Suðurland


Suðurland - 27.06.1913, Blaðsíða 4

Suðurland - 27.06.1913, Blaðsíða 4
SUÐURLAND Sláttuvélin „Deerin§“ nýkomin. Sömuleiðis Brýningaráfiöló og Ijáirnir fiunnu, ný JTnsfi spaéafierfi, seill allir vilja fá. Munið eftir öllu þessu og gleymið ekki hinni margreyndu D í a b o I ó sam síanéasí mun alía samfiapni fíár oftir sem áéur. HF Ingólfnr Stokkseyri. Háeyri. Úrsmíðavinnustofa Væri óskandi að sem flesi. þarft og nytsamt mætti framkvæmt verða af því sem þar verður „þingað" um. Ný upplinding. Sigurður Johnsen kennari á Vopnaflrði hefir fundið upp og sýnt nýlega í Reykjavík ofanafiistu- vél, sem hesti er beitt fyrir. Er lát- ið vel af henni á greiðfæru landi, enda varla að búast víð að slík tæki geti orðið að liði nema á litt þýfðu landi. Slys við hafnarvinnuna í Reykja- vík hafði orðið nú fyrir nokkru. Varð það með þeim hætti, að tié- pallar þeir er reistir voru fram við granda og grjótinu úr vögnunum er steypt niður af, hrundu niður, þoldu ekki þunga vagnanna. Féllu vagn- arnir niður með grjótinu og mönnun- um sem í þeim voru. Mennirnir sumir meiddust allmikið, en sumir sluppu ómeíddir. Furðulegt talið að nokkur þeirra skyldi sleppa lifandi eins og á stóð. Gerðar cru nú ráð- stafanir til rann3ókna útaf slysi þessu. Héraðsfundlu* Árnespi ófastsdæm • is var haldinn að Hraungerði á föstu- daginn var, fámennur og daufur í dálkinn eins og títt er um slíka fundi. En sér til hressingar höfðu þeir sem þarna mættu haft fjörugar kappræð úr utan fundar um atburðinn í Reykja- Vik 12. juní. Einhverjir þá ifklega verið þar er réttlæta viidu verk varð- skipsforingjans. Ojæja, „sýnurn aug- um lítur liver á silfrið". Úndarlcg fyrirbrigði — fyrir- boði? Á mánudagsmorguninn kom til Stokkseyrar seglskipið „Elin" með vörur til kaupfél. Ingólfur, hafði ver- ið hér fyrir utan alllengi og ekki getað náð höfn vegna brims og storma. Við komu skips þessa hófust tveir rauðhvítir fánar á stöng þar á Stokks eyri. En hálfskritið var að sjá þá, annar hékk aðeins á eiuu horninu utan i stönginni, rétt eins og maður sem er að hiapa fram af hengiflugi, on nær dauðahaidi snöggvast með annari hendinni, hinn var eins og andlit sem flóir í tárum. — Skopleg tilviijun. Feir sem senda blaðinu ritgerðir verða að láta nafns síns getið um leið, þó naftiið eigi ekki að birtast í blaðinu. Greinar sem sendar eru án þess i itstjóri fái að vita nafn höfund- ar, verður ekki veitt viðtaka. Ritstj. Fastir áskrlfcndur að „'Verkmannablaðinu" gefi sig fram við Ouðm. llaildórsson pt. Hraungerði, Eyrarbakka. Þakkarorð. Öllum þeim mörgu sveitungum mínum og öðrum, er viðstaddir voru jarðaiför manninss míns sál., Þorgcirs Þórðarsonar, og á annan hátt sýndu mér hluttekningu við fráfall hans, votta eg þakklæti initt. Núpum 8. júní 1913. Guðriðíir Guðmundsdóttir. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Jón Jónatansson, alþingism . Prentsmiðja Suðurlands. Stefáns Runólfssonar i Reykjavík er flutt í INGÓLFSSTRÆTI 6. Alt að 1000 tómar steinolíu-og olíutunnur óskast keyptar mót borgun út i hönd Tilboð, þar sem fr-am sé tekið það verð, er óskast fyrir tunnurnar, send- ist til Karl Strand á Siglufirði. 80 fá“, eins og máltækið segir. Þessvegna er eg óhræddur um Þrúði, en því smeykari um okkur alla hina, sem umgöngumst hana dag- lega, ár út og ár inn. Hm. Eg má ekki hugsa til þess!“ „Hvað meinið þér með því?“ „Æ, já, hún vill nú út af lífinu komast í burtu héðan, ekki þó í heimsókn og ekki heim í sitt eigið þorp ; því móðir hennar er ekkja og á seks börn, yngri en hana, og henni þykir vænt um að vita Þrúði hér hjá fiænku sinni. Hamingjan má vita hvernig hún heflr fengið þessa flugu í höfuðið. Eitt er víst, að hún vill friðlaus komast í burtu og sjá og heyra meira en færi gefst á hér í afskektri sveitakrá, og nú héfir hún ráðið sig í vist hjá heldra fólki í þorpinu. Eg er hræddur um að það vevði viðbiigði fyrir hana, hví hún hefir lifað hér frjálsu lífl, og satt að segja heflr ált snúist um hana hér. Reynslan verður auðvitað besti skólinn fyrir hana, og um það er ekkert að segja. En hvað á eg þá að taka til bragðs, eg er hræddur um að það verði dauflegt fyrir mér, án henn- ar. — öll glaðværð flýr þá brott úr „Músaturninum". Það er ekki einhlýtt þó matur sé góður hjá eldabuskunni, þegar Drúður er hætt að ganga um beina!“ Hann þagnaði alt í einu og byrgði andlitið í höndum sér í ákafri geðshræringu. Hárkoilan ýttist lengra uppá ennið og hann lagði aftur augun, eins og hann treysti sér ekki til að hotfa á móti fram- tíðinni. Gabríel kendi innilega í brjósti um hann. „Ef það er ekki of nærgöngult að spyrja", sagði Gabríel eftir litla stund. „Hvers vegna farið þér ekki og giftið yður, fyrst þér þráið svo mjög heimili og vini til að annast. Og fyrst. þér oruð eun á besta aldri, herra ríkisgjaldkeri, ættuð þér að fara að sjá yður um eftir kvonfangi, og það heldur í dag en á morgun!" Sá er spurður var, leit upp þunglyndislega og sagði; „Það er nú hægar ort en gjöit. Meðan eg var ungui órabelgur eins og þér — eg m eina ekkert ilt með því — dreymdi mig dýrðlega drauma um töfrandi og yndislegar álfadiotningar, sem heilluðu hug minn og hjarta, svo eg gat ekki litið stúlkurnar í kringum mig réttu auga. ein var ekki nógu fögur sýnum, önnur lítt mentuð, þriðja of guð- hrædd og fjórða heldur mikið heimsins barn og svo framvegis. Nú er eg bráðum fertugur, og ef eg gjöri nú ekki alvöru úr kvonbæn- ura míuura , er hætt við að eg verði að lifa og deyja sem ein&etu- 81 maður. En eg verð að biðja yður að afsaka alt þetta r'ugl og láta það ekki fara iengra. Það virðist sem þá vanti fjórða manninn þarna inni við spilaborðið, já, nú eru þeir að kalla á mig. — Mér hefir verið sönn ánægja að kynnast yður. Hm, já. — Góða nótt!“ Að svo mæltu stóð hann upp og fór, og skildi Gabríel eftir í þungum hugsunum. Yínið hafði svifið á Gabríel og loftið var þungt inni í stofunni. Hann drakk enn meira, einhver óeyrð kom yflr hann. Hann heyrði hávaða úr hinni stofunni, þar sem verið var að spila, og honum féll illa glamrið frammi í drykkjustofunni. Hann stóð upp til að fá sér hressingu úti — hreint og svalandi nætur- loftið. Honum varð undireins léttara þegar hann kom úti anddyrið og sá útá auða götuna og glitrandi tunglsljósið, og hann sogaði að sér liressandi haustbiæinn, eins og þá dauðþyrstur raaður teigar úr táhioinni uppsprettuhnd. Hann hofði helst viljað elta tunglið, ef þess hefði verið kostur, elta þessa glitrandi silfurstrauma um lönd og höf og líta aldrei til baka, laus við þrælbundið mannfélag, sem alt snerist um munn og maga, já, væri það hægt! Mundi ekki alt koma fyrir eitt, hégómi og aftur hégómi, og seinast endaði alt með því, að maður kæmi eftir hringferð í kringum hnöttinn aftur á sama staðinn, engu hygn- ari, engu glaðari en þegar af stað var lagt. Nei, hér varð maður að sætta sig við það sem ekki varð urrflúið og forsmá alla dutlunga forlaganna og njóta gleði lífsins eftir föngum. í sama bili komu tvö næturfiðriidi fyrir hornið — hermaður einn með kærustu sinni. — Þau voru á skemtigöngu í tunglsijós- inu, og voru svo sokkin niður í ástardrauma sína, að þau þurftu að íálina sig ófram með fótunum sem blind væru. Þau sáu því ekki Gabríel og gengu fram hjá, en hann sá strax að hermaðurinn mundi ekki hafa verið vandur í valinu, því kvensnift þessi var ófríð sýnum og iila vaxin. En honum virtist þykja jafnvænt um hana fyrir því og það var ekki iaust við að Gabtíel kendi öfundar að sjá þau leiðast þannig i faðmlögum. „Pessi náungi þarf ekki að koma heim að tómum kofunum, þegai"*sá tími kemur", hugsaði hann. Hann heflr gripið tækifærið þegar það gafst, og þarf því ekki að gera sér að góðu malandi fresskött heima við arinn í stað hús móður. Vel getur svo farið ab hann finni síðar meir, að betra er að vera ógiftur en illa giftur, en það eigum við nú allir á hættu.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.