Suðurland - 02.03.1911, Qupperneq 4
152
SUÐURLAND.
^Utan úr fíaimi. cTœfíJfœrisRort ^kikik^r
—0— afarskrautleg, cn ólieyrt ódýr fást ib AUGLÝSING. S
Er Danmörku hcetta búin af Þjóðverjum? í Sammísfíúsi. s Undirskrifuð heflr margar feg-
Ensk blöð telja svo vera. Eæra þeir það til undiraf„lðiinnar“ tauum með
sönnunar gínu máli, að Þjöðverjar hafi með flota- fa#B»*K#II£SSa#gBa#BBil#liB#Hi#BH*Hi* verksmiðjuverði í karlmanns- s
aukning sinni, flækt Danmörku inn í fyrirætlana- drengja og kvennfatnaði. Nýtt s
net sitt. 11 ■ r r T úr að velja.
Ennfremur hafi þeir lagt tvöfalda járnbraut til rriona VPIA r Filippía Arnadóttir
landamærauna, og með því gjört sér hægt um 1 1 1 Vliðl V UÍCll Eyrarbakka. s
hönd, ef til ófriðar kæmi, að senda á einum degi ■
þúsutidir hermanna inn á Jótland. Meðfram braut-
inni hefir einnig orðið vart við gnægð skotfæra og
annara nauðsynja, sem þörf er á, ef fijótlcga kæmi
til ófriðar.
Englendingar óttast að Þjóðverjar takí Esbjerg
á sitt vald. Þar er höfn góð, nú orðið, því Danir
hafa lagt til þess 7 i/2 miljón kr. Taki þjóðverj-
ar Esbjerg, er Englendingum bolað frá helsta
markaði sínum á lífsnauðsynjum.
Þeim virðist sem hnefi stór og mikill, grár fyrir
járnum, vofi yfir Danmörk, nær sem höggið ríður.
Dönskum sjómanni bjargað, eftir 6 klt.
sund.
Danskur sjómaður, að nafni Henrik Andersen,
féll nýlega útbyrðis af gufuskipinu „Milton".
Hann hafði setið á skjólborðinu og enginn tekið
eftir cr hann féll útbyrðis, svo köll hans heyrð-
ust ekki. En danskurinn var ekki á því að gof-
ast upp. Hann er jötunn að vexti og afli og
sundmaður góður. í sex stuudir samfleytt svam
hann á eftir skipinu og var þá bjargað af gufu
skipinu „liolisement11, sem fór sömu leið.
Það mátti ekki seinna vera að honum kæmi
hjálp, því alveg var hann að þrotum kominn,
olli því mest kuldinn í sjónum. —
Einkennilegur uppskurður.
A Eranz-Jósefs sjúkrahúsi í Wien, var nýlega
gerður uppskurður á manni nokkrum, Tooha að
nafni, 40 ára gömlum. Hann hafði áður verið
á geðveikrahæli, þar sem hann fyrir 3 mánuðum
síðan, hafði, smátt og smátt, getað hnuplað sér 14
matskeiðum úr járni, sem hann svo gleypti. 1 fyrstu
virtist honum ekkert verða meint af þessari ein-
kennilcgu fæðu, en innan bkamms fór hann að
fá blóðspýting, og loksins meðgekk hann fyrir
lækninum að hann hefði gleypt 14 járnskeiðar.
Nú var leitað eftir með Röntgensgeislum, og
reyndist sögn hans sönn. Uppskurður var þá
gerður, tíndu læknarnir þar út hverja skciðina
eftir aðra, uns allar voru komnar, ógu þær um
2 pd. Nú er sjúklingurinn á góðum batavegi.
Baula og bifreiðarnar.
Tveir menn óku nýlega, hver á siuni bifreið
milli Valley og Lechville í Bandaiíkjunum, og
fóru hart. Alt í einu tóku þeir eitir baulu einni
á miðri brautinni, og hvemig sem þeir hringdu
og blésu á bifreiðunum, rótaði baula sór ekki
hið minsta. Arekstur hlaut að verða, því hrað-
inn á bifreiðunum var mikill og þær hver á eft
ir annari, endaði það með því, að bifreiðarnar
rákust á bauluna og alt lá í eiuni kös á vegin-
um. Þótt undarlegt megi virðast, var það baul -
an sem bezt slapp, eftir litla stund brölti húu á
fætur og hristi sig alla, labbaði siðan í hægðum
sínum á braut, en leit þó við og við til baka og
hristi hausinn fyrirlitloga. Bifreiðarnar aftur á
móti voru allar brotnar og bramlaðar, og eigend-
urnir barðir eins og fínasti harðfiskur.
Drengurinn (við kennara sinnj: Ef heimskur
og hygginn maður eru saman í herhergi, og sá
hygni fer, ltVer verður þá eftir ?
Kennarinn : Heimskingiun auðvitað.
Jæja, vorið þór þá sælir, sagði drengurinn og
íór leiðar sinnar.
íást ódýr
astar hjá
P. Nielsen
á Eyrar-
bakk-i. Og
kosta., eftir
stærð, frá
23 til 60
kr, undir yerksniiðjuverfti.
Hentugar vélar fyrir islenskt band, kosta
hingað fluttar frá 152 t.il 260 krónur,
eftir stærð, og hafa frá 106 til 164 nálar.
Prentsraiðja Suðurlands.
■ *•*•*•*•*•*•*•#•*•*•#•#•*•#■
í ÓSKILUM.
Á siðastliðnu hausti var mér dreginn
hvitur sauður tvævetur rneð minu marki,
sem er: stýft standfjöður fr. hægra, sýlt
standfj. fr. vinstra. Ólæsilegt. brennimark
á hornum. Sauð þenna á eg ekki. Réttur
eigandi gefi sig fram og semji við mig um
hann og markið. Selfossi ^/2 1911.
Si g ii rgei r Arn bjarn arson.
TERZLDNIN EINAR3H0FN"
kaupir nokkur huiidruð pund aí goéu smjöri
fyrir 70 aura pundið.
Í1
o|
0]
m
[i
[á
□I
11
J
Í3
StoRRsayri. cJCáayri.
Vér fylgjum allri skynsamri samkepni.
Nægar birgðir af allskonar matvöru, ný~
lonéuvöru m. m.
Áreiðanlegum vióskiftamönnum lánað.
Finnið oss að máli áður en þér festið kaup annarsstaðar,
Terzlið við kapfékgið Jngólf".
m