Suðurland


Suðurland - 11.11.1911, Blaðsíða 4

Suðurland - 11.11.1911, Blaðsíða 4
92 SUÐURLAND, Á Á Guðm. Ólafss.on. Tfirdómslösmaður. Miðstræti 8. Reykjavík. Heima kl. 5—7. Telf. 148. r * 4 V Á k. Kaupið hljóðfæri lijá ARMIN E. VOIGT, Markneukirchen 73 i. S. Tyskland. Mikil viðskiftí við Island. # Verðskrá á dönsku send gefins. # Bezti sfaður til innkaupa fyrir hljóð- # fœraleikara og lúðrafélög. 4 H ARMONIKUR mjög góðar og ódýrar. Hálf jörðin Cfsíióalur í Laugardal fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Jörðin hefir góð tún sem gefa af sér um 200 hesta í meðal ári; útengis slægjur víðlendar og hægt á þær. Fjárganga ágæt. Skógarland mjög mikið og gott. íbúðar- hús nýbyggt og heyhlaða sem rúmar á fimta hundrað hesta, og öll bygging í frem- ur góðu standi. Listhafendur snúi sór til undirritaðs. Efstadal 1. nóvomber 1911. Magnús Gíslason. cTapast Rafir frá Litla Hrauni rauður hestur 5 vetra, klárgengur, mark: heilrifað hægra og bitar á báðum eyrum. — Finnandi gjöri mér aðvart sem allra fyrst. B/U-’U Ólafur Sigurðsson. cJapast Rofír frá Saurbæ í Ölfusi Ijósgrár hestur, mark: tvístift fr. hægra og máske meira mark, með fornjárnuðum ílatskeifum. — Hver sem hitta liynni hest þennan, er vinsam- legu beðinn að koma honum til undirritaðs mót sanngjörnum fundarlaunum. 26/io—'11- Gisli Guðmundsson. Útgefandi: Prentfclag Árnesinga. Abyrgðarmaður: Karl II. Bjarnarson Prentsmiðja Suðurlands. Stórt uppboð heldur fiaupfalagió %3ngólfur á Háeyri þann 17. nóvember. Verða þar seldar ýmiskonar vörur, svo sem allskonar Rramvörur, sRófaínaéur, íómar íunnur o. fl. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Cóaling filœóavcfari í ^lfifiorg i Danmörku sendir á sinn kostnað 10 álnir af svörtu, gráu, dökkbláu, dökkgrænu, dökkbrúnu fín-ullar Cheviot í fallegan kvenilkjól fyrir að eins kr. 8,85, eða 5 al. af 2 al. br. svörtum, bládökkum, grámenguðum al-ullavdúk í sterk og falleg karlinannsföt fyrir að eins kr. 13,85. Engin áhætta! Hægt er að skifta um dúkana eða skila þeim aftur. — Ull keypt á 65 au. pd. prjónaðar ullar urkur á 25 au. pd. 4 s 4 Stokkseyri Háeyri hefir birgðir af allskonar vörum, bæði fyrir sveitamenn og sjávar, svo sem: MATVÖRU, MUNAÐARVÖRU, VEIÐARFÆRI, VEFNAÐARVÖRU, JARNVÖRU, GLERVÖRU, ELDAVtLAR, OFNA — LAMPA — LAMPAGLÖS - BYGGINGAREFNI - SALT - KOL »g mar8i ne:ra. Skilvinduna D IA B 0 L 0, sem reynslan hefir nú sýnt að er langbesta og ódýrasta skilvindan. No. 1 skilur 120 potta á klt. og kostar aðeins 75 krónur. íslenskar vörur, svo sem haustull og snijur er keypt háu verði. Kaupfélagið INGÓLFUR gjörir sér far um að flytja aðeins góðar vörur og selja þær með svo sanngjörnu verði, sem unt er. Kaupfélagið INGÓLFUR er alinnlent. félag; ágóðinn af verslun þess rennur þvi til félagsmanna sjálfra sem versla við fólagið, en fer ekki út úr iandinu. Ef þér því, sem eigi ber að efa, viljið yðar eigin hag, þá íinnið Kwpféhgið INK9LF áður en þór gjörið kaup annarstaðar. Það mun áreiðaulega borga sig.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.