Suðurland


Suðurland - 14.02.1914, Blaðsíða 4

Suðurland - 14.02.1914, Blaðsíða 4
140 SUÐURLAND Skilvindan „Prímns“ er áreiðanlega skilvinda framtíðarinnar, og ryður sér æ meir og1 meir til rúms, þrátt fyrir alla hennar keppinauta. c7C v q r s v q g n a ! Af J»ví, að hún skilur mjólkina bæði fijótt og vel, er sterk, en þó mjðg létt; ódýr og cndingargóð, og ekki hvað sísl; vegna þess, að hún er Qinfalóari an noRRur önnur sRilvinóa. 99 Prímus u skilvindan er nú orðin viðurkend um öll Norðurlönd og víðar, sem besta skiivindan sem enn hefir þekst, og hefir hlotið verðlaun hvervetna á þeim sýningum, er hún hefir verið sýnd. ■ Mj élkurfr amleið endur! JiúRonur ! Jiúmann! Þér hafið stór-hag af þvi að kaupa <&rímus~sRilvinóunaf sem fæst nú af 3 stærðum i Verzluninni Einarshofn h|f á Eyrarbakka. Saltþorskur, Jrosió --- saltaó — reyRt — kjót,— rultupylsur, Rœfa og smjör fæst hjá HIINGOLFUR I Stokkseyri. OOOOOOOOOOODOOOOOOOOOOOOOOO Þrátt fyrir mikla aðsókn eru ennþá nægar birgðir af kornvöru hjá hf Ingólfnr Stokkseyri. u**nu****x****uuun*******n* Munið eftir að allar nýlenduvörur eru ódýrastar hjá hf Ingólfnr f Garðhúsum, Ketill Ketilsson, óðals iióudi í Kotvogi, Vilhjálmur Ketils sou í Kirkjuvógi og Vilhjálmur Jóns- son, bóndi í Görðum. Hefir hinn síðastnefndi orðið fyrir tilfinniHilegasta tjóninu. Jörð fians alveg oyðiiögð, fjárstofn ailur diepinn og ársforði heimilisins eyddur. Mörg hundruð dagsverk eru hór nú óunnin í túngarðahleðslu, *auk þeirrar feiknavinnu, sem liggur í að lneinsa alt storgrýti, möl og sand af túnunum sjálfum. Skyldi ekki stjórnarvöldunmn ís lensku hafa fundist þetta tilfinnan legt tjón og bótavert, ef Rangvelling ar hefðu fengið annað líkt af jarð skjálftum. Ól. Kelilsson. [fsafoldj ------------------ Kuldar i Suftnr Evrópu. Afarmi.kil frost hafa veiið að und anförnu suður í álfunni. Suður í Lissabon frusu vötn og tjarnir, og er sagt. að það hafi aldrei skeð fyr svo menn muni. Á Frakklandi hefir frostið oft orðið 18 stig. Margir menn þar kalið til dauða. Harftindi og atvinnuleysi i Anie riku. Atvinnuleysi mikið í New- York, um 500 þús. inanna atvinnu lausir og fjöldi af því fólki heimilis laust. Hefir það átt illa æfi að hrekj- ast á götunni í 30 st. kifida (Celsius). Hefir borgarstjóri orðið að taka þetta fólk til umsjönar, hefir hann fengið því hæli með því að leggja skip þeim til íbúðar. ooooooooooooo Káftiiiug taigátu í B4. tbl. SI. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 13. 13. Ilvammsfjörður. 7. 8. 3. 10. 3. Fjara. 7. 8. 9. 11. 12. 13. Fjöður. 1. 12. 10. 11. Hurð. 8. 9. 10. 11. Jöið. 6. 2. 9. 10. 11, 12. 13. Svöiður. 4. 9. 10. 11. 12. 13. Möiður. 5. 3. 11. 12. 13. Maður. 1. 2. 3. 10. 7. Hvaif. 1. 3. 10. 11. 12. 13. ílarður. 1. 9. 10. 11. 12. 13. Hörður. ooooooooooooo 2. .1. 10. 11. 3. Varða. 2. 9. 5. 4. Vömm. 7. 8. 9. 10. Fjðr. 6. 12. 5. 3. 13. Sumar. L 2. 3. 11. Hvað. Kjói. Nokkrir fleiri hafa sent ráðningar við talgáturnar í Suður)., en með því að öllum ber saman, verða aðeins birtar þær sem fyrstar koma. Ritstjói-i og ábyrgðarmaður: Jón Jónatansson. Prentsmiðja Suðurlands.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.