Suðurland


Suðurland - 27.09.1913, Blaðsíða 4

Suðurland - 27.09.1913, Blaðsíða 4
64 SUÐURLAND Nýkomið í verzlun Andrésar Jónssonar: » afar mikið úrval af Kcgiikápum karla og kvenna. Storinjakkar, liciðjakkar, efni 1 Ycrkmaiiiiaskyrtur, Kastpiisaefni, Morgunkjólaefni, Margar tegundir af Syuntueí'num Ijómandi fallegum, nýjar tegundir af Flúnelum, margskonar Tvistar, Sirziu einlitu, nýjar teg. af (xluggatjaldaefnum, KeliatTÍnni og Hörtyinni góður og ódýr, Sokkar, Stoppugarn, mikið úrval af Nærfatuaöi, Manchetskyrtiir, Höfuðsjól, Hcrðasjöl, fínir Yasakiút- ar, brúnu Ilattarnir eftir spurðu. Hakpokar. Spil st.ór og smá. Yiiullar, ltcyktóhak, Rulla og Ncftóhak, mikið úrval, rnjög ódýrt. Ennfremur ýmíslegt til Rciðlijólaaðgcrða. Gjörið svo vel og lítið á vörurnar, Allir velkomnir. <2óóar vörur! JEœgsta veró! Virðingarfyllst cHnórds dónsson. Friðarsamningarnir Balkanþjóðanna, Nú er loks fullnaðarfriður saminn mflli Búlgara og Tyrkja, og hefir sá orðið endirinn, að Tyrkir fá að halda Adríanopel og Kirk Kilissi. Er mælt að stórveldin láti sér þetta vel lífea, enda þótt öðiuvísi væri til ætlast. En Búlgarar hafa mjög glatað þeirri samhygð annara þjóða, er þeir unnu sér í fyrstu. Veldur því ofsi þeitra, frekja og forsjálleysi síðan þeir hófu ófriðinn á ný. -- ------------- Hókasafu Einarsliafiiarverslunar. í safninu eru margar góðar bjekur um landbúnað og sjávarútveg, bseði á íslensku og dönsku, t. d. „Land mandsbogen" og Búnaðarrit Herm. Jónassonar, Bansk- og Norsk Fiskeri- tidende, Búnaðarrit Búnaðarfól. o. s. frv. Verslunin Jjær bækurnar út úkeypis þeim er þess óska, hér nærlendis, en vel verður að fara með þær og ekki Italda þeim lengur en 2—4 vikur, eftir stærð þeirra. Lefolii stórkaupraaður hefir gefið bókasafn þetta í því skyni, að nám- fiisir menn gætu haft af því bæði f óðleik og gagn. Silung&net aí hverri tegund sem óskast, ennfremur öil önnur veiðarfæti til sjávarútvegs fáið þið best. og ódýrust eftir gæðum með því að snúa ykkur til ÓLAFS ÁSBJARNARSONAR Ilafnarstræti 19, Reykjavik. aðcins fluttar vörur af fyrstu tcgund. Ánmndi Árnason kanpm. Hveríisg-ötu Reykjavik kaupir iniilciidar vörur Ráu varói selur útlcndar vörur táfjii varði. Tóbaksbúðin á Langavegi 5 selur i haust eins og undanfarið: munntóbak, reyktóbak, rjóltóbak og vindla í stórum og smáum kössum ódýrast allra í bænum. Munið að koma innn á JEaugavag 5 og spyrja um vorðið, það kost- ar ekki neitt, ekki tíma *heldur, því allir fara um Laugaveginn. 3 Rýr snommbærar, ungar og gallalausar, fást keyptar (eða í bíttum) að Eyvík í Grimsnesi. Si I c&r/ útgeróarmanna ! Netagarn bcst og ódýrast útvegar VERZLUN ANDRÉSAR JÓNSSONAR. SýnisKorn til. nnnnnnnnnnnnmnnmnnnnnnmn Ferðamenn! Reykjafossvélarnar eru nú teknar til starfa á ný, (sbr. augl. í blaðinu). Ekki ætti að þurfa að minna menn á að styðja þetta fyrirtæki, einkum þegar það yrði beggja hagur að láta vinna ullina þar. Hið islcnskasteinoliuhlutafólag er sagt í Reykjavíkurblöðunum að félag heiti, sem bráðum eigi að verða skrásett þar. Ekki er getið um hverj- ir að því standa eða hvernig því að öðru ieyti er varið, hvort það t. d. er „afleggjari“ frá D. D. P. A., sem rækta eigi í íslenskum jarðvegi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Jón Jónatansson, alþingism. Prentsmiðja Suðurlands. Semjið við ívar Sigurðsson á Eystri- Móhúsum um kaup á vönduðu íbúð- arhúsi þar, með 2250 □ aJ. orfða- festulóð í vel ræktuðum kálgarði. Ábúðarréttur á jörðinni getur fylgt með frá fardögum 1914. Halldór Magnússon í Bakkar- holtsparti lánav reksti armönnum nátthaga náttlangt, fyrir mjög væga borgun. Tapast hcflr foii móbrúnn að ]it 6 vetra gamail, ójárnaður, mark: 2 standfj. aftan h. Sá sem kynni að verða folans var, er beðinn að gjöra mér aðvart sein fyrst. Eyrarb. 27. sept. 1913. Einar Jónsson. Gleymið ekki þegar þið komið til Reykjavíkur, að koma inn í verzlun cfflartcins Cinarssonar Laugaveg 44. Þar fáið þið ávalt nóg úrval af allskonar vörum, svo sem : Karlinannafatuaði — fatacfni — yfirfrakka — rciðjakka rcgnkúpur — storiuföt — olíuföt — vctrarskinnhúfarnar alþcktu. Ennfremur mikið úrval af allskonar SJÖLUM og mjög mikið úrval af allskonar ÁLNAVÖRU einnig flesiar tegundir af inatvöru ásamt mörgu fleira, og þið munuð kom- ast að því að hvergi fáið þið betri kaup en hjá M&rteini linarssyni Laugaveg 44. XSXiXBXiXIXlXÍXlXÍXSXiXIXSXIXiXIXIXI

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.