Suðurland


Suðurland - 06.06.1916, Blaðsíða 1

Suðurland - 06.06.1916, Blaðsíða 1
OÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála == Eyrarbakka 6. júní 1916. Nr. 19. VI. árg. „SUÐURLAND,, kemur út einu sinni í viku. ÍCostar 3 krónur argangurinn, er borgist ekki seinna en 15. júlí. Augl. kosU kr. 1.50 þuml- á fyrstu síðu, en kr. 1,25 á hinurn. Smá- augl. borgist fyriifram. Afgréiðsl- an er í prentsmiðjunni. Lofsöngur Indriða Einarss, til Islandsbanka, Hr. Indriði Einarsson, skrifstofu' sfjóri, íslandsbanka endurskoðandi og leikari, hetir í ísafold nr. 30 og 31 litað grein er hanti nefnir: Athugasemdir um fjárm&l, með hlið- sjön af reikningi íslandsbanka 1915. Vegna þeirrar fullyrðingar þessa íslenzka embættismanns, að Is' iandsbanki sé nú að s/4 hlutum islenzk eign, langar mig að gera litla athugasemd. Það leynir sér ekki, að það er bankastarfsmaðurinn, sem hefir „orðið" í áminstri grein Indriða Einarssonar, og hefir hartn þar notið aðstoðar leikarans I. E., sem nú hefir átt að „leggjast djúft“ sem ábyggilegt íslenzkt banka „geni“, svo lapdsmenn fengju þann áreiðanlegasta lærdóm í hankafræði, sem hægt væri að veita. fyrir næstu kostdngar. Aít,- ur á móti ber lítið á islenzka ernbættismanninum, Indriða Ein- prssyní, ’og skyldunr þeim er á honum hvíla, að því leyti, sem hann á að leiðr, þjóðina ,í allan sapnleika, hvort sem hanp talar tii lýðsins eftir skipun frá æðri stöðum, eða af eigin innblæstii, eins og hann hefir sennilega gert, er hann nu síðast tók að rita um bankamálin. f stuttri blaðagrein er hvorki tími nó rúm til að kryfja til jpergjar allar þær lokloysur, sem maður rekur sig á við lestur hug- vekju I. E. En það or ein fádæma ósvífin blekking sem þar er haldið á lofti og sem enn hefir eigi verið hrakin, mór vitanlega, hvorki i tfiaðagrpinum né annarsstaðar og sppr eigi má vpra ómótmælt. í þiiðja kafla ritgeiðar sinnar, talar I. E. um innleni eða útlent fé, og kemst endurskoðandinn þar að þeini niðurstöðu, og það er sennilega i étt, að nú sé bankinn, (o: rekstursfe íslandsbanka) að 3/4 blutum íslenzk eign; jtar sem {s- iendingar eigi öll sparisjóðsinnlög- in, sex mijónir sex hundruð þrjátíu og þrjú þtisund krónur, sem bank- pip vitanlega verzlar með an laga- heimildar, og x/4 aí hlutafénu eða sjö hundruð og fimtíu þúsund kr. Islenzki embættismaðurinn dregur fjöður yfir það mikilvæga atriði, að þar sem hiutafjáreignin er ekki íslenzk nema að */4 hluta, þá eru það útlendir menn og stofnanir, (auðkýfingar og bankar) sem hirða gróðann af ísienzka veltufénu, að þremur fjórðu hlutuin. Auk þess sem það er iíka þeirra hagur, að fá að gefa út seðla nær ótakmarkað, som enn er óupplýst, að tive rntklu leyti eru gulltrygðir, þar sem þjóðin veit eigi hvort eða að hve miklu leyti gullforðinn er í landinu. Vbnandi eru lesendur Suðurlands það þroskaðir, að þeir skilja hvern- ig liér er ástatt. Islandsbanki rær að þvi öllum árum, að vaxa Landsbankanum svo yfir höfuð, að Landsbankinn verði háður honum, og Indiiði Einarsson drepur á það, ;ið of Islandsbanki væri ekki bund- inn við gullforðann, þann ósýni- lega, þá gæti Islandsbanki lánað Landsbankanum rekstursfó 1 °/0 ódýrara en hann lánaði öðrum. Með öðrum oi ðum: þá yrði Islands- banki einvaldur hér á landi, réði öllum vöxt.um og gæti í orðsins fylsta skilningi, eins og Indriði segir, gei t fátækan og ríkan, niður- lægt og upphafið. Leikarann índtiða Einarsson hef- ir hent það óhapp í unnæddri blaðagrein, að hann kvaitar í barnslegu sakleysi undan útlendu seðlunum, som hér eru í umferð og segir: „Hvers vegna eigum vór að borga útlendingum vexi af þeim“. Hann játár hér að arður só a( þvi að gefa út seðla og hafa þá í „veltu" og hann játar óvilj- andi, eins og áður er sýnt fram á, að arðunnq af íslandsbanka seðiunum sé að s/4 hlutum útlend eign. — Hvers vegna megum við Islendingar ekki gefa út seðla. Hví á að lofa útlendum eigendum Islandshanka að sjúga lengur landsmenn og flytja út úr landinu arðinn af peningaverzluninni, sem, ef vel er með íarið, ætti að vera ábyggilegasti tekjustofn landsins. Sennilega vinna þeir fyrir gýg, sem Islandsbankj fær til að rita fyrir sig, só grundvöllurinn ekki haldbetri en hann víiðist vera j ritsmíð I. E. I'ínaarnir breytast og við lifum uú á tuttugustu öldinni, sem vevð- ur öld hins upplýsta þjóðarvilja. Islenzkir bændur hafa yonandi augu meíj leiðtogunum hér eftii, hvort sem rætt verður um banka- málin eða önnur stórmúL sépi iniklu máji skifta fyrn allan al- menning. Og hvert það athæíi foringjanna, sem ríður í bága við eðlilega framþróun þjóðarinnar og þann siðferðisgrundvöll, sem þjóð- armetnaðurinn byggist á, verður opinberað og dæmt. Þjónar og erindrekar Islands- banka, er lifa á gróða hans, hvernig sem hann er til orðinn, sýna það að þeir vita hvað þeir viija — Það sýnir áleitni þeirra í því að ná yfirráðum á ýmsum sparisjóð' um landsmanna. En þeir mega ekki gleyma því að íslenzka þjóð- in þekkir líka sinn vitjunartíma og lætur ekki lengur leiðast af fagurgala og fláttskap þeirra manna, sem eiga að vera hennár sverð og skjöldur. En þegar Indriði, og aðrir sem ganga sömu erinda og hann, fara næst á stúfana, þá minnir slíkt ferðalag okkur bændur á Helgu skrínu, sem áður var ímynd likam- legrar vesalmensku, en er nú líkx ing af andlegri Htilmensku gömlu leiðtoganna. Bóndi. Nýr tekjustofn. Böðvar Jónsson: Nýir ycgir. Tillögur um fjármál landsins. Sér- prentun úr Islendingi. „Oss vanhagar um tvent: — — Öfluga og víðsýna frarnfara- stjórn og stórfé handa milli", segjr höf. þessa ritlings, Böðvar Jónsson lögmaður á Akureyri. Og tiilögur hans leita að öðru atriðinu, því, hversu megi afla land- sjóði stór mikils fjár án þess að auka skattana eða taka lán, Úr-> ræðið er, að landið taki að sér einkasöiu til utlanda, á allri síld ur herpinótum, sem veidd er hér við land. . í stuttu máli er þetta efni greinarinnar: Síldin er mikil auðsuppspretta hér við land, og svo að segja nýfundin, en veiðin fer óðöuga vaxandi. Árið 1913 var síldarútfl. héðan yflr 200 þús. tunnur, 1914 um 300 þús. og 1915 líklega yfir 400 þús, Þar að auki mun árlega hrætt í bræðsluverksmiðjunum á annað huntírað þúsund tunnur. Höf. bendir á að þeasi mikla sí- vaxanfli VéiÖi geti vel breytt síldari göngunni og ef til vill eyðilagt sildveiði hér, á svipaðpn hátt og hvalirnir flatn gepgið til þurðar. Hann bendir á ýmsar líkur fyrir því að hætta sé á ferðum og mælir með rannsókn fiskifróðra manna, En hvað sem því líður, þá lendir nú gróðinn af síldinni mest í vasa erlendra manna (eins og gróðinn af hvalveiðunum, meðan þær stóðu). Tekjur landssjóðs af veiðinni eru Htilfjörlegar. Gróði spekulantanna mjög óviss, mögru kýrnar eta þar oft hinar Mtu. Verðbreytingar meiri á síld en nokkurri annari vöru, af því markaðurinn er þröngur, hver síldartegund skapar sinn eiginn markað, og síldarfraraleiðslan er- lendis hefir lítil áhrif á verð á ísienzkri síld. En ef mikið veiðist víð ísland eitt ár, berst mikið á markaðinn. Sildin fellur þá ofan úr öllu valdi, selst stundum ekki fyrir umbúðum, en aftur endra- nær kemst’ tunnan upp í 60 krón- ur. Tillögur hr. B. J. eiga að bæta úr báðum þessum annmörkum, hindra að síldin gangi til þurðar, og fyrirbyggja óhæfilegt verðfail. Bar að auki á einkasalan að geta gefið landssjóði alt að 2 miljónir kr. í tekjur í meðalári. Eins og markaðinum er nú hátti að telur höf. að selja megi 250 þús. tn. af síld, þannig að verðið sé eigi minna en 2o kr. tn. En framleiðslukostnaður virðist eigi þurfa að fara fram úr 12 kr. á tunnuna, þó að öllum sem að framleiðslunni vinna sé goldið jafn mikið fyrir vinnu og áhöld eins og nú gerist. Gróði landssjóðs, 8 kr. á tunnu, er þess vegna einka- sölugróði, sem landið hagnýtir sér. Tvær miljónir, eða hvað gróðinn annars kynni að verða, væri eins> konar leiga sem síldarneytendur úti í löndum gyidu íslenzka þjóð- félaginu, fyrir afnot þessarar auðs- uppsprettu við strendur landsins. Fjölmörg atriði eru enn í grein þessari, sem vert er að kynna sér, Því að hugvekja þessi er auðug af ftumlegum hugsunum, og prýði- lega rituð. En með því að sér> prent af greininni verður útbýtt um Suðurland, þar sem til næst, að tilhlutun þessa blaðs, er síður þörf á löngum útdrætti. En að síðustu virðist rétt að segja fáein orð um þessa liugmynd, í sambandi við stefnu óháðrabænda. Sá flokkur hefir að vísu ekki tekið þetta mál á stefnuskrá sína, en þó má fullyrða að tillögum hr. B. J. hefir verið tekið óvenjulega vel af framfar imönnum í sveitun- nm. Slíkir nienn taka fegins hendi skynsamlegu únæði til að bæta fjárhag landsins, án þess að leggja útfiutningsgjöld á framleiðslu bænda, eins og virðist vaka fyrir aumum lorkóiíum gðrnlu flokk-

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.