Suðurland


Suðurland - 14.06.1913, Blaðsíða 4

Suðurland - 14.06.1913, Blaðsíða 4
4 SUÐURLAND © or? i-s 9 «<< ES OK CC O* jv & o» Skóverzlun Stefáns Gunnarsson Austurstræti 3 Reykjavík selur ódýrastaii skótatnaö eftir gæðuiu! Karlrn. og kvenn boxcalf- og Chevrau stígvél og skó. Touristaskór og Saiulalar (Ilskór), ómissandl sumar skófatuaður. Miklav birgðir nýkomn ar. Fjölda tegundir af uugliiiga- og barnaskóm og stígvélum. Ennfremur verkmannastígvél, legghlífar og vatnsstígvél í miklu úrvali. Yirðingarfyllst Síafán <3unnarsson. sc a - X S -5) s S «© rs x <© *s s » vinnu, það er svo margt sem mælir ineð því, það fyrst, að það er eitt af guðs boðorðum: „Halda skaltu hvild- ardaginn heilagan", og annað það, að nauðsynlegt er hverjum manni sem < rflðar að hvíla sig sjöunda hvern dag, líkamans vegna og safna nýjum kröftum. Og ekki bætir það heldur fyrir fólkshaldinu að húsbændurnir lialdi hjúum sínum til vinnu á helg- um dögum. Hallur í Koti. ^Uppþoí í dieyRjavíR. í Reykjavík heflr alt verið í upp- námi núna síðustu dagana, út af því uð danski „Fálkinn" gerðj sér lítið tyiii og bannaði íslenskum smábát, s m var á siglingu um Reykjavíkur- tiöfn, að hafa uppi bláfeldinn, tóku hann af bátsmönnum og afhentu bæjarfógeta með einhvðrjum fögrum og velvöldum orðum. Eu þetta vakti fljótt æsingu og voru á svipstundu skornir niður danskir fánar, víst á tveim stöðum í bænum. Og ýmsir kaupmenn, sem voru nýbúnir að diaga upp danskan fána í tilefni af skipa komu, drógu hann þegar niður er frétt in barst út, útveguðu sér í snatri bláa fánann og drógu hann í fulla stöng. Um kvöldið höfðu svo þingmenn Rvíkur boðað til almenns borgara- fundar í barnaskólaportinu og mótmælt rösklega þessu ofbeldisverki. Voru | ar að sögn samankomnar 6 þúsund saiir — og aJlar á sama máli. t ISýdáinn er hér á Eyraibakka Jön Pétursson fiá Breiðabólsstað á Biðu, ættaður frá Fossi í sömu sveit. Hann kom með Hólum af Eskifirði 2. þ. m., ætlaði land í Vík i Mýrdal, en komst ekki sökum brims. Hann treystist eigi að fara með skipinu . ftur til baka vegna veikinda. Komst svo með naumindum hingað til Eyr arbakka og fékk gistingu hjá Magnúsi Ingvarssyni í Akri, sem hann þekti frá yngri árum, og konu hatis Guð rúnu Björnsdóttur, sem veittu honum alla þá aðhjúkrun, er þeim var unt. Og var þá orðin svo mögnuð í honum lungnabólgan, að hann dó úr henni að kvöldi 5. þ. m. Og fór jarðarför hans fram hér í dag. Mynnast þeii varla, er stóðu við banabeð hans, að hafa séð slíkan kjatk. Jön Eiuarsson. JLóbrúnn foli 6 vetra gamall, aljárnaður, klárgeng- ur, mark: 2 standfj. aftan hægta, hefir tapast frá ívari Fórðarsyni á Larabsstöðum í Fijótshlíð. Sá sern kynni að veið.i, var við hest þennan, geri svo vel að koma honum þangað eða til Einars Jönssonar í Einarshöfn á Eyrarbakka. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ión Jónatanssonj alþingism. Prentsmiðja Snðurlands. Jón Björnsson & Co. Bankastræti 8. Reykjavík selja Vefnaðarwöru Prjónavöru Smávöru h e n t u g a og haldgóða smekkloga og ó d ý r a. • • • 10 % afsláttur • • • verður gefinn á þessurn vörum yflr kauptíðina. Xotið ])VÍ tækifærið og kaupið í nýju ódýru veizluninni Bankastræti 8. þar sem áður var vefnað arvörubúð Jóns Þórðar- sonar. Sveitamenn! Eins og að undanförnu eru allar nauésynfavörur seldar með lágu varði .eftir gæðum í v e r z 1 u n Jóns Helgason, (frá lljalia) Reykjavík. Sömuleiðis olíufaínaður af mörgum stærðum með mjög góðu vcrði. Alt að 1000 tómar steinolíu- og olíutunnur óskast keyptar mót borgun útihönd. Tilboð, þar sem fram sé tekið það I verð, et- óskast fyrir tun-nurnar, send- j ist til Karl Strancl á Sigluttrði. Skilvindan JPrímns“ er áreiðanlega skilvinda framtiðarinnar, og ryður sér æ meir og meir til rúms, þrátt fyr- ir alla hennar keppinauta. úCvors veyna ? Af því, að bún skilur mjólkina bæði íljótt og vel, er stcrk, on þó ínjog létt; ódýr og endingargóð, og ekki hvað síst vegna þess, að hún er / ## cinfaldari cn nokkur onnur skilvinda. ## „Prímus“ skilvindan er nú orðin viðurkend um öll Norðutlönd og víðar, sem Sozía sRilvinðan, sem enn hefir þekst, og heflr hlotið verðlaun hvervetna á þeim sýningum, er hún heflr verið sýnd. Hjólknrframleiðendnr! Búmenn! Búkonur! Þér hafið stór-hag af því, að kaupa <&rímus- sRilvin&una, sem fæst nú af 3 Stærðum í Verzluninni Einarshofn hf á Eyrarbakka. unnMHM**n***nuun*Mnx*u****u SVEITAM ENN! Fegar þér komið til Reykjavíkur á þessu vori, vonum við að þér sýnið okkur þá ánægju, eins og undanfarið, að koma og iíta á birgðir okkar.' Rví nóg er úi að velja af: Karlmanna og uuglingafötum — ferðajökkum vlndþéttum fötum — pcysum allsk. — nærfatnaði allar stærðir — vcfuaðarvörum, t. d Dömuklæðið alþckta fleiri teg. — rciðfatatau margar teg. — morgunkjólatnu — alklæðl — tvisttau einbr. og tvíbr., og margt fleira som oflangt er að telja hér upp. Við kostum kapps um að afgreiða fljótt og selja svo ódýrt sem mögu- legt er, því lágt verð og vandaðar vörur verða affarasælast fyrir báða parta. Virðingarfyllst Ásg. Eunnlaugsson & Co. Austurstræti t, •••••••———•——••——

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.