Suðurland - 24.08.1912, Qupperneq 3
SUÐtJtlL'ANÍ)
grundvelli frumvarps millilandanefnd-
arinnar frá 1908.
Það sem meiri hlutinn annars
flnnur að frumvarpinu er fjölgun ráð-
herra, aukinn kosningarréttur og á-
kvæði um alþýðuatkvæði um lög-
gjafarmál.
Tveir nefndarmenn, Kristján Jóns-
son og Dr. Valtýr telja ekkert í hættu,
þótt nokkuð dragist að samþykkja
nýja stjórnarskrá, ef sambandsmálið
skyldi frestast eða verða tekið
upp á nýjum grundvelli. Vilja þeir
því afgreiða málið með röksfuddri
dagskrá svohijóðandi:
Með þvi að horfur virðast vera á
því, að bráðlega verði leitað nýrra
samninga um sambandsmálið, er leiði
tu sanabandssáttmála við Dani, og af
slíkum sáttmála hljóti aftur að leiða
stjórnarskrárbreytingu, álítur deildin,
að heppilegast sé og kostnaðarminst
fyrir þjóðina, að láta allar breytingar
á stjórnarskránni bíða, unz útsóð er
um, hvernig þessum samningum reið-
ir a£, og tekur því fyrir næsta mál
á dagskránni.
Þingsályktunartihagan samþykt.
Lotterímálið orðið að lögum og
sömuleiðis farmgjaldsfrumvarpið, en
sérstakur kolatollur þar með fallin.
Símamálið sainþykt eins og efri deild
gekk frá því, með þeirri aðalbreytingu
frá stjórnarfrv. að línan Reykjavík—
Olfusá—Vestmanneyjar er tekin í
fyrsta flokk. Verður þá væntanlega
Þar með endurborgað símatillag
ftangárvallasýslu samkvæmt lögum,
°g þá líka að sjálfsögðu tillag Arnes-
sýslu. En rnjög er það heimskulegt
og ranglátt, að ekki skuli verða fyrsta
flokks lína til Eyrarbakka alla leið,
og full ástæða tíl fyrir þá vitleysu að
fella frumvarpið í heild sinni.
Neðri deild reynir að krafsa eitt-
iivuð fram úr strandferðuvandrceðunmi
það mál ekki komið til efri deildar
Nánari fréttir af þinginu, sem að
likindum verður slitið í dag, eru
annarsstaðar í blaðinu, símfréttir eftir
að blaðið er að mestu sett.
Á víð og dreif.
Frá Reykjavík berst sá gleðilegi (!)
boðskapur, að steinolía sé hækkuð í
verði um 5 krónur tunnan, og muni
ef til vill hækka um 7 kr. í viðbót.
Mikil hörmung er það, að geta
ekki svarað olíupúkunum með þvi að
fara að nota rafmagn, til Ijósa að
minsta kosti. Fað ætti að vera hægt
í þorpum og þéttbýli með því að
framleiða rafmagnið með vindi eða
mótor, sé ekki vatnsaíl við hendina,
en til sveita i strjálbýli er það víst
ókleyft, nema því betur hagi til með
vatnsafl.
Mistur það, sem hefir verið í lofti
undanfarið er kent eldgosum í Ame
ríku.
Á Tyrklaudl er fulltrúadeild þings-
ins rofin með valdi og miklar skærur
milli herforingjanna og Ungtyrkja-
flokksins.
Dáinu er í Kaupmannahöfn As-
geir Asgeirsson etatsráð, stórkaupmað-
ur af ísafirði.
Einnig er dáinn William Booth,
hinn heimsfrægi „general" Hjálpræð-
ishersins.
------<KX>-----
Síðustu fréttir írá Alþingi.
Rétt í því að blaðið fer í pressuna
berast fregnir um, að frv. hafi komið
fram frá Jóni Ólafssyni o. fl. um að
fela stjórninni einkasölu á steinolíu.
Frv. þetta var samþykt í neðri deild
i gær, þó með þeirri breytingu, að
lögin ekki eru í gildi nema til 1913.
Afdrif frumvarpsins óviss ennþá.
Sameinað þing samþykti í gær á-
skorun til ráðherra um að leita
sámninga við Dani um sambands-
málið, með 31. atkv. gegn 5 (þrí-
menningarnir, Sig. Eggerz og Þorl.
Jónsson). Á þeirri áskorun byggist
svo ávarp til konungs, sem báðar
deildir samþyktu í morgun.
1 simamálinu var í gær samþykt
að vísa til athugunar ráðherra tillögu
um endurgreiðslu á símatillagi Ar-
nessýslu og fleiri héraða.
Alþingi verður naumast slitið fyr
en á mánudag, og munum vér vænt -
anlega geta birt í næsta blaði skýrslu
um afrek þess, ný lög, þingsályktun •
artillögur, óútrædd og feld mál o. fl.
cXannarasíaða
í fræðsluhéraði Gaulverjabæjarsóknar
er laus. Laun samkvæmt fræðslu-
lögunum. Skriflegar umsóknir send-
ist freaðslunefndinni fyrir 20. sept. n. k.
Ritstjöri: Jón Jónatansson.
Abyrgðarmaður í fjarveru hans:
Séra Gísli Skúlason.
Prentsmiðja Suðurlands.
Markaðsfréttir.
Smjörsalan gengur vel. Síðustu
fregnir segja smjörið frá Sandvikur-
rjómabúi selt fyrir kr. 1,11 brutto.
Það ætti að vera til upphvatning-
ar fyrir þá, sem enn standa utan við
rjómabúin, að komast í þau sem
fyrst.
Þakkarávarp.
„Þakklæti fyrir góðgerð gjald
Guði og mönnum líka“.
Hérmeð votta eg mitt innilegasta þakk-
læti öllum þeim, sem l'yr og síðar hafa
glatt eða hlynt að móður minni, Margréti
sál. Eiríksdóttur, en þó sérstaklega kven-
félagskonum Eyrarbakka og öllum öðrum,
er í síðustu veikindum hennar og mæðu-
stundum royndu að gera henni byrðina
léttbærari. Alla þá menu og konur óska
eg að þessi orð gleðji einhverntíma:
„Það sem þér gjörðuð einum af þsssum
mínum minstu bræðrum, það halið þér
mór gert.
Litlu-Háeyri 19. ág. 1912
Jens S. Sigurðsson.
cKapað
cTunóið.
Iptauftur graðfoli 4 vetia, með
gagnbitað hægra eyra, er í óskilum á
Búrfelli. Eigandinn gefi sig fram fyr-
ir 25. sept. og borgi áfallinn kostnað,
annars verður folinn seldur á upp-
boði.
Hreppstjöri Grímsnesshrepps.
Boldangsvaftsekkur með skinn-
húfu og röndóttu vesti o. fl. heflr
tapast á leið frá Selfossi að Stokks-
eyri. Skilist á prentsm. Suðurl.
lú
13
Verkamenn skiftast í 2 flokka, „gullmenn" og „silfurmenn" —=
6 á með öðrum orðum, hvíta menn og litaða. Þessi nýju nöfn líki
l0!?a innleidd til að mýkja kynflokkahatrið. „Gullmenn" eru að mestu
leytl A-meríkumenn, Spánverjar og ítalir; fá þeir laun sín greidc
eltlr ^ullmyntarfæti Norður-Ameríku; „silfurmenn", sem að mestu
eytl eru svertingjar, Indíánar og Kinverjar, fá launin eftir silfur
uiyntarfæti Mið-Ameríku, eða með öðrum orðum hérumbil hálfu lægr:
laun. Bandaríkin fæða allan hópinn; til þess þarf mikið, en þetta
tekst ágætlega og til almennrar ánægju verkamanna. Kaupið ei
að vísu ekki hátt — þegar unnið er í slíku loftslagi — 16—20 senl
Um timann (60—75 aurar). Eu kaupið er þó ailgott, þegar hins
vegar er vandlega séð um, að verkamennirnir fái alt sem þeir mef
þurfa, svo gott og vandað sem framast má verða, bæði fæði, fatn
að> glysvarning og skemtanir, og það með svo lágu verði sem un’
er> og um þet.ta sjá Bandaríkin án þess að græða á þvi einn eyrir
Húsrúm þarf mikið handa þessum sæg, enda eru þarna 35,000 hús
ymist hús frá Frökkum, er hafa verið endurbætt, eða nýbygð hús
SS1 hus eru íbúðarhús, borðsalir, eldhús, sölubúðir, vöruhús o. s. frv.
n lemur kirkjur, leikhús, fundarhús og þessháttar — alt er til.
0r Þarf Potturinn að vera tii að fylla þessa 40,000 soltm
öiaga, en að þvf ieyti sjá Bandaríkin vel fyrir verkamönnum sinum
hverjum morgni kl. 4,30 fer eimlest frá Panama með 16 full
ermda vagna, 10 af þeim eru fermdlr kjöti, fiski, grænmeti og á
’ um, alt glænýtt, 90000 kg. ís, sem drukkinn er sem ísvatn oj
okeypiS; 20,000 nýbökuð brauð, 1000 pt. ískvoða 500 kg. kaffi
sfalda^ anna& 6ÍtÍ1 ÞeSSU' Verkamennirnir eru ánægðir, og mjöj
mislita 7erður vart við minstn óánægju eða uppþot í þessum stór:
Hið f P Má 1)0 nærri S0ta að þar er misjafn sauður í mörgu fé
hann e ■ w ^ Sem eftirtekt vekur um skurðinn sjálfan, er það, ai
u tlkviiaskurður með flóðgáttum. Petta fyrirkomulag va
Sk'1 X .PV6rt °faní álÍt meirihluta verkfræðinganefndar þeirrar, e
enPU- Vai af ®anfiatnönnum 1908 til að leggja á ráðin um verkið
ken^ilnt?ih!ntinn» b.ar«lst fast fyrir þessu fyrirkomulagi, og nú viðui
UPP tekix8 * v hafi verið hið mesta happaráð, er það va
eigi minnn í Þ°fU °r feikna Sröftur sParaður, og þá er hit
ast á Chac V1flðlÁ-a0 með Pessu móti hefir tekist auðveldast að sigr
Gulebrafínf eS J0tmu’ með Því að koma því í tilbúið stöðuvatn mill
sins og annaia hálsa þar, 28 metra yfir sjávarmáli.
Framh.
Mikið af því, sem kostnaðurinn nemur íram yfir áætlun, Btafar
líka af því, að smátt og smátt hafa gerðir verið viðaukar og um-
bætur frá því, er áætlað var í fyrstu.
1904 byrjuðu Ameríkumenn að vinna á Panama. En þeir byrj-
uðu á annan hátt. en Frakkar. Þeir byrjuðu — áður en tekið var
til sjálfra mannvirkjanna — á því að breyta loftslaginu, gera það
viðunanlega heilnæmt, þar sem áður var eitthvað hið óhollasta á
öllum hnettinum. *
Petta virðist í fljótu bragði ótrúlegt, þeim sem eigi þekkja ásig-
komulagið í hitabeltinu. En slíkar bieytingar má framkvæma, eigi
síst eftir að menn vita, að aðalorsökin til útbreiðslu hinna næmu
sjúkdóma og hættulegustu á þeim stöðvum, Malaria og gulu sýk-
inni, eru þessi ógeðslegu kvikindi Moskító flugurnar. Viss tegund
af flugum þessum flytur Malaria sóttkveikjuna af sjúkum á heil-
brigða. Flugur þessar hafa brodd fram úr hausnum, sem þær stinga
með; hafi þær stungið sjúkan mann, er sóttkveikjan komin á brodd-
inn, og þegar flugan svo stingur heilbrigðan mann, er sóttkveikjan
komin í hann. Pað er því auðséð, að verði flugum þessum útrýmt,
ætti Malariasýkin að upprætast. En nú vita menn að takast má
að útrýma flugunum með því að fyrirbyggja að innistöðuvatn sé fyrir
hendi, því flugurnar verpa í vatnið og geta þar klakið út lyrfunum,
en þetta gerist á fáum dögum.
Pessa uppgötvun gerði enskur herlæknir Dr. Ronald Boss. Er
hún mjög mikilsverð og hefir þegar haft mjög heillavænlegar afleið-
ingar; hefir hann nú hlotið Nobelsverðlaunin fyrir hana. Víða hefir
afarmikið áunnist síðan að útrýma illkvikindum þessum og þar með
Malariasýkinni, en langstórkostlegastui sigur er þó í þessa átt unn-
inn á Panamaeiðinu. Fyrir því starfi hefir staðið ameriskur her-
læknir, Gorgos óbersti. Hefir hann áðnr getið sér mikinn orðstír
fyrir framkvæmdir í þessa átt á Kuba eftir spánsk-ameríska ófrið-
inn; honum tókst að gera þá eyju, er áður var hið argasta pestar-
bæli, að allheilnæmri mannabygð. Pessi ágætismaður var nú send-
ur til Panama til að ryðja biautina fyrir verkfræðingana og skurð-
verkamennina.
Petta var erfitt verk, en hann gekk vasklega að verki. íbúarn-
ir voru honum allmikið i vegi. Pað var alls ekki auðvelt að gera
þessum vesaldarlýð það skiljanlegt, að það var þeim sjálíum til góða