í U/g ár og hefir sú íeynsla mín að öllu
leyti staðfest það álit er eg áður hafði uppi látið um hana. Skilvindan hefir altaf
verið í besta lagi, enginn vottur bilunar né slits. Hún er alveg sérstaklega létt og
hijóð í gangi, skilur ágætlega, mjög auðvelt að halda henni hreinni, er það ekki síst
því að þakka að tannhjólin eru innilokuð í bolnum og gerðin öll einföld. Eg get því
mælt hið besta með þessari skilvindu.
Asgautsstöðum 27. sept. 1911
Jón Jónatansson
Búnaðarráðuuautur Suðuramtsins.
Pantið sjálfir íataefni yðar
beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Án Þesa að borga burðargjald getur
sérhver fengið móti eftirkröfu 4 Mtr. 130 Ctm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða
grátt ektalitað alullarklæði í fallegan, haldgóðan kjól- eða sparibúning fyrir einung-
is 10 kr. 2,50 pr. Mtr. Eða B Mtr. 185 Ctm. breitt, svart, myrkblátt eða grá-
leitt nýtízku cfnl í sterk og falleg karlmannaföt fyrir aðcins 14 kr. og 50 aura.
— Ef vörurnar eru eigi að óskum kaupenda verða þær teknar aftur.
<JlarRus cJllceÓQvœvari, JlarRus, HDanmarli.
S
CÓQÍincj fílœéavefari í *ffi6org
i Daninörku
sendir á sinn kostnað 10 álnir af svörtu, gráu, dökkbláu, dökkgrænu, dökkbrúnu
fín-uJlar Cheviot í fallegan kvennkjól fyrir að eins kr. 8,85, eða 5 al. af 2
al. br. svörtum, bládökkum, grámenguðum al-ullardúk í sterk og falleg
karlmannsföt fyrir að eins kr. 13,85. Engin áhætta! Hægt er að skifta
um dúkana eða skila þeim aftur. — Ull keypt á 65 au. pd. prjónaðar ullar
tuskur á 25 au. pd.
Sfíoíœfing á sunnuóaginn fíi 1