Suðurland


Suðurland - 10.01.1914, Blaðsíða 3

Suðurland - 10.01.1914, Blaðsíða 3
suðurland Aðalfundur Ábyrgðarsjóðs opinna róðmskipa í Ámessýslu verður haldinn í Barnaskólan- um á Eyrarbakka sniinudngiun 25. þ. ni. kl. 2 e. hád. Verða þar lagðir frarn raikningar sjóðsins fyrir 3 siðastliðin ár, kosin stjórn og endurskoðendur til næstu 3ja ára og rædd ýms mál, er sjóðinn varða. Mundakoti 9. janúar 1914 f. h. st.jórnarinnar Jón Einarsson. u*uu**uuuuuuu**uuuu*uu*uuu* 119 _ Aðalfundur Prentfélags Árnesinga verður haldinn i Fjölni m.’ mm á Eyrarbakka laugardaginn 31. jan. 1914, kl. 11 f. hd. Hluthafar ámintir um að mæta. <3*rantfálagsstjórnin. *************************** lagði þar grundvöllinn að^þessu st.aifi þar, og á honum heflr siðan verið bygt. Skoðað hefir verið 3var á ári, að haustinu, á útmánuðum og svo seinast á vorin oða rétt fyrirj Áláttinn, mældar fyrningir. Hey öll hafa verið mæld á haustin og síðan metin eftir gæðum, eftir föstum reglum. Reynsla sú sem fengist hefir í þessum hreppi er mik- ils virði og mjög eftiitekt.averð. í sumar á þingi léði Guðjön Guð iaugsson hallærisnefndinni í efri deild sem haun sj.ilfur átti sæti í, ýmis- legt af skýrslum og öðrum fróðleik ura reynslu þeirra Fellshreppinga um heyásetningseftirlitið. Er nokkuð af þessum skýrslum pi9ntað í nefndar- álitinu. Meðal annars var þar ritgerð eftir Guðjón (úr óprentuðu sveitablaði) um hey og fjireign Kollflrðinga á 10 ára tímabilinu 1888—97. Af því að svo fáir lesa skjalapait þingtíðiudanna, en svo margir þurfa að kynna sér alt það sem til gagns má vevða fyrir þetta forðagæslumál, birtir Suðurland kafla úr þessaii ritgerð Guðjóns, og fer liann hér á eftir: „Mest hey á þeisum 10 árum hafa verið 1891—92 eða. réttara sagt haustið 1891, 14755 teningsálnir, en minst 1888, 8190 teningsátnir, og þar næst í haust eð Jeið. Mrstar fyrningar voiið 1891, 2791 ten.ál., en eflaust minstar næstl. vor, en þess skal getið, að þossar sáralitlu leifar í vor eð leið voru aldrei mældar, og eru því settai hér aðeins eítir ógreini legri frásögn annara, en að líkindum hafa þær ekki verið meiri. Lengstur innistöðutími mun hafa verið vetur inti 1891—92, en styst.ur veturinn 1894—95. Af skýrslunni hór að framan1) geta hreppsbúar 'farift nærri um, nær á þessu io ára timabili hafa verið mest hey og nær minst á hverri einstakri jörð, og hið sama geta menn séð viðvíkjandi fyrningum, og á skýrslunni hér á eftir geta menn séð, nær flestur fénaður heflr verið á fóðrum í hreppn- um og nær fæstur, on ekki hefi eg getað verið að telja fénað hvers heim- ilis útaf fyrir sig. Skýrslauin búpening og lieyblrgð- ir í Fellshr. s\ fóðrum 1888-98 Ár Hoy Fénaður á fóðrum ten.áln. kýr sauðfé hross 1888-89 8190 28i/2 803 56 1889—90 11235 32 998 59 1890—91 12280 31i/4 1219 66 1891 — 92 14755 321 k 1419 68 '892—93 10924 25i/a 1249 65 *) hað er skýrsla um heybirgðir lijá hverjum einstökum bónda í ln-eppnum á þessu 10 ára tímabili. Pir þeirri skýrslu bér slept, en úr tekið rúmmál heyjanna í "ilum hreppum fyrir livert ár, og sett iuuí 8kýrslunai húr á eftir. Ritstj. Ár Hoy ten áln. Fénað ur á fóðrum kýr sauðfé hross 1893-94 11828 29l/2 1309 72 1894-95 11620 28i/a 1311 73 1895-96 12202 291/s 1328 83 1896 - 97 11194 27i/o 1293 8 li/a 1897—98 9726 26i/a 1080 70 Eins og þeim er kunnugt, sem veiið hafa í hrepnum þessi árin. hafa haustaldir kálfar verið taldir sem l/6 úr kú og vetrungar sem V2 kýr, og af þessu leiða brotin, því að hér er átt við kýrþunga á fóðri, en ekki kýr í eiginlegri merkingu. Fæstir kýiþungar hafa þá verið á fóðrum veturinn 1892 — 93, t25l/z, og þar í vetur, aðeins ^/^, og teldi eg það eitt af mestu framförum hreppsins, ef það staíaði ekki af fóðurskorti. Sauðfé langflest veturinn 1891—92, 1419, en fæst 1888—89. Bæði hey og fénaður fara drjiigum vaflandi til vorsins 1892, en fyrningar fóru vax- andi til vorsins 1891, en vorið 1892 minkuðu þær stórum, eða úr 2791 ten.ál. niður í 1580, og hafa aldrei orðið nálægt því eins miklar síðan, og huifu alveg, að heita mátti, næst- liðið vor, enda vantaði suma marg- falt meiri hey en fyrningunum nam, og þó undarlegt megi viiðast, vant aði suma allmikið fóður til þess, að vel hefði verið, af þeim, sem þó áttu fáar álnir eftir að lokum, sem stafaði af því, að kýr fóru fyrri af gjöf en búist var við og að um sauðbuvðinn þurft litið að gefa. Kúaþungi var líka mestur veturinn 1891—92, en hross langflest veturinn 1895—96, 63 tals. Það sem væri einna mestur fróð- leikur í og mjög nyteamt, ' væri, að geta skýrt nákvæmlega rétt frá, hvað innistöðutíminn hefði verið lungur hvern vetur, lielst á hveijum bæ, en til þess að slíkt sé mögulegt, þurfa I allir skepnuhirðingamenn að rita ná- kvæmar gjafatöflur. Um þetta er onn æriðlilið hér í plássi, sem leiðir af því, að svo fair eru hneigðir fyi ir að rita daglega með nákvæmni það, sem við ber, eða hinar daglegu útgjalda- eða tekjugreinir, og að því er þetta snertir, af því svo fáir eru, sem með stöðugum áhnga stunda skepnuhirð ingu og hafa okki um annaft að hugsa. En því mega menn trúa, að þessi starfi, þegar hann er byrjaður og kominn i góða reglu, útheimtir miklu minni tíma, en menn gera sér í hug- arlund með fyrstu, er því skemt.ilegri sem menn gera hann lengur, og verð ur til margháttaðra gágnsnnina uppá framtiðina. Einn maður hér í hreppi (J. Þ.) heflr ritað í þesskonar töflur nokkra vetur, og á þeim, ásamt, öðr um upplýsingum, sem hægt heflr vorið að snapa sér, hufir á hveiju vori verið sett í ásetningsbókina áætl- un urn meðal innistöðutíma á öllum skepnum hvern vet.ur, en af því að þetta er svo afar mismunandi í sveit- inni, að því er snert.ir sauðfé og hross, þá verður sú áætlun aldrei arinað en meira og minna ónákvæmar getgátur, enda þótt þetta sé nákvæmlega at- hugað á einum eða tveimur bæjum. En það, sem einkum gefur mér nokkra von um, að þessar áætlanir hafi ekki verið fjarri sanni, er heymegnið, sem eyðst heflr hvern vetur í hreppnum. Og þó er nú þetta öfugt við það, sem eiginlega á að vera, því að innistöðu- tíminn á að sanna, hve rétt eða röng áætlunin um heybirgðirnar hefir verið, en heybirgðirnar — sem ávalt hljóta að vera að nokkru áætlaðar — eiga ekki að sanna innistöðutímann, en undir núverandi Irringumstæðum er þetta þó sterkasta sönnunin. Innistöðutíminn, samkvæmt áætlun okkar, hefir þa verið þessi: Ar Kýr íáauðfé Hross 1888 — 89 . 32' 20 15 1889 — 90 . 35 20 15 «-H CT> 1 O C5 00 r-H 35 20 15 1891—92 . 37 26 25 1892—93 . 33 17 16 1893—94 . 34 20 17 1894—95 . 33 16 15 1895—96 . 36 24 22 1896—97 . 35 19 22 1897—98 . Fess skal getið, að innistöðutím- inn 1896—97 er aðeins ákveðinn eft ir því, sem mér einum þótti næst sanni, að rnundi hafa verið, af því það fórst fyrir, að við skoðunarmenn- irnir bærum okkur saman um það næst!. vor. Að svo miklu loyti sem menn halda, að þetta yfirlit fari ekki langt frá því, sem hefir í raun og yeru átt sér stað, geta menn dærnt um vetr- arrikið hér í hreppi þessa siðustu 9 vetur, og þar af líka dæmt um, hverju Kollfirðingar megi búast við sem oftast í þessu ofni, því þó að það kunni að vera, að vetrarríki á þessu tíu ára timabili hafl veiið minna en á flestum öðium áratugum, þá er það ósannað, og ekki líklegt að það fari langt fjarri meðaltalinu af öllum áratugum síðan þessi snjóakriki bygðist. Af vigtarskýrslunni mætti að mínu óliti nokkuð læra, en þar eð fjárvigtun viiðist ekki vera neinn átrúnaðarstaifi Kolifiiðitiga nú sem stendur, þá ætla eg ekki að þreyta mig né aðra á þeirn hugleiðingum að siuni. Bækurnar geta geymt skýi>l urnar fyrir þá af eftirkomendunum, sem kunna að iíta öðruvísi á fjár- vigtina en meiri hlutinn gerir nú, og einhverntímageturhúnorðið „móðins“ aftur, þó að hún þyki ekki skreyta búnaðarháttu vora nú. Hvort að þessar opinberu hey- og fjárskoðanir leiði gott af sér eða ekki, um það ætla eg ekki að fara mörgum orðum, og er það þó ekki af því, að eg sé á báðum áttum i því efni, lieldur af því, að eg hefi engin mót- mæli heyrt gegn þeim hér i hreppi sem teljandi séu, og sist rökstudd mótmæli, og þá get eg ekki verið að eyða orðum um það, sem allir virðast vera ásáttir um, eða þá treysta sér ekki til að mótmæla með rökum.“ Vetrarríki er allmikið í Fellshreppi og þarf því þar að ætla fénaði mikil hey. Skoðunarmenn telja veturinn 1893 verið hafa meðalvetur, og þá heyeyðslan 108,6 ten.álnir fyrir hverja kú, 4^/g ten.ái. fyrir sauðkind, og 19 ten.óinir fyrir hvert hross. Það ár nemur mismunurinn á áætlun ásetn- ingsmanna og ending heyjanna um 2°/0. Sýnir þetta ljóst að ásetningur þeirra hefir ekki verið neitt handa- hóf. Á reynslu þeirra Fellshreppinga má mikið læra, og yrði forðagæslan sam- kvæmt nýju lögunum víða framkvæmd með jafnmikilli vandvirkni og ná- kvæmni og Guðjón Guðlaugsson gerði, þá þyrfti ekki að efast um árangurinn. Að vísu mun þykja meira vandhæfi á heyásetningi í útbeitarsveitum en þar sem vetrarríki er mikið, en ef reynsiunni er fylgt með gaumgæfni á hverjum stað, ætti þó að mega einn- ig þar byggja á föstum grundvelli. — Rúmsins vegna verður ekki farift I fleiri orftum um forðagæslulögin eða j forðagæslustarfið að þessu sinni, verð- | ur vikið að því aftur síðar. ------0~*OK>---- Spjátrungar, (Brot). Þeir „spásséra" og „spekulera“ og „spandéra" og „kókettera“ þeir á sér láta ærið bera sem nllra minnst þó vilja gera meft manndráps flibba og iiaiðan hatt þó hafi þeir ekkert í lit-la skatt. Staka. D. D. P. A. dó fyvir oss dýið sé því fyrir ómakið reis upp aptur íslenskt hnoss en alveg sama tóbakið. Kári.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.