Alþýðublaðið - 02.10.1963, Side 4

Alþýðublaðið - 02.10.1963, Side 4
BYLTING herforingja í Dómini feanska lýðveldinu, sem liefur hrak *ð J,uan Bosch forseta frá völdum, hefur yfirleitt mæít andúð á Vest- wrlöndum, einkum í Bandaríkjun- <um, og er talin mikið áfall fyrir 4'ramfaraöfljn í landinu. Eins og al fecngt er í rómönsku Ameríku feveðst herinn hafa tekið völdin í sínar hendur vegna öngþveitis, -'jem sé rikjandi, og til þess að íryggja það, að stjórnarskráin sé virt. Bosch var fyrsti forseti Dóm- >,njkanska lýðveldisins, sem kos- >an var í frjálsum og lýðræðisleg ym kosningum síðan Vasques hers ftöfðingi efndi til kosninga 1924, <;n þær kosningar fóru fram und- jr eftirliti bandaríska landgöngu- liðsins, sem þá yar í lýðveldinu. | Talið er, að íbúar Dóminikanska ! hendur öðrum fyrrverandi sam- starfsmanni Trujillos, dr. Rapha- el Bonnelly, sem var jafnvel enn frjálslyndari. Hann hafði setið í stofufangelsi í 17 mánuði vegna þess að liann gerði uppsteit gegn Trujillo. Bráðabirgðastjórn Bonnellys reyndi að leiða Dóminikanska lýð Veldið frá skuggaheimum einræð isins inn á braut lýðræðis. Kosn- ingarnar í desember í fyrra virt- ust gefa til kynna, að þessi til- raun hefði tekizt vel. í þessum kosningum fékk Bosch yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða og í fe- brúar tók hann við stjórninni. Að minnsta kosti tvívegis voru gerðar tilraunir til valdaráns á dögum Bonnelly-stjórnarinnar. Síð lari hluta árs 1961 reyndu tveir Ibræður hins myrta einræðisherra JUAN BOSCH lýðveldisins hafi enn ekki vanizt lýðræði. Bosch var forseti í aðeins V' mánuði, og forsetakosningamar komu i kjölfar mikils óróatíma eftir fall einræðisherrans Trujilio JErá því að Trujillo-einræðinu var líteypt vonð 1961 og þar til Bosch tók við kom oft til óeirða. Tvíveg is var lýst yfir neyðarástandi og þrívegis kom til stjórnarskipta. *r ANDI TRUJILLOS. Rafael Leonidas Trujillo Moi- >na hershöíðingi, sem ríkti um jijrjátíu ára skeið, gerði Dómini- hanska lýðveldið að nokkurs kon ar einkafyrirtæki, sem hin fjöl- vnenna fjölskylda hans stjórnaði. Xlann var inyrtur 30. maí 1961. Trujilio var af mjög fátæku íólki kominn, faðir hans hafði að kiokkru leyti þá atvinnu að stela hestum, og sjalfur vann hann inn Xyrstu dollara sína sem „melhi- tíólgur" á tímum bandaríska her- wámsins. Hann gekk í bandaríska Xaadgönguliðið, líkaði lieripennsk an vel og sá þá möguleika, sem Viún hafði upp á að bjóða í stjórn- Vnálum. Að lokum náði hann völdunum, <m smám saman varð ástandið í Oinræðisríki Trujillos, sem tók ýafnvel Hitier fram í samvizku- leysi hvað suerti markmið og leið ir, þannig, að Bandaríkjamenn, -iem studdu hann, reyndu að losa Aig við hann. Eftir morð hans varð einn af Ærjálslyndari samstarfsmönnum Ipans, dr. Belaguer, forseti, en íþann varð fijótiega að fá völdin í | að gera gagnbyltingu og treystu ; á herinn, sem þá var undir stjórn sonar Trujillo, Ramfis. Tilraun- in mistókst, enda sýndi almenn- ingur hug sinn með því að streyma út á göturnar og Bandaríkjamenn sendu flotadeild að ströndum landsins. í nóvember í fyrra reyndu tveir ráðherrar Bonnelly-stjórnarinnar að taka völdin yfir hernum í sín- ar hendur. Skömmu síðar kom bandarískt beitiskip í „kurteisis- heimsókn“ til höfuðbougarinnar. Bonnelly og ráðherrum hans fimm var boðið til morgunverðar um borð í herskipinu og þar með var ný byltingartilraun kæfð í fæð- ingunni. ★ FRJÁLSLYNDUR. Bosch er frjálslyndur mennta- maður og þann stutta tíma sem hann hefúr verið við völd hefur liann reynt af fremsta megni að koma á lýðræðislegri stjórn í lýðveldinu. Hann gerði sér háleitar vonir um frelsi lýðræði og þjóðfélagslegt réttiæti yrði varan legt í Dóminikanska lýðveldinu. Herforingjamir, sem nú hafa tekið völdin í sínar hendur, hyggj ast koma á hægrisinnaðri stjórn, en stjórnin í Washington hefur lát ið í Ijós vanþóknun sina með því að slíta stórnmálasambandinu við Dóminikanska lýðveldið og taka fyrir efnahagsaðstoð þá, sem lýð veldið fær frá Bandaríkunum, unz fyrirætlanir nýju valdhaf- anna liggja Ijóst fyrir. Bosch var sagður falla vel inn í þá formúlu sem Kennedy Banda- ríkjaforseti hefur mælt með til þess að ráða bót á meinum þeim, sem hrjá ríkin í rómönsku Ame- ríku. Bosch virtist einmitt sú teg und forseta, sem landið þarfnað- ist. Hann var talinn hófsamur og aðeins vinstra megin við miðju í stjórnmálum. Hann hafði barizt fyrir stefnu um þjóðfélagslegar um I bætur og réttlæti til lianda verkal mönnum og smábændum. Hann virtist laus við þjóðernisrembing, vildi aukna erlenda fjárfestingu og jarðskiptingu. Hann vildi gera ráðstafanir til þess að gera efna hagslífið fjölbreyttara, en það hef ur hvílt að miklu leyti á sykur- framleiðslu eins og efnahagur Kúbu. Bandaríkjamenn líta svo á, að stjórnmálajafnvægi og lýðræði í Dominikanska lýðveldinu sé nauð synlegt á svæði þar sem mikil óró ríkir vegna einræðisins á Kúbu og hættuástandsins á Haiti. ★ EKKI KOMMÚNISTI. Nýju valdhafarnir í Santo Dom ingo, höfuðborg lýðveídisins, hafa sakað Bosch um að vera hlynntan Framh. á 13. síðu fUÖRÍöA BftHAMA EYJAR. HAVAN, ÖOÍjlNIXMÍÍ^ LV€>VllDiö PUERTO JAMASCA X(U!?AT> T RVJíá-J.0 KlWífíTOM ALÞYÐUBLAÐIÐ Njarðvíkurhreppur - Njarðvíkurhreppur Skrá yfir útsvör, fasteignagjöld og aðstöðugjöld fyrir árið 1963, liggur frammi til sýnis á skrifstofu hreppsins, Þóru- stíg 3, Ytri-Njarðvík, og verzluninni Njarðvík, Innri- Njarð vík, frá 1. til 14. okt. 1963, að báðum dögum meðtöldum. Kærur út af útsvörum og fasteignagjöldum ber að senda sveitarstjóra, en kærur vegna aðstöðugjalda til skattstjóra Reykjanesumdæmis eigi siðar en mánudaginn 14. okt. 1963. Njarðvík, 30. sept. 1963. Sveitarstjórinn Njarðvíkurhreppi. Hér með tilkynnist háttvirtum viðskiptavinum §»v©ttá- ©g ©fnalaugarinsiar h.f. Akranesi að vér höfum selt Haraldi Þorvarðarsyni, Voga- braut 3, Akranesi. Þvotta og efnalaugina, Suðurgötu 103, sem hann rekur undir sama nafni áfram og eru skuldbindingar þess fyrirtækis, félaginu óviðkomandi eftirleiðis. Jafnframt því að vér þökkum góð viðskipti á umliðnum ár- um, viljum vér beina þeim tilmælum til viðskiptavina vorra að þeir haldi áfram viðskiptum sínum við fyrirtækið. Akranesi 1. september 1963, f. h. Þvotta- og efnalaugin h.f. Viihjálmur Sigurðsson. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég undirritaður keypt Þvotta- og efnalaugina að Suðurgötu 103, Akranesi, og mun reka hana áfram undir sama nafni. — Ég mun leggja áherzlu á að veita viðskiptavinum mínum sem allra bezta þjónustu. Akranesi 1. september 1963 Haraldur Þorvarðsson. Verkamenn óskast í fasta vinnu nú þegar. Upplýsingar hjá iverkstjóranum. H.F. Kol og salt. SENDLAR Sendlar óskast hálfan daginn í vetur. OlíufélagiS h.f. Sími 24380. Staða framkvæmdastjóra við Tollvörugeymsl una h.f. er laus til umsóknar. Umsóknir sendist Tollvörugeymslunni h.ft Pósthólf 1303 fyrir 15. október n.k. T©liv©rugeyms!an h.f., Keykjavík.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.