Suðurland


Suðurland - 21.06.1913, Blaðsíða 4

Suðurland - 21.06.1913, Blaðsíða 4
8 SUÐURL'A'ND Iþréttamótið „Skarphéðinn“ verður háð. á; íþróttavellinuni við PJÓRSÁRBRÚ laugardaginn 2'8. jiíní og hefst kl. 11 árdegis stundvíslega, Auk þeirra íþrótta er reyndar voru þar í fyrra, verður nú fegurðar- glinia, sund og lclkfiiiií. Ef til vill kemur þar og lúðiafélagið „Haipa“. Suiulið vcrður kl. 10 árdegis. ooooocooooooooooooooooooooo Harkaðshross 3-8 vetra kaupir í næstk. júlíiániði. Nánar auglýst síðar. íihgj er legið hafði \eikur meir en •frtiSsiríi Háfði séndimaður rneð sér 2 hesta handa honum. Landlæknir varð y.ið beiðni mannsins og fór með hon upj. Hajjn hafði ætlað að kpma á Eyfarbakka hvoi t sem var og fór, nú éýstiri leiðina, niður með Þjórsá og út moð sjó, en lét fylgdarmann sinn fgra- póstveginn með hestana ‘úteftir. Að vitja sjúklingsins var því engin tpf Íyrir landlækni, honum var baga- laust að fara þessa leiðina, og hest- ana lagði séndimaður til og flutti fáfidlækni siðan á þéim út á Eýrar- bakkíii. Við því'hefði þá'mátt búast hunn, sem var.á embættisferð vel lauriaðii, hefði. ekki þurft að setja upp háa borgun fyrir þessa sjúkra- vítjáh. En hann tók 3 0 krónur fýrir ’ómakið'! Eða svo er sagt hér. mánna á milli. Er þettá sát.t?; Suðurland spyr aðeins. Rað veit ekki1 urp: sannindi sögunnar, en þykir rétt að koma henni á loft, svolandiæknir getV sváiað, og borið af sér ef rangt er 'með faiið — Rví sagan ér Ijóf. ; Á víð, og dreif. Á-sgcir Bltíiidal héraðslæknir ligg ur np þungt haldinn af lifhimnubólgu, hefir legið rúmfastur í hálfað mán- uð, er nú lítið eitt Jéttara, svo menn eru farnir að fá voti um bata. Sigurður læknir Hjðrleifsson gegnir læknisstÖ,i;fum fyrir harin um tíma. Eldsumbrot hafa menn orðið varir við síðustu dagana,, á sömu stöð'vum óg áður. jL Hreppnum hafa, héýrst dynki'r miklir Qg oiðið vart við' -Öskufall. A'ð likindum fást ná kvsémar fregnir innan skamms, því stói kaupmaður- Lefolii og J. D. Nielsen verslunarstjóri fóru að grenslast eftir hvort alt væri ineð kyrrum kjörum þar efra, því ekki hafði neitt vart orðið elda um nokkurn tíma. Fylgd armaður þsirra er Kjaitan Guðmunds son Ijósmyndari. Mannslát. Sigurður Sigurðssou bóndi á Syðsta Kekki í Stokkseyrarhreppi andaðist að heimiji sínu 2. þ. m. úr lungn'abólgu, haíði Iegið veikur 4—5 daga. Haun var 61 árs að aldri, hafði búið á tíyðsta Kekki 22 ár, við litil efni, en konriist þó vel af, var þó heilsulítill síðustu ár æfinnar. Hann lætur eftir sig ekkju, Sigriði Jónsdóttur, en börn áttu þau hjón ekki. Siguiður heitinn vár einn af , þeim mönnum, sém ekki var hossað hátt í iífiiiu, fáskiftinn um annara hag en vel látinn af öllum sem hann þektu. í greininni »Endui minningar Páls Melsteðs" í síðasta blaði, hefir slæðst inn villa. Þar stendur: „og einkum hin besta alþýðubók", á að vera: og éinhver hin besta alþýðubók. ■í aúgl. „Móbrúnn fol"i“, í síðasta bl.' stendur: Lambsstöðum, á að vera Ságisstöðum. Aýsilí'urbiiin svipa morkt H. 17. tapaðist á veginum fiá Eyraibakka að Sandvík. Skilist á Prentsmiðjuna. fci r sem hafa íengið að ldni hjá niéi og ekki ha-fa skilað aftur, reíð^ tygi, böfuðföt og iilífðarföt o. fl. ei;u vinsamlegast. beðnir að kom-a því til mín sem fyrst. Koíviðarhóli, 16. júní 19í3. Sigurður Daníelsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Jénatansson, alþingism. Prentsmiðja Suðurlands. Skilvind&n „Prímns“ er áreiðanlega skiivinda framtiðarinnar, og ryður sér æ meir og meir til rúms, þrátt fyr- ir alla hennar keppinauta. cTCvers vegna? Af því, að hún skilur mjólkina bæði fljótt og vcl, er stcrk, en þó utjtíg létt; ódýr og endingargóð, og ekki hvað síst vegna þess, að hún er * ## einfaidari cn nokkur tínniir skilvinda. ## „Prímns“ skilvindan er nú orðin viðurkend um öll Nóiðmlötid og viðar, sem 6azfa sRilvinéan, sem enn hefir þokst, og hefir hlot.ið voiðlaun hvervetna á þeiin sýningum, er hún hefir verið sýnd. Hjólkurframleiðendnr! Búmenn! Búkonur! Þér liafið stór-hag af því, að .kaupa cfrímus- sRiívinéuna, sem fæst nú af 3 stærðum í Verzluninni Einarshófn hf á Eyrarbakka. *nu*H*u***x*n****n***n**n** Kaupfélagið Ingólfur Stokkseyri Háeyri hefir umboðssölu á Dan- «s Gideon- steinolíuhreifivélum, Leitið upplýsinga hjá lanpfélaginn Ingólfur.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.