Alþýðublaðið - 02.10.1963, Page 1

Alþýðublaðið - 02.10.1963, Page 1
Reykjavík, 1. okt. - HP | Þegar blaðið spurðist fyrir um skólunum verða um 10 þúsund, I DAG og næstu daga verða flestir fjölda skólanemenda hjá Fræðslu- 1500 í menntaskólunum og 320 í skólar landsins settir, og mun láta málaskrifstofunni í dag, sagði Sig- kennaraskólanum. Háskólastúdent- wærri, að um 45 þúsund nemend- urður Eyjólfsson fulltrúi, að laus- ar verða um 850. í öðrum skólum, ur á ýmsum aldri verði við nám á lega áætluð tala væri 45 þúsund, svo sem iðnskólum, tóniistarskóh íslandi í vctur. Þess ber þó að en skiptingin milli skólanna inn- um, húsmæðraskólum og öörum gæta, að í námsflokkum, tónlistar- byrðis nokkurn veginn þessi: sérskólum, sem orðnir eru margir, skólum og ýmsum öðrum sérskól- j í bamaskólunum verða því sem verða nálægt 8.500 nemendur, en um, sem sumir hverjir starfa á næst 24 þúsund nemendur, og eru sumir þeirra eru jafnframt í öðr- kvöldin, eru sumir nemendanna þá meðtaldir þeir skólar, þar sem um skólum. jafnframt við nám í öðrum skól- einnig er unglingadeild, eins og Eins og flestum mun kunnugt, um. I víða er til sveita. í gagnfræða- Fi-nf- ;«íau KÆRUMAL HJA SAKADOMARA: Reykjavík 1. okt. — ÁG FULLTRÚI sakadómara hefur nú til meðferðar kærumál vegna manns nokkurs, sem á liðnu sumri seldi veiðileyfi í nokkrum ám, m.a. fyrir norðan, en gcrðist sekur um að selja ícyfi fyrir fleiri stöngum en heimild ví.V fyrir. Kom það iðulega fyrir, að menn með leyfj upp á vasann komu að ánum á tilteknum veiðidögum, en þá voru þar fleiri fyrir og fleiri ^tengur en leyfilegt var. AU'.J þessir menn höfðu greitt stóríé fyrir leyfiu. Þá hefur þessi sami maður gersl ;ekur um alvarlegt misferli í með ,'erð ávísana, og verið yfirheyrð- ur í sambandi við það. Er þar um all-háar upphæðir að ræða, og hefur blaðið m.a. lieyrt um eitt tiifelli þar sem hann greiddi fyrir ýmsan yarning með ávísun á ann- ! að hundrað þúsund krónur. Þegar til kom var ekkert til fyrir henni. I Margir þeirra, sem keypt höfðu I veiðileyfi af þessum manni, voru ! útlendingar. Höfðu sumir þeirra i komið gagngert hingað til lands til að komast í góðar veiðiár. Voru þetta m.a. Bretar og Bandaríkja- menn. Einn Bretanna mun hafa kært manninn eftir að hafa farið norður til að nota veiðidag sinn, Framhaid á 3. i'jiða Fór 3 velfur og stúlkan kastaðist út Reykjavík, 1. okt. - ÁG STÓRRI amerískri bifreið var ek- ið út af Suðurlandsveginum um klukkan tvö siðastliðna nótt. Gerð i ist þetta skammt frá afleggjaran- I um að Jaðri. Bifreiðin mun hafa farið einar þrjár veltur, og stað- j næmdist hún ekki fyrr en 25—30 j metra írá vegarbrúninni. Var hún 1 þá á hliðinni, en einn farþeginn, j ung stúlka, hafði kastast út. Ekki | hlaut hún nein meiðsli, og aðrir, sem í bílnum voru, sluppu ó- meiddir. Nánari tildrög voru þau, að þeg- ar bifreiðin, sem í voru tveir pilt- ar og tvær stúlkur, kom í beygju skammt frá afleggjaranum, missti bifreiðastjórinn vald yfir henni. Stakkst hún fram af vegarbrúninni og lenti í stórgrýti, þar sem hún bókstaflega tættist í sundur, og mun nú vera að mcstu ónýt. Eins og fyrr segir, urðu engin slys á farþegum eð'a bílstjóra. Reykjavík, 1. okt. Vélbáturinn Hrefna II. l’.om til Hólmavikur í dag með ri:-astóra, dauða skjaldböku. Fann >t skjald- bakan á floti á Steingríiiisfirði. Reyndist hún vera um 350 kíló aff þyngd og nær 2 metrar, eð'a 1.90 á lengd. Er talið, að hún hafi bor- izt hingað með Golfstraumuum. j Á Hrefnu II. voru þeir Einar Hansen og sonur hans. Höi'ðu þeir verið í róðri er þeir sáu skjald- bökuna. Tóku þeir hana í tog og drógu til Hólmavíku. Er líklegt, að hún verði flutt hingað tii Reykja- víkur og náttúrugripasafnið fái hana. Dr. Finnur Guðmundsson. telur, að þarna geti verið um að ræða annað hvort svokallaða leð- urskjaldböku, eða „Green turtle”, eins og tegundin er nefnd á ensku. (Sjá mynd á baki). ÞESSl biðröð* var fyrír utan eitt íbúðarhús við Sogaveginn í gærdag. Þar sem engin verzlun var þarna sjáanleg, datt okkur í hug að gæta að hvað væri á seyði. Hvað' getur þú, lesandi góð- ur, gizkað á. Jú, einmitt, ÞARNA VAR ÍBÚÐ TIL LEIGU. Alli þetta fólk beið eftir því, að fá að tala við eiganda íbúðarinnar, og hver um sig gerði sér vonir um að fá íbúðina leigða. En að- eins einn hefur fengið hana, og hinir hafa orðið að halda leitinni áfram. Ibúðavandræði í Reykjavík er nú orðið' mikið vandamál. Hundruð manna fylgjast á hverjum degi með auglýsingum blaffanna og reyna. Ef auglýst er símanúmer, þagnar síminn ekki allan daginn. Suinir íbúðaeigendur leita tilboða, og menn greiða ótrúlegnstu upphæðir fyrir ómerkilegustu íbúðir. Einn ungur nraður skoðaði íbúð fyrir r.oickruin dögum, sem Framhald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.