Suðurland - 20.01.1912, Blaðsíða 4
134
SUÐtJRLAND.
Mjólkurskilvmdan „PBÍM9S“
að segja: nú tölum við okkar mál, eða nú
tölum við saman a voru máli.
Regar f>ýð. er ekki orðhagari en þet.ta,
þá er ekki við góðu að búast.
Eg efast ekki um, að hann sé slarkfær
í að skiija dönsku á bók, en hann er jafn
ófær að þýða nokkura setningu úr dönsku
máli, svo skammlaust sé.
Eg gæti nefnt fleiri dæmi, máli mínu til
stuðnings, en rúmið í Suðurlandi leyfir það
ekki. En hafi þýðara og Ahorfanda ekki
nægt þetta, vil eg skora á þá að leggja
fram þýðingu leikritsins á prentsmiðju
„Suðurlands", mætti þá vera að þeir gætu
þvegið hendur sínar. Því þó þeir ekki á-
líti mig það færan að dæma um tungu
vora, að sama sé, sem „blindur dæmi um
lit„, þá eru þó menn í prentsmiðjunni, sem
geta vel borið um, hvað er rétt þýtt og
hvað rangt. En verði þeir ekki við áskor-
uninni, verða þeir að liggja undir því, að
þýðingingin sé afskræmi, og hvorugum til
nokkurs sóma.
Eg er sammála Ahorfanda um það, að
sjónleikar geti verið nytsamar skemtanir,
og að þeim beri að þakka er vel leika.
Pað gerðu og Eyrbekkingar í fyrra, því
þá léku Stokkseyringar vel, enda voru það
aðrir sem þar báru á herðum sínum aðal
hlutverkin. Nefni eg þar til kaupfélags
stjóra Helga Jónsson og Önnu Helgadóttir,
er léku mætavel í „Fagra malarakonan"
síðastliðinn vetur. Rau skyldu fyllilega
hlutverk sín, og vissu hvað þau voru að
gera. —
Pln þeim skal óþökk, er illa leika, og
þeir óalandi vera, er misbjóða tungu vorri
með afskræmis þýðingum.
Er hvorugum, hvorki loikendunum né
þýðara nein afsökun finnandi, þó þeir „reyni
við stykkiH", og reiði sér þannig hurðarás
um öxl, þegar þeir vita ekki krafta sína,
vita ekki hvað þeir geta go::t oghvaðekki,
þá verða þeir að þola útásetningar, þegar
þeim tekst jafn hörmulega og raun vat ð
á um Erasmus Montanus í Fjölni 30. des.
Einar E. Sœmundsen.
&il fiaups.
Sá sem vill kaupa bæ, með góðu verði
og fjarska liðlegum borgunarskilmálum,
snúi sér sem fyrst til Karís F. Magnússon■
ar á Brún við Stokkseyri.
Yaðmálsbugsur fundnar á Hellisheiði.
Vitja má til Jóns á Skeggjastöðum.
Móranður tíkarhvolpur í óskilum hjá
Brynjólfi Ólafssyni í Kálfhaga. Eigandi
vitji sem fyrst.
urpund á klukkustund, kostar aðeins kr.
pd. á sama tíma, kostar kr. 100,00.
er nú komin aftur í h/f verslunina
EINARSHÖFN
' á Eyrarbakka.
„<&rímus“ er áreiðanlega
skilvinda framtiðarinnar!
trCvers vegna?
Af því hún skilur lljótt og vel; ei sterk
en þó uijög létt; er
ódýr. — En þó fyrst
og fremst af því hun er
einfaldari an noltk ur
önnur skilvinda.
PRÍMUS skilvinda,
sem skilur 180 mjólk-
85,00, sú er skilur 200
cflljólfiurframleiéen óur!
Kaupið enga skilvindu fyr en þér hafið séð PRÍMUS-SKILVINDUNA ‘
Verzluninni EDÍABSHOFN HF
I
i
því nú er komin næg reynsla fyrir þvi, að það er besta skilvindan seni til cr.
Ef fleiii skilvindur eru keyptar 1 einu, fæst afsláttur.
Pantanir af skilvindum, sem koma eiga snemma í vor, þurfa að vera komnar til
verzlunarinnar Einarshöfn h/f fyrir 15. marz næstkomandi.
M**unn*tm*MM*ux**xx*x2t*uuxnuxn*
Pantið sjálfir fataefni yðar
beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Án þess að borga burðargjald getur
sérhver fengið móti eftirkröfu 4 Mtr. IBO Ctm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða
grátt ektalitað alullarklæði í fallegan, haldgóðan kjól- eða sparibúning fyrir einung-
ÍS 10 kr. 2,50 pr. Mtr. Eða BV4 Mtr. 135 Ctm. breitt, svart, myrkblátt eða grá-
leitt nýtízku cfni í steik og falleg karlmannaföt fyrir aðcins 14 kr. og 50 aura.
— Ef vörurnar eru eigi að óskum kaupenda verða þær teknar aftur.
cfíarfius cffilœóevœvQri, Jlarfius, HÞanmarfi,
fakkarávarp.
öllum þeim mörgu, sem sýndu mér hluttekn-
ngu og hjálp í hinni löngu legu Hanuesar sál.
Einarssonar og veittu inér þá ánægju að vera
viðstaddir greftrun hans 16. þ. á., votta eg mínar
hjartanlegustu þakkir.
Mjósundi 12. jan. 1912
Alexía M. Guðmundsdóttir.
TJtgefandi: Prentfélag Árnesinga.
Abyrgðarraaður: Karl H. Bjarnarson
Prentsmiðja Suðurlands.
s
s
Cóeling filœóavafari í *ffifiorg
1 Daiimörku
>
sendir á sinn kostnað 10 álnir af svörtu, gráu, dökkbláu, dökkgrænu, dökkbrúnu WT
fín ullar Cheviot í fallcgan kvennkjól fyrir að eins kr. 8,85, eða 5 al. af 2 Jp
ai. br. svörtum, bládökkum, grámenguðum al uilardúk í sterk og fallcg W
karlinannsföt fyrir að eins kr. 13,85. Engin áhætta! Hægt er að skifta ^
um dúkana eða skila þeim aftur. — Ull keypt á 65 au. pd. prjónaðar ullar
tuskur á 25 au. pd.