Suðurland


Suðurland - 24.01.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 24.01.1914, Blaðsíða 1
SUÐURLAN Alþýðublað og atvitinumála IV. árjr, Eyrarbakka 24. janúar 1914. Nr. 32. •••••••••••••••••••••••••• | S ii ð u r 1 a n d * | koimir út círin sinni í viku, a • • laugarðögum. Árgangurinn kost- q S ar H krónur, erlcndis 4 kr. • Ritstj JónJónatanssoná • • Asgautsstöðum. m 2 Innheimtnmenn Suðurlands eru 2 • hér á Eyrarbakka: skósrm'ðm- • • G-uðm. Kbenezerson og 2 5 verzlm. Jó n Ásbj örn s son (við 9 • veral. Einarshöf'n). í Rcykjavík • m Olafur (ríslason vcrslm. í q • Liverpool • • Auglýsingar sendist í prent 2, smiðju Suðurlands, og kosta: 9 kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, • eti 1.25 á liinum. • I Cirífíur Cinarsson Laugaveg yfirdomslfigmaðnr 18 A (uppi) Beykjavík. Titlsími 433. ^lytur niál fyiir tmclitrétt.i og yfirdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venju- !ega hoima kl. 12—1 og 4—5 e. li. Hámsskeiðin að Þjórsártúni. Kyráta biiuaðarnámsskeiðið sem haldið var að Þjórsarrúni sfóð yflr í hálfan mánuð. Það námsskeið sótti íjöldi bænda, og Jétu þeir vel yflr. En það kom biátt i ]jós, að þessar Sóðu viðtökur, sem námsskeiðið fyrsta fékk hér, voiu að eigi alllitlu leyti a" þakka nýungagirninni. Áiið eftjr var aðsóknin dauf, og áheyrendur þá meira yngri menn er þangað komu meir sér til skemtunar en af áhuga fytir búnaðai fæðslunni. Og altaf dofn aði yflr aðsóktu'nni, svo ekki þótti til- tækilegt, að halda námskeið nema annaðhvort ár, og j ifnfiamt var tím inn sfcytfcur. NámskeiðVð í fyrra var vel sótt, var Þar þá margt bænda, og varð t-»r]a annað sagt en að það námskeið hefði "epnast vel, og það mun 'hafa valdið Því að efnt var til námskoiðs aftur n" i ár. Bæði í fyria og nú var íþróttanám slíeið háð samtimis. Mun þ'tð og "afa irwstu valdið uní það að búnað ^inámskeið vsr haldið aftur nú i ar, a° íþróttasambandið lagði kapp á að ull)da námskeið, en þóttist ekki geta Rornið því við nema búnaðarnámskeið V8B'i háð jafuframt. Aðsóknin í þetta sitn var allmikil, en altof fátt var í þetta sinn af bænd I*1, Meginhluti fastra nemenda voru n8ir menn búlausir, sem búast mátti vio að iþróttaáhuginn hefði þangað a,6gið. Eti þvi miður virtust þeir vera eigi allfáir af þessum hóp, SetI- altof lítinn áhuga höfðu á iþrótt unum, og þá auðvitað oigi lieldur á búnaðai fyrirlestrunum. .-'uðutiand hafði sérstaklega í þetta siun hvatt bændur til að sækja nam skeiðið, en.litt heflr sú biýning dug- að. Er svo að sjá sem þeir þykisfc eiga þangað litið erindi, virðist nú eftir reynslunni að dæma af þessu tiámskeiði, veia lítil astæða til að halda þessum námskeiðum áfram hér bændanna vegna, og allta síst áilega. En eithvað er hún hálfóviðfeldin sú hugsun, að hér í þessum bestu búnaðaihéiuðum landsins skuli ekki geta tekist að halda uppi einu viku- námskeiði á ári, með viðunanlegii aðsókn bænda. Pnð virðist svo sjálfsagt að bænd- ur i þessum héruðum ættu að hafa fulla ástæðu til að dvelja saman á einu vikunámskeiði, bera saman skoð anir sinar og reynslu og hlýða á fiæð- andi fyiirlestia um ýmsar greinir búnaðarins. En aðsókn bænda að námskeiðinu í þetta sinn var bein mótmæli gegn þes-sari skoðun. En hver er svo orsökin ? Ér það deyíð og áhugaleysi bænd anna som hér er um að kenna? Er það anmiki og heimilisáslæður sem hamla þeim fiá að sækja námskoiðin. Eða er sökin hjá þeim sem fræðsluna haí-i á hendi, hafa þeir ekki haft neitt það á boðstólum í fyrirlestrum síuurn, er bændum var gagn að að vita, og sem gat gert þeim það ómaksins vert að sækja námskeiðin? Sjálfsagt er óhætt að svara því hildaust neitandi, að þrátt fyrir fólks- eklu talsverða hór í sveitum, er það þó ekki annrikið eitt sem er ástæðan til þess hve námskeiðin eru fásótt af bændum- Verður þá sennilegast að orsakarinnar sé að leita hjá báðum málsaðilum, bændum og þeim, sem íræðsluna hafa á hendi. Að vorri hyggju veldur þó mestu áhugaleysi bændanna, því tiltölulega fáir þeirra hafa enn sótt námskeiðin, hinir sem sótt hafa, hafa þó flestir ekki orðið fyrir meiri vonbrigðum en svo, að þeir hafa komið aftur. Vitanlpga hlýtur ávalt að mega með réttu ýmis legt flnna að fyrirlestrunum, bæði því hvernig umtalsefnin eru valin og hvernig með þau er farið. En varla mun þó veríð hafa meiri misbrestur á þessu við námskeiðin að Þjórsár túni en þau er haldin hafa veriðann- arstaðar og verið fjölsótt af bændum. En hvorju sem hér er um að kenna, þá er það vist að ekkert vit er í þ,í að halda uppi 6í?iiaðantámskeiðum ár lega hér eystra eins og stendur. Og umhugsunarefni er það annars, hvoit ekki er meira en nóg talað og prédik að um búnað og búnaðaiframfarir, en of lítið sýnt og sannað. Ef það sem piédikað er um búnaðarmálefni, einkum nm ýmsar nýjungar í búnaði, ekki getur komið bændum til og kent þeim að láta reynsluna tala, verður árangurinn nauða lítill. Búiiaðarnámskciðlð 1 ár. Það hófst eins og til stóð mánu daginn 12. þessa mánaðar að morgni. Voru þá mættir 30 — 40 aí þeim er þar ætluðu að dvelja alla vikuna, og auk þess voru þar þá flestir fulltrtíar þeir er mætt höfðu á smjörbúasnm- bandsfundlnum daginn áður, dvöldu þeir þar þann dag, en fóru heimleiðis daginn eftir, komu þ.á aðrir, er dvöldu á námskeiðinu það som eftir var vik unnar. Munu fastir nemendur hafa vorið um 50 alls, en auk þess komu ýmsir þar úr grendimii A daginn til að hlýða á fytirlestia, oinkum síðari hluta vikunnar, voru þá oft 70—80 áheyrendur, og þegar aðeins er litið á höfðatöluna, veiður aðsóknin að teljast góð, en eins og áður er tekið fram var sáifátt af þessu bændur. Fyriilestia um búnaðaimálefui fluttu þoir: Sig. S'gmðsson ráðunautur6alls, Jón Jóttatansson 5, Ingimundur Jóns son frá Holti 2 og Porflnnur Þórar- insson frá Spóastöðum 1. Um skóg- rækt fluttu þeir fyrirlestra: skógrækt- arstjóri Koefoed Hanson 1, og Einar E. Sæmundsen skógvöiður 2, og 1 um trjárækt heima við. Alþýðufiæðslufyriilestia fluttu að tilhlutun stúdentafélagsins þeir: Árni Pálsson sagnfræðingur ogJónSigutðs son cand. phil. frá Kallaðarnesi. Flutti Árni 6 fytirlestra um stjórn landsins á lýðveldistímanum, og Jón l fyriil. um Jónas Hallgrímsson og 1 um sendibréf. P& flutti og Árni Pálsson 1 fytirlestur lokakveldið um verndun íslenskunnar. Ennfremur fluttu þar fyiitlestra Páll Bjarnnson kenrari á Stokksseyri 2 um menning og mentun, og Ólaf ur læknir ísleifsson 2 um félagsskap bænda í Ameiiku, og um Ametiku manninn Burkonk, og staif hans í jurtakynbótum, sem hann er þogar orðin heimsfrægur fyrir. Verður ekki annað sagt en að allfjölbreytt fræðsla væri þarna i boði. Um efni búnað- arfyiiiiestranna er getið nánar á öðr- um stað bér í blaðinu. Fyrirlestiar Árna Pálssonar voru einkar skýiir og Ijósir og snildatiega fluttir. Er það nýtt fyrir almenning hér að eiga kost á svo góðri og skýrti fiæðslu um þessi e.fni, sem hér var í boði. í fyrirlestrum Árna var varpað nýiu Ijósi yflr ýms atriði og þau betur skýrð en gert hefir vorið áður í þoim litum er almenninRur heflr átt kost á að losa. Pessir fyr irlestrar vöktu og mikla at.hygli, og þó varla svo sem^ Þeir áttu skilið. Fyriilestrar Jóns Sigutðssonar voru einnig báðir einkar góðir og skemti- legir. Fyrirlestur hans um Jónas var sá hinn sami er hann flutti hér sið astliðið voi', er þar mnigt nýtt um Jónas sem alm^nnít'gi er áður ókvniu ugt. í fyriiiestri sínum um sendi- biéf vakti Jón athygli á því. að nattð syn væri á því að vermda bau bctur en nú er gert, sýndi hann fram á hve mikilsverð gögn sendibréf gætu orðið fyrir seinni tímann, í bréfunum væru oft hægast að fá náin persónu- leg kyuni af þeim er ritað hafa, þá gæti og oft orðið mikið gagn að bréf- uiium málsins vegna, og í bréfunum gæti geymst mikils verður og gagn- legur ftóðleikur fyrir söguritarana. Ætti þvi almenningur að vaiðveita sem mest af bréfum sínum, og gefa þau síðan Landskjalasafninu, væri .auðvelt fyrir hvern einstakan að búa svo ura að engin óþægindi þyrftu að stafa af notkun bréfanna síðar. Pessi fyrirlestur vakti mikla at- hygli, og sjálfsagt taka ýmsir áheyr- endur þetta til athugunar og eftir- bteytni. — Stúdentafélagið á bestu þakkir skil- ið fyrir síua miklu og góðu aðstoð ' við þetta námskeið, því sú fræðsla scm þar var veitt af þess hendi, átti erindi til allra, og ekki sízt til ungu mannanna sem þarna voru í svo miklum meiri hluta. Páll Bjarnason rakti í fyrra fyrir- lestri sínum í stuttum og skýrum dráttum framþróunarsögu mannkyns- ins, og stórvirki mannsandans, og í hinumu síðari um mentun og nienn- ingu einstaklingsins. Var þetta stórt og umfangsmikið viðfangsefni, sem hverjum þeim sem ekki eraltafgagn- tekinn af hugsanaleti er gott að heyra nokkuð sagt um. Fyrirlestur Ólafs ísleifssonar um Burbank var einkar fróðlegur, er verk þessa manns alveg einstakt í sinni röð og svo stórmerkilegt, ef rétt er fráskýrt að vekja hlýtur und- run og aðdáun, og ættí þá af því að leiða í framtiðinni ófyrirsjáanlega mikilsverða hagsmuni fyrír mannkyn- ið. Burbank hefir gert það að lífs- starfi sínu að fóst við kynbætur á jurtum bæði með úrvali og kynblönd- un ólikra tegunda, og eru aðferðir hans miklu skjótvirkari og stórvirk- ari, en annara er við slíkt hafa feng- ist. Meðal annars er þess getið að honum hafl tekist að framleiða ný aíbrigði trjátegunda sem hafa náð svo skjótum vexti að þau hnfa á 14 ár- um náð 6 falt moiri vexti en^ frum- tegundirnar hafa náð á ^O átum undir sömu skilyrðum. Hér á Norð- urlöndum þekkja menn ennþá litið starf þessa manns, og Norðurðlfu- fiæðimenn í þossari grein láta bans enn litt getið í litum sinum, en Iik- lega vetður þess okki langt að lnða úr þessu, að full vitnoskja fáist einn- ig hér um starf þessa manns. — Fytiiiestrainir á þessu námskeiði voiu eins og sést á þvi stm iiéi hef ir sngt votið, mun fjölbreyttati en áður, en búnaðarblæi inn yfir því var með minnsta tnótí, og minni en æskih-gt 'tierir verið, og slafar það af þvi hvemig aðsóknirmi var \arið. Tímunum var vaiið likl og áðui hef-

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.