Suðurland - 06.06.1916, Síða 3

Suðurland - 06.06.1916, Síða 3
StrÐÚRLANÍ) 65 C&rl Höepíner REYKJAVlK HAFNARSTRÆTI TALSIMI 21 heflr fyrirliggiandi allskonar fyggingarefni t. d. Þakjárn, sléttjárn, þaksaum, þak- pappa, pappasaum, byggingarsaum, innanhúspappa, gólfpappa.. ennfremur: ofuar og cldayélar, ásamt rörum, eldfastan stein, eldfastan leir og málaravörur. þannig öllu úr höndum sór á fáum árum. £>riðja stórræöið sem leiðir af tveimur hinum fyrri, er það að leiðtogar gömlu flokkanna hafa komið óorði á alla pólitiska staif- senu. Ef ílokkur óháðra bænda getur ekki gersamlega hreinsað til í landiuu nú við kosningarnar, og með sigri sínum látið nýjan dag renna yflr þjóðina, er ísienzkuin stjórnmálum teflt i algert óefni. Þá verður þjóðiri vonlaus og trúlaus á framtíð síua, og kýs til málamynda ahugalausa andlega smælingja, nreð því hugarfari, stefnufestu og drengskap sern þaif til að halda við atvinnuþing- mensku, og grútarpólitík undanfan andi ára. En við þá kjósendur, sem enn stara fuílir aðdáunar á görnlu flokkana og flkoksforingiana á vel víð hið fornkveðna: „Mikil er trú þín, kona“. Austanvéri. Til Vigfusar i Engey Bréf yðar til mín í Isafold frá •24. maí p. á., þakka eg fyrir, og liaflð þér mrð þvi skrifi yðar losað mig <>g aðra við það þokkaverk, að lýsá yður og geðslagi'yðar fyrir alþýðu, sem mér að miinsta kost.i var mjög ógeðfelt að gera, þó að skylda rnhi sem blaðamanns hefði knúð mig til þess. Fólska yðar í þessu brófkríli, er þér látið heíta svo, að þér sendið mér, er einstök. Og ef þér teljið mig valdan að þessu svikaheiti, 22 t neinar frekari umræður um málið, og var það samþykt í oinu hljóði og afgroitt frá þinginu. Fyr á þessu sama þingi-hafði Sk. Th. og fleiri þingmenn, borið fram till. til þingsályktunar um Lahdsbankann. Var þar skoiað á landshöfðingja að hlutast til um að skipaður verði fyrir næsta ah þingi framkvæmdarstjóri við Lands> bankann, er eigi hafl embættis- störf á hendi, að bankinn komist sem fyrst í viðskiftasamband við banka erlendis, einkum í Danmörku og Englandi, að bankinn stofni sem fyrst útibú og að bankinn só opinn að minsta kosti 6 stundir á dag. fett.a voru þær urnbóta- kröfur sern þá lágu almenningi þyngst á hjarta, og sem yflrst.jórn bankans hafði verið tregust til að •samþykkja. Við fyrri umræðuna sagði Indriði Eiuarsson: „áfleiði ingiri af því, að bankinn stofnaði útibú, yrði sú, að hór kæmi aldrei upp önnur peningastofnun en þessi oina. — — Og ef við hefðum að oins þessa einu peningastofnun, gæturn vór fengið hér hina mestu peniugaeinokun sem hægt er að Jiugsa séi“- (Alþt. B. 1415,. ’91). I þessum orðum kemur frarn eins konar fynrboði uin Islandsbanka, og þeirra mótmæla sem nú erú som óðast að korn fram gegn umbótunr 1 fjármálunum. Sig. Stefánsson bonti á að bankinn hafði þá ekki notfært sér 70 þú3. af þeirri ^/a nailjón seðla sem sem þjakar yður, þá er það fjar stæða. Ekki var eg orsök þess, að þér svo hrapallega biugðust trausti þeirra manna, er kusu yður t.il forystu, ásanrt öðrum, fyrir áhuga rnálum sínum 19. jan. s. 1. Svo að skot yðar geigar, ef það er ætiun yðar að hil.ta mig, þegar þéi' ættuð að gefa sjálfum yður utanundir, fyrir óheilindi, valda- og atvinnubrask yðar. Annars er þetta að segja við hinum 4 ákæru* liðum yðar í Isafold: 1. Að eg hefl aldrei geflð yður lofotð um að birta yfirklór yðar í Suðuriaridi, fyr en rúm væri fyrir það, og þ\’í ekki dregið viku lengi ur on til var ætlast, að lýsa þessu fóstri yðar. 2. Yður hefl eg sent, eins og öðrum kaupenduin Suðurlands, blaðið, en ekki kostað sérstaklega „upp á“ yður í því efni. 3. Það, sem þér kailið svar, og þér senduð rnér, hafði eg að vísu tapað, en eg vona að þér eigið nóg af slikum „guilkornum" í pokahorninu og getið enn komið slíku verki á prent, ef samvizka yðar hefir ekki þegar kyrsett það hjá yður. 4. Og að mér hafði ekki dottið í hug að tilkynna yður þá ógæfu rnína að tipa brófl yðar, fyr en e f t i r að eg hafði glatað því. Það vona eg að þér getið skilið. 1. júth 1916. Þorfi nnur Kristjánsson. Sjóorusta. Miðvikudag 31. maímán. varð stórfengileg sjóorusta milli brezkrai tlotadeildar og þýzkrar vestur af norðanverðu Jótlandi. Mistu Bretar þar 3 bryndreka, 3 beitiskip og 8 tundurbátaspilla. Af t.jóni Þjóðverja eru fregnir öljósari. Segjast Bretar hafa sökt 3 bryndrekum, einu beitiskipi og 6 tuttdurbátaspillum fyrir þeim, en frá Kaupmannahöfn er símað að F’jóðvei jar . hafi að einst mist einn btyndreka, tvö beitiskip og nokkra tundurbátaspilla. Fregnirnar óljósar enn, þó er auðséð að Bretar haía orðið undir i þessari viðureign, enda líklega átt við ofurefli að etja. ------0-o0*0-- Á víð og dreif. MI k 1 avatnsmý r ará vc I tan. Byrjað var að vinna að verkinu á föstudaginn. Aðalumsjónina með þvi iieflr verkfræðingur Jön ísieifsson, en verkið liafa tekið í „akkorði" þeir Ágúst Helgason í Biitingaholti, Gestur Einarsson á Hæli og Helgi Ágústsson, sem heflr verkstjórn á hendi. — Mun því eiga að vera lokið í haust. Ráðlierra fer utan á Gullfossi, í þeim erindum að sagt er, að koma upp loftskyetastöð á Islandi. Landsímastjórinn kvað og hafa farið utan með Flóru siðast í sömu erindum. Úr Rcyhjavík. Mikið kvað vera um vinnu í Reykjavík um þessar mundir. Botnvörpungunum kvað ganga illa að ferma og af- ferma, • sakir manneklu. Þá er þar töluvert, um byggingar 1 sumar þrátt fyrir dýrtiðina. Enda var þar síst þörf á því. Horfði til stór vandræða síðastliðið haust. fyrir húsnæðisleysi, enda til lítillar fyrir myndar þau húsakyni sem alþýða manna hefir orðið að sætta sig við, íbúðirnar kaldar, dimmar, rakar og dýrar. Eftirlit með ibúðunum ekkert, þrátt fyrir heilbrigðisreglui gerð og heilbrigðisfulltrúa. Hafnargerðinni miðar nú drjúg- um áfram. Er verið að fylla upp meðfram strandlengjunni, alt írá „Battaríinu" og vestur að Slipp (skipauppsátrinu). Veðrið. Hlýindi fyrripart siðastl. viku og skiftist á sólskin og regn. Kaldur norðannæðingur i dag. Litill gróður kominn enn í uppsveitum sýsl- unnar. Aflabrögð. Einhver reitingur er hér af fiski. Hefir verið róið hér og á Gamlahrauni og frá 8—30 í hlut af smáýsu. Af llorðurlandi. Eftir nýjustu freguum þaðan. er nú tíðin að batna. Fé komið á beit viðast hvar. — Misl- ingarnir komnir um alla þingeyjarsýslu. Ágæfur afli er sagður við Isa- fjarðardjúp. Eru botnvörpungarnir flestir þar að veiðum og sagðir feng- sælir, Hagstofan. Frá hcnni er komið nýlega: Fiskiskýrslur 1913, Búnaðar- skýrslur 1914 og „Hagtíðindi“ 3. og 4. tbl. Er í þessu öllu mikill og marg' víslcgur fróðleikur, sem Suðurl. vonar að geta skýrt nánar frá síðar. Austarrpc stur. Einhver ruglingur komst á póstferðina þcssa síðustu. Stóð á áætlun að austanpóstur færi frá Rvík 30. maí, en ekki reyndist það sro. Hann kom loks hiugað 5. júní, með flutningabílnum, er hafa á póstferðirnar í sumar, og að Ægissíðu fór hann 3. júní. Útláta lítið hefði það verið pósti 8tjórninui, að tilkynna þessa breytiugu bréfhirðingamönnum hér, símleiðina. Fara á bifreið þessi 2 ferðir í viku hverri (til 13. okt.) að Ægissíðu (mvd. og föstud), eu eina ferð í viku til Eyrarbakka (mánud.). — Mokaðir höfðu verið skaflaruir á Fjallinu svo bifreiðiu kæmist austur; i far hennar rendu sér svo tvær aðrar hingað. Frámunalegt hirðuleysi er á vegunum alla leið frá Rvik og hingað austur í sýslur. Vérslcppum hér ofaní' btlrðinum, eD minnumst á brýrnar. Mörgum orðum er búið að eyða að þvi, hversu lélegar þær séu, en lítið vinst á. Lá við stórslysi við [Elliðaárnar í fyrra sumar, fyrir það hve brýruar þar eru mjóar. Líka eru þær fúnar og illa haldið við. Og enginn mundi ætla, að alstaðar gljáði á silki og purpura í Rvík, sem fyrsta sinn liti brýrnar á Elliðaánum. — JNei, mannslífið va.xðar okkur ekkert um! Þá eru ekki beisnar brýrnar á lækj- unum, sem taka við að Ölfusá. Rétt að þær haldi huudi! Utyiir tekur þó brúarleysið á ánum í ölfusinu; seint gengur að brúa þær. Þá sprænurnar frá Selfossi og að Stokkseyri. Lá við slysi yfir eina þeirra í gær, þá er póstbíllinn kom. Brúin kvaddi og fór, en bíllinn rétt slapp með naumindum yfir. En ekki var það hrepps- eða sýslunefnd að þakka nó heldur lands- sjóði. En vér spyrjum: Hvað áþetta lengi að ganga enn ? Hafa okki nógu oft komið bendingar um það, að hér væri stór hætta á ferðum, yrði ekki þegar ráðiu bót á meinsemdinni. Þeir háu herrar, sem umsjón hafa með þessum vegum — ætla þeir sér þá dul, að geta talið almonningi trú um, að i þessu sleifarlagi felist sparnaður. Svo heimsk cr alþýða manna ekki, að hún trúi því. Það er líkt þetta og að senda menn á einhverjum „manndrápsboll- . anum“, grautfúuum eða liriplekum, út á sjóinn. En það fæst enginn um það í öllu þessu menningarlijali, á þessari mannkærloika', umbóta- og framfaraöld. Riður með grautfúnu rekabúts brýrni al, en komi steinbrýr i staðiun. Komi þær ekki, verður að banna allar bílferðir. Það er ekki nema um tvent að gera.

x

Suðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.