Suðurland


Suðurland - 07.02.1914, Page 4

Suðurland - 07.02.1914, Page 4
136 SUÐURLAND Ágætur matfiskur (þorskur) fæst 1 Verzlunin Einarshöfn hf Eyrarbakka. Frosin síld fæst á vertíðinni í Verzluninni Einarshöfn hf. OOOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOO Ekki alls fyrir löngu flutti Suðuri. eftirmæli um nýdáinn efnisbónda, að vísu stutt en svo herfilega fult af hugs unar- og málvillum að bæði skildum og vandalausum var hin rnesta raun af. Það særir bæði blaðið og lesendur þess að senda því svona ritgerðir. E’að getur oft staðið svo á að i itstjórinn hafi ekki ástœðu til að at htiga þær svo náið, og þær svo slæð ist í blaðið, er slíkt því eðlilegra þar sem ritstjórinn er vitanlega kafhlað- inn ýmsum öðrum önnum. Lesandi. Orðum aukið mun það veraíað- sendii fréttagrein í síðasta blaði, sem sagt er um skort á algengri nauð- synjavöru í verslunum hér austan- fjalls. Minnist Suðurland þess ekki að hafa heyrt neinar slíkar kvartanir, nema þá ef vera skyldi um skort á fóðurbæti, og er það ekki verslunun um að kenna þótt, svo væri, þar sem héraðsbúar hafa ekki haft neina fyr- irhyggju í tíma til þess að panta þá vöru. ------<>*o~o---- Talgáta. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. Jeg er sokkur sædisar. 7. 8. 3. 10. 3. Sýni’ og land er hul ið var. 7. 8. 9. 11. 12. 13. Fær mig eyra, fugl og véi. I. 12. 10. 11. Föng í húsi geymi’ eg vel. 8. 9. 10. 11. Minni’ og stærri merk- ing á. 6. 2. 9. 10. 11. 12. 13. Móðurhör und, frítt að sjá. 4. 9. 10. 11. 12. 13. Aður manns nafr., óvirt nú. 5. 3. 11. 12. 13. Eigum samnefnt eg og þú. 1. 2. 3. 10. 7. Leið frá sýn um leynist.ig. 1. 3. 10. 11. 12. 13. Liklega’ gæti marið þig. 1. 9. 10. 11. 12. 13. Hamingju’ ei, eri hreysti bar. 2. 3. 10. 11. 3. Hjálp oft feiðamönn- um var. 2. 9. 5. 4. Galli nokkur grennir frægð. 7. 8. 9. 10. Gott er að hafa það í nægð. 6. 12. 5. 3. 13. Lífsins gleði’ og gngn ég ber. 1. 2. 3. 11. Gamalt spursmál nýtt ] , I þo er. j Fiskifélag’sdeildin á Stokkseyri hélt aðalfund sinn á kyndilmessukvöld. 1. Lagðir fram reikningar félags- ins og skýrt frá hag deildarinnnar. 2. Jón Jónatansson flutti ýtariegt erindi um líftrygging sjómanna. Urðu umræður um málið á eftir og barst þá fleira í tal, t. d. slysatrygging og veiðarfæratrygging. Engar ákveðnar tillögur voru gerðar. 3. Eftir litúr landi með veiðuin botn- vörpunga. Urðu um það fjörugar umræður og var að síðustu ákveðið að halda síðar almennan fund um málið. 4. Sala sjávarafurða. Var það nokkuð rætt, en engin ákvörðun tek- in. 5. Kosin stjórn. Form. Páll Bjarnason (endurk.), ritari Jón Jón atansson og gjaidkeri Jón Sigurðsson (endurk.). ] 0 nýir félagsmenn bættust við á fundinum. - - ý - Slysfarir. Vélarbátur ferst. A þriðjudag- inn var fórst vélarbátur úr Vest- mannaeyjum með fimm mönnum. ókunnugt er með hverjum hætti slys- ið hefði orðið, voru margir á sjó úr Eyjum þann dag en sjóveður var hið versta. Formaðurinn á bátnum sem fórst hót Guðmundur, ættaður úr J.and eyjum frá Voðmúlastaðahjáleigu. Hin- ir voru: Sigurður frá Fagurhól í Landeyjum, Daníel Bjarnason frá Seyðisfirði, og t.veir menn úr Reykja- vik Arsæll og Sveinbjörn að nafni. Allir voru menn þessir einhleypir og ókvæmtir nema Sigurður. — Báturinn er sagður verið hafa ó- vátrygður. Tveir lueiut verða úti. Tveir menn Olafur og Þorvaldur að nafni, lögðu af stað úr Keflavík heimleiðis suður að Stafnesi, á áliðnum degi á þriðjudaginn 3. þ. m. þeir voru gang- andi og báru um 50 pd. þungahver. Veður var rysjótt nokkuð og jeija- gangur. Urðu merin þessir báðir úti er þegar fundið lík annars þeirra í j grend við svonefn'da Ósabotna, annar maðurinn er enn ófundinn, en poki hans fannst skamt frá Jíkinu. Éinn maður sem var á leið til Keflavíkur mætti mönnum þessum, voru þeir þá farnir að villast, og var- aði þá við, og sagði þeim til vegar og lagði ríkt á við þá að halda sér sem næst sjónum. En líklega liafa þeir viilst aftur. Annars þykir slys þetta kynlegt;, því veður var ekki mjög illfc þó dimmt væri í jeljunum. -- . -------------- Svartur köttur, stör'og fallegur, hcfir tapast. Góðir raenn beðnir að greiða fyrir lionum ef yrðu hans varir og láta vita af því á prentsmiðjunni. íslenzkir sagnaþættir. Eftir dbrm. Bryi'júlf Jónsson fráMinna Núpi. V. þáttur. A f Magnúsi Kristjánssy ni. mormúua. Frh. Þá var Brynjólfur Jónsson sóknarpresb ur í Vestmannaeyjura. Hann reyndislíkt er hann mátti að hindra framgang Mor- mónatrúboðsins, en kom fyrir ekki. Var honum því gramt í goði og vildi gjarna finna sakir á hendur þeim, cr þá trú höfðu tckið. Hann vissi, að þau Magnús og Þuríður, voru gift eftir mormónskum reglum. En hann vissi líka, að sú gifting var eigi gild að landslögum, og hann hugsaði sér að nota það til að sýna ógildi MormÓDatrúarinnar. En þá var stjórnar- skráin svo nýkomin, að hann gat ekki verið orðinn kunnugur ákvœðum liennar. Hann kærði það fyrir Aagaard sýslumanni, að þau Magnús og Þuriður lifði í hneikslanlegri sambúð og skoraði á hann að láta það ekki afskiftalaust. Aagaard brá við, ritaði Bergi Thorberg amtmanni og sendi honu kæruna. Amtmaður varð vel við og ritaði svolátandi „aðvörun;‘. „Bergur Thorberg amtmaður i Suður og Vesturamtinu kunngjörir: að þar eð sýslumaðurinn í Vestmannaeyjasýslu hefir tilkynt amtinu eftir skírslu hlutaðeigandi sóknarprests, að húsmaður Magnús Krist- jánsson og Þuríður Sigurðardóttir, scm ekki eru löglega gift búi saman í hneiksh anlegri sambúð, þá aðvai-ast hér með og áminnast ofangreindar persónur, að slíta sambúð sinni innan viku frá birtingu þessa úrskurðar, og mega síðan ekki vera til heimilis á sama bæ. Ef þau þrátt fyrir þessa aðvörun amtsins, ekki slíta sambúð sinn’, mega þau búast við opinberri kæru til straffs eptir 190. gr. hinna íslensku hegningarlaga11. Amtmaður sendi sýslumanni úrskurð- inn. En hann skipaði hreppstjórum aö lesa hann upp fyrir Magnúsi og Þuríði. Hrepp- stjórar voru tveir og voru þeir báðir góð- kunningjar Magnúsar, þó ekki væru þoir Mormónatrúar. Þeim þótti crindið leitt, en urðu að hlýða. Veit Magnús ekki fyr til einn morgunn, cn að hreppstjórar koma báðir að kofa liaus, klæddir i spari- föt. Hcilsar hann þcim vel og spyr að erindum. Þcir spyrja í móti: „Hvort viltu heyra amtsúrskurð úti eða inni?“ „Inni“, segir Magnús. Hann grunaði hvað um var og bjóst við að íjöldi fólks mundi þyrpast að ef úti væri lesið. En það vildi hann ffkki. Þeir fóru inn og lásu þar npp úrskurðinu. Þuríður varð sem steini lostin og kom engu orði upp. Magnúsi varð líka þungt. Bauð hann þó hrepp- stjórnm kaffi og þáðu þeir það. Bjó hann það sjálfur til. En Þuríður skifti sér ekki af neinu. Magnús bað brcppstjórana að gefa sér afrit af úrskurðinum. Þeir tóku því vel, báðu haun vitja þess á morgun. Það gjörði hann og fékk afritið ókeypis. Um næstu nótt varð Magnúsi ekki svefn- samt. Hann hugsaði sitt ráð. Sá hann ekki annað ráð vænna, en láta bæta lút- erskri giftingu ofan á hina Mormónsku. Fer hann um morguninn á fuud Gísla kaupmanns Engilbertssonar og biður hanu vera svaramann sinn. „Hvð er þetta?“ segir Gísli, „eruð þið ekki gift:“ ,,.Tú,“ scgir Magnús. „En við viljum hlýða lögunum, svo við þurfum ekki að skilja.“ Segir lionum hvar komið or. Gísli hét að vora svaramaður lians. Þá fer Magnús á fund Þorsteins læknis og bað hann hins sama. Þorsteinn var oddviti Vestmanuaoyja- hreppsuefndar. Féllu orð mjög líkt og milli þeirra Gísla. Þorstelnn hét að verða við bón hans. Nú fer Magnús á fund prests og biður hanu að gifta sig. Prest- ur svaraði á þá loið, að sig bristi heimild til að gifta persónur, er væri annarar trú- ar. „En eg skal,“ sagði hann, „spyrjast fyrjr hjá yfirboðurum mínura, hvað og á að gjöra. Þangað til svarið kemur verðið þið samt að skilja.“ Frh. LiHínn er á síðastliðnu hausti Sigurður Benediktsson áður bóndi í Merkinesi í Höfnum syðra, dugnaðar- maður mikill og afburða góður for- maður. Var hann mötgum kunnur hér eystra. Verður æfiatriða hans getið hér í blaðinu siðar. Áriminnsglíinan var háðí„Iðnó“ i Reykjavík 30. f. m. þar giímdu 12 menn. — 6 úr glímufél. Armanns og 6 úr glímufél. Ungmennafél. Sigurjón Pétursson bar af þeim öllum, og hlaut hann skjöldinn. Næst Sigurjóni gekk Guðm. Kr. Guðmundsson. Skcmdir af sjávargangi. A Ak' ranesi urðu skemdir miklar af sjávar- gangi í ofsaveðrinu 28. f. m. Sjó' garðar féllu, stakkstæði skemdust og fiskpallar. Tveir vélarbátar brotnuðu og margir bátar ráku á land af höfn- inni. Sjórok var þar svo mikið £$ ekki var fært húsa á milli. Eg goymi göngustaf. Man ekk1 eiganda. lir. J- Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Jónatansson. Prcntsmiðja Suðurlands.

x

Suðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.