Suðurland - 23.08.1916, Blaðsíða 1
SUÐURLAND
Alþýðublað og atvinhuitiála
VI. árg.
„SUÐÖRLAND"
kemúr út eimi sinni i viku.
Kostar 3 krónur argangminn, er
borgist ekki t.einna en 15. júlí.
Augl. kosta k’. 1,50 þuml. á fyrstu
síðu, en kr. 1,25 á hinum. Smá-
augl. borgist fyrirfram. Afgreiðsl-
an er í prentsraiðjunni.
,Skýrslur ogtillögur'
milliþinganefndarinnar
í eftirlauna- og launamálinu.
MiUiþinganoíndin í eftirlauna-
og launamálinu hefir nú lokið
störíum sínura. Hefir nefndin set-
ið að vinnu 6. apríl til 12. maí
1915 og 1. nóv. 1915 til 28. júli
1916. Eins og við má búast eftir
svo langan tíma, er álit nefndar-
innar allítarlegt, 380 bls. bók í
4. bl. broti.
Fyrsti kafli nefndarálitsins er
um eftirlaunamálið. Er aðalvinna
nefndarinnar í þoim kafla fólgin í
því, að telja upp alla þá þingmáia-
fundi og allar þær raddir á þing-
inu,, sem látið hafa til sín heyra i
eftirlaunamálinu; þá kemur kafli
um eftirlaunamálið í framkvæmd,
skýrsla um eftiilaunabyrðar lands-
sjóðs 1875 — 1913. Loks kemur
stutt álit nefndarinnar, sem endar
með að leggja það til, að eftirlaun
verði afnumin.
Annar kafli nefndarálitsins er
um launamálið; afskifti þingsins
af því máli rakin frá 1875 (fyrsta
löggjafai þinginu); skýrsla birt um
laun embættismanna, og tillögur
um launabreytingar. Þá eru og
tillögur um stofnun lifeyrissjóðs,
sem embættismönnum só skylt. að
tryggja sig í og loks tillögur um
ekkjutrygging embættismanna. Til-
lðgur nefndarinnar í öllum þessum
köflum eru í frumvarpsformi.
Jafnstór bók og skýrslur og til
lögur nefndarinnar er, þá tekur
það þó furðu lítinn tíma að átta
sig á henni. Kemur það til af
því, að niðurskipun bókarinnar er
glögg og auðveld, og margar skýrsl-
ur eru þar tvíprentaðar, t. d. eru
skýrslur um núgildandi launalög-
gjóf fyrst prentaðar útaf fyrir sig
og síðan aftur til samanburðar við
tillögur nefndarinnar. Veiður að
þessu leyti nefndinni ekki borið á
biýn, að hún hafi flýtt staifi sínu
um of eða hroðað því af.
En þegar maður fer að athuga
sjálfar tillögurnar, þá lítur því
fltiður ekki út fyrir, að nefndinni
með staifi sínu hafi tekist að
Eyrarbakka 2B. ágúst 1916.
Nr.
28-
leggja þann grundvöll, sem til
nokkurra mála geti komið að
byggja ofan á. Því að vísu er
það satt, að eftirlaunabyrði landsi
sjóðs hofir verið mörgum þyrnir í
auga, og vafalaust væri það vel
sóð af öllum þorra manna, að þau
gætu horfið, og elli og áfalla-
tryggingar komið í staðinn — og
það ekki að eins fyrir embættis-
menn, heldur líka fyrir alla aðra
borgara þjóðfélagsins. Þá er það
líka satt, að miðað við fámennið
er sú upphæð blöskranleg, sem
gengur til embœttismanna, en þeg-
ar á að ráða bætur á þessu, verða
þær að liggja í því að rannsaka,
að hve miklu leyti só unt að
komast af með sem fæsta embætt-
ismenn, og að hvað miklu leýti sé
hægt að sameina embætti, en hitt
er fásinna, að teljast undan að
launa sómasamlega þá embættisi
menn, sem }arf að hafa eða maður
telur sig þurfa að hafa. Slíkur sparn-
aður yrði til einkis annars, en
skapa ónýta og spilta embættis-
mannastétt, og skal vikið nánar
að því síðar. Pað eitt skal þegar
sagt, að alþýðu manna er gert
rangt til, ef það er hrópað út fyr-
ir hennar hönd, að embættismönn-
um eigi að launa eins lágt og
mögulegt só, þ. e. a. s. eins lágt
og vænta má að nokkur vilji taka
embættin fyrir. Slíkar skoðanir
kann hafa mátt finna hjá alþýðu
fyrir 20—30 árum, en nú eru
þær útdauðar, og finnast ekki
lengur nema hjá skrílnum — en
skríl má finna í ðllum stéttum
þjóðfólagsins.
Um það skal ekki deilt, að af-
nám eftirlauna er vafalaust í sam-
ræmi við vilja mikils meiri hluta
Þjóðarinnar, meira að segja margra
þeirra manna, sem sjálfir eiga efti
iilaunarétt. En hinu verður ekki
neitað, að maður getur ekki var-r
ist því, að horfa með ineðaumk-
unarblandinni fyrirlitningu á milli
þinganefnd, sem tiúað er fyrir að
rannsaka mál eins og þetta, og
væntir þá rannsóknar af viti og
þekkingu um, hvað mæli með og
hvað á móti afnámi eftirlauna en
sjá í þess stað nefndina hlaupa,
— eins og hunda eftir spýju —
til þess að lepja upp alt það sem
þingmálafundir og þingmenn hafa
lagt af sér í þessu máli! Það
eru þá líka „dokument" 1 Manni
dettur alveg ósjálfrátt í hug, hvað
lengi nefndinni’ hafi tekist að treina
sér daglaun sín og atvinnutíma
við slikar „rannsóknir". Aftur á
móti hefir málið sjálft verið altof
lítið rannsakað, það vantar ítar-
lega rannsókn á þeirri hættu, sem
ettirlaunaleysið hefir í för með sér,
en sú hætta myndi sumpart liggja
í því, að embættismenn yrðu ósjalf-
stæðari en áður, sumpart í því,
að menn sætu oflengi í embætti
uin sínum, þótt þeir fyrir ellil eða
heilsubrest væru orðnir ófærir tíl*
að þjóna þeim. Væntanlega má
fyrirbyggja þessa hættu með hent-
ugri elli- og áfallatryggingu, en
það þarf að minsta kosti vel að
rannsakast. Og þessi rannsókn er
því sjálfsagðari, sem aðrar þjóðir
halda eftirlaunalöggjöfinni og keppa
við að koma á eftirlaunum fyrir
allar stéttir þjóðfólagsins, en mað-
ur getur naumast talið það sjálf-
sagt, að minsta kosti ekki að
órannsökuðu máli, að á íslenzkum
þfngmálafundum og Alþingi íslendi
inga sé samankomlð meira mann-
vit, heldur en það sem stýrir lög-
gjöf helztu menningarþjóða heims-
ins. Þá vantar og í nefudarálitið
sérstaka rannsókn á eftirlaunum
héraðslækna, því að jafnvel þótt
eftirlaun annara væru afnumin, er
það þó vafasamt, og að minsta
kosti frekari rannsóknar vert, hvort,
afiema beii eftirlaun héraðslækna,
þar sem það ekki getur orkað
tvímœlis, að meðalending þeirra í
embættum er stórum skemri en
annara embættismanna, og þeir á
allan hátt liggja undir meiri van-
haldahættu. Eigi eftirlaun þeirra
að falla burtu, útheimtist gagn-
gerðari breyting á launakjörum
þeirra en annara, svo mikið er víst.
Varla getur nokkur maður litið
svo á, að milliþinganefndin hafi
verið heppin í rannsókn sinni á
eftirlaunamálinu. Öðru máli gegn-
ir um það, hvort hún hafi komist
að heppilegri niðurstöðu. Og til
þess liggur yfirleitt nærri að segja
já. Eftirlaun eru allmikil byiði fyrir
lanssjóð, en að minsta kosti eins
og þau eru eftir núgildandi löggjöf,
gela þau hvort sem er ekki nœgt til
þess, að veita embættismanninum
framfærslu — neina kannske manni
úr allra launamestu embættunum
— þá virðist eðlilegra að maður-
inn fái lifeyri, sem hann sjálfur
kaupir sér, enda væri þar lika
lagður grundvöllur að almennum
lífeyri. En þvi má «kki gleyma,
að með lífeyristryggingunni verður
líka að fylgja vanhaldatrygging,
svo að enginn maður fari á von1
arvöl, þótt hann missi heilsuna á
miðjum aldri, þegar mestar skyld-
urnar livila á honum sem heiinih
isföður, og hann því einkum þarf
atvinnu sinnar með. Er þetta
ekki cagt um embættismenn eina,
heldur líka alla aðra. En fylgi
einhverjum stöðum meira slit en
alment gerist, eða meiri bilunar-
hætta, — og um menn í embætt.
ismannaflokki á það heima um
héraðslækna, — þá verða þeir að
fá sérstaka uppbót fyrir þessa
hættu, ef ekki í eftirlaunum, þá í
launum eða lífeyristryggingarkiöri
um. Mannfélagið má aldrei standa
gagnvart þjónum sínum eins og
þjófur eða okurkarl, heldur verða
aðgerðir þess að byggjast á rétti
og sanngirni. Og maður verður
að vænta þess af þeim mönnum,
sem þjóðin fyrir sína hönd felur
löggjafarrétt eða tillögurétt, að
þeir vinni verk sitt af viti og
sanngirni, en ekki þess, að þeir
skimi í allar áttir eftir ímynduð-
um meirihluta vilja, og spekúleri
í lægstu tilfinningum auvirðileg-
asta hluta mannfélagsins, jafnvel
þótt ekki 8é vonlaust um, að þess-
ar tilfinningar geti fleytt sjálfum
þeim inn á þing. Frh.
Þorfinnur Kristjánsson.
Aldarafmæli
Bókmentafélagsins.
Þann 15. þ. m. voru hundrað
ár liðin síðan Hið íslenzka Bók-
mentafélag var stofað. Aðal-hvata<
maður þess og stofnandi var
Rasmus Kristján Rask, danskur
málfræðingur, og gerðust þegar
margir góðir íslendingar stuðnings-
menn hans að þessu félagi. Má
þar fremstan telja Arna biskup
Helgason, sem var Rasks önnur
hönd við félagsstofnunina, og var
fyrsti forseti Reykjavíkurdeildar-
innar.
Minningarhátíðin fór fram í Rvík
þriðjudaginn 15. þ. m., og hófst
stundu eftir hádegi í neðrideildar
sal Alþingis. Um morguninn fór
stjórn Bókmentafélagsins suður
að Görðum á Alftanesi og lagði
blómsveig á leiði Arna Helgasonar.
Þá hófst mingarhátiðin. Var fyrst
sunginn og lesinn fyrri partur af
kvæðaflokki þeim, er ort hafði
Þorsteinn ritstjóri Gíslason; þá sté
i ræðustólinn forseti félagsins, próf.
Björn M. Ólsen, rakti hann sögu
félagsins frá fyrstu tið og lýsti
starfsemi þess á þessum hundrað
árum sem það hefir lifað. Þá var
sunginn seinni hluti hins fyrnefnda
kvæðaflokks og þar með var hátið-
inni lokið.
Heillaóskaskeyti hafði félaginu
borist víða að og las forseti þau;
þá hafði því og borist skrautritað
ávarp frá Hinu ísl. Fræðafélagi í
Khöfn. Loks afhenti forseti því
1000 kr. sjóð, er hann færði félag-i