Suðurland - 23.08.1916, Blaðsíða 3
SUÐURLAND 99
ar konur þá þegar að mörgu og
iniklu leyti við betri kjör að búa
heldur en Norðurálfukonurnar, og
nú hafa verið gerðar enn frekari
umbætur á kjörum þeirra. A
heimilinu hetir húefreyjan ótab-
rcörkuð áhrif í öilutn innri rcál-
efnum þess, og börnum sínuiu' er
hún göð móðir og eins þeirn
börnum. sem hún Jeyfir að fæðast
i heiminn. Hún heíir rétt til ,að
fyritbjóða manni smum :tð taka
sér hjákonur svo framátlega sem
hún á börn sjálf; a.muirs veiður
hún að þoka fyrir annari. Sam-
lifnaður á sér eigínlcga ekki stað
íTyiklandi; jafnvel hinar stopul-
ustu samtengdii rnilii karla og
kvenna eiu st.oftiaðar eftir hjúskan
sniði, og enda þót.t hjónaskilnaður
fari fram rétt á cflir, þá heflr
kvenlegi aðilinn fulla tryggirgu í
efnalegu tilliti. Tyrkueskur mað-
ur gat áður, og gotur íeyndar
enn, vísað konu sinni btolt og
heimtað skilnað, án þess að hafa
gildar áatœður f:am að færa ; en
það er orðin algeng venja, sem er
að komast í hefð, að hlutaðeigendt
ur geri samniug með sér áður en
hjónaskilnaðui fer fram.
Að því er efui snertir, eru
ást.æður tyrknesku konunnar hinar
glæsilegustu. Hún á að jafnaði
arðfé, jörð eða hús, og hefir sjálf
umsjón yfir eignum sínum. Eigin'
maður hennai getur ekki, nema
hún gefi honum umboð til þess,
haft ráð á neinu þvi sem henni
tilheyiir. JÞetta stafar (rá göml-
um, fallegum og riddaralegum
hugsunaihætti, sem er á þá leið,
að menn eigi að byggja öruggan
múrvegg, til að vernda konurn-
ar gegn hverskonar örbirgð, ein-
mitt af því að þær etu konur,
„blómið og iimanin í lífi karb
mannsins".
62
lagsbankanum; hann er að mínu
áliti Lil stór bóta og eg hika ekki
við að gefa honum atkvæði mitt“.
(Alþt. B. 281. ’Ol).
Björn Bjamarson i Grafarholti
og Tr. G. mótmæltu þessu. Tr.
G. mælti: „Þótt háf.tv. 2. þm.
Arnesinga (8. S.) neiti því að
Landsbankinn hafi styrkt landbúm
aðinn, þá er það alls ekki satt, og
átti eg sízt von á að heyra þotta
frá honum, sein sjálfur hefir tekið
þess háttar lán. Mér þykir það
hart, þar sem liann oft hefir fengið
lán til að koma á þessum skil-
vindum, og veit eg ekki betur en
að lán veif.t til þeirra séu í þarfir
landbúnaðarins". (Alþtb. B. 300.
01). Hannes Þoisteinsson mælti:
„Það er nærri ótrúlegt, hve mikl-
um æsingum og blekkingum hofir
verið beitt í þessu máli t.il að afla
því fylgjs, og hve miklu ryki hefir
verið þyrlað í augu almennings til
að villa hann. T. d. má geta
þess, að sumir helztu formælend'
ur þessa máls, hafa haldið því
fram, hreint og beint, :tð ef þessi
banki yrði stofnaður hér, þá gætu
menn feiigið „nóga peninga" (!) til
hvors som þeir vildu. Fákænir og
lít.t hugsandi uienn hafa látið
blekkjast af slíku, eða ftðru jafn
fráleitu — —. Menn mega ekki
láta það iugla sig, þótt hringli í
gullinu í vösum auBugra Gyöiriga
í Kliöfn". (Alþt. B. 302. ’Ol);
Kaupmenn mundu græða á þessi
um bauka eu bændur ekki haía
Tyrknesku konurnar eru eigin-
lega sjálfar ánægðar með hlutskifti
sitt og heimta ekkert frelsi um'
fram það sem þær hafa, — hinir
gömlu cinansíi unaisiðir eru lagðir
niður að pví leyti úl, að ungir
menn fá leyfi til að sjá og tala
við ungar stúlkur á heimilum
þeirra. — Það eru karlmennirnir
og lítill, en sterkur minni hluti
kvenna, er hafa hlotið noiðurálfu-
uppeldi, sem beita sér fyrir kvern
fielsismálið i Tyrklandi, og aðal-
markmið hreyfingarinnar er það,
að nota hana þjóðinni til viðreisn'
ar og frama. Beir menn sem
gangast fyrir nýjum hugsjónum og
áhugamálum, hafa sem sé gert
sér það ljóst, hvílík vönt.un það er,
að eiga ekki konu, sem hægt sé
að bera sig saman við um áhuga-
mál sín. Um það leyti sem að-
dragandi þessara tímamóta stóð
yfir, leítuðu menn þessir samneyt*
is við. iausuugarlýðinn í Pera1], en
það hafði þær afleiðiiígar, að ‘hin
megnasta sundrung varð á heimib
unum, og ýms miður heppileg
áhrif bárust inn í einkahagslíf
heimilisfólksins. En hinu aukna
frelsi, sem konurnar smámsaman
hafa öðlast, hafa fylgt öflugar
fi amkvæmdir í þá átt, að losa sig
undan öllum áhrifum Evrópuþjóð-
anna. Tyrkinn kennir nú konu
sinni að lesa, segir henni frá þvi
sem hann sjálfur veit, fer ineð
nana í búðir, í kvikmyndaleikhús
og á skerntistaði í Stambul; en
yfir Galatabrúna fer hann einsam
all. Fyiir skömmu var ung, tyrkn-
esk hefðarmær, sem hafði menti
ast í Evrópu, tekin föst fyrir það,
að hún hafði verið viðstödd sýn-
ingu nokkura, sem haldin var i
Pera í góðgerðarsömu augnamiði.
Pet.ta var urn kvöld, en hún ein-
!) Borgarliluti í Konstantinopel.
63
hans veruleg not. Meðmæli for-
mælenda væru mest gyllingar um
hvað „muni“ verða, þegar bankinn
sé «kominn á. „Eg skal ekkert
um það segja", bætir H. P. við,
„hve háar rentur þessi banki
mundi taka, en það veit eg, að
annar forsprakkinn fyrir þessu fyn
irtæki, Waiburg, hefir tekið 7—8
% af peningum, sem hann hefir
lauað mönnum hér á landi og þessu
verður ekki mótmælt, því að það
hfcfir velið þinglesið". Alþt. B.
304. ’Ol).
V. G. var óánægður með frum-
varpið, af þvi að stofnféð væri orð1
ið of litið. Að láta Landsbanki
ann standa, væri varhugavert. Pað
gæti fælt leyfisbeiðendur frá að
stofua hlutabankann. Og ef óinm
leysanlegir seðlai væru í veltu
með hinum innleysanlegu, mundu
þeir (Landsbankaseðlarnir) komast
í fyrirlitningu. Sig. Sigurðsson
taldi sig hafa útvegað bændum
lán í Landsbankanum, gegn full>
kominni tryggingu og væri þar
ekki fyrir neitt að þakka. Hlut.a-
íólagsbankinn mundi hlaupa undir
bagga með bændum í svipuðum
kringumstæðum, ef hann hefði fé
fyrirliggjaudi. „Það er marg búið
að sýua það og )ýsa því yfir, að
menn þeir, sern fá leyfl til að
stofna hlutafélagsbankann, þeir
geri það ekki, ef Landsbankinn
voiði við hliðina. (]j. H. B.: Hver
hc'flr lýsí þvi yfi: ?) Það er marg
búið að gera það, og að neita því
sömul og blæjulaus. Henni var
haldið í fangelsi í marga daga og
síðan gerð útlæg til Damaskus.
Hvers vegna? mun einhver spprja,
Það er sagt. að þetta sé stjórni
inálastefna Enveis. Hann er
hræddur um að hann missi hylli
þjóðarinuar i iunri hluta landsins,
ef hann hefir alt og mikinn hrað-
ann á, að losa um öll gömul höft,
og þess vegna gengur hann ríkt
eftir þvi, að framfarirnar ryðji sér
til rúms fet fyrir fet og eftir
gagnhugsuðum fyrirætlunum.
En það eru ekki allar konur
sem fagna nýju siðunum. Heldri
kona nokkur, sem var alin upp
við gömlu stjórnarhættina, sagði
við mig angurmædd: „Yið höfum
mist svo mikið af réttindum okk-
ar, og það er bæði okkur og
karlmönnunum til tjóns. Það má
nú þegar verða þess vart, að
riddaraskapur karlmanna gagnvart
okkur fer þverrandi. Auk þess
var áður hverri konu séð farborða,
eingöngu af þvi að hún var kona.
Hún hafði rétt til að lifa í ró og
njóta lifsins sem eiginkona og
móðir, og það var skylda manns-
ins að sjá um að hún gæti það.
Nú verður hún að vinna utan
heimilis síns og gefa sig undir
forráð karlmanna án þess að eiga
í nokkuru ástabralli við þá. Það
er alveg öfugt ástand, sem ekki er
við okkar hæfi. Maðurinn á að
vinna, konan á að annast um
fegurð sina og ala börn. Hún á
hvorki að hlýða né drotna í öðr-t
um eínum en þeim, er lúta að
ástum".
Ný-tyrknesku konurnar roðna
þegar þær heyra önnur eins orð
og hér eru tilfærð. „Þarna getið
þér séð hvað við höfum við að
striða 1“ segja þær. „Við verðum
64
er sama sem að berja höfðinu við
steininn. Auk þess hefir háttv.
þm. Vestm. [V. G.], sýnt svo ljós-
lega. fram á það, að slíkt- væri
bara banatilræði við bankann" [þ.
e. Landsbankannj. (Alþt. P. 314.
1901).
Einar Jónsson prestur vildi efla
landsbankann með lántöku til að
tryggja seðlaútgáfu framvegis og
fékk Þ. Th. til að játa að afborg
anir bankans af gullforðanum væri
ekki tapað fé, eins og hann og
fólagar hans virtusc annars ganga
út frá í útreikningum sínum.
Annars svaraði Þ. Th. hverjum
manni sem andæfði hlutafólagsi
bankanum orði til orðs, eins og
hann ætti líflð að Ieysa. Hann
kom því til liðs Sig. Sig. við að
leggja niður Jjandsbankann. „Að
stinga upp á því að Landsbankinn
sé látinn standa og leyfa hlutai
bankanum að hafa seðlaútgáfurétt
við hliðina á honum, er tilrauu til
þess að drepa alt málið. Þvi að
þeir menn, sem bjóðast til þess að
stofna hlutafólagsbankann, þeim
dettur ekki í hug að taka leyfinu
um bankastofnun, með þessu litla
kapítali, ef Landsbankinn er látinn
standa eftir sem áður“. (Alþt. B.
321. ’Ol). Skúli Thoroddsen fylgdi
hlutabankanum, af því að Lands--
bankinn fullnægði ekki þörf lands-
manna, sizt kaupmanna, og væri
ekki Hklegur til að stofna útibú, þó
að veltuíé hans væri aukið eitt-
hvað. „Seðlaútgáfurétturixua er þó
blátt áfram að ala upp kvenfólkið
í þjóðfélagi okkar ti! þess að koma
því í skilning um, að konuna heri
að skoða sem mannlega veru, og
það er engin leið til þess önnur
en sú, að byrja á börnunum, svo
að þau síðan geti haft áhrif á
heimilin“.
Þetta hefir Enver séð og nú
þegar komið i framkvæmd. Já,
og það sem meira er: hann hefir
eítir óbrigðulu hugkvæmi sínu
veitt þýzkri menningu frjálsán að-
gang inn i landið, sem uppsprettu
þeirri, er Tyrkir geti ausið af eftir
þörfum. Frönskum áhrifum, sem
áður bar mikið á, er sagt stríð á
hendur, og sóu Tyrkir spurðir að,
hvers vegna þeir óttist minna
germönsk áhrif heldur en frakknesk,
þá svara þeir því, að hin þýzka
mentun muni aldrei geta gagn-
sýrt austurlandabúa, en að hún
veki, kenni iðni, reglusemi og ráð;
hygni, og að þýzkar bókmentir
kenni mönnum að hugsa, þar sem
hinar frakknesku hins vegar væru
eins og eitur, sem verkuðu eins
og drykkur sá, er æsandi efnum
væri blandað saman við, með því
að þær slæju á allra viðkvæmasta
strenginn, sem sé holdfýsnina.
Lifnaðarhættir og hugmyndasvið
Þjóðverja eru í mörgum og mikil-
vægum atriðum óskyld Tyrkjum
og þeim ógeðfeld, en hvortveggja
er mentandi og styrkjandi. Og
þetta er það sem Þjóðverjar vilja;
Sjálfstætt Tyrkjaveldi, alið upp
eftir skynsamlegum hugsunum
Evrópumanna, færðum í þab snið,
sem þjóðinni er hæfilegt.
—ó-<v-o*--
65
ekki svo tilfinnanlegur missir til
svo skamms tima“ tþ- ©• 30 ára)
sagði Sk. Th. Honum þótti ófært
að stytta úlgáfuréttinn ofan í 25
ár vegna bankastofnendanna.
H. Þorsteinsson sagði: „Eg vil
ekki — — að menn fyrir það
(þ. e. fjárvonina) verði þjónar út-
lends auðvalds og peninga gyðinga
— — þegar þetta auðvald væri
komið inn, mundi það ekki víla
fyrir sér að færa sig upp á skaftið
og reyna að hafa áhrif á löggjöf
vora, til að fá þeim samningum
breytt sem nú eru gjörðir, sér
enn meir i hag. Mundi þá létt að
fá lðgunum breytt, þvi að það er
ekki að treysta á, að þingið stæði
svo fast fyrir sem þörf væri á“.
(Alþt. B. 343. ’Ol).
Hannes Hafstein lagði í þetta
sinn fyrst orð í belg á þingi um
bankamál landsins. Hann byrjaði
með að lýsa því yfir, að þó hann
væri með breytingatillögu um að
láta Landsbankanu standa „þá er
það engan veginn gert í því skyni
að spilla fyrir því aö veitt sé
heimild til að stofna aktiubanka".
(Alþt. B. 315. ’Ol). Ræða H. H.
lagði smiðshöggið á málið í Nd.
og var það samþykt þvínær eins
og meirihluti nefndarinnar lagði til.
Landsbankinn virtis því vera dauðai
dæmdur. í Ed. tók Hallgr. biskup
Sveinsson við málinu og veitti því
sömu þjónustu og Þ. Th. hafði
gert í hinni deildinni. _ Rakti hann
sögu málsins og þótti hvergi hnýta,