Suðurland


Suðurland - 27.06.1913, Blaðsíða 3

Suðurland - 27.06.1913, Blaðsíða 3
SUÐU'RLAND 11 Ekta Demants-brýni cru Bqzíu IjáBrýni í fícimi. JafngóA á allskonar cggjárn, bæði hörð og deig. Yinna afar-íijótt. (xcra flugbcitt á fáum sckiuiduin. Eru sérlega endingargóð, og yerða þvi ódýrust allra brýna. Spara tíma, fé og fyrirliöfn. Þelr, scm citt siim hafa rcynt þau, kaupa aldrei önnur brýnl. Athugiðí Demantsbrýnia eru því aðeins ektá, að þau séu með einkennismiða með nafni mínu. Yarist einskisnýtar eftirlíkingar, sem hafðar eru á boðstólum. Einkasali á íslandi: Stefán Runólfsson Ingólfsstræti 6, Reykjavík, Eftirmæli. Eiríkur Einarsson í Fellskoti í Bisk- upstungum lést að lieimili sínu 11. þ. m., eflir þunga og langa legu. Hann var fæddur á Álfsstöðum á Skoiðum 2. okf. 1826. Ólst þar upp til 26 ára aldurs, fyrst bjá foreldrum sínum og síðan hjá foður og stjúpu. Fluttist hann þá að Fellskoti, árið 1852, kvæntist það vor Guðrúnu, dótt ur Eyvindar bónda þar, og tók sama vor við búsforráðum. Bjuggu þau svo Ur því þar samfleytt í 39 ár. Haustið 1881, 21. sept. dó kona hans. Eftir það bjó Eiríkur með dóttur sinni til vorsins 1894, er hann fékk Guð- laugi syni sínum og Katrínu Porláks- dóttur, konu hans, bUsforráðin i hend- ui'. Hafði hann þá alls bUið í Fells koti í 42 ár. Þau hjón, Eiríkur óg GuðrUn, eign- uðust 11 börn alls, 3 dóu ung, en 8 komust upp. Ómegðin var því mikil og efnin í fyrstu mjög lítil og kotið niðurnýtl og rýrt. Alt t.ók þetta þó smám saman breytingu til batnaðar, efuin jukust og kotið batnaði. Eftir 10 ára búskap keypti hann Fellskot fyrir 750 dali, auk kúgilda, og var hann skuldlaus fyrir það þegar 10. barnið fæddist. — Regar hann kom að jörðinni var a)t túnið kargþýft og gaf af sér um 70 hesta. Pegar hann lét af búskap var það að mestu slétt og gaf af sór 200 hesta, auk' þess hvert hús uppbygí á jörðinni ,. og vörslugarðar hlaðnir fyiir túu og engjar, að mestu Ur tómu grjóti, námu þá 1000 föðmum. Smiður var Eiríkur sái. bæði á tró og járn, þó ekki „lærður", sem sagt er. Sem dæmi þess, hve mikið hann smíðaði fyrir menn af bæ, má nefna, að hann smíðaði 30 baðstofur og undir 200 likkistur. Af því sést að hann heftr ekki ætið verið heinia að hlynna að hjá sjálfum sér og að mjög hefir hann verið afkastamikill að koma öllu þessu af auk sjálfsagðra heimilisarina, þegar á það er líkalitið, að alt var þetta vandað, sem hann gerði, og rammbyggilegt. Eftir að hann hætti búskap, var hann hjá syni og tengdadóttur, gekk að slætti og vann alla vinnu, þar til fyrir 2 árum að hann varð blindur. Rúmlega seinasta áiið lá hann rúm- fastur, orsakaðist það af slysi, er hann leið, sem lagði hann í rúmið. Eiiíkur sál. var maður hár og þrek- inn, og ramur að afli, nokkuð stórskorinn í andliti og bar svipurinn glöggan vott um kjark og þrek. Hlaut manni að detta fornaldarhetja í hug er maður sá hann. Svarharður og kaldyrtur var hann oft um það, sem honum þótti miður fara eða fanst fátt um. - Við fyrstu kynningu var hann venjulega fáorður og „þur á manninn". En hann var vinur vina sinna, bjargti yggur og sannur og fals- laus í hjarta. Rað þótti því öllum mikið til hans koma og báru hlýan vinarhug til hans, þvi að mannkost- irnir voru miklir, þótt ekki auglýsti hann þá alla við fyrstu sýn. Úthald og heilsa var dæmafá. Rau 73 sumur er hann gekk að slætti um dagana, fatlaðist hann einn dag frá vegna veikinda — að hans eigin sögu- sögn. Eg get þessa, því að mér finst það muni sjaldgæft. Hann var jarðsettur 25. þ. m. að viðstöddu miklu fjölmenni sveitunga hans, sem óefað allir töldu sig sjá á bak bæði miklum manni og góðuin, I þar sem hann var. 28. maí 1913 Kunnugur. -------------- Á víð og dreif. Prcstkosning. Jakoh Ó. J^árus son er kosinn prestur í Holti undir Eyjafjöllum. Hlaut hann 199 atkv. en hinn umsækjandinn 8. Tekur hann vígslu í Reykjavik á morgun. Litaskiftl segja nýkomin Reykja* víkurblöð orðið hafa á fánastöngum bæjarins siðan 12. júní. Sá rauðhviti sést ekki, en þeim bláhvíta fer fjölg- andi. Stjórnarfrumvörpln eru nú kom* in í dagsljósið, en óijósar fregnir hafa af þeim borist hingað, verður þeirra því að engu getið hér að sinni. Þingvika verður hún allmikil vik- an næsta. Rá sitja á rökstólum: alþingi, búnaðarþing og fiskiveiðaþing. 82 Engin byiði er þó ofþung tveimur og lóttara að bera hana en að vera einn síns liðs og „vinalaus ganga um grýttar slóðir". Hann var niðursokkinn í þessar hugsanir, og áður en hann vissi af vai hann aftur kominn inn i dimma ganginn. Hann and varpaði þungan og ætlaði að fanra að hátta, en alt í einu bar fyrir hann fagra sýr. Gangdyrnar vissu út, að brunninum, og nú sá hann nokkuð sem eyddi öllu þunglyndi úr liuga hans. Úti við brunninn stóð stúlkau hans fagra, i tunglsljósinu, hann þekti hana óðar þó hún snéri baki við honurn. Hún hafði bera handleggi til axla og þvoði þá upp úi steinþrónni með sýnilegri ánægju. Þegar hún hafði þvegið handleggina baðaði hún þeim útí loftið eins og þegar fugl baðar vængjum sínum, en vatnið hríslaðist af þeim í allar áttir og liktist gullregni í glitrandi tunglsljósinu. Þegar hún hafði baðað handleggjunum nægiloga, -laut hún niður og lót vatnsbununa renna um andlit sór og þvoði sér svo með höndunum um háls og enni; hún hafði ekki tekið eftir því að hárið hafði losnað og fallið niður í vatnið. Um siðir rétti hún sig upp og hristi nú liöfuðið eins og áður handleggina, og snóri sér með aftur augun að tunglinu eins oghún vildi láta það þerra sig með geislum sínum. Alt í einu leif, hún upp, sýuilega skelkuð. Karlmannsarmlegg- ur hafði laumast utanum mjóa mittið hennar og rödd ein hvíslaði nafn hennar mjúkiega. „Eruð það þér?“ spurði hún hrædd. „Hvað eruð þér að gera hér úti? Viijið þér gjöra svo vel og sleppa mér samstundis, eða eg skal dæla á yður úr brunninum, svo það verði ekki þur þráður á yður!“ „tlægan barn“, sagði hann og reyndi að ná um hendur henn- ar. „Eg Þaif að tala við þig“. En hun vatt eér úr fangi lians ei. s og ekkert væri, gekk nokk- ur skref til baka frá brunninum og sagði með reiðitindrandi augum, um leið og hún þerraði sér í framan á svuntunni sinni: „Er það nokkur almennilegra manna siður að laumast á eftir ^anni og svíkjast svo að manui þegar maður á sér einskis háttar von, hafi hann ekkert iit í liyggju? Og eg finn það á mér að þér viljið gjöra mér ait ilt sem þér getið. Sagði eg yður það ekki nógu greinilega í kvöld, að eg læt ekki hafa mig að leiksoppi. Þér ættuð Gabricl frændi. 79 þín; þú þarft ekki annað en segja til, og eg skal ekki láta standa á brúðkaupsveislunni. En eftir þann tíma vil eg ekki taka fyrir hvað eg kann að gjöra, en á meðan skaltu kalla mig frænda, og þú verður að lofa mér því að leita til mín manna fyrst, ef þér ligg- ur litið á, eða ef eitthvað mótdrægt mætir þér. Ójá, við manna börn förum sjaldan varhluta af því, og það leið ekki á löngu að eg fékk tækifæri til að hughreysta hana, því — okkar á milli sagt — fyrir tveim árum síðan, þegar hún var aðeins 16 ára gömul, var hún sama sem trúlofuð ungum veitingasala í þorpinu þar sem hún átti heima, en svo kvæntist hann alt í einu ríkri bóndadóttur. Hún skrifaði honum til, þegar hún heyrði orðasveiminn um þetta, en fékk ekkert svar. Síðan hefir hún aldrei verið söm og áður, og þó hana vanti ekki neitt af því sem nauðsynlegt er til lífsviðurhalds — því frænku hennar þykir afar vænt um hana, eins og öllum sem kynnast henni, og eg liefi nú gengið hér út og inn eins og grár köttur á 5. ár, og hefi aldrei komist að neinu misjöfnu í fari henn- ar — hefir hún þó aldrei náð sínu fyrra glaðlyndi og jafnaðargeði. Hm, þér skiljið!“ Hann sötraði þunglyndislega úr glasinu, sem veitingasalinn hafði fært honum. Svo stundi hann þungan og strauk hendinni um enni sér og undir hárkolluna, eins og honum væri ofheitt með hana. „Hún er lika svo ung ennþá“, sagði Gabriei. Skrafhreyfni þessa nýja kunningja hans hafði hálft um hálft dreyft hans eigin hugar- myrkri. „Hún lætur 'víst huggast. með tímanum, hún deyr vaila sem nunna?" „Kað hugsa eg nú ekki“, sagði „gamli frændi“. „Eg hefi einu sinni spurt hana um það, og svaraÖi hún þá: „Ef einhver góður maður og ráðsettur kæmi, sem mér geðjaðist að, því skyldi eg ekki taka honum? Eg gæti auðvitað aldrei elskað neinn mann eins og Lorenz. En hvað gagnaði mér ástin sú? Hún gjörði mig vansæla, og eg finn að það er heimska að elska nokkurn mann svo, að lífið verði einskis virði án hans ef hann skyldi yfirgefa mann. Nei“, sagði hún, „eg vildi ekki gjöia honum það til geðs að syrgja mig í hel hans vegna". — Svona er nú kvenfólkið okkar, hérna með- fram Rín. Það tekur sér niótlætið jafn nær, að líkindum, og annað kvenfólk. En eé eitthvað ómögulegt, þá er það lika ómögulegt, því „það er ekki að þrá, sem ekki er að

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.