Suðurland


Suðurland - 24.01.1914, Blaðsíða 4

Suðurland - 24.01.1914, Blaðsíða 4
128 SUÐURLAND Steíánsdóttir sem lifir mann sinn, og var hjónaband þeirra hið ástúðlegasta. Þau byrjuðu búskap í Úthlið á parti, fluttust svo að Brekku í sömu sveit og bjuggu þar um hríð. Þaðan flutt ust þau að Breiðumýrarholti í Stokks- eyrarhreppi og bjuggu þar í rúm 30 ár. Þau eignuðust 11 börn, þar af lifa 8, öll hin mannvænlegustu. Fyrir nokkrum árum hættu þau búskap, en Stefán son þeirra tók við. Þau fluttust þá til Snorra Sigurðsson- ar tengdasonar síns og Oddbjargar dóttur sinnar að Jaðri í Hrunamanna hreppi. Undi hann þar mæta vel hag sínum, enda höfðu húsbændurnir verið samtaka í því sem öðru að gjöra gömiu hjónunum lífið sem þægi- legast, að þvi leyti sem í þeirra valdí stóð. f’orsteinn sál. var fremur heilsu- góður og líf hans endaði með því að hann varð bráðkvaddur. Hann var meðal maður á hæð, fremur gild- vaxinn, góðlegur í útliti og glaður í lund, vel greindur og skáldmæltur þótt lítið bæri á því. Trúrækinn var hann og hinn vandaðasti, einkar gest íisinn og vildi yðrieitt verða serr* flestum að liði. Áskorun til íslcnskra alþinghkjóscnda. Útaf fyrirlestri Árna Pálssonar bókavarðar um verndun íslenskunnar sérstaklega í skólunum, er hann hélt í Reykjavík í haust, og nú heflr flutt hcr eystra, var á fjölmennum fundi i „hinu íslenska stúdentafólagi" 5. f. m. samþykt svofeld tillaga í einu hljóði: „Fundurinn skorar á íslenska kjós- ondur að fela þingmönnum að styðja að því af fremsta megni, að alþingi v» iti ííflegt fé til þess að samdar verði sem fyrst íslenskar kenslubæk- ur í öllum námsgreinum handa skól- imi landsins, sérstaklega þó handa alþýðuskólum og gagnfræðaskóium". Reykjavík 7. des. 1913. MattMas Þórðarson núv. formaður Stúdentafélagsins. ----—--------— Orð í tima. Lektor Waldenström ríkisdags- niaður í Svíþjóð, sagði fyrir nokkru í fyrirlestri, sem hann hélt um Ame- tíku: Tinrrlouþ fólk yia^Jir sér mikið inn í Aœeríku. En ef það vildi vinna hér eins' og það má til að vinna þai, þá þyrftil»S^)ÍHn að fara héðan“. Úr „Bondevennen". Verðlaun úr Ræktunarsjóði ísl. Stjórnarráðið úthlutaði verðlaunum úr Ræktunarsjóði í desember síðastl. til 69 bænda. Fengu þeir tilkynn- ingarnar um verðlaunin með jóia póstunum. Alls var úthluíað í þetta sinn kr. 4750 og skiftist upphæðin þanníg: 150 kr.: Guðmundur Ólafsson, Lundum, Mýrasýslu. Jónas Iiluga- son, Bröttuhlíð, Húnv. Egill og Aðalfundur Prentfélags Árnesinga verður haldinn í Fjölni á Eyrarbakka laugardaginn 31. jan. 1914, kl. 11 f. hd. Hluthafar ámintir um að mæta. cfr&nífdlágsstjórnin. uuuuuuuu*uuum***uuu*u*uuuu Jóhannes Sigurjónssynir, Laxam., Þing. 125 kr.: Eyjólfur Guðmundsson, Hvoli, V. Sk. Þorkell Guðnrundsson, Álftá, Mýr. 100 kr. : Bjarni Þorsteinsson, Hvoli, V. Sk. Jón Nikulásson, Álf- hólum, Rangv. Eyjólfur Guðmunds- son, Hvammi, Rangv. Vjgdís Jóns- dóttir, Deildartungu, Borgf. Herdís Sigurðardóttir, Varmalæk, Borgf. Guðni Jónsson, Vaishamri, Mýr. Guðmur.dur Bárðarson, Bæ, Strand. Jón Pórðatson, Klömbrum, fing. Baldvin Sigurðsson, Garði, Ping.* 75 kr.: Sigurður Ólafsson, Núpi, Rangv. þorsteinn Þorsteinsson, Beru- stöðum, Rangv. Eyjólfur Jónsson, Þórustöðum, Gullbr. Sveinbjörn Bjarna- son, Efstabæ, Borgf. Jóhann Magnús- son, Hamri, Mýr. Jón Jónsson, Valshamii, Snæf. Eiríkur Sigurðs- son, Ytri Görðuin, Snæf. Sigurbjörn Magnússon, Glerárskógum, Dal. Helgi Helgason, Kveingrjóti, Dal. Jón Þórðarson, Hvitadal, Dal. Bjarni Jensson, Asgarði, Dal. Lýður Sæ mundsson, Bakkaseli, Strand. Guð- mundur Pétursson, Holti, Húnv. Jón Jóhannesson, Arnesi, Skgf. Helgi Hjálmarsson, Grenjaðarstað, Þing. Jón Þórðarson, Snæhvammi, S.-Múl. 50 kr.: Hávatðar Jónsson, Efri- Fljótum, V. 3k. Þorsteinn Þorsteins- son, V.-Sk. Kjartan Finnboga- son, Pre^gsum, V?iSlr. Brandur Brandsson, Presthúsum, V^Sk. Þor- kell Arnason, fekálttfabæjarhraunum, V. Sk. Elín Jónsdóttir, Herjólfsstöð- um, V. Sk. Jón Jónsson, Giljurn, V. Sk. Jón Jónsson, Norðurgarði, V. Sk. Heiðmundur Hjaltason, Göt- um, V.Sk. Björn Einarsson, Fagurhóli, Rangv. Ólafur Pálsson, Þorvaldseyri, Rangv. Ólafur Ólafsson, Eyvindar hólum, Rangv. Gísli Jónsson, Ysta- Skála, Rangv. Sigurður Jónsson, Hrepphólum, Arn. Ólafur V. Briem, StóiaNúpi, Arn. Sigurður Sigurðss., Bræðratungu, Stokkse., Arn. Þorkell íorleifsson, Brjámsstöðum, Arn. Geir Egilsson, Múla, Arn. Símon Jónsson, Selfossi, Arn. Jón Gestsson ViII ingaholti, Arn. Hannes Magnússon, Stóru-Sandvík, Arn. Magnús Magn- ússon, Arabæ, Arn. Björn Þorsteins- son, Bæ, Borgf. Guðbjarni Guð- mundsson, Jafnaskarði, Mýr. Bene- dikt Pórðarson, Hólmakoti, Mýr. Stefán Jónsson, Staðarhrauni, Mýr. Hallgrímur Nielsson, Grímsstöðum, Mýr. Kristján Jónsson, Snöksdal, Dal. Búi Jónsson, Litlu Hvalsá, Strand. Jóhannes Jóhannesson, Úti bleiksstöðum, Húnv. Bjarni Bjarna son, Víkurkoti, Skgf. • Baldviu Jó hannesson, Pönglabakka, Skgf. Björn L. Jónsson, Stóru Seilu, Skgf. Gisli Pétursson, Kýrholti, Skgf. Jóhann Þórðarson, Hnjúki, Eyf. Valdemar Valdemarsson, Böðvarsnesi, Ping. Gisli Kristjánsson, Ingjaldsstöðum, Ping. Benedikt Jóhannesson, Staðar- seli, Þing. --------------. Eimskipafélagið. Stofnfundur félagsins var settur í Reykjavik eins og til stóð þ. 17. þ. m. í FríkirkjurfTii. Stóð fundurinn ftá því á hádegi og langt fram á nótt, og var þá frestað þangað til á fimtu- daginn 22. þ. m. og þá lokið. Um- ræður miklar um lagafrumvarpið, kom fram hínn mesti grúi af breytingar- tillögum, en voru flestar feldar. Nokkur ágreiningur var um tíma miili fulltrua þeirra Vestur íslendinga og landstjórnarinnar um atkvæðis réttinn, en mun hafa greiðst úr að síðustu. í stjórn félagsins voru kosnir: Eggert Olaessen yfirdómslögm., Sveinn Björnsson —„ — Ólafur Johnsen kaupm, Jón Björnsson kaupm. Halldór Daníelsson yfirdómari, Jón Gunnarsson samábyrgðarstj., Garðar Gíslason kaupm. Endurskoðendur voru kosnir: Lárus H. Bjarnason prófessor, Glafur Eyjólfsson verslunarsk.stj. Nánari fregnir af fundinum í næsta blaði ------<-»0-0--- fríi’ læknar. Pegar Dumonlin læknir lá fyrir dauðanum, stóðu margir læknar hjá honum og létu í Ijós sorg sína yfir að missa hann. Pá sagði hann: „Ég læt eftir þrjá góða lækna". Peir báðu hann nefna þá. Og í huga sinum vonaði hver um sig að hann yrði einn af þessum þremur. En Dumonlin sagði: „Peir heita vatn, hreifing og höfsemi. [Úr „Bondevennen".] Iliíðning á talgátu í 31. tbl. „Suðurlands". 8. 11. 9. 10. 6. = Arður. 4. 5. 11. 7. 10. 6. = Garmur. 2. 3. 11. = Kór. 1. 2. 3. 4. 10. 6. = Skógur. 7. 8. 9. 2. 10. 6. = Maðkur. 4. 8. 6. 4. = Garg. 7. 5. 11. 11. = Marr. 7. 5. 9. 10. 6. = Maður. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. = Skógarmaður. Iijói. Á víð og dreif. Yitagerð á árinu 1913. síðastl. sumar hefur verið komið upp nýjum vitum á Bjargtöngum vestanlands, á Skagatá við Skagafjöið og á Flatey á Skjálfanda. Einnig hefur bæarstjórn Seyðisfjarðar látið endurreisa vita á Brimnesi við Seyðisfjörð. Hclstu brýr 1913. Pessar ár ! hafa verið brúaðar síðasti. ár, og er gerð brúnna og lengd eins og hér segii: Þverá í Borgarfirði, steinsteyubogi, haf 44 m. Fremri-Laxá í Húnavs., steinsteypub., aðalhaf 23 m. Rangá í Hróarstungu, steinsteypub, haf 22 m. Munkaþverá í Eyjaf., steinsteypub., haf .16 m. Djúpadalsá í Eyjaf., stein- steypub., haf 15 m. Skjóldalsá í Eyjaf. steisteypubitar., lengd ÍG1/^ m. Finnastaðá í Eyjaf., steins’teypubit., lengd 10 ii). Kaldá í Jökulsárhlíð, steinsteypubit., lengd 12 m. Austurá í Sökkólfsdal, steinsteypubit., lengd 10 m. Hve.fisfljót í V. Skaftafs., járnbrú, lengd 19 m. Btunná í V. Skaftafs., Járnbrú, 22l/2 m. Nyjárssundið. Kappsund fór fram á Nýársdag, eins og að aundanförnu um Aýársbikar Grettisfjelagsins, Sex tóku þátt í suudiuu og varð Erlingur Fálsson, sonur Páls Eilingssonar sund. kennara, fljótastur, synti 50 metra á 3372 sekúndu. Hafði Erlingur nú unnið bikarinn þrisvar sinnum í röð og fékk hann þá til fullrar eignar En Guðjón Sigurðsson úrsmiður gaf þegar annan bikar til þess að keppa um næsta nýársdag. Fyrst var keft um bikar þennan á nýárdasg 1910. og vann þá St9fán Ólafsson, og eins næsta ár. En síðnn hefir Erlingur unnið, og hefnr enginn við sundpróf hér farið eins hratt og hann í þettað sirin. Erlingur er liðlega 18 ára gamall, fæddur 3. nóv. 1895. Sagt er, að hann ætli til Lundúna bráð- lega og fá þar tilsögn frægra sund- manna. (Lögiétta) Nýjar sauðaklippur lét Jóhannes í Hamborg reyna hér í dag, þannig gerðar: Gildur járnstafur á fæti, við efri- endann er snúningshjól, út frá stafn- um gengur grannur járnarmur, sem sveigja má til, fram úr honum er gormur og á enda hans eru klippurn- ar, svipaðar að gerð nýtízku hár- klippunum. Þegar hjólinu við stafinn er snúið klippa klippurnar sjálfar ótt mjög og hefir sá er þeim stýrir eigi annað að gera en ýta þeim áfram í ullinni. Engin hætta er að klippur þessar særi kindina og má stilla tii um hvað nærri Þær klippa skinninu. Með nokkurri æfingu mun fljótlegc að klippa sauðfé með þeim. Tveir eða þrír menn þuifa að vera við klippinguna, einn til að snúa, annar j til að stýra klippunm, og ef til vill sá þriðji til að halda kindinni. Verkfæri þetta er búið til í Ameríku kostar hér 42 kr. og dýrari teg. 62 kr. Fæst hjá Jóhannesi Porsteinssyni í Hamborg hér í bæ. Sauðabændur ættu að athuga verk færi þetta. Norðrí. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Jónatansson. Frentsmiðja Suðurlandism

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.