Suðurland


Suðurland - 11.11.1911, Blaðsíða 3

Suðurland - 11.11.1911, Blaðsíða 3
SUÐURLAND 91 Fundur í prentfélagi Arnesinga verður haldínn i Fjölni á Eyravbakka sunnudaginn 19. nóvcmber kl. 4 e. hádegi. Til urnræðu verður stefnuskrá blaðsins Suðurland íramvegis, og máske fleiri áhuga- mál félagsmanna. Gott að sem flestir hluthafar mæti. Stjórnin. ooooooooooooooooooooooooooooooo VerzL HNABSH0FK KjF í Eyrarbakka selur alt sem að sjávarútvegi lýtur, svo sem: KAÐLA - NETAGARN - KÚLUR og KORK, með lágu verði. Gjaldfrestur til 15. desember. Fornienn! Leitið fyrst upplýsinga hjá okkur áður en þið festið kaup annarstaðar. Formenn þeir, sem i fyrra notuðu okkar kaðla og netagarn, gefa því besta vitnis- burð. Ennfremur erum við vel byrgir af vörum, sem landbóndinn þarfnast, þar á meðal fóðurbæti handa skepnum, með lágu verði. Skilvindan „<&rimus“, sem við verslum með, er áreiðanlega sú langbesta, sem kemur til landsins, og til þess, að skilvinda þessi komist sem fyrst inn á sem flest íslensk heimili, bjóðum við fyrst um sinn, hverjum þeim, er að minsta kosti getur selt 5 þeirra fyrir okkur, 10% af útsöluverðinu, eða t. d. 50 kr. fyrir 5 skilvindur, sem kosta 100 kr. hver með útsöluverði. Pantanir á skilvindum til næsta árs þurfa að vera koinnar til okkar fyrir 15. marts 1912. Hvergi austanfjalls er eins mikið úrval af cHínavöru Qfarvöru <3arnvöru og fl. Pantið sjálfir íataefni yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Án þess að borga burðargjald getur sérhver fengið móti eftirkröfu 4 Mtr. 180 Ctm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt ektalitað alullarklæði í fallegan, haldgóðan kjól- eða sparibúning fyrir einung- is 10 kr. 2,50 pr. Mtr. Eða 3% Mtr. 185 Ctm. breitt, svart, myrkblátt eða grá- leitt nýtízku cfni í sterk og falleg karlmannaföt fyrir aðcins 14 kr. og 50 aura. — Ef vörurnar eru eigi að óskum kaupenda verða þær teknar aftur. cRarfíus iJllœéavœverl, Jlarfíus, HÞanmarfí, Stórhöfðingleg gjöf. c7jœr ocj nœr. Yeðrátta fremur köld undanfarið og rosasamt nokkuð. Stundum verið snjóóija- gangur. Fiskiatli góður nú á Stokkseyri, þegar ræði gefur. Upp í 30 til hlutar af stórýsu. Lítið róið af Bakkanum, en naumast vart, þá róið er. Yestri kom hér í vikunni á leið tii út- landa. Var hann með vörur til Ingólfs á Háeyri. Komusr, tveir bátar fram og náðu einhverju iitlu af vörum. Póstur hafði verið með skipinu, en honurn hafði ekki verið skilað. Fór Vestri síðan til Vestmanna- eyja með póstinn og 4 drengi héðan, sem áttu að hjálpa til í farrými meðan uppskip- unin stæði yflr. Nú er Vestri farinn frá Vestm.eyjum til útlanda og situr alt, menn, vörur og póstur í Vestm.eyjum. Er víst í ráði að senda hingað mótorbát úr eyjun- um er gefur. Pað var mjög leitt að skipið skyldi ekki skila póstinum hér. Þótti það kynlegt að senda hann okki í land með bátum þeim, er í hann komust. Við sunnanmenn verð- nm að biða nógu lengi samt eftir pósti okk- ar, um þessar mundir, þótt hann sé ekki látinn fara fleiri króka og í fleiri staði, en þörf er á. Annars eru samgöngur við Eyr- arbakka og Stokkseyn í versta lagi, svo heita má að ómögulegt sé að fá bréf hing- að úr sumum landshlutum, hvað þá stærri sendingar. Enn verður Suðurland að kosta auka- ilutning upp að Selfossi í veg fyrir austan. póst, eða sitja heima ella. En það er gott ofanáiag við þá 30 aura, sem póststjórnin tekur undir pund hvert yflr vetrartímann. Svo er áhætta að senda póstinn með ferða- mönnum héðan að Fossi. Siðast (10/i0) tók ferðamaður hann til flutnings í veg fyrir póstinn, en oss er sagt að hann muni hafa orðið seint fyrir og ekki komið fyr en póst- ur var farinn austur hjá. Svona verða póstgöngurnar fram að nýári, hvað sem þá tekur við. Alþi ngiskosningarnar. Af því ekki heflr frétst enn um mismun atkv. við þingkosningarnar í eftirfarandi kjör dæmum, verða aðeins taldir þeir, er kosn- ingu hafa hlotið. Húnav.sýslu: Pórarinn á Hjaltabakka. Tryggvi í Kothvammi Skagafj.s: Ólafur Briem Jósep Björnsson Eyjafj.sýslu: Stefán Stefánsson Hannes Hafstein N-Pingeyjars.: Benedikt, Sveinsson N-Múlasýslu: Jóhannes sýslum. Einar Jónsson S-Múlasýslu: Jón Ólafsson Jón Jónsson Dalasýslu: Bjarni frá Vogi. Barðarstrandas. Björn Jónsson Skinfaxi 10. tbl. er nú kominn, undir stjórn hinnar nýju ritnefndar. Ráðið hefir hún ritstjóra að blaðinu Jónas kennara Jónsson frá Rriflu. Petta tbl. Skinfaxa flytur ungm.félögum þau ntórtíðindi, að hr. Tryggvi Gunnarsson, „öldungurinn silfurhári“ hafi gefið U. M. F. í. stóra landspildu til skógræktar, og það á þeim staö, er mörgum hér austanfjalls mun kærstur, í Undverðarnesskógi, 140% vaJlar- dagsláttur að stærð. Pessa spildu hefir hinn merki og mikilhæfi öldungur keypt og gefið U. M. F. í. til skóggræðsiu. Lengi mun nafn sæmdarmannsins lifa i hugum og hjörtum allra þeirra, er unna ungmennafélagsskapnum og skóggræðslunni, öldungsins, sem fyrstur hefir orðið að sýna ungmennafélögunum viðurkenningu, og það á svona höfðinglegan hátt. Nánar um gjöf þessa í næsta blaði. sem tókst, gaddavírsrullu, er eg átti, við hliðið á girðingunni minni fyrir ^ utan Ölfusá, skalt láta hana sem fyrst á sama stað, því nú eru komnar næg- ar upplýsingar i því efni, að eg hlífi þér ekki ef þú ekki hlíðir. Tryggvaskála 3/n—’H Porfinnur jfónsson.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.